Vísir - 31.08.1939, Page 1
RttaUM)
BUUSTJAN GUÐLAVGSeðR.
Slmi: iilt.
Ritstjórnarskrtfatel*:
Hverfis^ðia 12.
AígrelHsla:
H V ERFÍSGÖTU sa>
Símí: 3400.
AUGLÝSINGASTJðiSSg
Síml: 2834
29.
ar.
Reykjavík, fimtudaginn 31. ágúst 1939.
199. tbl.
Gamla Bíó miHl
Söngnr móðnrinnar.
Áhrifamikil og hrífandi söngmynd, eftir Theu
von Harbou.
Aðalhlutverkin eru leikin og sungin af:
Berjaferðir
Ódýrar sætaferðir næstu daga. -
Bifpeiösstööin GEYSIR
Síntar 1216 og 1633.
Ábyggileg
stúlka.
sem er vön afgreiðslu óskast
í tóbaks- og sælgætisverslun.
Meðmæli óskast. —
Tilboð, merkt: „Ábyggi-
leg“ sendist afgr. Vísis strax.
n Nýja Bíó. ■
Tvífarinn
Dr. Clitterhause.
Óvenju spennandi og sér-
kennileg sakamálakvik-
mynd frá Warner Bros.
Aðalhlulverk:
Benjamino Gigli og Maria Cebotari.
ALLT Á SAMA STAÐ
Hefi opnað fyrsta flokks hús,
fyrir bílasmurningu.
Allar tegundir bíla smurðir.
ALLT A SAMA STAÐ
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugaveg 118. Sími 1717.
Hinar vinsælu
Hraðferðir STEINDÖRS
til Akureyrar um Akranes eru:
Frá Reykjavík: Alla mánud.,• miðvikud., föstud., sunnud.
Frá Akureyri: Alla mánud., fimtud., laugard., sunnud.
M.s. Fagranes annast sjóleiðina
Afgreiðslan á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.
VÍSIS-EAFFIÐ gerir aUa glaða
V öruafgreiðsla
Raf tæk j aeinkasölunnar
veröur lokuð eftir hádegi fimtudag
og föstudag í þessari viku sökum
vörutalningar.
Raftækjaeinkasala ríkisins.
5 manna bitreið
í ágætu standi til sölu. Til sýnis kl. 5—7 í dag og
til hádegis á morgun.
EDtt lV ÁIÍ.\ASO.\, ,
Lakk- og Málningarverksmiðjan Harpa h.f.
Hú§eig:iiir.
Mér hefir verið falið að selja f jölda húseigna á ýms-
um stöðum í bænum. Þar á meðal eru nokkurar villur í
smíðum til afhendingar 1. okt. n. k.
ÞEIR, sem hafa hugsað sér að kaupa húseignir á
þessu hausti, ættu að koma sem fyrst og athuga hvað eg
hefi að bjóða.
HÚSASKIFTI geta komið til greina í ýmsum tilfell-
Lárn§ Joliaime§§ou,
hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Suðurgötu 4. — Símar: 4314 og 3294.
Hið íslenska fornritafélag.
Nýtt bindi komið út:
Vatnsdælasaga
Hallfreðar saga. Kormáks saga, Hrómundar
þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar.
EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út.
Verð kr. 9 00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Fæst
lijá bóksölum.
Áður komið: Egils saga, Laxdæla saga, Eyr-
byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur.
Aðalútsala:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för mannsins míns og föður,
Þorleifs Þorleifssonar
fiskimatsmanns.
Geirlína Þorgeirsdóttir Pálína Þorleifsdóttir.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinsemd,
við jarðarför móður okkar,
Oddnýjar Sigurðardóttur
Fyrir liönd ættingja.
Jón Þorkelsson.
GLÆNÝR
Edward G. Robinson,
Claire Trevor,
Humphrey Bogart o.fl.
Silungnr.
Börn yngri en 16 ára fá
ekki aðgang.
Nordalsíshús
Sími 3007.
Súðin
austur um land til Siglu-
f jarðar laugardag 2. sept.
kl. 9 síðd.
Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóttir og flutningi
skilað á morgun.
HiisX
Vil kaupa litið hús á góðum
stað í bænum. Uppl. me'rktar
„Lítið hús“ sendist afgreiðslu
Vísis.
Notið ávalt
PRÍMUS-LUGTIR
með hraðkveikju frá
A.b. B. A. Hjorth & Co.,
Stockholm,
Sparneytnar, öi’uggar,
lýsa vel.
Aðalumboð
Þórður Sveinsson
& Co h.f.
Reykjavik.
Gott verd.
Súputarínur 5.00
Áleggsföt 0.50
Desertdiskar 0.35
Ávaxtadiskar 0.35
Ávaxtaskálar 2.00
Ávaxtastell, 6 m. 4.50
Smurðsbrauðsdiskar 0.50
Vínglös 0.50
ísglös 1.00
Sitrónupressur 0.75
Veggskildir 1.00
Kartöfluföt með loki 2.75
Matskeiðar 0.25
Matgafflar 0.25
Bankastræti 11.
K. EinorsssR k iraii,
Bankastræti 11.
Skólafötin
úr
Fatabúðinni.
Nmjör
Harðfiskur
Reyktur Rauðmagi
Mjólkurostur
Mysuostur
Ný Egg
Tómatar
Rækjur
Gaffalbitar
o. m. m. fl.
vmn
LAUGAVEGI 1.
tTBÚ FJÖLNISVEG 2.