Vísir - 27.09.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1939, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. sept. 1939. VISIR 3 Axel Thorsteinson, blaðamaður: Nýtt land framundan. — Hvað bíður þar? SANDKORN, SEM STORMURÍNN FEYKIR. Það er eigi nema eðlilegt, að menn sem gengið hafa dag eftir dag, og oft að nœturlagi, um ill- færa vegi og stundum vegleys- ur, með þungar byrðar, ofl fótsárir og lúnir, telji sér litla bót í því að eiga fyrir liöndum að lvlífa slvógarhæðir og lnálsa. Og eg get mæta vel slcilið, að fó- lagar mínir sumir kviði fyrir göngunum, er austar drægi. Þeir voru flestir óvanir fjall- göngum og margir þeirra höfðu aldrei i fjallaland komið og sumir enda alið allan aldur sinn i borgum, áður en þeir gerðust liermenn, eins og til dæmis að taka Lasso litli. Það fór þá líka svo, þegar upp í hæðirnar í nánd við Namur kom, að sumir þeirra gáfust upp með öllu. Sumir náðu sér fljótt aftur og slógust í hópinn seinna, en aðr- ir náðu eigi fullri heilsu, sumir aldrei, sumir ekki fyrr en seint og' síðar meir. Og þeir hurfu þá flestir sjónum okkar fyrir fult og alt og gleymdust sumir, en um aðra varð eftir lífseig minn- ing. Gangan milda var ganga lífsins í minkaðri'útgáfu. Þraut- ir, gleði, söknuður, þrár og vonir skiftust á, smávægileg at- vik i annara augum, en þeirra, sem reyna, því að á bak við hvert atvik er skuggi af hugsun líðandi manns, eða það er yfir því birta af hugsun þess, sem glaður er. Það er alt undir höndunum komið, sem móta leirinn. Framundan er vissan um það eitt, að þegar göngunni lýkur, tvistrist þeir, sem eftir verða, eins og sandkorn, sem stormur feykir i allar áttir. En gangan stöðvast eigi fyrr en að þeirri slund kemur. Það kemur maður i manns stað og áfram er haldið. FLATNESKJAN AÐ BAKI. Á okkur, sem ættaðir voru úr fjallalöndunum, og raunar alla þá, sem liraustastir voru, hafði það góð áhrif á líkama og sál, að komast upp af flatneskjunni, upp í hæðirnar, þar sem var þurrara, oftar heiðríkt, tíðast syalvindi og altaf gott loft. Og þar var fegurra um að litast, mejri margbreytni fyrir augun, þótt slilct kynni kannske ekld aílir að meta. EINS OG NIÐUR, SEM ALDREI ÞAGNAR. Skosku belgpípublásararnir, sem með okkur voru, urðu eins og nýir menn, enda voru þeir nú komnir á slóðir, sem að minsla kosti að nokkuru leyti mintu á skosku hálöndin. Nú sem fyrrum beit ekkert á þá, en það var eins og gangur þeirra vrði fastari, öruggari, fjörlegri. Þeir urðu hnakkakértir og gengu rösldega og djarflega. Það var eins og þeir hefði fengið 'langa livíld og endurnýjað kraftana. Þeir blésu i belgpíp- urnar sinar livíldarlaust upp hverja hæðina á fætur annári. Þeir blésu liug og fjör í hvern þann mann, sem uppi stóð. Þeir endurnýjúðu sálarþrekið, stæltu lamaðan viljann, sém enn knúði þreyttan líkaman og nærri magnþrota áfram, enn áfram, áfram, og yfir örðugasta hjáll- ann, því að menn liöfðu nú loks þjálfast svo, að eigi var hætt við að margir gæfist upp liéðan af. En það var um mig að segja sem alla félaga mina, að belg- pípnablásturinn Skotanna var mér hálft lífið á þessari göngu, í eftirfarandi kafla er lýst nánara rúmenska sjálf- boðaliðanum Hlick og- af hvaða sjónarhól hann um þessar mundir leit á lífið og mennina. þegar erfiðasl var. Það var . bvorttveggja í senn friðandi og örvandi á bann að hlýða. Hann var eins og niður ár, sem aldrei , þagnar — og aldrei stöðvast heldur, fyrr en hún hverfur í hafið. LASSO HVERFUR ÚR HÓPNUM. Einn þeirra, sem það átti ekki fyrir að liggja, að komast aust- ur