Vísir - 27.09.1939, Síða 6

Vísir - 27.09.1939, Síða 6
fi V 1 S I R Miðvikudaginn 27. sept. 1939. IÞROTTASIÐA VISIS Sffiar 118 : Norðmenn 85 st. Norðmenn settu þrjú met i frjálsum íþróttum -- Svíar settu eitt. S.l. laugardag og sunnudag háðu Norðmenn og Svíar landa- líepni í frjálsum íþróttum. Svo fóru leikar, að Svíar sigruðu með 118 stigum gegn 85 st. Eftir fyrra daginn höfðu Svíar 57 st., en Norðmenn 39. — Norðmenn settu þrjú ný met í kepn- ítmi, en Svíar eitt. Iþróttagreiuarnar eru hér 'taMar upp í sömu röð og þær fóru fram og er bvrjað á laug- ardéginum. ‘200 m. hlaup: í. Tranberg (N) 21.7 sek. 2. L Nilsson (S) 22.0 — 3, L. I.indgren (S). 22.4 — 4* F. Aiulerson (N) 22.6 -— 110 m. grindahlaup: li. liidman (S) 14.4 sek. 2. Seeberg (N) 15.2 — 3. Álrnberg (S) 15.4 — 4. tjggéri (N) 16.3 — ' Kringlukast: l: R. -Sörlie (N) 50.63 mtr. £ G. Berg (S) 48.81 — 3 -R. • Aarsnæs (N) 47.17 — 4» Hedwall (S) 44.56 — r ■ ■ - ' 800 m. hiaup: 1;‘B. Andersson (S) 1:53.8 mín. 2Ú L. Niísson (S) 1:54.5 — 3/A. Hansen (N) 1:54.6 — 4. P. Lie (N) 1:56.0 — Þeita lilaup vár Norðmönn- um hin mestu vonbrigði, því að. jþeír höfðu gert sér vonir um, afS Lie myndi e. t. v. sigra. ! Stangarstökk: t. Erl. Kaas (N) 4.27 mtr. 2, Westberg (S) 4.03 — 3^ Giístafsson (S) 4.00 — 4; Salomonsen (N) 3.60 — Þama setti Kaás nýtt met. f^að gamla, 4.25 m., átti Char- lés Hoff og var það farið að eldast■ ’H, Langstökk; 1; Stenquist (S) 7.36 mtr. 2, N. H Ilansen (N) 7.31 — 3, Hákansson (S) 7.26 — 44 Ström (N) 6.96 — ■SÞama bjuggust Norðmenn viS sígrl, því að Stenquist stökk efcki 7.36 m., fyrri en í síðasta síökki sínu. Sleggjukast: 14. Wárngaard (S) 49.47 mtr. 2. Rackíund (S) 46.93 — 34 Slagstad (N) 46.86 — .4- Trandem (N) 41.55 — "5 km. hlaup : 1.' Hellström (S) 14:47.8 mín. ‘2. Nilsson (S) 14:48.4 — 3. Rollnes (N) 14:51.8 — 4. WiIhelmsén(N) 14:53.0 — í 4x100 m. boðhlaup: 1. Svíþjóð 41.4 sek. 2. Noregur ' 41.6 — Þetta hlaup varð einnig mikil vonbrigði fyrir Norðmenn, en þeir skiftu svo illa, að ekki var við öðru að búast. Lauk svo laugardeginum þannig, að Svíar höfðu 57 stig, en Norðmenn 39. 400 m. grindahlaup: 1. Holmvang (N) 55.3 sek. 2. Persson (S) 55.5 — 3. Norlie (N) 55.7 — 4. Areskoug (S) 59.3 — Þarna var Areskoug fyrstur alveg að síðustu grindinni, en þá var liann alveg uppgefinn og datt. Kúluvarp: 1. Thoresen (N) 15.54 mtr. 2. G. Bérg (S) 14.98 — 3. Fernström (S) 14.88 — 4. Sörlie (N) 14.65 — Kast Tlioresen er nýtt norskt met. 400 m. hlaup: 1. Fornell (S) 49.1 sek. 2. Danilesson (S) 49.5 — 3. Eidsbö (N) 50.1 — 4. Nökléby (N) 50.3 — 100 m. hlaup: 1. Tranberg (N) 10.5 sek. 2. Andersori (N) 10.7 -—- 3. L. Lindgren (S) 10.9 — 4. H. Nilsson (S) 11.0 — Þetta var afar spennandi hlaup. Hástökk: 1. A. Persson (S) 1.97 mtr. 2. Á. Ödmark (S) 1.90 — 3. E. Stai (N) 1.90 — 4. H. Rasmussen (N) 1.80 — 1500 m. hlaup: 1. A. Andersson (S) 3:54.0mín. 2. A- Jansson (S) 3:55.4 — 3. Thorodrud (N) 3:56.6 — 4. A. Hansen (N) 3:58.8 — Per Lie og Hans Lehne voru háðir veikir, svo að Svíum var sigurinn auðunninn. Þrístökk: 1. Haugland (N) 15.04 mtr. 2. B. Jonsson (S) 14.94 — Fclagslíf iþróftamanna Eitt af því, sem hvað mesta þýðingu