Vísir - 18.10.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 18.10.1939, Blaðsíða 2
nio-a VISIR Viðtal við dr. Björn Björnsson: AimenniDgor bregst vel við úthiuton nauðsynja. Sykur kemur til bæjarins á morgun. Vísir hitti dr. Björn Björnssm framkvæmdastjórá úthlutun- arskrifstofu Reykjavíkurbæjar að máli í morgun og inti hann eftir því hvernig úthlutunin gengi hér í bænum og lét hann blaðinu í té eftirfarandi upplýsingar: D'AGBl Afl Útgefandi: BLAÐAÚTtíÁFAN VÍSIIÍ H/F. Ritstjóri: Iíristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hveifisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377. Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Norðuriönd og við. Jþ JÓDIiÖFÐNGJAR Nprður- landa eru komnir til Stokk- hólms, til þess að ræða þar vandamál sín. Þessi þjóðhöfð- ingjafundur vekur athygli um allan heim. Þótt Danir, Norð- menn, Svíar og Finnar séu sam- anlagt nokkuð innan við 20 miljónir að fólksfjölda, njóta þeir hinna mestu virðinga um öll lönd. Norðurlandabúar eru í fremstu röð að dugnaði og at- orku, verklegri og andlegri menningu. Þeir mega Iieita út- verðir lýðræðisins. Það eru starfsamar, hagsýnar smáþjóð- ir, sem unna frelsi sínu og sjálf- stæði, leita ekki á neinn og þrá það eitt, að fá að lifa og starfa í friði við aðrar þjóðir. Það er eðlilegt, að okkur ís- lendingum verði Iiugsað til Norðurlanda um þessar mundir. Hér hyggja þeir menn, sem eru okkur skyldastir að frændsemi, sögu og atvinnuháttum. Á sein- ustu árum liafa þessir nágrann- ar okkar rækt frændsemina við okkur meira en nokkru sinni fyr. Við höfum tengst þeim ein- lægum höndum vináttu og bræðralags. Örlög þeirra snerta okkur þess vegna á annan og viðkvæmari hátt e’n örlög þeirra þjóða, sem okkur eru fjarlæg- ari, fjarskyldari og ókunnari. Norðurlandaþjóðirnar hafa við að glíma sömu viðfangsefn- in og við í hinum mikla hildar- leik, sem nú stendur yfir. Þær leggja aðaláhersluna á að vernda hlutleysi sitt, alveg .eins og við. Þeim e’r það lífsskilyrði, að geta haldið viðskiftum sínum við styrjaldaraðiljana alveg eins og okkur. Á friðartimum eru þær miklu hetur settar en við, vegna nágrennisins við stór- þjóðirnar. En þegar stórþjóð- irnar takast á til úrslita, eru Norðurlandaþjóðirnar að sama skapi ver setlar. Sumar Norðurlandaþjóðirnar eru i bráðri hættu, vegna á-- gengni voldugra nágranna. Og allar verða þær að vera við því búnar, að hættan geti nálgast, ef hildarleikurinn, sem nú er haf- inn, stendur Iengi. Það e'r ekki að undra þótt þær horfi til framtiðarinnar með ugg og kvíða. Og þetta er einmitt fyi'sta ástæðan til þess að þjóðhöfð- ingjar þeirra hittast nú lil þess að bera ráð sin saman. Nokkru eflir að lieimsstyrjöldin hófst 1914 komu konungar Norður- landanna þriggja, Danmerkur, Sviþjóðar og Noregs saman í Máhney. Finnland fékk sjálf- stæði sitt upp úr styrjöldinni og nú hefir forseti þess hæst í hóp- inn. Ekki verður neinu um það spáð, hver árangur verður af þeirri ráðstefnu, sem nú er hald- in. Við vitum að fyrsta umræðu- efnið er lilutleysismál Norður- landa og viðskiftamál. En við vitum lika að ræða á landvarn- armálin, sérstaklega Finnlands. Þar er liættan mest, eins og sak- ir standa. Hugur íslendinga beinist þessa dagana til frændþjóðanna á Norðurlöndum. Örlög þeirra eru okkur ekki óviðkomandi. Þótt þær sé fjölmennar og vold- ugai' í samanburði við okkur, eru þær það ekki á alþjóða mælikvarða. Við getnm ekki lagt neitt til að Jeysa vanda þeirra. En við sendum þeim hlýjar óskir eins og