Vísir - 19.09.1939, Qupperneq 1
Ritstjóri:
KRJSTJÁN GUÐLAUGSSON.
Sími: 4578.
Ritst jórnarskrif stofa:
Hverfisgötu 12.
29. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 19. september 1939.
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
215. tbl.
Kanpirðn goðan lilut þá iminclii livar þú iek§t lianii.
í DAG OG Á MORGIJN gera menn best kaup á hinum endingargóðu og ódýru fatadúkum í ÁLFAOSS. Verslið
meðan dúkarnir eru til. Verslið við Á L A F O S S, Þingholtsstræti 2.
Gamla Bíó
Heimfararleyfi gegn drengskaparorði.
(„Urlaub auf Ehrenwort“).
Framúrskarandi áhrifamikil og vel gerð kvikmynd, er
gerist á síðasta ári Heimsstyx-jaldarinnar, en er að þvi
leyti ólík þeim myndum, sem gerðar liafa verið af þeim
hildarleik, að engar sýningar era frá bardögunum eða
skotgröfunum, heldur gei-ist hún langt að haki vígstöðv-
anna og lýsir lifinu þar. — Aðalhlutverkin leika:
ROLF MOEBIUS — INGEBORG THECK —
FRITZ KAMPERS.
Næstu hraðferðir
til ogr frá Aknreyri om Akra-
ne§ eru næ§tkomandi langar-
dagr ogr miðvikndagr.
Steindór.
Páll Svein§§on:
Ií<miiinIii boli
í frakkne§ku
fæ§t k|á kokisölam.
Freymóður Þorsteinsson &
Kristján Guðlaugsson.
Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12.
Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. —
Málflutningur og öll lögfræðileg störf.
Til sultunar
Oræ§kar
A§íur
Ckarlottenlauknr
mn
Gulrætnr
8pan§kur pipar
Ileill eng-ifer
Vínedik
BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL
býr til bestu myndamótin
fyrir einn eða tvo liti.
Prentar ennfremur og býr
til umbúðir og etikettur.
Annast teikningar, ef óskað er.
Símar 5379 og 5210 — Hafnarstræti 17.
Símaskráin 1940
Þeir, sem þurfa að láta flytja síma sína í haust, eru,
vegna prentunar nýrrar símaskrár, beðnir að tilkynna
það skrifstofu bæjarsímans fyrir 25. þ. m. Jafnframt
eru símanotendur þeir, sem óska eftir breytingum á
skrásetningum sínum í stafrófsskránni eða í atvinnu-
og viðskiftaskránni, beðnir að senda skriflega tilkynn-
ingu um það til skrifstofu bæjarsímans innan sama
tíma. Leiðréttingar má einnig aflienda í afgiæiðslusal
Landssímastöðvarinnar.
OSTAR
frá MJÓLKURSAMLAGI BORGFIRÐINGA verða
seldir næstu daga í verslunum okkar og kosta
20% feitir ostar kr. 1.30 kg.
30% feitir ostar kr. 1.70 kg.
45% feitir ostar kr. 2.20 kg.
í HEILUM OSTUM GEGN STAÐGREIÐSLU.
Notið þetta fáheyrða tækifæri.
Kaupfélag Bopgfipðinga.
Laugavegi 20. Sími 1511.
Kjötbiidin Hepðubpeið.
Hafnarstræti 4. Sími 1575..
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
ItAÚPÚbVLfllÍ
er miðstöð verðbréfavið-
skiftaxxna. —
Hugheilar hjartans þakkir til skyldra og vandalausra,
nær og fjær, fyrir alla samúð og hluttekningu, í orði og
verki við andlát og jarðai’för lconu niinnar,
Önnu Sigriöar Björnsdóttur.
Reykjavík, 19. seplember 1939.
Ásbjörn Ólafsson.
Þinglioltsstræti 22.
_________________________________________________________
mm Nýja Bíó.
Umsóknir.
nm styrk úr „Styrktarsjóði
ekkna og munaðarlausra
barna íslenskra lækna“, send-
ist undirrituðnm fyrir lok
október næstkomandi.
Þ. J. Thoroddsen.
Túngötu 12.
Nýjustu hneykslis-
fréttir.
Amerísk skemtimynd frá
Fox. Aðalhlulverkin leika
fjórir vinsælustu leikarar
Amei'íku:
Lorette Young,
Tyrone Power,
Don Ameche
og skopleikarinn frægi
SLIM SUMMERVILLE.
NO-VEX er nýuppfundið efni, sem þegar hefir
erlendis notið almennrar bylli kvenna.
Ef þér skolið sokka yðar, nýja eða gamla, einu sinni
upp úr NO-VEX, komist þér að raun um, að þeir end-
ast þrefalt lengur en þér bafið átt að venjast.
NO-VEX vökvinn herðir þræðiua og ver sokkana
lýkkjuföllum og raka.
Þrátt fyrir kosti sína hefir NO-VEX alls engin lýt-
andi áhrif á útlit sokkanna.
Ein flaska af NO-VEX er nægir fyrir 6 pör af sokk-
um kostar kr. 2.40.
Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku.
NO-VEX fæst hjá:
Haraldi Árnasyni og Remedía h. f.
Hana nú í
Þax-na fói-u nú bestu
silkisokkarnir mínir.
Þetta liefði aldrei komið
fyrir, ef eg hefði notað
NO-VEX