Vísir - 18.10.1939, Side 3

Vísir - 18.10.1939, Side 3
VISIR Gamla Sfé Ólympiuleikarnir 1936. Síðari hlutinn: »Hátíð fegurðarinnar« sýndur í kvöld. Þar sést m. a. úrslitakepni í tug'- Jþraut, knattspyrnu, kappsiglingu og róðri, linefa- leik, sundi og dýfingum, o. fl. Trawlspil fyrir mótorbáta Gálga, Illera og annað tilheyrandi útvegar Verslun O. Ellingsen h. f. Leikfélagr Reykjavíkur »BRIMHLJÓЫ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — NB. Nokkrir aðgöngumiðar að þessari sýningu verða seldir á 1.50 stykkið. Simaskráin 1940 Handrit að símaskrá Reykjavíkur fyrir árið 1910 liggur frammi í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar frá 18.-—21. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. — Tekið er á móti tilkynningum um breytingar við skrána á sama stað og sömu daga kl. 8—21. —■ Skrásetningar í atvinnu- og viðskiflaskrá símanotendaverða prentaðar upp aftur óbreyttar í nýju skránni, nema því aðeins að breytingar verði tilkyntar innan 22. þ. m. — Kaupirðu góðan hlut, þá mundu ’nvar þú fékst hann. K á p u t a u Nýjar tegundir nýkomnar. Afgreiðsla ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Sænsk-íslenska fpystihúsið endurbygt. Eftir bruna nokkurs hluta sænsk-íslenska frystihússins þ. 4. júlí s. 1. var í fyrstu talið að i húsið yrði ekki bygt upp aftur og hefir enn ekkert verið hafist handa í þá átt. En á síðasta fundi bygginga- nefndar, s. 1. fimtudag, var lögð fram umsókn frá félaginu um leyfi til þess að endurbyggja brunna lilutann og gel-a jafn- framt útlj,ts- og fyrirkomulags- breytingar á húsinu. Bygginarnefndin samþykti að leyfa endurbygginguna en vildi að hafnarstjórn samþykti liana líka, áður en hafist yrði handa um bygginguna. Samþ. hafnar- stjórn að veita leyfið fyrir sitt Ievti, svo að gera má ráð fyrir að vinna við þetta hefjisí á næstunni. Innilegt þakldæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurlaugar Magnúsdóttur. Sigfús Sighvatsson. Hefi opnað lækningstofu í Austurstræti 4. Viðtalstími kl. 6—7 e. h. Sími 3232. Heima- sími 2714. Þórariiin Svein§§on, læknir. Bifxeiðastöðin GEYSIR Símar 1633 og 1216 Nýir bílar. Upphitadir bílar. Forseti skáksam- bands Norðurlanda látinn. Skáksambandi íslands barst nýlega tilkj-nning frá Skáksam- bandi Svíþjóðar um það, að for- seti þess og Skáksambands Norðurlanda sé látinn. Forsetinn liét Ludvig Collijn og mun liann liafa látist um 5. þ. m. Er dánardægrið ekki til- tekið í bréfinu, e’n það er ritað 6. okt. Iiins er getið, að Collijn mundi verða jarðsettur þ. 11. þ. m. Collijn var einn af brautryðj- endum skáklistarinnar í Svíþjóð og Norðurlöndum í heild. Nokkrar nýiitkomnar bækur Þe§§ar bækiir eru komnar í kókaverslanir: ÍSLENSK FRÆÐI (studia Islandica) 5. hefti. Um dóm- störf í Landsyfirréttinum 1811—1832, eftir dr. jur. Björn Þórðarson, lög- mann. ESPERANTO III, orðasafn með þýðingum á íslensku, eftir Ólaf Þ. Kristjánsson, kennara. ESPERANTO IV, leskaflar. Þórhergur Þórðarson hefir safnað og búið undir prentun. ÞEGAH SKÁLDIÐ DÓ. Eftir Skugga. Er þetta söguþáltur eða smásaga úr Reylcjavík, er hann nefn- ir öðru nafni: Dauði Guðmundar Kristmannssonar. KERTALJÓS, vinsæla ljóðabókin, eftir Jakobína Johnson, er nú komin út í annari út- gáfu. JÓN HALLDÓRSSON, prófastur í Hítardal. Eftir Jón Helga- son dr. theol. ■— Þetta er þriðja bók Jóns biskups Helgasonar af æfisögum merkra íslenskra manna. Fyrsta bók- in var Meistari Hálfdan, þá Iiannes Finnsson hiskup og' nú Jón Halldórs- son. Af þessum þremur bókum eru lirenluð sérstaklega nokkur eintök á vandaðan pappír i stóru broti. Eru þau eintök bundin í skinnband og hentug til gjafa. Og svo er nýja harnabókin eftir ÍSLENSK FRÆÐI, 6. hefti. Um hluthvörf, eftir Halldór Hall- dórsson, kennara við gagnfræðaskól- ann á ísafirði. FréttsiRmrðiiriiftii mii síðuitn ferð »ESJU«. evAWi 1930 Steingrfm Arason kennara: Segðftft mér söginia aftnr Nafn Steingríms Arasonar er trygging þess, að þetta er ágæt barnabók. Þarna eru nokk- urar sögur, allar við liæfi harna, sem geta komist fram úr léttum leslri á eigin liönd. Þær eru prýðilega sagðar og efni þeirra er börnum hugðnæmt. Frú Barbara Árnason, kona Magn- úsar Árnasonar, listmálara, liefir teiknað nokkurar myndir í bókina, sem prýða hana mikið. Fást hjá öllum bóksölum. ísafoldarprentsmiðj u Sími 4527. Þær bar allar upp á sama dag- inn, árásirnar á Skipaútgerð rík- isins og skipshöfn Esju í sam- bandi við fyrstu för