hverjum öðrum nánum vini og frænda, sem þarf að horfast i augu við erfiðleika og hættur. Sj álfsákvörðunarréttur smá - þjóðanna er ekki mikils metinn á þetssum tímum yfirgangs og ofheldis. Engar þjóðir í heimin- um hafa meira tii þess unnið að fá að lifa lífi sínu, án utanað- komandi íhlutunar, en Norður- landaþjóðirnar. Þær geta verið flestum þjóðum heims til fyrir- myndar. Við íslendingar óskum og vonum, að þessum frænd- þjóðum okkar lakist að leysa vandamál sín á þann hátt, að ör- yggi þeirra allra verði borgið. Dýsks stisil Mts Ueiðfik íisther fsiið. Um miðnætti í fyrrinótt fór héðan þýska skipið „Erika“ Hendrik Fischer“, og er þá að- eins eitt skip þýskt hér ennþá. Er það kolaskipið Bianca, sem er á Akranesi og losar þar farm sinn. E.s. Erika mun hafa farið héðan, eins og hin fyrri, án þess að greiða lögboðin gjöld o. þ. h. Nokkrir íslenskir sjómenn munu hafa farið með skipinu og liöfðu sumir þeirra unnið nokkurn tíma um borð í því. \ ý viti í Ilornsiíirði. Við Hornafjarðarós, þar sem neðra dagsmerkið fyrir innsigl- inguna inn ósinn stóð áður, hefir verið reistur lílill innsigl- ingarviti. Vitahúsið er grár si- valur turn 4. m. hár. Upp úr toppi hússins er stöng 0,8 m. há með þverslá, eins og innsigl- ingarmerkið var áður. Vitinn lýsir rautt yfir Ilornafjörð fyrir vestan 206°, hvítt inn með Aust- urfjörutanga að norðan i 206° stefnu, grænt yfir Austurfjöru- tanga og Þinganessker, hvítt inn' ósinn í stefnu 267° og rautt yfir Hvanney. Vitinn sýnir eitt leift- ur 3, hverja sek. Sjönarlengd fyrir hvíta ljósið 6,4 sm., rauða 4,8 sm. og græna 3.7 sm, Hæð logans yfir s.jó ca. 6 m. Logtími 15. júlí til 1. júní. Vitahúsið, ásamt efra innsiglingamerkinu, sem er óbreytt, er dagmerki fyrir innsiglinguna inn ósinn. Þar sem innsiglingarlínan inn ósinn — hvíta horn vitans í stefnu 267° — liggur þétt upp að Þinganesskerjunum, eru menn aðvaraðir um að sigla ekki eftir þessum vita, heldur HVanneyjarvitanum, þar til komið er inn fyrir Þinganes- skerin. Aðalfundur Víkings fór fram i gær í Oddfellowhús- inu. I stjórn félagsins voru kosnir: Guðjón Einarsson, formaður, Brandur Brynjólfsson, Edwald Berndsen, Friðrik Sigurbjörnsson, Haukur Óskarsson, Sighvatur Jóns- son og Thor Hallgrímsson. Skíðafólk Ármanns. Fundur verður í Oddfellowhús- inu (uppi) í kvöld kl. 8.30. Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld kl. 8% í Oddfellowhúsinu. Vegna fundar- ins falla fimleikaæfingar kvenna niður þetta kvöld. í septembermánuði var út- ldutað alls 36.309 skömtunar- seðlum hér í bænum, en þar af 1743 seðlum eftir að aðalúthlut- unin fór fram 16.—17. septem- her. Um 90 seðlar gengu til skipa af þessum 1743 skömtun- arseðlum, en hinum var mest- megnis úthlutað til fólks, sem var að flytjast í bæinn, og svo sjúkrahúsa. Verslanir létu skrif- stofunni i té skýrslur um af- hendingu skömtunarvara um leið og þeir skiluðu af sér mót- teknuin skömtunarreitum frá neytendunum. Samkvæmt þess- um skýrslum, sem þó eru ekki alveg nákvæmar, vegna þess að smáskekkjur hafa slæðst inn i talninguna hjá verslunum að þessu sinni sem skrifstofan leið- réttir, var afhending vara sem liér segir: Hjá nýlenduverslun- um: Rúgmjöl ......... 53.5 þús. kg. Hveiti .......... 31.9 — — Haframjöl ....... 17.6 — — Hrísgrjón o. fl. . . 9.1 — — Kaffi ........... 4.9 — — Sykur ........... 55.0 — — Fró Iifauðgerðahúsum var af- hent: Rúgbrauð ........ 30.1 þús. kg. Ilveitibrauð .... 