Vísir - 18.10.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 18.10.1939, Blaðsíða 4
vísir IMagnús Jönsson: Ásbirningar. ÖÖfg. Söjgufélag- Skagfirðinga. jfiirví og mörgúni inun kunn- tagt íiafa Skagfirðingar bundist samtökum, bæði beima i héraði, « Reykjavík og víðar, en verk- <sfni þessara félagssamtaka eru ÆÍnkmn tvenn. Er annað þeirra að koma tipp skóla og héraðs- aniffsíöð við Reykjarhól, en hitt er aff safna til sögu Skagafjarð ar, ríta um hana og gefa út. 'I ritnefnd hinna skagfirsku fræffa hafa þeir verið kjörnir Jón Sigurðsson að Reynistað, síra HeJgi Konráðsson, próf. Magnús Jönsson og Brynleifur yfírkennaii Tohíasson. íRjtnefndin Jiefir ákveðið að fyrsl um1 sinn verði !ögð megin- áhersla á sögu Skagafjarðar og er æílunin að útgáfan taki fyrst gíl sneðferðar timabilið frá iandnámi Skagáf jarðar og fram á siðasía hluta 13. aldar. Er |jegar ákveðið að prófessor Ól- sifur Lárusson ritar um land- aiᜠI Skagafirði og hversu Ihéraffið bygðist, Brynleifur Tobiasson ritar um upphaf Hjöastaðar,-en prófessor Magn- tús Jónsson um Ásbirninga, og Bfggur það rit nú fyrir fullprent- aff. Prófessor Magnús Jónsson er afltastamikill rithöfundur og cekki við veina fjölina feldur í efnum, enda hefir hann sannaff með verkum sínum, að það gíldir einu hvort hann sem- rar visíndarit eða léttar ritgerð- sr urn dægurmái; alt er það jafn læsilegt sem frá lians hendi íkemur. S bók þessari, sem hér liggur fyrír er það efnið tekið til með- ferffár, sem flestum mun lcunn- aigi, effa tímaliil Ásbirninganna S Skagafirði, sem uppi voru á öld Siurlunga, og ar aðallega 'Cbiffst við Sturlungu og Bisk- íupasögurnar sem heimildarrit, <en þö víðar leitað. og málar hafundur myndir þeírra manna sem bann ræðir um í skýrara og betra ljósi, en allur almenn- íngur liefir gert. Ber meðferð íiöf. á efninu vott uni að liann ííáist að þeim Ásbirriingunum velftestum, en þó vart um of, saieff því að flestir voru Jieir af- sæksmeim fvrir margra li,luta sakír, en annað er gæfa en igjörfideíki. JBökin er í 18 köflum og ræð- ír þar um upphaf Ásbirninga «jg ættir þeirra i Noregi, Kol- 'Sjeín Tumason, Guðinund bisk- Bp góffa, Amór Tumason, Tuma Sighvatsson. Kolhein ianga og Brand Kolheinsson, og lcoma þar margir affrir við sögu, þóti þessir séu helstir Ás- Jbiminga. Tltgáfan er hin vandaðasta oOg er vel af stað farið við út- gáfu hinna skagfirsku fræða, þar sem hér er í senn skemti- lestur og sjálfstætt sögurit, mótað af þeirri mýkt og andans lipurð, sem liöfundurinn liefir til að bera flestum fremur. K. G. Sigurð Hoel: Sól og syndir. Ivarl ísfeld íslenskaði. Isafoldarprentsmiðja — 1939. 156 bls. Það er afar margt vel um ]iessa bók. Það er nýtískuhók, lituð um líf ungs fólks eins og það er nú, bólc um útilíf og sól- brenda kroppa, sund og aðrar íþróttir og skynsamlegt lal um vandamál líðandi stundar. Bólc- in er létt rituð og lipurt, og efn- ið svo alment, að það geta allir lesið liana sér til afþreyingar. Það er þetta sem hlýtur að vera aðaltilgangur þcssararbók- ar, og er það vel, því það eru sumir liöfundar sem leika sér að því að skrifa til að þreyta menn. Efni bókarinnar verður ekki rakið hér. Slíkt á maður ekki að gera; almenningur á að lesa bæluirnar sjálfur, en ekki lepja undanrennuna úr þeim upp úr ritdómum og láta þar við sitja. Það er ekki heldur beinlínis auðgert að segja frá þræðinum, því hann er ekki mikill; alt gildið veltur á öðru, og ekki síst á því hvernig sagt er frá. En menn eru ósviknir af að lesa liana. Það er um hverja bók svo, að liún hvílir fyrst og fremst á rit- leikni höfundar, en þýddar bækur eru ekki síður upp á þýðandann komnar. Leikni hans í tungu sinni og tungu þeirri, sem þýtt er af skiftir miklu máli, og þá ekki síður hæfileiki hans til að