hefir fyrir velgengni Iivers félags er innbyrðis eining og samheldni. Þetta á jafnt við íþróttafélög sem önnur félög. Kemur þetta mjög greinilega í ljós í öllum flokka-kepnum, því að þar ríður mest á að menn séu sa.m taka og einhuga um að sigra. Það er hinn félagslegi þroski, sem íþróttafélögin verða að vinna að. íþróttafélögin hér hafa unnið nokkuð að þessu og eðlilega með misjöfnum ár- angri. Hefir starfsemi þessi verið með ýrrisu móti svo sem dans- leikir, kaffi- og fræðslufundir, ferðalög o. s. frv. — En þetta hefir alls ekki verið fullnægj- andi og verður því að leggja meiri áherslu á þetta. Félögin ættu að geta starfað saman að þessu og væri það liægt t. d. með þvi, að koma á ýmiskonar kepnum milli félag- anna. Ilvert félag getur haft innanfélags skák-kepni og bridge-kepni og síðan geta fé- lögin keppt sín í milli. Þessu væri mjög auðvelt að lcoma á án mikilla fyrirhafnar og tilkostn- aðar. Viðkvnning og vinátta íþróttamanna myni aukast og þá um leið skilningur þeirra á sameiginlegum hagsmunamál- um. Spurninga-kepni er einnig til- valin fyrir íþróttamenn. Þessi kepni er í fáum orðum þannig. Hvert félag tilnefnir (4 eða 5) fulltrúa sem þátttakendur. Einn dómari stjórnar kepninni. Dómarinn lætur hvern kepp- enda draga miða með spurningu og á keppandinn að svara spuriiingunni. Svari hann rétt fær félag hans 2 stig, en annars 3. L. Andérsson (S) 14.74 — 4. K. Ström (N) 14.69 — Ein vonbrigðin enn fyrir Norðmenn. K. Ström var ekki upplagður, en það hafði verið búist við að hann yrði fyrstur. Spjótkast: 1. Attersvall (S) 67.07 mtr. 2. Salomonsen (N) 64.15 -— , 3. Tegstedt (S) 63.92 — 4. Fuglesmoe (N) 59.75 -— 10 km. hlaup: 1. Tillman (S) 30:37.6 mín. 2. Essinger (S) 30:58.8 — ' 3. Rasdahl (N) 31:02.4 — 4. Amundsen (N) 33:58.8 — Tíini Tillman er nýtt sænskt ‘ met og tími Rasdahls er noi-skt met. 4x400 m. boðhlaup: 1. Sviþjóð 3:18.4 mín. 2. Noregur 3:21.2 — ekkert. Þessi keppni er auðvitað ekkert próf, heldur skemtiatriði. I enska og írska útvarpinu eru mjög oft slíkar kepnir og þykja ]jær með þvi besta, sem útvarp- ið flytur hlustendum sínum. Ef til vill vildi íslenska út- varjrið standa fyrir slíkri kepni milli íþróttamanna. Vafalaust hefðu hlustendur gaman af að hlusta á það. Stöfunar-keppni (Spelling- contest) er einnig mjög skemti- leg, sérstaklega jiegar mönnum er sagt að stafa löng og erfið orð afturábak. Islenskir iþrótta- menn þurfa að auka félagslífið og það er liægt með mýmörgu móti. Notið öll ráð, jafnvel litvarps- ráð. Engar awkatii- paunip. Það þekkist víst livergi, að keppendum í frjálsum íþróttum séu leyfðar jafn ótakmarkaðar tilraunir utan keppni, eins og hér á íslandi. Undanfarin ár og jafnvel í sumar liafa nokkrir menn hald- ið áfram að ólmast í íþróttinni, enda jiótt keppnin sjálf væri fyrir löngu búin. Hefir kveðið svo ramt að þessu, að mótin liafa tafist um lielming og auð- vitað orðið áhorfendum um leið til mestu leiðinda. Við það bæt- ist svo, að stjórn mótsins liefir ekki verið ákveðnari en það, að láta slikt viðgangast. Þessu þarf að kippa í lag. Hérlendir íþróttamenn þurfa ekki að lialda, að þeir fái að reyna aftur, ef þeim misheppn- ast í keppni