Vísir - 11.11.1939, Síða 3

Vísir - 11.11.1939, Síða 3
VISIR Gamla Bíó Kátir íélagar Sprenghlægileg og fram- úrskarandi spennandi amerísk söng- og gaman- mynd frá Metro-Goldwyn- Mayer. — Aöalhlutverkin leika hinir óviöjafnanlegu skopleik- arar: Grög og Gokke | Bifreiðastoðin GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýir bílap. Uppbitaðir bilar. Leikfélag: Re^kjavíknr TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN: „Á HEIMLEIÐ" „BRIMHLJÓГ Sýning á morgun kl. 3. Sýning annað kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. LÆKKAÐ VERÐ. NÆSTSÍÐASTA SINN. Aðgöngunxiðar að báðum sýningunum eru seldir í dag frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morgun. Ntofnþing:. Stofnþing Landssambands íslenskra stéttarfélaga veröur sett í kvöld, laugardaginn 11. nóv., kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. — Fulltrúarnir eru beðnir að afhenda kjörbréf sín á skrifstofu Bandalags stéttarfélaganna, Hafnarstræti 19. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12, og frá kl. 1—7 e. h. Stjorn Ilandalagrs stétíarfélaga. Dansklúbburinn „Glatt k:völd“ Da.nsieikiir í kvöld kl. 10 í Oddfellowhöllinni. Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 6. Tilkóð o§ka§t í húseignina nr. 79 við Laugaveg (hornhús milli Lauga- vegs og Barónsstígs), eign dánarbús Árna sál. Sveins- sonar kaupmanns. — Upplýsingar gefur Liírfis vIoIianueNNOii, hæstaréttarmálaf I u tn ingsmaður, Suðurgötu 4. Sími 4314 og 3294. Stríðstryggingafélag íslenskra skipshafna tilkynnir: Skrifstofa félagsins er í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Skrifstofutími er frá kl. 10—12 og 1-5. Afgreiðslu annast Pétur Halldórsson. Sími 1074. Heimasimi 2977 A heimleið. Það var með hálfum huga, að eg fór x Leikhúsið á miðviku- dagskveldið til að sjá sjónleik- inn „Á heimleið“. Eg hafði lxeyrt svo mikið talað um trú- málale'gan áróður í leiknum og hélt að leikurum okkar væri annað hentara en að lúlka þær skoðanir frá leiksviðinu í Iðnó. Mér leiðast líka einhliða trú- málaumræður. En mikil var undrun mín er á leið leikinn og eg varð hvergi var við „rnisk- unnarlausan áróður“ né „trú- málapex“ eins og eg hafði þó lesið í einhverjum leikdómi. Er það af pólitísku ofstæki eða hara af illgirni og skemdarhug, að jafnaðarmenn og kommún- istar lxafa í blöðum sínum valið leikritinu „ Á heimleið“» hin liáðulegustu orð? Eg vai’ð elcki annars var, en að höfundur leiksins, Lárus Sigurbjörnsson, hefði látið mannúðlegar og frjálslegar skoðanir móður sinnar njóta sín til fulls. Frú Guðrún Lárusdóttir var einlæg trúkona, en hún mat hvern mann eftir mannkostum og liún bar svo rnikla virðingu fyrir heilsteyptum skoðunum í trúar- efnum sem öðru, að henni datt ekki i liug að lialla á nokkurn mann þeirra vegna. — Einnxitt þetta vax’ð eg svo ánægjulega var við í sjónleiknum „Á heim- leið“. Það er á hvorugt lxallað, prestinn né hjúkrunarkonuna, andstæðurnar í leiknum, og trúleysinginn er prúðmenni, sem liefir fulla sanxúð