fara í hug- arflíkur annarra, til að geta klætt hugsanir annars manns úr fötum gerðum úr öðru máli, í sömu föt gerðum úr sínu eigin máli. Þetta fatast íslendingum afaroft, líklega bæði vegna þess hvað þeir erli óvandvirkir, og hvað mál vort er óþjált til þeirra brigða. Karl ísfeld hefir nú þýtt nokkrar bækur á ís- lensku og er altaf að fara fram, og hann er satt að segja orðinn fiábærlega leikinn i listinni. Hann ritar lifandi mál með full- komnum talblæ án þess nokk- ursstaðar að misstíga sig um gæði málsins, og hefir í þessari bók fundið framsetningu, sem hæfir efninu prýðilega. Við er- um að ýmsu enn svo afskektir, að oss er bráðnaiiðsvnlegt að fá góðar erlendar bækur þýddar á vora tungu, en gagnið af því fer mjög eftir getu þýðandans. Með Karli ísfeld hefir bæst góður maður í hinn fámenna hóp góðra íslenskra þýðenda, og maffur vonar aff hann haldi á- fram aff skila okkur þýðingum góðra hóka. Guðbr. Jónsson. I &æ)af 4 fréftír Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 9 st., heitast í gær 10, kaldast í nótt 8 st. Urkoma í gær 4.6 mm. Heitast á landinu í morgun 10 st., á Blönduósi, kald- ast 2 st., á Raufarhöfn. — Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu í norðaustur. -— Horfur: Suðvesturland: Minkandi sunnan- átt. Rigning. Faxaflói til Vest- fjarða: Sunnan kaldi. Rigning öðru hverju. Guðsþjónusta verður í dómkirkjunni í kvöld kl. 6j4. Herra biskupinn Sigurgeir Sig- urðsson prédikar. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Kristín Sigurðar- dóttir og Arni Gíslason, yfirfiski- matsmaður, Isafirði. Gamla Bíó sýnir þessa dagana síðari hluta hinnar frægu Olympíukvikmyndar frá árinu 1936. Getur þar m. a. að lita tugþraut, kappreiðar, hjólreið- ar, sund, knattspyrnu og róður. Myndin er mjög vel tekin og greini- leg og geta íþróttamenn vorir án efa margt af henni lært, enda er að- sóknin mikil. Lyra kom hingað í gærkveldi. Meðal farþega voru Valgeir Björnsson, bæjarverkfræðingur, K. Langvad, verkfræðingur hjá Höjgaard & Schultz, Forsheim verkfræðingur og nokkrir aðrir útlendingar. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Brimhljóð í kvöld, en ekki á fimtudag, eins og venjulega. Háskólafyrirlestur. Fil. mag. Anna Osterman flytur fyrsta fyrirlestur sinn i háskólanum í kvöld kl. 8. Náttórulækningafélag íslands heldur fund sinn í kvöld kl. 8j4 í Varðarhúsinu, — en ekki annað kvöld, eins og slæðst hafði inn í auglýsingu í blaðinu í gær. Jónas Kristjánsson læknir flytur fyrir- lestur um notkun grænmetis og þýð- ingu þess fyrir heilsu manna. Að- göngumiðar fyrir utanfélagsmenn verða seldir við innganginn. Póstferðir á morguli. Frá Rvík : Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Þykkvabæ j arpóstur, Akraness-, Borgarnespóstar. — Til Rvíkur: Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þingvellir, Austanpóst- ur, Borgarness-, Akraness-, Barða- strandarpóstar, Stykkishólmspóstur. Næturaksturinn. B.S.I., Hafnarstræti 23. sími 1540, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. — Næturvörður í Lyfja- húðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Enslc lög. 20.30 Útvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling. 21.00 Utvarpskórinn syngur. Lög úr Requiem eftir Brahms: a) Því gjörvalt hokl það er sem gras. b) Hve fagrir eru þínir bústaðir. c) Því vér eigunt hér engan verandi stað. 21.20 Hljómplötur: Forleikir eftir. Chopin. ÆRlMTJM AÐURIN N„ "livorki fyrr eða síðar. Það liefði löngu komist eapp hm mig, ef eg hefði eklci gætt mín við livert fófmál. Þetta er húið að ganga svona til í tutt- aigU ár og engan hefir rent grun í, að eg væri nnöffurínn með togleðursgrímuna — nema þú.