Vísir - 27.09.1939, Síða 2

Vísir - 27.09.1939, Síða 2
2 VlSIR Miðvikudaginn 27. sept. 1939. KNÚTUR ARNGRÍMSSON: ír§ka ferðafélag:ið. Tillaga um ferðamál okkar ? VESTAST Á CLARE-SKAGANUM eru þessir sjávarhamrar. Molier-hamrarnir svonefndu. Gæti ekki þessi mynd að mestu leyti verið frá íslandi? Við O’Connell-stræti, eina fjölförnustu og skraullegustu götu Dublinhorgar, má lesa eft- irfarandi orð, letruð stórum stöfum á eina húshliðina: „The frish Tourist Association“, og ])arna eru stórir gluggar, þar sem myndir frá fjarlægustu stöðum frlands eru settar til sýnis, leiðarvísar fyrir ferða- menn, bæluu' um frland, og þar má stundum lesa með lýstum stöfum orðin: „See íreland first!“ Þetta eru aðalstöðvar írska ferðafélagsins, sem er nú hin síðustu ár að vinna feiki- lega eftirtektarvert starf í þágu ferðamála írska lýðveldisins. Eg hafði í liyggju að ferðast með sem ódýrustu móti svo víða um írland, sem timi ynn- ist til, og gekk því þarna inn til að leita mér upplýsinga um hitt og þetta, er snerti staði, sem mér lék hugur á að koma til, og um það, hvernig ferðamögu- leikar væm í ýmsum héruðum landsins, sem eg hafði fengið hugmynd um, að væru vænleg til fróðleiks. Þarna inni í ekki ýkjastórri skrifstofu voru all- margir menn við afgreiðslu og höfðu nóg að gera, því fólk streymdi þar látlaust út og inn. Samt komst eg þar fljótlega í samband við rösklegan, ungan mann, sem var fyrr en varði farinn að snúast í kringum mig og lagði sig í líma við að svara öllu mínu kvabbi. Eftir nokkrar mínútur sat eg þar við borð með heilan Iilaða framan við mig af stuttum og Ijósum lýsingum allra þeirra staða, sem eg liafði spurt um, stórt vegakort yfir írland, þar sem allar vegalengd- ir eru tilgreindar í enskum míl- um og auk þess nærri 300 blað- síðna bók, sem er almennur leiðarvísir fyrir þá, er ferðast um írland, að ógleymdri skrá yfir gistihús í liverri einustu borg og bæ í landinu, þar sem getið er um verð á næturgreiða og máltíðum, um þau þægindi, sem fyrir eru á hverjum stað, um fólksfjölda í hverri borg og bæ, alt niður í 3—400 manna þorp. Nú, og allar þessar bók- mentir voru ókeypis frá félag- inu, nema að eins stærsta bókin, sú upp á 300 blaðsíðurnar, en hún kostaði þó ekki nema einn shilling, og var það auðsjáan- lega ekkert verð á svo stórri bók, sem þar að auki var með mörgum myndum. Þar sem eg vissi nú ekki, nema þessi skrifstofa stæði á einhvern hátt í því sambandi við járnbrautarfélög eða útgerð- armenif Iangferðabifreiða og ætti þannig einhverra liags- muna að gæta gagnvart hverj- um einstökum ferðamanni, kom eg því fljótlega að, að ætlun olckar hjónanna væri að fara þessar ferðir á reiðhjóli. En það hafði ekki önnur áhrif en þau, að menn þarna á skrifstofunni , virtust hafa ennþá meiri áhuga fyrir því, að leysa sem best úr öllum spurningum okkar. Og þegar við svo fórum út til þess að geta lesið þessar bókmentir í næði heima í leiguherbergi okk- ar, þá vorum við beðin að koma aftur, ef ennþá kynni að vera eitthvað, sem hægt væri fyrir okkur að gera. Við hjóluðum um írland tví- vegis hafanna á milli og með talsverðum krókum og útúrdúr- um, samtals nærri 360 enslcar mílur, eða sem svarar 580 km., og það kom aldrei fyrir á allri þeirri leið, að neitt af því, sem okkur var sagt á skrifstofu ferðafélagsins, eða þeim upp- lýsingum, sem standa í leiðar- vísum þess, stæði ekki alveg ná- kvæmlega lieima. Og þegar við komum svo aftur til Dublin, og eg spurðist þarna á skrifstof- unni fyrir um ýmsar tölur, er snerta írland, atvinnuvegi þess og viðskifti og almennan þjóð- arhag, þá sendu þeir með mér mann út um borgina til þess að leita uppi i bókaverslunum sem hentugastar