hennar til , Austurlandsins. Þó að árásir j þessar séu óréttmætar, virðist j rétt að láta þeim ekki með öllu ósvarað. Vísir flvtur grein eftir ein- hvern, sam kallar.sig Jón, lík- lega af því, að hann er feiminn við að leggja nafn sitt við rit- smíð þessa. Það er nú svo um alla svo kallaða „gagnrýni“ eða atliugasemdir um menn og störf þeirra, og yfirleitt allan mál- flutning, að hann missir mjög mátt sinn við það, að höfund- urinn hefir ekki hug til þess að ganga grímulaus fram í dags- Ijósið og standa við orð sín. Árásina út af breytingu á á- ætlun Esju leiði eg hjá mér, af skiljanlegum ástæðum. En hins vegar finst mér rétt að þessu sinni, þótt eg sé ekki vanur að svara ómerkilegu hnútukasti um störf mín eða skipsliafnar minnar opinberlega, að leiðrétta verstu meinlokurnar og dylgj- urnar um starf mitt í þessari ferð. Það er að sjálfsögðu rétt, að farþefgar af suðurhöfnum Aust- fjarða verða oft útundan með svefnklefa, þegar skipið kemur að norðan, fult farþega, og það af þeirri einföldu ástæðu, að þeir, sem fyrstir koma um borð, fá fyrstir rúm, en hinsve'gar er það alrangt,að ekki sé alt gjört, sem unt er, fyrir hina, er síðar koma, til þess að greiða fyrir þeim, bæði með því að skip- verjar ganga úr rúmum, eftir því sem liægt e'r og á annan hátt, ef þeir hinir sömu koma fram af fullum skilningi og kurteisi. Það skal á hinn bóginn játað, að þeir, sem ekki vilja greiða nema fyrir þilfarsrúm, geta ekki krafist annars, enda e’r það hvergi venja að þeir haldi til í sölum farrýmanna. En eins og áður er sagt, er alt gjört sem liægl er, einkum fyrir konur og börn, meðal annars með því, að leyfa þeim að íeggjast til hvíld- ar í göngum farrýmanna, þeg- ar farþegar þar eru gengnir til náða, enda var það í þessu til- felli gjört, hvað sem Jón þessi segir. Sama má svara fréttarit- ara Alþýðublaðsins, og' er hann úr sögunni. Ut af ummælum „Jóns“ um svarið, sem móðirin átti að liafa fengið, um dvöl í sölum skipg- ins, má geta þess, að þar er ekki um nein legurúm að ræða, og því engu betra að liggja á gólf- inu þar en í göngunum á far- rýmunum. En fleipur „Jóns“ um það, að skipinu hafi dvalist víða að nauðsynjalausu, lief eg að engu, því að hingað til he’fir mér ekki verið frýjað hugar, né heldur iiefi eg eða mínir menn verið sakaðir um seinlæti eða ódugnað, í öll þau ár, sem við liöfum siglt liér við strendur ís- lands, vetur og sumar. Um Stöðvarfjörð sérstaklega er það að segja, að Benedikt Guttormsson fv. kaupfélags- stjóri þar, hefir oftsinnis lálið í ljós sérstaka ánægju sína yfir lipurð skipshafnar Esju gagn- vart Stöðvarfirði. Skjóta því ummæli „Jóns“ þessa nokkuð skökku við, enda gripin úr lausu lofti. Niðurlag greinar „Jóns“ er svo langt fyrir neðan lágmark allrar sanngirni og prúðmefnsku, að það er ekki svara vert. I Tíijianum er smáklausa, sem lýsir „furðu merkilegum van- mætti“ liöfundarins, en þó ein- lægri löngun hans til þess að narta eitthvað í skipsliöfn Esju. B Nýja BI6. fÆskudagar Amerisk ial- og söngva- mynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverkið Ieikur og syngur liin óviðjafnanlega Deanna Durbin. Aðrir leikarar erxr" MELVYN DOUGLAS, JACKIE COOPER o. fL Sýnd kl. 9. Lækkað vepS SÍÐASTA SINN, Pöntunum í síma ekki veííi móttaka. Notað steyputimbnr óskast keypt. EGGERT JÓNSSON, Vesturgötu 9. — Sími 2Í1GL GLÆNÝR Silungnr. Nordalsíshús Sími 3007. K. F. U, A.—D. fundur annaS kveld kl. 8V2. Páll SigurSs- son talar. Félagsmenn fjöí- mennið. Ailir karlmenn vd- komnir. Nýtt eða nýlegf steinhús óskast keypt. Rífleg úlhorg- un. Tiiboð, merkt: „Sfeíe- hús“, sendist afgr. Vísi's. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Hingað til hafa starfsmenn Esjis kunnað sitl verk, e'ngu síður eaa aði'ir stéttarbræður þeirra, mundu þeir síst leiía tíl landkrabba, til þess aS lærs handtökin. En ef sá góði maðœr læfir mikla löngun tiL, er eiúkri ólíklegt, að hann geti fengíð aS fara með eina ferð og spreyfeK. sig, ef liann skyldi þá eklrf veasst „hræddur við uppskipunaríælc- in.“ *• Annars vii eg segja það aSIoíc- um, að það er raunalegur bleít- ur á þjóð vorri, að til skull veana menn, sem slikan fréftalon® flytja sem þann, er hér hedBœ verið gjörður að umtalsefn5„ —- fréttaburð, sem miðar að því, a£5 sverta þá menn, sem eru a®7 vinna vandasöm og erfið störf' fvrir þjóð sína, bæði daga og nætur. 17./10. ’39.- Ásg. SigurðssoiE.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.