“ SÞegarFreddy sagði „maðurinn með togleðurs- grímuna11, fanst Gharles, að liann kvæði upp -dariffadöm yfir sér. Það var svo sem augljóst snal. aff S(á maður, sem hafði getið sér þessa til, Hmsndi ekki sleppa Iifandi fyrst þessi forlierti glæpamaður var húinn að hremma hann. JÞaff var auðséð á svip Freddy, að hann gat ífefflð i hug Charles. „Þér skilst livað gerast mun, karíinn? Hugsaðu nú uni það um stund.“ ííann livarf frá honum sem snöggvast og Ieit iít tem glugga, en kom þegar i stað aftur, og ísagffi: „Margaret er að koma. Hafðu nú liugfast, að <2f þíi teetur hið minsta hljóð frá þér lcoma — ef jfm á nokkurn hátt gefur henni til kvnna, að þú &érí hérna, þá drep eg þig — þig, en ekki hana. skált ekki ætla, að mér sé ekki rammasta al- -.rara. Ef einhver stendur niér í vegi — hver sem það er, verður sá hinn sami að víkja. Og, ef eg segi frómt frá er mér næstum því eins illa við Margaret og þig. Og ef í það færi. —“ Freddy sagði ekki meira, en ýtti sófanum nær veggnum. Á næsta andartaki heyrði Charles, að einhver barði á gluggarúðu með fingurgómunum. Charles var ekki í nokklirum vafa um, að Freddy mundi framkvæma hótanir sínar. Hann lá grafkyrr og lieyrði, að glugginn, sem náði niður að gólfi, var opnaður. Hann heyrði Mar- garet mæla — og Freddy lílca, hálf-hikandi, ó- karlmamilega, eins og þann Freddy, sem hann liafði áður þelct. „Það var fallega gert af þér að koma væna mín, vissulega var það falléga gert. Eg ætlaði að skreppa yfrum, en það er svo lítill tími af- lögu — sama sem enginn — en í fyrramálið ætlaði eg að koina — eldsnemma, æ, æ, eg veit elcki hvort eg verð ferðbúinn í tæka tíð. Eg er svo óvanur orðinn að ferðast og búa mig undir ferðalög.“ „Get eg hjálpað þér?“ Charles lieyrði, að Margaret var ]>reytt, en hún mælti vinsamlega og það hljóp í taugarnar Vélskipiö Helgi | hleður til Vestmannaeyja næstkomandi laugardag. — M.s. Dronning Alexandrine fer að öllu forfallalausu föstudaginn 20. þ. m. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. Skipaafg'r. Je§ %iin§cn Tryggvagötu. — Sími 3025. Notið ávalt PRlMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.f Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórðuir Sveinsson & Co h.í. Reykjavík. I* rc n t m y .1 J .i - t • >;./ n LEII 1 l' R býr iit /. //ol l \ ,■•■< ••' myndir fyrir /1 .. <•.' / , < ói Hafn. 17. Síhn' > i ,<r iíiimniHtm FILADELFÍA, Hverfisgötu 44. Biblíuvikan lieldur áfram. Biblíulestur á hverjum degi kl. 4 e. h. Vakningasamkoma á hverju kvöldi ld. 8%. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. (758 IkPÁÞfllNDIfl BARNASKÓR töpuðust í gær á leið frá Vitastíg að Tungu. — Uppl. í sima 1747._(761 TAPAST liefir blátt, áteiknað svæfilsver. Skilist á Hverfisgötu 96 B, uppi. (768 í/EDI TEKNIR menn í fæði. Grett- isgölu 45, kjallaranum. (749 friLKy/mm ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. — Embættis- menn st. íþaka nr. 194 heim- sækja. —< Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning em- bættismanna. 3. Ýms mál. Hag- skrá: a) Adolf Guðmundsson, dómtúlkur: Erindi b) Tví- leikur á guitar. — Reglufélag- ar, fjölmennið og mætið annað. kvöld kl. 8 stundvíslega. (743 ÍLKENSLAl IÍENNI allskonar vélprjón. Hjálmfríður, Laugavég 140. — KENNI að taka mál og sníða kjóla. Kvöldtímar. Margrét Guð- mundsdóttir, Sellandsstíg 16, I. (84 KENNI ensku, þýsku og dönsku. Les með námsfólki og skólabörnum. Tíininn kr. 1.00 —1.50. Uppl. Vonarstræti 8 eða í síma 4391. (693 FIÐLU-, mandólín- og guilar- kensla. Sigurður Brie’m, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (1684 NÁMSFLOKKAR REYKJA- VÍKUR. — Ókeypis kensla. Hjálp til sjálfsnáms. Frek- ari upplýsingar og innritun hjá Ágúst Sigurðssyni, Freyjugötu 35. Til viðtals daglega kl. 6—9 síðd. Sími 5155. (702 KENNI íslensku, dönsku, ensku, frakknesku, þýsku, latínu. — Tíminn 1.50. — Páll Bjarnason, cand. philos., Skóla- stræti 1. (94 li(ISNÆf)i: 2 KJALLARAHERBERGI til leigu í Vonarstræti 4, ágæt fyr- ir geymslupláss. Uppl. í síma 3090.