og ódýrastar skýrsl- ur, þar sem þessar tölur væru sýndar. Þeiiy sem lesa nú ]>essar lín- ur minnugir þess svo að segja algilda félagslega lögmáls, að öll fyrirhöfn skuli greidd með annari fyrirliöfn, t. d. þeirri að fara ofan í vasa sinn eftir pen- ingi, — en hann er i rauninni ekkert annað, en einskonar niðursoðin eða samanþjöppuð fyrirhöfn, — þá kunna þeir að vilja spyrja: Hvernig stendur á því, að skrifstofa írska ferðafé- lagsins getur verið eins og út- spýtt hundskinn fyrir hvern sem er, án þess að taka nokkuð fyrir það? Og einmitt þessi spurning kom upp hjá mér og varð til þess, að eg aflaði mér ýmissa upplýsinga um írska ferðafélagið og ferðamál fra, sem eg hefi gaman af, að segja frá. frska ferðafélagið hafði starf- að árum saman, sem samtök þeirra manna á írlandi, sem liöfðu yndi af að ferðast um landið sitt og áhuga fyrir þvi, að aðrir gerðu það líka. Útþrá frans er margviðurkend söguleg staðreynd. Hún er ein af orsök- um þess, að utan írlands eru fleiri frar, en þeir sem heima búa*. Og það er ekki ólíklegt, að þetta félag hafi í fyrstu, selt sér það mark að gera sitt til að stöðva útstreymi fólks úr land- inu með því að hvetja það til að „sjá írland fyrst“ eins og enn eru einkunnarorð þess. Svo get eg liugsað mér, að margt hafi verið skylt með þessu félagi og Ferðafélagi íslands, sem vel mætti taka sér einkunnarorðin: Sjá ísland fyrst. En eflir stofnun írska frírík- isins tóku stjórnarvöldin þar að hugleiða hvað hægt væri að gera til þess að örfa ferðamanna- straum til landsins. Það mál var rætt í þinginu, og niðurstaðan varð sú, að fela írska ferðafé- laginu allar framkvæmdir i * Aðrar orsakir, sem liggja til þessa, eru sögulegar og póli- tiskar og snerta ekki þetta mál. Höf. ferðamálum, þ. e. a. s. auglýs- ingastarfsemi, útgáfu leiðarvísa, skipulagningu samgöngutækja og allskonar fyrirgreiðslu fyrir fei'ðamönnum og eftirlit með gististöðum og annað það fleira, er að þessum málum laixt. Lög unx þetta voru svo afgreidd 1925 og enn viðtækari lög, er 6 ára reynsla var fengin árið 1931. Þessu fylgdi svo nokkur opin- ber styi'kur til félagsins, sem er , þó mestur gi-eiddur úr sjóði ein- stakra sýslna og borga, sem sér- staklega njóta góðs af ferða- mönnurn. Fjöldi gistihúsa og sanxgöngufyi'irtækja leggur fé- laginu einnig nokkurn styrk, þó ekki meiri, en sem svarar aug- lýsingakostnaði þeim, er slík fyrirtæki yi'ðxx livort sexxi er að greiða einhverjum öði'xxm aug- lýsanda. Hér á í hlut þjóð, sem telur 2 nxilj. 966 þús. og getur þá læpast talist há upplxæðin sem félagið hefir haft árlega til xunráða. Hún hefir ekld fai'ið yfir 18 þús. pund. En með þetta fé hefir írska ferðafélagið farið svo lipui'lega, að ferðaskilyrðin á Irlandi mega teljast í mjög sæmilegu lagi miðað við mörg önnur lönd. Og dæixxið sem eg tók af mínunx eigin viðskiftuxxi við það, ætti að geta sýnt að því hefir tekist, þrátt fyrir sínar lágxx tekjur að koixia á lxjá sér stai’fsháttunx, sem eru aðkoxxxu- mönnum afar lxexitugir, og eg vil segja nxeii'a: Félagið vix’ðist koixxa nxeð opimx faðnxinn íxxóti ganganda og gesti í fullu sanx- ræixii við þá lipui'ð og viðixxóts- hlýju, senx mér sýndist vera nxjög algeixg á íi'landi. Og það sýnir sig, að írum hefir í’eynst þetta fyi'irkoixiulag vel, og nxarka eg það m. a. á þvi, að nú hyggst írska þingið að stíga nýtt spor á sömu bi’aut í ferðamáluixi sínum. Nú hefir legið fyrir írska þinginu frum- varp unx axxkinn fjárstyrk til ferðaixiála, og er taknxai’kið með honum að lcoma írlandi í tölu þeirra landa er best kunna nú að sjá ferðamönnum fyrir góð- um skilyrðum, eins og t. d. Þýskaland, Ítalía og Sviss. Ferðamálixx eiga exxn sem fyrr, að vera