16.1 —■ —- Afliending þessi nær frá 18. sei>t. lil 5. októher, að báðum dögum meðtöldum. September- seðlar giltu fram að kvöldi hins 5. okt., og verður þvi ekki sagt hve mikið af ofangreindri af- hendingu er út á októherseðla, Þessari spurningu er fljót- svarað. Hammond’shær er draumur síra Hammond’s, sem hefir hókstaflega rætst og er orðinn að hlómlegum, starf- sömum hæ með álitlegum efna- liag. Það hefir tekist þarna að gera mennina ánægða og ham- ingjusama, og sýna góða kristni, ekki í orðum lieldur verki. Bærinn er um 30 kiló- metra frá stórborginni Sidney og var 5 óra 1. nóv. í haust. Stór er hann ekki — aðeins 100 hús — en hverju þeirra fylgir full dagslátta af landi og 4 hörn eru að meðaltali í hverju húsi. Ekk- ert af húsunum er veðsett og á engu hvílir nein skuld! Síra Hammond, sem bygði bæinn er kraftakarl Um 3 álnir á hæð og mesti víkingur bæði i kristin- dómi og fjármálum, jafnvígur á hvorutveggja. Bærinn var stofnaður þegar kreppan var verst og atvinnu- leysið. Síra Hammond Iiafði þá marga fátæklinga að líta eftir og hundruðum af einhleypum atvinnuleysingjum hafði hann úlvegað eitthvert húsnæði i borginni. En liann var í mestu vandræðum með giftu barna- mennina, sem gátu tæpast lifað af stjrk þeim, sem þeir fengu, nema af sykri, sem lalið hefir verið sérstaklega og nam af- hending þess út á októherseðla 19.4 þús. kg. Frá 5.—13. okt. var því næst afhent sykur um 13.4 þús.kg.,og er því sykur svo að segja alveg gengið til þurðar í bænum, en von er á nokkru af sykri með Dr. Alexandrine, sem væntanleg er hingað til bæjarins á morg- un, og rætist þá úr í bili. Aukaskamtur til skipa hefir nú verið ákveðinn, og birtist ný- lega auglýsing um þá slcömtun í Löghirtingahlaðinu. Samkv- henni har skipum, auk hins venjulega skamts, sem skip- verjar eiga að leggja til, 30 gr. af kaffi, 200 gr. af sykri og 750 gr. af rúgbrauði á mann ó viku. Dr. Björn Björnsson gat þess að lokum, að sér væri ánægja að taka það fram, að úthlutun hefði gengið greiðlega, og allur almenningur liefði komið mjög kurteislega fram og liefði þvi öll afgreiðsla orðið greiðari. Má telja þetta mikinn menningar- vott og með því að nú eru hyrj- unarerfiðleikarnir yfirunnir má vænta þess, að öll þessi starf- semi gangi að óskum framvegis. Þótt þetta séu vitanlega viðtæk- ustu ^ opinberar ráðstafanir, sem gerðar hafa verið og gripi meir inn í einkalíf manna en flestar aðrar, hafa þær þó mælst vel fyrir af almenningi, sem skilur nauðsyn þeirra vegna yf- irstandandi erfiðleika og ófrið- arástands í álfunni. hvað þá heldur horgað húsa- leigu. Við þetla hætíust öll bau illu áhrif, sem altaf fylgja iðju- leysi, drykkjuskapur o. þvíl. Úl úr öllum þessum vandræð- um datt síra Hammond ráð í hug. Ilann sagði við vini sína og stuðningsmenn: Fyrir 100 £ (um 2000 kr.) get eg keypt 1 ekru (1050 ferm.) af góðu landi utan borgarinnar og hygt ein- falt hús með 3 herbergjum lianda atvinnulausum barna- manni. Ef liann ræktar landið vel verður það liinn mesti hú- bætir, og geti maðurinn fengið einliverja atvinnu auk þess, er hann vel settur maður og alger- lega sjálfbjarga. Hvað viltu gefa mikið til þess að reyna þetta? Til allrar hamingju voru margir efnamenn i Sidney og síra Hammond varð svo vel til fjái', að hann gat fljótlega hyrj- að á því að byggja 13 hús og hann gat meira að segja látið alla nauðsynlega húsmunifylgja þeim. Hann fékk þá gefins hjá vinum sínum, sem áttu ýmsa gamla muni, sem þeir notuðu ekki. Svo flutti liann fjölskyld- urnar með öllum börnunum i nýju húsin. Var svo um samið, að fyrst um sinn væri