Vísir


Vísir - 27.09.1939, Qupperneq 1

Vísir - 27.09.1939, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stof a: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGtÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 27. september 1939. 225. tbl. Gamla Blc »Fril X« Áhrifamikil og vel leikin Metro-Goldwyn-Mayer-kvik- mynd, eftir hinu viðfræga leikriti Alexandre Brisson, og sem allir leikhúsgestir hér kannast við frá því það var leikið hér fyrir mörgum árum. Aðalhlutverkin leika: GLADYES GEORGE, WARREN WILLIAMS og JOHN BEAL. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Hraðferðir Steindórs til og fra Akureyri um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar SteindéF — Sími 1580. MiObæjarskólinn. Ellefu, tólf og þrettán ára börn, sem sækja eiga Miðbæjarskól- ann í vetur, komi í skólann eins og hér greinir: Föstudaginn 29. september, klukkan 8 árdegis komi þx*ettán ára börn, klukkan 10-tólf ára börn og klukkan 1 siðdegis ellefu ára börn. Héraðslæknir slcoðar börnin 30. september, og koma 13 ára di'engir klukkan 8 árdegis, 13 ára stúlkur klukkan 9x/z, 12 iára drengir kluklcan 11,12 ára stúlkur klukkan 1%, 11 ára drengir ldukkan 3 og 11 ára stúlkur og önnur böm, sem þá eru óskoð- uð , klukkan 4^2 • Undirritaður sinnir viðtölum í skólahúsinu klukkan 11 til 12 ár- degis og 5 til 6 síðdegis, sími 4862. HALLGRÍMUR JÓNSSON skólastjóri. Germania. Þýskunámskeið á vegum félagsins mun hef jast í byrjun októ- bermánaðar. Dr. Gerd Will, sendikennari við Háskólann, ann- ast kensluna. Námslceiðið verður 20 tímar og kostar kr. 20.00. Væntanlegir nemendur gefi sig fram við kennarann í síma 5122, kl. 12—1 og 7—8 daglega. Tilkynnið flutninga á skplfstofu Rafmagns- veitunnar, TjaFnargötu 12, sími 1222, vegna mælaálesturs. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Iðniskóliiin í R e^kjavík| verður settur mánudaginn 2. október, kl. 6Y2 síðdegis, i baðstofu iðnaðannanna. — Að skólasetningu lokinni hefjast inntökupróf og bekkjapróf. Skólastjórinn. Útsvör. - - Dráttarvextir. Nú um mánaðamótin fellur síðasti hluti út- svara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1939 í gjalddaga. Jafnframt falla dráttarvextir á þriðja hluta útsvaranna. í október verða gerð lögtök hjá þeim, sem hafa ekki greitt a. m. k. þrjá fimtu hluta út- svarsins. ltoi'ga i‘i* il ;i i'i n n. Búsáhöld Tækifærisverð Vörurnar frá versluninni HAMBORG, sem var á Laugavegi 45, verða framvegis seldar á Laugavegi 44. - Opnað verður á morgun, 28. þ. m. Vegna þess að verslun þessi hefir ekki verið rekin i 9 mánuði, er talsvert til af ýmsum vörum sem vont er orðið að fá hér i bæ. Höfum meðal annars: POTTA, aluminium og emaileraða. KÖNNUR og KATLA. VATNSGLÖS og VÍNGLÖS, margar gerðir og ótal margt fleira. ALABASTA skrautvörur og leikföng í miklu úi'vali. — Talsvert af búsáhöldum sem lítilsháttar gallaðist við flutninginn, verður selt næstu daga með mjög miklum afslætti. Þetta eru vörur sem hvert heimili þarf á að halda. — Notið tækifærið. Verslunin HAMBORG h.f. Laugavegi 44. Sími 2527. Minningaratliöfn mannsins mins, föður okkar og tengda- föður, Páls Sigurössonar frá Þykkvabæ fer fi’am frá dómkirkjunni fimtudaginn 28. þ. m. kl. 3e. lxád. — Líkið verður flutt austur til gi-eftrunar að Prest- bakkakirkju. Gyðríður Sigurðardóttir. Gyðríður Pálsdóttir. Sigþrúður Pétursdóttir. Gissur Pálsson. Bíé Hertur til hetjndáða ("The Gladiator). Amerísk kvikmynd frá Columbia Film, sem er tvímælalaust langhlægileg- a s t a skemtimynd, er sést hefir hér í mörgár. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi skopleikari: Joe E. Brown ásamt JUNE TRAVIS og MAN MOUNTAIN DEAN (heimsmeistari í frjálsri glímu). — AUKAMYND: Þegar skyldan kallar. Amerísk skopmynd, leik- tn af ANDY CLYDE. NÝ BARNABÓK. Ferðalangar eftir Helga Hálfdánarson. Bókin er lýsing á æfintýraferð tveggja systkina um undraheima efnisins, frá smæstu frumeindum til stærstu stjarna. — Skemtileg og fræðandi bók, prýdd mörgum myndum eftir höfundinn. Bókin hlaut meðmæli skólaráðs bamaskólanna sem lestrarbók handa börnum og unglingum. Verð kr. 4.00 innbundin. Fæst hjá öllum bóksölum. Bókaverslun Heimskringlu Laugavegi 38. Sími 5055. Píanáken§lu byrja eg 1. okt. Er til viðtals til mánaðamóta frá kl. 10—12 f. h. í Verslun Eiríks Iljartarsonar, sími 4690. Hargrrjet Eiríksdotíir í næi-fatasaumi byi'jar 2. október. Kent verður að sauma allskonar nærfatnað, náttkjóla, náttföt, nátttreyj- ur og sloppa ásamt tillieyr- andi handavinnu svo sem blúnduvinnu og „Quiltind“. SMART Austurstræti 5. Sími: 1927. Gullfoss fer héðan á fimtudagskvöld kl. 10 til Vestfjarða og Alcur eyrar. Ullar- kjólatau nýkomið. Matthildarbúð Láugavegi 34. IBÚÐ 4 herbergi, eldliús og bað til leigu frá 1. okt. n. k. Húsa- leiga 160.00. — Uppl. ,á Bar- ónsstíg 49 eða í sínia 1673. — er miðstöð verðbréfavið-' skiftanna. —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.