______________(709 STULKA sem er nemandi í Kennaraskólanum óskar eftir stúlku í herbergi með sér. Uppl. í Tjarnargötu 3, uppi, föstudag, milli 2—3._________(739 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í Hús- gagnaverslun — Kristjáns Sig- geirssonar. (740 HERBERGI til leigu í kjallara á Túngötu 36 A. Verð 40 krón- ur. — (746 1 MIÐBÆNUM, við Tjörnina, Vonarstræti 8, uppi, er ágætt herbergi til leigu strax eða 1. nóv. Ýms þægindi. Falleg út- sjón. (747 1 eða 2 HERBERGI og eldhús óskast strax. Skilvis borgun. — Uppl. í síma 4419. (750 GOTT herbergi við miðbæinn til Ieigu. Uppl. í síma 5103. — (751 MAÐUR í fastri stöðu óskar strax eftir 1 herbergi og eldliúsi eða aðgangi að eldhúsi. Tvent í heímili Uppl. í sima 4962. (752 STÓR ágæt stofa með öllum þægindum til leigu nú þegar. — Uppl. í sima 3905 eftir kl. 5. — (759 EITT lierbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2767 e’ftir kl. 6. 3 HERBERGI með stúlkna- lierbergi til leigu. Uppl. í síma 2212. (765 IlucaI IÐNAÐARPLÁSS eða geymsla lil leigu. Sími 4203 eða 2420. — (762 RÁÐSKONA og vetrarmaður óslcast. Uppl. í sima 4892 frá 5 —8 í kvöld._______________(755 VANTAR dreng til sendiferða. Uppl. Baldursgötu 22 A. (756 STÚLKA vön húsverkum ósk- ar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili. Uppl. i síma 1650. (760 TVÆR stúlkur geta komist að við að læra sauma.Fyrsta flokks vinnustofa, þar sem saumaður er kvenfatnaður. Tilboð merkt „Lærlingur“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (754 SENDISVEINN getur fengið atvinnu í Laugavegs Apóteki. (742 KONA tekur að sér að laga lieitan og kaldan mat og einnig kökubákstur. Sími 4452. (748 STÚLKUR geta fengið marg- ar ágætar vistir. Uppl. Vinnu- miðlunarskrifstofunni (Alþýðu- húsinu). (658 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510.____________________(439 VANTI yður málara, þá reyn- ið viðskiftin. Ingþór Sigur- björnsson málarameistari, sími 5164.____________________(692 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 SIT lijá börnum á kvöldin í fjarveru húsmóður. Sími 2271. (619 KkxdpskapurI Fjallkona - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 GULL og silfur til bræðslu kaupir Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavegi 8. (31 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —__________________(18 SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í lieilum og hálfum pokum. — Góðar og óskemdar af flugu og maðki. Nú er rétti tíminn til að birgja sig upp, áður en verðið liækkar. Se'ndar heim. — Sími 1619._______________(662 DRENGJAFRAKKAR til sölu á 10—12 ára. Uppl. Baldursgötu 6 A, kjallaranum. (738 FLÖSKUR og glös keypt dag- lega. Sparið milliliðina og kom- ið beint til olckar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hi-ingið í síma 1616. Laugavegs Apótek. (741 RAFMAQNSBÖKUNAROFN, sem nýr og lítill kolaofn, til sölu á Stýrimannastíg 15. (744 VIL KAUPA mandólín, Uppl. í sima 2541. (745 NOTAÐA blikkbrúsa, HL-30 lítra, kaupir Verslun O. Elling- sen h.f,____________(753 KÁPUBCÐIN, Laugavegi 35. Skinn á kápur í úrvali. Ávalt fyrirliggjandi kvenfrakkar og vetrarkápur. Kventöslcur með hálfvirði. Taubútasala í nokkra daga. Sigurður Guðmundsson. Simi 4278.__________(757 GULRÓFUR koma daglega frá Gunnarshólma, sætar og góðar, óskemdar, ódýrar. Gerið innkaup fyrir velurinn sem allra fyrst. Seldar í lieilum og liálf- um pokum. VON. Sími 4448. — ____________________(766 SAUMAVÉL til sölu á Lauga- veg 49 B. Ve’rð 25 krónur. (767

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.