höfund- ax’ins og áhiörfendanna. Þejtta nxætti vera kommúnista-ritliöf- unduixi olckar til fyrirmyndar. Eða liver hefir lesið lýsingxx eft- ir nokkurn þeirra á trúuðxx fólki öðruvísi en móðui’sjúkxx eða lireinar og beinar ótxxktir? Margt annað flaug nxér i hug þá stuttu kveldstund, sexn eg lioi’fði á sjónleikinn „Á lieim- leið“. Eg dáðist að þeirri miklu mannþekkingu, senx lýsir sér svo að segja í hverju oi’ði leiks- ins og síst af öllu lxefði eg vilj- að lxafa hann orðinu styttri. Eft- ir kveldið liefi eg eignast nýja kunningja eins og Gvend í Múla, Bensa gamla vinnumann að eg ekki tali unx liina góðu og kæi’leiksríku prestsnxad- dönxu, Þóru. Eg fór úr leikhús- inu ríkai’i en eg kom þangað, eg var sannfærð um, að trú- málaskoðanir má túlka af leik- sviðinu —- líka lxér í Iðnó, ef það er gert á jafn einlægan og góð- látlegan liátt og i þessum leik, eftir skáldsögu frú Guði’únar sál. Lárusdóttur. Hafi leikend- urxiir og höf. sjónleiksins jxökk fyrir kvöldstundina — hún var betri en allar leikhúsgöngur mínar og tók fram margri kii’kjuferð. Áhorfandi. Olíukaupin. í Alþýðuhlaðinu h. 9. þ. m. birtist eftirfarandu klausa vai’ð- andi olíukaup til landsins: „Fyrir atbeina ríkisstjórnar- innar kemur innan skamms ol- íuskip frá Ameríku. Fékst þessi olíufarmur í Ameríku fyrir milligöngu Vilhjálms Þórs, sem nú er verslunarerindreki íslands í New York.“ Út af ofangi’eindum ummæl- unx viljum við taka eftirfarandi franx: 1. Olíuskipið, sem flytur hinn nýkeypta olxufarm frá Amer- íku hingað, er leigt í Noregi til fararinnar af „Shell“-félaginu í London, og hafði Vilhjálmur Þór engin afskifti né milligöngu um samningana. 2. Olíufarmurinn er keyptur af félögunum hér í gegnum „Shell“-félagi8 í London, og vei’ður afgreiddur frá olíu- vinslustöðvum þess félags í Am- eríku, og hafði Vilhjálmur Þór heldur ekki afskifti né milli- göngu um þau kaup. Út af öðrum ummæluin Al- þýðublaðsins um bai’áttu oliu- félagauna við ríkisstjómina og vei’ðlagsnefnd urn verðlag á oli- unni, viljunx við geta þess, að engin slilc harátta lxefir átt sér slað, og höfuxn við spurt við- skiftamálaráðherra og verð- lagsnefnd, sem eru hinir einu aðilar, sem félögin hafa rætt við um þessi mál, livort Al- þýðuhlaðið liafi liaft heimildir sínar frá þeini, og hafa báðir þessir aðiljar neitað þvi. H.f. „Shell“ á íslandi H. F. Hallgrímsson. Olíuverslun íslands h.f. Héðinn Valdimarsson. Hið íslenska steinolíuhlutafélag Vald. Hansen. Gamla Bié; Marie Antoinette. Iíátíðarmynd Metro-Goldwyn- Mayer-félagsins. Aðalhlutverk: Norma Shearer og Tyrone Power. Þetta er rnesta kvikmyndin, senx lxið fræga ameríska kvik- nxyndatökufélag Metro-Gold- win-Mayer, lxefir nokkru sinni gert. Það er kvikmyndin um Marie Antoinette, hina fögru dóttnr Mariu Theresiu, drotn- ingu Austurríkis. Sextán ára sagði Mai’ie Antoinette: Eg ætla mér að verða drottning Frakk- lands. Kviknxyndin er lýsing á lífi þessarar fögru konu, sem það átti fyrir að liggja að sjá hinn mikla draum sinn rætast, að verða drottiiing