engin Hvað er Hammond’sbær ? (Lausleg þýðing á grein eftir G. M. DASH í Australian Rev,). Þó erlend blöð og tímarit flytji við og við fréttir um vöxt og viðgang Hammond’sbæjar og telji hann einstakan í sinni röð, þá er það ekki sjaldan að Ástralíubúar spyrja, ef minnst er á Hammonds’sbæ: „Hvað er annars þessi Hammonds’bær?" LíFIÐ í Reyi KJilVIK Frú Halldóra Björnsdóttir, ekkja Þórðar Sigurðssonar, sem um langt skeið var gjaldkeri i Gutenherg, skrifar blaðinu eftir- farandi: Alifuglarækt hefir mjög færst í vöxt hér i hænum síðustu árin, og er það vel, en með því að verðhækkun á öllu alifuglafóðri e’r yfirvofandi, en alifuglarækt- in má síst minka frá því sem nú er, veltur það á miklu, að Islend- ingar Ijúí í þessu efni sem öðr- um, sem mest að sínu. Grænmetisræktin hefir aukist einnig til stórra muna, en það e’itt nægir ekki, að safna því einu grænmeti, sem menn geta lagt sér til mnnns, lieldur einn- ig hinu, sem nota má til skepnn- fóðurs. Sannleikurinn er sá, að liægt er að nota miklu meira af jarðargróðri e’n gert er, hvort heldur er til manneldis eða eld- is alifugla. Ef kartöflugras er t. d. þurk- að, má nota það til hænsnafóð- urs og skepnufóðurs yfirleitt, og má búa til úr því mjöl, sem síð- an er blandað saman við t. d. fiskimjöl, og komast menn þá hetur af með fóðrun fuglanna. • - Það e’i' lífsspursmál fyrir ali- fuglaeigendur, að safna nægn þurfóðri fyrir vetnrinn, því að ef fuglarnir fá nægjanlegt jurta- fóður, þurfa þeir elcki eins mik- ið af korni. Það ætti því að vinna úr öllu því sem til fellur af úrgangi úr matjurtum, búa til úr því mjöl og hlanda það. Samkvæmt reynslu minni mundi, varpið aukast að mikl- um mun og fuglarnir þrífast hetur. Það má ef til vill segja, að nú sé orðið of seint að liugsa um framleiðslu á fóðri þessu í stór- um stíl, en hvert einstakt heim- ili getur þó enu búið i liaginn fyi'ir sig, og það all verulega, þólt áliðið sé. Ef heimilisfólkið hjálpjast að með að safna og þurka grösin, — kálið og annað jurtafóður — þá má vænta góðs árangurs. Sumt af kálmeti þessu má þurka úti, ef þurkur er, en hest er að þurka það við hægan eld, með þvi að þá halda jUrtirnar hest næringarefnun- um. Síðan þarf að mala þær, er þær eru orðnar vel þnrrar, og liggur þá tilbúið hið ágætasta alifuglafóður. Sé alt kálið liirt, sem lálið er grotna niður i görðunum, yrði þetta elcki lítið búsílag fyrir ali- fuglaeigendur, sem ella verða að greiða stórfé fyrir erlent ali- fnglafóðnr. • Frú Halldóra Björnsdóttir Iiefir um margra ára skeið feng- ist við ýmiskonar tilraunir í þágu manneldis og alifuglaeldis. Hefir hún framleitt mjöl úr alls- konar fiski, beinamjöl, mjöl úr roðum og að síðuslu mjöl úr allskyns kálmeti og grösum. Hefir hún látið rannsaka fram- leiðslu sína efnafræðilega, og hefir hún reynst ágætlega, og hygst frúin nú að halda tilraun- um sinum áfram og hefja fram- leiðslu á allskyns mjöltegund- um, er stundir líða fram, livort sem hún beitir sér fyrir þvi sjálf eða felur öðrum fram- kvæmdirnar. leiga borguð, en síðan slcyldn 5 kr. greiddar á viku i 3 ár, og að þeim liðnum 7 lcr. i 4 ár. Eftir þennan tíma skyldi hús og land vera eign leigjandans. Hann hafði þá horgað verð þess og nokkra vexti af höfuðstóln- um. Öllu því fé sem kæmi inn fyrir liúsaleigu og afborganir skyldi varið til þess að hyggja ný hús. Leigu og afborganir hafa flestir greitt skilvíslega og nú er svo komið, að síra Hamm- ond getur hætt við einu húsi fimtu hverja viku, án þess að leita neinna gjafa. Vegna