Vísir - 27.09.1939, Síða 4

Vísir - 27.09.1939, Síða 4
4 VÍSIR MiÖTÍkudaginn 27, sept. 1939*. VtSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚ TGÁFAN VÍSiR H/F. Sitstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofa: Hverfisgötu 12 Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 fGengiS inn frá Ingólfsstræti) Blntr: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 — (kl. 9—12) 5377 Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10, 15 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Tíminn og verslunar- málín. JjÓTT ritstjórar Tímans hafi litla þekkingu til brunns að bera í verslunarmálum, verður ekki af þeim skafið, að þeir hafa tileinkað sér óliagg- anlega sannfæringu í þeim málum. Sannfæring þeirra er sú, aö verslun sé óhugsandi án hafta (sem beita höfðatölu- reglunni í þágu kaupfélag- anna) og öll viðleitni til að létta af höftunum gengur næst því að vera föðurlandssvip og þeir, sem leyfa sér að fylgja slíku, eru annað hvort lieimsk- ingjar eða braskarar. f>etta er sannfæringin, og henni getur ekkert breytt, livorki rök né styrjöld. t þeirra augum er al- veg sama hversu viðhorfið breytist. Þótt hér verði enda- skifti á öllu því, sem erlend viðskifti varða, þá sjá þeir ekk- ert annað en höft, og ef að verulega sverfur að, þá heimta þeir meiri höft. Hér í blaðinu var um þaö rit- að fyrir nokkrum dögum, að verslunarástandið í heiminum væri nú svo breytt, að hlutverk það, sem innflutningsnefndinni hefði verið ætlað, væri nú úr gildi fallið, ef telja mætti að það hefði einhvern tíma átt rétt á sér. Á það var bent, að beinlínis væri skaðlegt að ýmsu leyti, að binda innflutninginn eins og nú er gert, þegar erfitt er og stundum nær ógerlegt, að ná í ýmsar nauðsynjavörur. Það er sorgleg fjarstæða, að leggja hindranir í veginn fyrir innflutning hráefna, matvæla, nauðsynlegustu vefnaðarvöru og fleiri nauðsynja, ef hægt er að ná þessum vöruni til landsins. Var og á það minst, að flestum vörum væri nú ekki hægt að ná til landsins, nema gegn staðgreiðslu, jafnvel áð- ur en vörurnar eru settar í skip. Ritstjóri Timans virðist bera brigður á það, að þjóðirnar séu yfirleitt hættar að selja með gjaldfresti! Það væri betur að svo væri. Vafalaust getur hann fengið fréttir um það í Sam- bandinu. Fáfræði hans um þetta atriði svipar til alls þess, er hann ritar um verslunarmál. Hann fær ekki séð staðreynd- irnar fyrir trúnni á gagnsemi haftanna. Hann minnir helst á kúna, sem bóndinn hafði sett á græn gleraugu, til þess að hún æti fúasinuna. Það er gagnslaust að rök- ræða verslunarmálin og liöft- in við mann, sem lifir í trú, en skortir alla þekkingu, eins og ritstjóri Tímans. Þeir, sem neita því, að ástand eins og það sem nú hefir skapast, geti haft nokkur áhrif á verslunarað- ferðir vorar gagnvart útlönd- um, eru ekki dómbærir um slík STYRJÖLD MILLI RUSSA OG EISTLENDINGA YFIRV0FANDI Nalter, ntanríki§málaráðherra Et$tland§ er í Hoskva með svar við úrslitakostnm Bnssa. Laidoner ylirlierforingl Eistland§ segir að Eistlend- ingrar muni vcrja landamæri §ín og §jálf§tæði eins og: í frelsisstríðinn fyrir 20 árum. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Laidoner, yfirherforingi Eistlands, flutti útvarpsræðu í gærkveldi. Hefir ræðan vakið óhemju athygli, vegna þess í hvert horf sambúð Rússa og Eistlendinga hefir færst. Eins og áður hefir verið símað hafa borist fregnir um, að Rúss- ar hafi safnað miklu liði við landamæri Eistlands og sé þess albúnir, að ryðjast inn í landið, ef Eistlendingar ganga ekki að kröfum þeirra, sem eru sagðar þær, að Rússar fái réttindi til að hafa fiotastöð í landinu, fara með her manns yfir það að vild og raunverulega fara með utanríkisstjórnmál þess. Því er að vísu neitað, að kröfur um þetta hafi verið bornar fram, og ennfremur, að Rússar hafi liðsafnað við landamær- in, en orðrómurinn um þetta þagnar ekki, og samkvæmt sumum fregnum, er búist við að samningur verði gerður í Moskva í dag, en ef ekki gangi saman megi búast við stórtíðindum. í ræðu sinni sagði Laidoner yfirherforingi, að ef Eistland