Frakklands — því er lýst, er liún kemur til Pax’ísar, ung og lifsglöð, og lif- ir áhyggjulausu samkvæmis- og gleðilífi — kannske án þess að gera sér ljóst, að hún var hötuð ekki síðui’ en dáð, því að vald- hafinn á þeim tínxum hafði ekki velfei'ð alménnings fyrir aug- um. Og þeir, senx ekki áttu nxál- ungi niatar, lcendu drottning- unni um ólxófslífið við hirðina. En á Marie Antoinette sannað- ist það, að hún óx að mikilleik í mótlæti og sorguxn, og áhrifa liennar gætti um langan tínxa. Kvikmyndin unx ævi hennar, senx nú verður sýnd, er stór- kostleg og’ lxefir svo miklu fé verið vaxáð til þess að gei’a liana úr gai’ði, að það er vafasamt, að nokkuru sinni lxafi verið kost- að meiru til nokkurrar kvik- nxyndar. Það er Norma Sliearer sem leikur Marie Antoinette, en Tyr- one Power leikur Axel Ferscn greifa, elskhuga drottningarinn- ar. Hlutverkin í myndinni eru alls 152 og aulc þess léku 5500 „statistar“. — Úndirbúningur kvikmyndarinnar stóð yfir i 4 ár, en kvikmyndatakan sjálf 1 ár. Nornxa Sherarer notar 34 kjóla i kvikmyndinni, af ýms- unx gerðum, sem allir eru ná- kvæmar eftirlíkingar kjóla frá tíð Marie Antoinette og í einn Fegrun og snyrting leysir úr vanda- málum yðar. Pi Nýja Bíó. m ó^iiaritefna. (Black Legion). Stórfengleg og speras- andi kvikmynd frá Ware- er Bros, er sýnir hardaga- aðferðir hins illræinda grimuklædda Ieynifélags KU-KLUX-KLAN og hina harðvítugu baráttu, er Anxeríkumenn heyja gcgpi þessari ógnarstefnxi- AUKAMYND: PÉTUR STERKI,, amerísk skopniyntL Börn srngri en 16 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. SaaaOOOaoaaaOaaaaaOaaaaaaaaaaaaoaaaaaOaCOOaaOaaaöööSSK» Alúðarþakldr til allra þeirra, sem sýndn mér vín- « sernd á sextugsafmæli mínu. Ásgeir G. Gunnlaugssoxr. 5000000000000000000000000000000000000000000000000000»» Ileimdallnr FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA helchir Skemtikvöld í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 9. Til skemtunar verður: RÆÐUHÖLD — SÖNGUR — Ð A N S. NEFNDIN. I 14-16 ára stúlka prúð og lipur, óskast til þess að innheimta reiknin^ fyrripart mánaðar. Eiginhandar umsóknir, ásamt rne'ð- mælum, ef fyrir hendi eru, óskast sendar afgreíðslo blaðsins, merktar: „14—16“. NÝ BÓK: Ví§nr Þurn í Garði hinnar þjóðkunnu þingeysku skáldkonu koma á bókamari:- aðinn í dag. — Fást í ágætu bandi hjá bóksölum. . G1 j ábrensla Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á, að verkstæði okkar er það eina hér í Reykjavík sena GLJÁBRENNIR reiðhjól. Gljábrensla á reiðhjólum er yfirleitt sú eina Iakk-p ering, sem að nokkru haldi kemur, enda öll ný reiðhjól gljábrend. Látið því gljábrenna reiðhjól yðar og gera í stand hjá okkur. Reiðhjólaverksmiðjan „FÁLKINN Mám§keið í hjúkrun og hjálp í viðlögum verður haldið á vegum Rauða Kross Islands, og hefst föstudaginn 17. þ. m. ét skrifstofum félagsins i Hafnarstræti 5, kl. 8 síðd. — AÍlar frekari upplýsingar i síma 4658. RAUÐI KROSS ÍSLANDS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.