í höndum írska ferðafélagsins, en því til aðstoð- ar leggxir iðnaðar- og viðskifta- xxiálai’áðuneytið til 5 manna nefnd, skipaða víðförulum og fróðum mönnum og er þeim nú falið, -— í samstarfi við stjórn fei'ðafélagsins — að gera þessa starfsemi alla víðtækax'i. Ætlar ríkið nú að veita 45 ])ús. pund áidega í þessu skyni og síðan snxiátt og smátt lán til ýnxsx-a einstakx'a framkvæmda, alt að 60 þús. pundum. Sú nýbreytni, senx nú á að taka upp er í stuttu máli þessi: I fyrsta lagi á að auglýsa Ir- land meira erlendis. Séi'staklega hefir þótt skorta fé til að aug- lýsa írland i Bandaríkjum Noi’ðxii'-Ameríku. Þykir þeim blóðugt, Irunum, að af 178 nxilj. punda, senx Bandaríkjamenxx evða í ferðir erlendis á hvei'ju ári, skuli ekki nema V2 miljón hafa verið eytt á Irlandi. I öðru lagi er mjög rætt unx það, að skapa fátækara fólki, bæði í landinu sjálfu og frá öðr- um löndum viðunandi skilyrði til að ferðast xuxx íx'lantl. Þar í landi, eins og raunar aixxxar- staðar á Bi’etlaixdseyjuxxx má segja, að þeiixx, er gistingu selja, eða mat, liafi yfirleitt haldist uppi að selja íxxeð upp- sprengdu verði. Þvi til sanxaxx- burðar má xxefixa Þýskaland. Þar er liægt að fá viðunandi gistingxx fyrir 2.50 ixxöi'k og kaupa sér tvær góðar máltíðir á dag fyrir álíka upphæð. En það, senx þar fæst þannig fyrir 5 íxiörk, er örðugt að fá á Bi'et- landseyjunx fyrir minna en 7—10 shillings. Og í smáþoi'p- uxxx Þýskalands er oft hægt að fá gistingu fyrir 1—1.50 mörk, að því svo ógleymdu að ungt „sportfóIk“ getur gist á æsku- lýðslieixxxilum nxeð lxverfandi litluixx tilkostnaði. Á Englandi þykir liið háa gistihúsa- og nxat- söluvex'ð svo sjálfsagður hlutui’, að ekki er við því lireyft svo vitað sé, enda gildir i þvi landi lengstuxxx í'eglan: „Gott er, það sem gott var“. Eix írar eru farn- ir að sjá, að þetta verður að breytast. Þeir vilja gefa verka- fólki, félitlu ungu fólki og mentamönnum, innlenduxn og erlenduixx, senx best tækifæri til að ferðast uixx laixdið og þeir sjá, að það tekst ekki nxeðaxx all- ir verða að sæta lxinunx gömlu „hótelprísununx“. Ríkið hefir því í Iij'ggju, að veita fei'ðafé- laginu lán til að i'eisa æskulýðs- heimili eftir þýskri fyrirnxynd senx víðast í landinu. Þar á fólki, sem fei'ðasl á hjóluxxi, gangandi eða hvernig sem því annars hentar, að vei'a mögulegt að gista, áix þess að vera neytt til að kaupa alt með „upp- sprengdu“ verði. Með því að liita þar sitl te sjálft og smyrja sjálft sitl brauð á það að geta fengið fyi'ir eilt penny, það senx mi er selt á shilling, svo laus- leg hlutföll séu nefnd. Einnig á að reisa gististaði, eða dvalar- heimkynni fyrir verkafólk og annað lágtekjufólk, sem nú á að fá vissa frídaga nxeð fullu kaupi á Iiverju ári. Hafa írar þar einn- ig Þýskaland til liliðsjónar og það í-isavei'k, sem félagið „Kraft dui’ch Freude“ hefir unnið þar í landi í þá átt, að veita fátæk- ai'a fólkinu skilyi'ði til að njóta frídaga, sér til gagns og hx-ess- ingar. Á þessu stigi standa nú fei'ða- mál íra og er á ýnxsan liátt ganxan að sjá livaða leið þeir liafa valið. En þarna, eins og endranær í útlöndum, varð nxér Inxgsað heim. Irland er fagurt land á marga lund, og því skal ekki neitað, að þangað liafa ferðamemx margt að sækja. Exx gaman þótti nxér að því, að þau héruðin þar, senx nxest eru tlásönxuð, vegna nátt- úrufegurðar, eru einmitt liér- uðin, senx lielst nxinna á Island, —• fjallahéruðin í vestri íxxeð sæbröttunx ströndunx, lágvöxn- unx gróðri, tröllslegum samleik útskaga og útliafs, og tæru lang- skygnu lofli. Og eg liugsaði: Hversu miklu meira mundu þeir, sem til Irlaixds sækja, njóta af hinu saixxa á Islaixdi, — landi, sexxx þeir vita