yrði fyrir árás myndi Eistlendingar verja land sitt af jafnmikilli einingu og hugprýði og þegar þeir börðust fyrir sjálfstæði sínu fyrir 20 árum. Menn líta svo á, að Laidoner hafi með ræðu sinni viljað aðvara Rússa — þeir myndi mæta harðvítugri mótspyrnu, ef þeir ætluðu að gera tilraun til þess að kúga Eistlend- inga til hlýðni við sig. I hinum Eystrasaltsríkjunum gefa menn nánar gætur að því, sem fram fer milli Eistlendinga og Rússa og menn óttast, að ef til styrjaldar kemur þeirra milli, muni hin Eystrasaltsríkin vart komast hjá þátttöku. Salter, utanríkismálaráðherra Estlands, er skyndilega farinn aftur til Moskva. Áður en hann fór talaði hann við ríkisforset- ann og Laidoner yfirherforingja, sem hann og gerði er hann fór til Moskva fyrr í vikunni. I blö’ðum hlutlausra landa er talið, að það sé undir ferð hans komið, hvort friður helst milli Eistlend- inga og Rússa, en ef samkomulag næst ekki vofir það yfir, að Rússar vaði inn í Eistland, en það gæti haft þær afleiðingar, að styrjöldin breiddist út til annara ríkja við Eystrasalt. mál. Þeir eru óvitar og hæltu- legir, ef þeir hafa aðstöðu til að láta ljós sitt skína fyrir al- þjóð. Framsóknarmennirnir liéldu þvi fram fyrir einu ári, þegar farið var fram á að fá korn- vörur á frílista, að slikt væri stórhættulegt, sökum þess að „braskarar“ íhaldsins myndu yfirfylla landið með þeim vör- um, sem hægt væri óhindrað að flytja inn. Nú hafa þeir verið neyddir til að setja þessar vör- ur á frílista. Hver er árangur- inn? Ekki sá, sem þeir spáðu. Ekkert vöruflóð kom af korn- vörum, þvi miður. Mtnn hafa átt fult í fangi með að ná vör- unum vegna gjaldeyrisskorts. En þó má fullyrða það, að hefði þessar vörur ekki verið á frílista síðustu mánuði, lield- ur skamtaður af innflutnings- nefnd, hefði vöruskorturinn orðið enn tilfinnanlegri en hann er nú. Hér er engin hætta á vöru- flóði i neinni mynd, þólt allur innflutningur væri gefinn fi’jáls. Kaupmannaverslunin er í vandræðum með að greiða það allra nauðsynlegasta. Inn- flytjendur hér hafa, að því er blaðið hefir heyrt, ekki fengið að greiða rúgmjöl sem kom með síðustu skipum, hvað þá aðrar vörur, ineðan Samband- ið getur hlaðið heil skip af vör- um, vegna þess að það ræður yfir gjaldeyri ei’lendis. Þá fara nú gjaldeyrisfriðindin að segja til sín, þegar kaupfélögin fá nægar vörur, meðan aðrir geta engu náð vegna gjaldeyris- skorts. Deilur Rússa við Eistlendinga varðandi pólska kafbátinn, sem kyrrsettur var í Tallinn, vekja mikla athygli í sambandi við þessi mál. Eins og kunnugt er leitaði kafbáturinn hafnar í Eistlandi og var sagður mikið bilaður. Nokkuru síðar slapp kafbáturinn frá Tallinn og var skotið á hann af fallbyssum strandvirkjanna, þegar kunn- ugt varð, að hann var að renna út úr höfninni. Rússar hafa krafist skýringa á því, að kaf- báturinn, sem hafði verið kyrr- settur, slapp, og ekki sætt sig við skýringar eistlensku stjórn- arinnar. Halda Rússar því fram, að alt bendi til, að kafbáturinn hafi fengið viðgerð í Tallinn og bensín, og þótt skotið hafi verið á hann er flóttinn fór fram, hafi það aðeins verið gert til þess að Rauði herinn hef- ir tekið 365,000 fanga í Póllandi í tilkynningu frá Moskva seg- ir, að Rauði herinn hafi tekið alls um 365.000 fanga í PóIIandi og hafi þar af 25.000 verið tekn- ir, er verið var að flytja þá í 30 járnbrautarlestum milli Brest- Litovsk og Vlodava. Einnig voru margir fangar teknir fyr- ir sunnan Kobrin, Holm-héraði og Yanovka. það liti svo út, að tilraun væri gerð til þess að hindra brottför- ina. Salter, segja blöð hlutlausu landanna við Eystrasalt, mun hafa farið með úrslitakosti so- vétstjómarinnar með sér frá Tallinn, — en það er svar eist- lensku stjórnarinnar við þeim, sem hann nú hefir farið með til Moskva. Sjóorusta við Noreg - sem ekki var háð Oslo í gær. FB. Fi’á mörgum stöðum í ná- grenni Bergens hafa borist skeyti þess efnis að lieyrst hafi áköf skothríð utan frá liafinu í fyrradag, og myndi þar vei’a um sjóorustu að í'æða. Ýmsir menn þykjast einnig hafa séð herskip Iangt úti á hafi, sem skifst