á erlendum vett- vangi. Nei, þeir eiga einmitt að stefna að því að geta gert sitt besta í sjálfri keppninni. Að lokum legg eg til að í. S. I. banni frá næstu áramóhnn, all- ar áukatilraunir, til mets eða annars. Ef í. S. í. tekur þessa til- lögu til greina, er það vissulega spor í rétta átt. Áhorfandi. KAPPREBÐAR Nýtt íslandsmet í tugþráut. Innanfélagsmót K.R. hefir staðið yfir öðru hv.erju í sumar og verður skýrt frá því liér í blaðinu öllu í heild um næstu mánaðamót. Síðastliðna helgi var kept í tugþraut með þeim úrslitum, að fyrstur varð Kristján Vattnes með 5073 stig, sem er nýtt ís- lenskt met. Það fyrra átti hann sjálfur og var það 5007 stig, frá 1937. Afrek Kristjáns nú í einstök- um greinum voru þessi: 100 mtr.: 12.3 sek., langstökk: 5.54 mtr., kúluvarp: 13.01 mtr., há- stökk: 1.70 mtr., 400 mtr.: 58.4 sek., 110 m. grindahl.: 24.2 sek., kringlukast: 39.36 mtr., stang- arstökk: 2.92 mtr., spjótkast: 47.98 mtr. og 1500 mtr.: 5:18.8 mín. — Eins og sést á afrekunum er Kristján í mörgum greinum langt frá sinni liámarksgetu og stafar það aðeins af óhepni, t. d. eins og í langstökkinu (2 ógild af 3 stökkum), 100 m. hlaupinu og grindinni. Einnig ber þess að gæta með spjótkastið, að hann hefir ekld snert á þvi í IV2 ár vegna meiðsla, enda tók liann mjög „gætilega“ á því að þessu sinni. Sem sagt, Kristján ætti liæglega að geta bætt met þetta næsta sumar um 5—700 stig og jafnvel komið metinu upp í 6000 stig. Þótt Kristján hafi orðið fyrst- ur og sett met, þá er ekki svo að skilja, að hann hafi alveg verið samkepnislaus. Nei, fast á eftir honum komu þeir Sveinn Ingvarsson með 5003 stig, eða aðeins 4 stigum lakara en gamla metið og Anton Björnsson með 4961 stig og mátti lengst af ekki á milli sjá hver þessara þriggja hæri sigur úr býtum. — Bestu afrekin hjá Sveini voru: 100 mtr.: 11.7 sek., 400 mtr.: 55.4 sek., hástökk: 1.65 m. og grind- in: 17.6 selc. — Hjá Antoni var kringlan best: 35.57 mtr., einn- ig 400 m. á 56.8 sek., kúluvarp 11.19 mtr. og 1500 mtr. 4:44.2 mín. Annars var Anton mjög jafn og átti enga „veika“ grein. Hann er því upplagður fimtar- og tugþrautarmaður. TUGÞRAUT. Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem fengið hafa 4000 stig eða þar yfir í tugþraut hér á íslandi. Stig Kristján Vattnes, KR 5073 ’39 Sveinn Ingvarsson, KR 5003 ’39 Anton Björnsson, KR 4961 ’39 Karl Vilmundsson, Á 4926 ’34 Sigurður Finnsson, KR 4267 ’38 Þorst. Magnússon, KR 4082 ’39 Georg L. Sveinsson, KR 4012 ’37 Steinn Guðmundss., Á 4004 ’34 Hér á landi hefir aðeins ver- ið kept 4 sinnum í tugþraut. Á innanfélagsmóti Ármanns 1934 og á innanfélagsmóti K.R. 1937, 1938 og 1939. J. B. BABEL§TUM AÍUTIMAMS. Allir kannast við Babelsturninn fræga, þar sem öll tungumál heimsins sköpuðust svo að enginn skildi annan. Nú er svo komið að útvarpsstöðvum Evrópu-ríkjanna má líkja við Ba- belsturn: Þeim nægir ekki að útvarpa á máli síns eigin lands, heldur gera þær það á fjölda annara tungumála. Af eftirfar- andi grein geta menn gert sér grein fyrir því, hversu víðtæk starfsemi útvarps annara landa er orðin. BRETLAND: Áður en stríð- ið liófst voru jafnaðarlega út- sendingar á