fyrir Rín, var Lasso litli, gamli tjaldfélaginn minn. Enn í dag þykir mér leitt til þess að liugsa, að hann skyldi liverfa úr hópnum, án þess eg fengi tæki- færi til þess að þrýsta hönd lians í kveðjuskyni. Eg varð þess vísari, kveldið, sem við komum til Namur að liann var horfinn úr hópnum. Eg liafði liaft varðskyldu að gegna í seinasta áfangastað, á- samt nokkrum félögum mínum öðrum, nótlina áður. Eg liafði því ekkert saman við liina fé- lagana að sælda fyrr en við sam- einuðumst herdeildinni aftur, er til Namur kom næsta dag. Er við vorum komnir til bækistöðvar oklcar þar í borg bjuggumst við til að snyrta okkur og ganga út í borgina og svipast um. Þá, er við höfðum viðbúnað til þess, flaug mér í lmg, að Lasso var hvergi nærri, en liann bélt tíðast kyrru fyrir á göngunni, þegar livild var að fá. Spurði eg Hlick liverju sætti, að Lasso var hvergi nálægur. „Þú hittir liann lildega aldrei framar,“ sagði Hlick og var nokkru alvarlegri en vandi lians var. Eg spurði einskis, en liorfði á hann. „Jú, sjáðu til, það var að eins sálarþrekið, ,sem liélt honum uppi, yesalingnum, seinustu dagana. Og i nótt gafst hann alveg upp. Þeir hirtu hann og settu i bifreið og i morgun fyr- irskipaði berdeildarlæknirinn, að flytja hann á sjúlcrahús. Hann var fluttur héðan í morg- un í sjúkrabifreið, livert veit eg ekki. Ætli þeir flytji hann ekki alla leið til Englands?“ „Eg vildi, að eg hefði getað kvatt liann, Hlick.“ „Eg skil það. Hann var góður félagi þinn. Og hann var besti drengur. En liann var ekki skapaður fyrir svona líf. Þeir ætti ekki að senda þreklitla skrifstofumenn út í þetta.“ „Hann þurfti ekki að fara. En þú veist bvernig þetta gengur til. Skyldan kallar. Það er gamla sagan. Auk þess fanst honum, að allir — jafnvel unga konan hans, — ællaðist til þess af hon- um, að bann færi. Þú veist bvernig þetta var vestra. Þ.að var alið á því við livern einstak- an að „gera sitt til að vinna styrjöldina“. Jæja. eg vona. að við eigum eftir að hiltast, þótl það verði ekki fyrr en í New York.“ UPP Á VON OG ÓVON. Við Hlick vorum saman um stund í Namur þetta kveld. Við gengum um saman og ræddum saman og virtum fyrir okkur borgina, gömul bús og nngt fólk. Eg þekti Hliek allvel orðið og mér var Ijóst, að hann bjó yfir einhverju. Og það kom líka i ljós, er við fengum okkur liressingu í bjórstofu nokkurri. „Sjáðu til, félagi. Þú verður víst að liripa nokkrar linur fyr- ir mig núna. Mér er margt í bug, réttara sagt, mér er að eins eitt í hug, en það getur nú stað- ið á sama hvernig maður orðar það Það er einhvern veginn svo. að liver hugsun er að einliverju leyti bundin við Nellie.“ „Þér hlýtur að þykja méira en lítið vænt um hana. Hlick?“ „Eg veit ekki. Eg veit ekki hvernig það er. Jú, eg býst við því, að mér þyki dálítið vænt um liana. Og eg hefi nú tekið það í mig að halda áfram með þetta hvað sem verður.“ „Þið þekkist lítið.“ ..Að vísu. En skiftir það nokkru? Þegar við erum orðin hjón ræð eg og hún gerir það. sem eg segi.“ „Mér er sagt, að enskar konur séu viljasterkar og tíðum noklc- uð einráðar, Hlick. Þær hafa sína skoðun á hlutunum, vertu viss!“ „Hún giftist mér eins og eg er. Hún veit að eg er Rúmeni, bóndason, ómentaður og barð- lyndari en svo, að eg geti lagað mig eftir henni. Okkar konur verða að hlýða. Og Nellie verð- ur að liaga sér eftir mér. Nú, við erum ekki orðin lijón, en ef svo verður gengur hún út í lífið með mcr upp á von og óvon, til hins bétra eða til hins verra, eins og þeir segja vestra. Hún verður að þola súrt og sætt með mér, hvort sem það nú verður í Pennsylvaniu eða Rúmeníu.