hafi á skotum. Hinsvegar er það talið að hér sé um misskilning að ræða, og hefir breska flotamálaráðuneyt- ið gefið út yfirlýsingu um það, að engin tilkynning Iiafi borist því um slíka sjóorustu, og er því haldið að sprengidufl hafi hér verið um að ræða. Frá Spangerid í Noregi bei-ast þær fréttir að eldstólpi mikill hafi sést út til liafsins, og telja menn að annað hvort liafi þar Sænski utanrikismálaFáð— heprann um árátsip þýskra kafbáta á sænsk skip. Oslo í morgun. Sænski utanríkismálaráðherrann hefir svarað fyrirspum við- víkjandi kafbátaárásunum á sænsk skip, þannig, að sænska! stjórnin muni gera alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að1 koma í veg fyrir, að slíkir atburðir endurtaki sig;. Samninga-* nefnd verður send til Berlín næstu daga. Ráðheirann kvað ekkí geta komið til mála, að láta herskip fylgja skipunum, þar seirt þetta, eftir því hvernig alþjóðalögum væri framfylgt,.yrði skoð- að sem þátttaka Svía í stríðinu. Ribbentrop far- inn til Moskva, til að semja um skiftingu Póllands. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Samkvæmt tilkynningum, sem birtar hafa verið í Berlín og Moskva, fer von Ribbentrop til Moskva í dag. Tilgangurinn með för hans er sagður, að ganga frá fullnaðarsamkomu- lagi Sovét-Rússlands og Þýska- lands um pólland. Stjórnmálamenn gera enn ráð fyrir þeim möguleika, að Rússar og Þjóðverjar velji þá leið, að stofna pólskt smáríki, til þess að hafa ekki sameigin- leg landamæri, en fyrir nokk- uru var tilkynt, að Þj óðverj ar og Rússar hefði komið sér sam- an um hvar draga skyldi „nxarka-línuna“, þ. e. frá miðj- um landamærum. Austur-Prúss lands urn Varsjá, suður að landamærum Slóvakíu, og var þá talið, að hætt hefði verið við öll áform urn stofnun pólsks ríkis, er nyti verndar Rxxssa og Þjóðverja. Með slikri skiftingu og hér um ræðir, hefði Rússar fengið a. m. k. helming lands- ins, og Ghamberlain taldi, í seinustxx ræðu sinni, að þeir fengi meira en Ixelminginn. Með tilliti til alTs þessa, og að nefnd liafði áður verið send- til Moskva, til þess að semja um skiftingu PóIIand's, og þar sem von Ribbentrop fer nu sjálfur þangað, þykir mikill vafi leika á, hver Ixín end’anléga niðurstaða verði. Öryggisleysi hlut- lausra skipa. Oslo i gær. FB. Sænska skipið Silesia var skotið í kaf í gær úti fyrir Eg- ersund. Skipshöfnin, sem var 19 menn, bjai’gaðist um borð í skip að nafni Suechia, sem var á þessum slóðum er skipið var skotið í kaf. Skipstjói’inn skýi’ir svo frá að skipshöfnin hafi fengið 15 nxín- útna ráðrúm til þess að yfirgefa skipið, taka birgðir, skipsskjöl og sjókort, en þegar skipshöfn- in var komin i björgunax-bátana var tundui’skeyti skotið á skipið. Þegar skipið var sokkið dró kafbáturinn björgunarbátana 30 sjómílur nær landi, en hvarf síðan frá þeim. Það hefir vakið mikinn óróa í Noi-egi hve mörgum skipum hlutlausra þjóða hefir verið sökt undanfarna daga, sem flutt Ixafa tx-jákvoðu og timbur, en útflutningur Norðmanna til Englands á þessum vörum nam i fyrra 50 miljónum króna. Fé- lag það í Noregi, sem aðallega framleiðir trjákvoðuna hefir látið þá von sína í ljósi að ó- skip vei’ið skotið í kaf, eða að sprengidufl hafi sprungið þar. — NRP. friðaraðilarnir hverfi frá því að eyðileggja slíka farma, með þvi að hér sé um misskilhíng einn að ræða. Sendinefndir frá Sviþjóð og Finnlandi dvelja í Berlin þessa dagana til þess að semja um þær vörur, sem taldar eru bann- vörur vegna ófriðarins.. NRP. norsk i sænsk sendi- nefnd til London. Oslo í gæi’. FB. Utani’íkismálaráðuneytið hef- ir tilkynt, að norsk sendinefnd sé nú lögð af stað til Lundúna, til þess að ræða við bi-esk yfir- völd um ýms atriði varðandi siglingar Norðmanna rneðan á striðinu stendur. í nefndinni eiga sæti þeir Urbye ráðherra, sem er fonnað- ur nefndariimax’, og útgerðar- mennirnir Hysing Olsen og Od- fjell. Þá hafa Svíar einnig sent sendinefnd til Lundúna og fór liún yfir Nox-eg áleiðis þangað í fyrradag. — NRP. Kvennaskólinn verður settur mánudaginn 2. okt. kl. 2 e. h.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.