þýsku, ítölsku, spænsku, arabisku, portugölsku og frönsku, en síðan styrjöldin liófst, hefir fleiri málum verið bætt við, svo sem pólsku og tékknesku. ÍTALÍA: ítalir munu standa allra þjóða fremstir á jicssu sviði. Otvarpsstöðvarnar í Róm, Bari, Milano og Bolzano út- varpa á 14 tungumálum, auk ítölskunnar. Og jiær byrja út- sendingar kl. 10.55 árd. (ít. tími) og liætta þeim ekki fyrri en kl. 3 eftir miðnætti. Sent er á þessum málum: Ensku, frörisku, arabisku, albönsku, búlgörsku, pólsku, rúmensku, ungversku, serhnesku, tyrk- nesku, grísku, þýsku, portú- gölsku og spænsku. ÞÝSKALAND: Þýsku stöðv- arnar liafa ávalt sendingar á ensku, frönsku, spænsku, portú- gölsku og hollensku. Fyrir nokkuru fóru Þjóðverjar að reyna útsendingar fyrir Araba og blökkumenn í Afríku, en ekkert ákveðið um þær. Eftir stríðsbyrjunina hefir pólska bæst við. Stöðin í Vínarborg sendir daglega á slóvakísku og ukra- insku. Hún sendi einnig á tékknesku, en því er hætt. FRAKKLAND: Frönsku stöðvarnar senda á sex málum auk frönskunnar. Á miðbylgj- unum útvarpa Fi-akkar fréttum á þýslcu, ítölsku, spænsku og króatisku, en á stuttbylgjunum senda jieir á jiýsku, ítölsku, spænsku, portúgölsku og ara- bisku. PÓLLAND: Fram að stríðinu sendu pólsku stöðvarnar í Var- sjá og Kattovice á þýsku, tékk- nesku, slóvakisku, ungversku, ensku og ítölsku. Otvarpað var á kveldin — á þrern tungumál- um livert kveld. RÚSSLAND: „Aðalmál“ rússnesku útvarpsstöðvanna eru enska, franska og þýska. þá eru og við og við útsendingar, sem ætlaðar eru Tyrkjum og öðr- um minni þjóðum. RÚMENÍA: Bukarest sendir á hverju kveldi út fréttir á þýsku og frönsku. Einstöku sinnum eru „ensk kveld“ og það kemur einnig fyrir að sendar eru fréttir á itölsku, en jiað er ekki á neinum föstum tímum, UNGVERJALÁND: StÖðin í Budapest sendir á hverju kveldi fréttir á þýsku, ítölsku, ensku og frönsku. Auk jie.ss eru oft á þessum tungumáhíin fyrirlestr- ar um ungversk stjórnmáí —- inn á við og út á við. — Ung- versku stöðvarnar hafa auk jiess fastákveðnar útsendingar á slovakisku og rúthensku. BÚLGARÍA: Frá stöðinni i Sofia er byrjað að útvarpa á esperanto og er þar farið inn á alveg nýtt svið, sem engir hafa reynt áður. Tvisvar mánaðar- lega eru svo haldnir fyrirlestrar á ensku, frönsku, þýsku og ít- ölsku. Eru þá m. a. gefin yfir- lit yfir atvinnuvegi landsins,. stjórnmála- og menningará- standið o. s. frv. LITHÁEN: „Þar er fátt um fína drætti“, eins og einhver sagði, jiví að Lithauar halda sig mest við sitt eigið mál. Það er að eins við alveg sérstök tæki- færi að stöðin í Kaunas bregð- ur fyrir sig öðrum málum en lithauisku. ESTLAND: Þar er sama uppi á teningnum og í Lithaueri. Við sérstök tækifæri er útvarpað á þýsku eða rússnesku, og jiá lielst leiklist, messum o. þ. h. LATVIA: Þar eru fjórar út- varpsstöðvar, sem senda út enskar fréttir á jiriðjudögum og föstudögum og á þýsku á mánudögum og fimtudögum. JUGOSLAVIA: Stöðin í Bel- grad sendir út mikið af fréttum á erlendum tungumálum. Tvisvar á dag er sent út á frönsku, og einu sinni á dag á ensku, ungversku, ítölsku, jiýsku, rúmensku, grísku, tyrk- nesku og arabisku.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.