“ „Þú ert þá ekki ákveðinn i livað þú tekur fyrir, er þú losn- ar úr hernum?“ „Nei. Til skamms tíma var eg álcveðinn i að fara vestur. Það kemur fyrir, að mig langar heim nú orðið. Nú verður Rúm- enía stórt land og kannske get eg fengið land lieima. Eg á dá- litið í banka vestra og við fiáum það, sem lialdið hefir verið eftir af „kaupinu" okkar, þegar við förum úr heraum." „Heldurðu, að Lundúnastúlk- an geti orðið búkona í Rúm- eniu ?“ „Tja, þvi ekki það, ef viljinn er nógu sterkur. Þú viðurkenn- ir, að enskar konur séu vilja- sterkar. Annars held eg, að þær séu það nú ekki allar. En kona mín verður að fara þangað, sem eg fer. Annað bvort samlagast hún mér og sæltir sig við lífið lieima eða hún gefst upp og er úr sögunni, eins og Lasso litli. Eg kvíði aldrei neinu!“ „Eg' hefi séð rúmenskar kon- ur vestra, Hlíck. Þær voru myndarlegar og hraustlegar. Væri nú ekki skvnsamlegra að hætta að liugsa um Nellie og velja eina úr þínum hópi, er þú kemur heim til þín?“ „Ivannske væri það það, en sjáðu til. Eg var einmana þegar við kyntumst og hún var mér góð og eg gleymi ekki slíku. Eg þekki hinar. Þær eru góðar upp á sína vísu. En Nellie er öðru vísi. Það er alt og sumt. Og hvort sem það er það eða eitt- hvað annað þá vil eg eiga liana fyrir konu. Nú, og svo held eg stúlkurnar heima forsmái mig ekki með öllu, er lieim kemur, þótt eg komi lieim með enska konu, stríðsbrúði, eins og langi írski bjálfinn stundum segir.“ „Eg held, að Nellie geðjist ekki að því, ef þú hagar þér ekki skikkanlega.“ „Hún er eiginkona mín — eða verður — og með því set eg bana skör liærra en aðrar kon- ur. Hvað þýðir annars að vera að lala um þetta? Þetta eru alt samán smávægileg aukaatriði. sem ekki koma því við, sem mikilvægara er. Eg tek mér Nellie fyrir konu og eg vona, að hún ali mér hrausta sonu og gegni skyldum sínum. Eg reyn- ist lienni vel, verði liún lilýðin og skyldurækin og sætti sig við lifið mér við lilið, en eg sé ekki að eg þurfi að verða þræll lienn- ar.“ AMBÁTT E0A FÉLAGI. „En mér skilst nú einhvern veginn, að þú viljir að eiginkon- an sé hálfgildings ambátt.“ „Eitthvað í þá átt, en það er óþarft að orða það svo.“ „Eg þekki ekki rúmenskar sveitastúlkur, Hlick, en nútima borgarstúlkur, hvort sem hún er ensk eða amerisk, tekur ekki í mál að vera ambátt. Þær gera sínar kröfur og setja sín skil- yrði. Eg er til dæmis sannfærð- 'ur um, að ef Nellie fengi vitn- eskju um það sem gerðist í Tamines, að bún mundi mót- mæla mjög kröftuglega, senni- lega fyrirgefa þér, en gegn lof- orði um, að þú liegðaðir þér vel framvegis.“ „Eg sé ekki, að það komi henni neitt við, þvi að ekki er- um við heitbundin enn. Og þó svo væri mun eg ávalt taka mér fult frjálsræði í þeim efnum. Auk þess, eins og kona ein sagði eitt sinn við mig vestra: „Mann- inum mínum getur ekki mis- líkað það, sem hann hefir enga bugmynd um“!“ „Þú veist ekki hvað eg á við. Hún treystir þér, býst ekki við þessu. Þess vegna er öðru máli að gegna.“ „Hún verður að taka því sem að höndum ber. Eg befi aldrei getað skilið, að það sé nein viska i því, að liafa ekki afskifti af neinni konu nema þeirri. sem maður hefir gengið að eiga. Og það getur stundum verið að ýmsu leyti gott fyrir konuna, að eiginmaðurinn þreifi fyrir sér annarstaðar!“ „Þú hefir þínar skoðanir á þessu, karlinn. Eg bjóst raunar ekki við, að eg gæti fengið þig til að skifta um skoðun. Það er vafalaust best, að menn skapi sér skoðun á hlutunum sjálfir." „En eg gét sagt þér eitt. Það hefir heldur ýtt undir mig að halda áfram með þetta, að írsku piltarnir eru alt af að fara utan að því, að það sé óráðlegt af mér að ganga að eiga Nellie, eg held af því að hún er ensk.