þess að dálitlir vextir eru greiddir vex leð stöðugt og bærinn hrað- ar og hraðar. Þar húa nú 600 sálir og' af þeim eru 400 hörn. Skóli hefir verið bygður og 300 hörn ganga í hann. Allir þorpsbúar nota land sitt sem best þeir geta. Þeir rækta allskonar garðjurtir og selja það, sem þeir nota ekki sjálfir. Snmir hafa hænsnahú, eða aðra alifugla, aðrir rækta blóm o. s. frv. Margir þeirra hafa nii fengið atvinnu i borginni, en húa þó eftir sem áður í húsi sínu og rækta jarðarblettinn í fristundum og á atvinnuleysis- dögum. Þetta er eitthvað annað en að húa í lökustu ibúðum slór- borgar, horga háa leigu fyrir þær og lífið í þorpinU er eitt- h'vað aimað fyrir hörnin. Að sjálfsögðu hefir ekki öll- nm farnast jafnvél i þorpinu, en fvllilega 90% hafa unað sér á- gætlega og ekki viljað flytja af t- ur til borgarinnar. Margir segja að Hammond’sbær sé jarðnesk paradís. Sira Hammond trúði því fastlega, að mennirnir liefðu góðan vilja til þess að starfa og bjarga sér sjálfir, ef þeim vari gefið tækifæri til þess, og hon- um hefir orðið að trú sinni. Það er satt að segja furða hve miklum frapiförum þorpið hef- ir tekið á svo stuttum tíma. Ekki færri en 40 hús liafa verið aukin og endurbætt. Góð versl- un er þar komin á fót, hakara- búð, pósthús, brunastöðj, sem sjálfboðalið gætir, skemligarð- ur í miðju þorpi, skóli og kirkja. Þorpsbúar eru líka að ýmsu leyti vel settir. Loftslagið er gott og sumar svo heitt að alt má rækta, sem nöfnum tjáir að nefna, þar á meðal allskonar á- vexti. Svo er ágætur markaður á næstu grösum þar sem Sid- neyhorg er. Og þar er enginn sem bannar þorpsbúúm að selja vörur sínar eða gjalda skatt af þeim að öðrum kosti, eins og hér gerist. Annars er Hammond’sbær ekkert einsdæmi. Víða lim lönd hafa svipuð sveitahverfi verið reist ekki síst i Þýskalandi (Siedlungen). Er þá venjulega tilætlunin sú, að jarðræktin sé aukastarf en aðalatvinnan inni i horginni. Þetta þykir hafa marga kosti, ekki síst fyrir börnin, sem venjast við jarð- rækt, smábúskap og nytsöm störf í stað þess að ganga á göt- unum. Þiá á og heimilisfaðirinn ekki alt sitt undir daglauna- vinnu, er hetur settur í atvinnu- leysisköflum og laudhlettirnir geta gefið furðu mikið af sér með góðri rækt og hirðu. Margt er því gert til þess að hlynna að þessum útbúum horganna. Þeim er útvegað land með hestu kjörum svo og fé til bygginga, greitt fyrir verslun þeirra við borgina o. s. frv. Svipaö hefir og vakað fyrir mönnum hér með byggingu í Sogamýri o. v. í nágrenni Reykjavíkur. Þó hefi eg heyrt að flestum liafi gengið slíkur smáhúskapur erfið- leða og auðvitað liálfu ver síðan mjólluirlögin voru sett. Hefði þó ekki mátt minna vera en að bændnm í Reykjavík væri frjálst að versla með vörur sín- ar með hæfilegri tryggingu fyr- ir ]>ví að ]>ær væru vönduð vara. G. H. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 26.05 Dollar................ — 6.52 100 ríkismörk .......... — 262.43 — franskir frankar . — 14.97 — belgur........... — 109. ií ■— svissn. frankar .. — 146.53 — finsk mörk........ — 43-M — gyHini .............. — 347-03 — sænskar kr...... — 155-40 — norskar kr...... — 148.23 — danskar kr...... — 125.78 Farsóttir og manndauði vikuna 24.—30. septemher (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 43 (28). Kvef- sótt 77 (41). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 19 (12). Taksótt 0 (1). Munnangur 0 (2). Mannslát 2 (6).- Landlæknisskrifstofan. (FB).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.