fæstir, að sé til. — Ferðanxannaland getur Island orðið, og það getur orðið lífs- möguleiki fyi'ir nokkurn liluta þjóðarinnar, senx við megum ekki vannxeta. En það er óend- anlega lítið gert til þess að aug- lýsa landið. I 6 löndum, þar sem eg leit víðast livar eitthvað í glugga ferðaski’ifstofanna, sá eg hvergi íxeitt, sem xninti á ís- land, nema í glugga Cook’s í Liverpool og Hull og það lítinn pésa, sem er unx öll 5 Norðui’- löndin, og Cook’s hefir gefið út. Af 101 blaðsíðunx pésans eru 6 helgaðar íslaixdi. Mixxna getur það ekki vei'ið. íslenska ríkið liefir rekið ferðaskrifstofu og landkynning arstarfsemi, en er ekki árangur þess enn þá hverfandi lítill? Eg er lxræddur um, að flestir, sem til þekkja eitthvað ex’lendis, séu íxxér saixxxxiála um, að svo sé. Hafa þó hæfileikamemx að þess- um málum unnið og talsverðu verið til kostað. Ef til vill veld- ur fyi'ii’komulagið lxér einhverju urn. -— En íxiætti það Iiugsast, að við gætuixi lært eittlivað af írum á þessu sviði? Hér hefir nú árum saman starfað félags- skapur þeirra, er unna ferða- lögum og hafa áhuga fyrir því að auka fei’ðalög í landinu og gera þau á allan hátt greiðari. Þella félag' er nú þegar oi'ðið geysi fjöhnent, og eftir það liggur mikið og myndai'legt verk, héraðslýsingar vandaðar og fróðlegar í Árbókinni, sælu- hús á fjöllum uppi o. fl. o. fl. senx alkumxugt er, og óþarft upp að telja. Þetta er ópólitískt félag og nýtur ahnenns trausts og vinsælda, — Ferðafélag ís- lands. Það hefir til þessa eingöngu fengist við ferðir Isleixdinga í landinu sjálfu, en aflað sér á þvi sviði víðtækrar og dýi'ixxætrar reynslu. Væri það xxú ekki ráð, að ríkið fæli Fei'ðafélagi Is- lands öll ferðamálin í hendur, gæfi því kost á að halda uppi ferðaskrifstofu 'fyrir jafnt er- lenda senx innlenda fei'ðanxenn, annast auglýsingastai'fsemina i útlöndum og taka að sér í heild það starf á Islandi, senx írska ferðafélagið er látið aixnast á íi'landi, að svo miklu leyti sexxi ekki á eitt við hér og annað þar? Eg tel víst, að Ferðafélag íslands eigi á að skipa flestum hæfustu kröftunum lil þess að vinna þetta verk og það hefir margra ára reynslu i, að skipu- leggja þessa krafta til livers og eins, sem að þessu nxiáli lýtur, og þá reynslu tel eg í'étt að íxota ekki síður á ])ví sviði sem að út- löndum veit, en gagnvart ferð- um okkar sjálfra hér heinxa. Öll lönd eru á ferðamanna- veiðum og fiska ýnxs á lítið íxiei'kilega beitu, miðað við alt það, sem ísland liefir að bjóða. Þania nxá Island ekki vera aftur úr. Það á það ekki skilið, og I þjóðin hefir ekki efni á því. Eg hefi bent þarxxa á líklega leið til þess að koma fjöri í þessi mál og eg tel míixum tilgangi náð, ef einhverjir vildu virða j liana fyrir sér, sýna fi'am á, að I hún sé ekki fær, ef svo er, en nota liana ella. Herskipafloti stórveldanna 1 árslok 1938. a — S 0 '2 g 0 £0 O w Lítil orustuskip 5—10 þ. í, Flugvéla- skip Bretland .... 22 74 11 Bandarikin .. 17 38 6 Japan 9 35 7 Frakkland ... 9 19 4 ítalía 8 19 Þýskaland ... 7 13 2 Þessar tölur eru teknar eftir „Daily Mail Year Book 1939“. Hér eru að eins tekin stæi'stu skip hverrar þjóðar, en svo el'u ýmsar gerðir af skipum senx til flotanna teljast, svo sem torpe- dobátar, tundurduflaveiðax’ar o. fl. Tölur þessar eru ekki alveg áreiðaulegar, sökum þess að síð- ustu árin liafa surnar þjóðir far- ið dult með hei’skipasmíði sína. Tala kafbáta hverrar þjóðar er mjög á huldu og því ekki tekin xxxeð hér. Ókumxugt er uixx hei’- skipaflota Rússa. HITLER OG FYLGDARLIÐ HANS hefir flogið í stórri flugvél til vigvallanna. — Myndin er tekin-er Hitler stígur út úr flugvélinni. —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.