“ „Þetta er misskilningur, Hlick, en þeir hafa Englendinga. Margoft liafa þeir sagt: Væri það England myndi eg bjóða mig fram aftur. — En það er annað mál.“ ÚR ÞOKUBÆLINU. „Annað mál og annað mál ekki. En nóg um þetta. Nellie verður fegin að koma með mér úr þokubælinu og kanna nýja stigu. Því ætti hún að vera að sýta yfir smámunum. Nú verð- urðu að skrifa nokkrar linur fyrir mig. Sjáðu hérna, eg hefi fengið bréf frá henni. Hvað stendur í þvi?“ Eg las bréfið fyrir hann. Það var í fæstu mjög frábrugðið þeim bréfum, sem hermenn fá frá stúlkum, sem þeir þekkja lítið, og við fyrsta yfirlestur fanst mér, að það mundi ekki getað hlýjað Hlick meira um hjartaræturnar en bréf, sem eg einu sinni fékk frá stúlku vest- ur i Canada um líkt leyti, stúlku. sem eg bafði aldrei heyrt né séð, en það var algengt ófriðar- árin, að hermönnunum væri skrifað af þeim, er heima sátu, og það var að sumu leyti dálitið gaman að því, að fá bréf frá einhverjum, sem maður ekki þekti. Það var þó sönnun þess, að einhver var til í heiminum, sem vildi gera sitt til að liressa mann upp á þessum erfiðu dög- um. En er eg las bréfið öðru sinni lók eg eftir nokkrum orð- um í niðurlagi bréfsins, sem eg liafði víst hlaupið yfir við fljót- legan yfirlestur áður. Af þeim varð mér Ijóst, að hún vildi lialda kunningsskapnum við Hlick og. lét sér ant um hann. „Heyrðu mig nú, Hlick,“ sagði eg, þá er eg hafði lesið bréfið, „stúlkan ber traust til þín. Kannske vantar ekki nema herslumuninn, að liún fallist á að verða eiginkona þín og fara með þér livert sem vera skal, til Pliiladelphiu eða austur í Rúm- eníu. En — atliugaðu nú vel þinn gang. Stúlkan er viðkvæm í lund. Hún segir hérna á þessa leið: „Mér þykir vænt um, að til þess kom eklci að neinn félli fyrir þinni hendi.“ - Henni þyk- ir vænt um, að þú varst ekki manni að bana. Og henni er vel til þin. Hún segir: „Mundu að gæta heilsu þinnar og skrifaðu mér oft.“ „STRlÐ ER STRÍГ. „Hún er hálfgert barn. Eg hefði enga samvisku af að vega mann i bardaga. Strið er strið! Hvað þýðir um það að hugsa ?“ Eg sá, að ekki þýddi að ræða þetla frekara. Það varð að fara sem verða vildi. „Hvað á eg að segja, Hlick?“ „Segja. Blessaður vertu, þú þarft ekki að skrifa langt mál. Segðu henni, að eg sé heill lieilsu og uni mér vel og kunni því betur við mig, sem austar dregur. Segðu, að alt sé í besta gengi, fólkið sé skemtilegt, landið viðkunnanlegra hérna austur frá, en þar sem við vor- um fyrstu vikurnar og fram að þessu. Svo geturðu sagt henni, að eg liafi í liuga að koma og sækja liana einhvern tíma á næsta ári. — Já, eg ætla til Lundúna og bera liana út úr þokunni, langt, langt austur á bóginn — “ „ — upp liæðir og liálsa, aust- ur fyrir Rín, alla leið austur að Dóná, sýna lienni nýtt land, nýja þjóð — og byrja þar nýtt líf með henni.“ „Ágætt, félagi! Nú drekkum við skál, Nellie!“ Og eittlivað á þessa leið var það, sem eg skrifaði Nellie fyr- ir Hlick félaga minn þessa stund í Namur. Þaðan var brátt lialdið. Fram undan var nýtt land. Hvað beið okkar þar, í Rínarbygðunum? En í augum Hlicks og Nellie var einnig — í öðrum skilningi — nýtt land fram undan. Hvað beið þeirra þar? II Ö FIV IIV O G Hafib. Menn spyrja svo margs, og spá þessa daga, sem svo fram- tíðin ein getur leyst úr til fulln- ustu, og þá ef til vill á alt ann- an veg en ætlað var. Ofarlega vakir, bvað verður með togarana? Fljótt á litið virðist alt með venjulegum hætti, skipin eru hreinsuð eftir síldveiðina, lest- ar málaðar eins og fyrir ís- fiskveiðar, eins og undanfarin ár. En eitt er lögð meiri ábersla á og gert af fyllri alvöru en nokkurntíma áður. Það er út- búnaður öryggistækj a. Skoð- unarmenn ríkisins gæta ná- kvæmlega að því, að öllum fyrirmælum sé lilýtt við þann útbúnað, og þeir, sem um borð vinna, endurnýja alt það sem geymslan hefir feygt, björgun- árbátarnir eru þéttaðir og björgunarbelti endurbætt. Og nú síðustu daga hafa skipstjór- ar skipanna verið á „nám- skeíði", eins og þeir nefndu það, þ. e. a. s. konia nú dag- lega saman undir forustu Frið- riks Olafssonar skólastjóra til þess að rifja upp og endurbæta kunnáttu sina í flaggamáli. Eiga þá skipin að fara að lfeggja af stað út? Það veit enginn ennþá. En öllum er það jafnljóst, að það er lífsnauðsyn fyrir þjóðlíf vort, að atvinnutækin stöðvist ekki algerlega. Utgerðarmenn vilja gjarnan gera út, en vá- tryggingar eru liáar og engin fullvissa fengin um söluverð fiskjar. Og sjómennirnir bíða ’atvinnulausir eftir þvi að komast af stað aftur, þó að þa<5 sé alt annað en ánægjuleg til- hugsun að eiga að sigla um þessar mundir. Undanfarið bafí# staðið yfir samningafundir milli útgerðar- manna og allra stéttarfélaga sjómanna sameiginlega um stríðstryggingar og aukaþókn- un á skipunum. Hafa þeir gengið greiðlega, og þó þvi hafi ekki verið lýst yfir opin- berlega enn þá, er það altalað mál, að gengið liafi verið að því af báðum aðilum jafnfús- lega að láta sömu kjör gilda En nú liefir komið nýtt til skjalanna, sem veldur þeim, . er sigla eiga, umhugsunar. — Verður lagður tekjuskattur á þessar auknu tekjur? Það eru óneitanlega glæsilegar tölur, að fá t. d. 800 kr. kaupviðbót yfir ákveðinn tima, en ef þær koma . hlulaðeiganda upp i háa C- skattstigans, og' menn sjá. að ekki verður kringum það kom- ist, að 730 kr. af þvi fara i skatt, fellur geislabaugurinn af dýrðinni, því hversu þeghlegur og fórnfús einstaklingurinn kynni að vera, er það alt ann- að en skemtisigling, að keyra á fullri ferð í opnu hafi ljós- laus i svartamyrkri, máske stormi og brotsjóum og eiga á liverju augnabliki von á að rekast á tundurdufl og springa í loft upp, rekast á ljóslaus slcip eða blátt áfram keyra sig i kaf í livítfyssandi öldum. Og er margt annað óverðugra bet- ur launað, ef slikt yrði ofan á. A þessu atriði um tekjuskatt- inn mun standa nú, samninga- nefndir sjómannanna, hafa farið á fund ríkisstjórnarinnar til þess að fá það trygt, að ekki verði lagður neinn skattur á áhættupeningana, en ekki er kunnugt um úrslit þessa máls, en í morgun fréttist, að lijá ríkisstjórninni hefði verið tek- ið með fullum skilningi á þessu máli, en að hún myndi senni- lega fara einhvern milliveg um þetta atriði. »Ökonomi og Politikw Vísir befir fyrir nokkuru borist 2. hefti af danska tima- ritinu Ökonomi og Politik. Flytur ritið fróðlega grein um utanríkispólitík Bretlands eftir þektan rithöfund, Gathorné- Hardy, sem er starafsmaður við Inlernational Institute of Inter- national Affairs i London. Skýrir hann í greininni afstöðú i þessu efni eins og á öðrum Norðurlöndunum, en það mun vera 125 til 250% kauphækkun effir þvi hve siglingasvæðin eru talin hættuleg, og 20.000 kr. líftrygging. Breta fyrir'og eftir töku Tecli- oslovakíu. Þá er grein um Álandseyjadeiuna, ríkjkasam- tök Evrópu, fjárhagslif og fjár- málaerfiðleika í Japan o. fl. T5; 7 '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.