Vísir - 21.11.1939, Side 4
mm
CErctar Fells: ILMUR SKÓGA.
Austræn fræði. — Útgef-
;andi:: Sigurjón Danivals-
‘Mon. — Reykjavík 1939.
Vedan ta-h ei m sjjek i 11 indverska
setn nm ræðir í þessari bók er
eínhver liin stoltasta bygging,
sem mannsandinn hefir reist
sér. Eg nota jjetta orð af ásettu
ráði. Hún er bæði mikilfengleg
og eínnig kennir þar dálitils
stoits gagnvart því, sem almenn
■svonefnd „heilbrigð skynsemi“
*er vön að kalla „veruleika.“ —
I>eir, sem lcynna sér bók þessa,
munu sjá, hvað eg á við. Sem
dæini get eg nefnt þá skoðun,
að mannssálin sé guðdómleg
eða guð og að heimurinn sé
Mekkíng. En Kristur vitnaði í
sálmaskáldið, er það sagði: „Þér
eruS guðh-,“ og vissulega er
mannssálin dásamlegri en
nokkur Óðinn eða Seifur. Hafa
eínkum sálarrannsóknir síðari
ára fært oss heim sanninn um
{það, að sálin er miklu guðdóm-
legri, hefir miklu víðara svið og
meiri Iiæfileika, en vér gátum
gert oss í hugarlund. Próf. dr.
F. C. S. Schiller segir ennfrem-
aim: „Einstaklingurinn, sem
vísindin virtust forðast og heim
spekin fyrirleit, er eftir alt sam-
an hinn eini vörður einingar og
reglu, því að hann er s'á eini,
sem vér vitum til að getur val-
íð úr. Hann stendur við hjarta
<og miðdepil heimsins, og liann
<er hinn eini punktur, þar sem
ýmsar tegundir veruleikans
mætast, — eini staðurinn, þar
sem unt er að ráða við þær og
samræma þær.“ („Must Philo-
sopfaers Disagree?“, bls. 350).
Og í lok greinargerðar sinnar
fyrir afstæðiskenningunni segir
Sir Arthur Eddington: „Vér
höfum uppgötvað einkennileg
fótspor á ströndum hins ó-
kunna. Vér höfuni fundið upp
hverja kenninguna af annari til
Jjess að gera oss grein fyrir upp-
runa þerrra. Að lokum hefir oss
fekíst að komast að því, eftir
hvaða skepnu fótsporin eru. Og
sjá! J>að erum vér sjálf.“
((„Space, Time and Gravita-
íion“, bls. 201). Einstaklingur-
inn, persónuleikinn, er hinn eini
vörður allra verðmæta i þess-
um heimi, jafnt vitsmunalegra
sem siðferðilegra. En sam-
kvæmt Vedanta er Atman i
raun og veru sama sem Brahm-
an, eða m. ö. o., að insta vera
vor er guðdómleg eða guð.
Vedanta-spekin er einhyggja
og á við að stríða örðugleika
allrar einhyggju, sem eru þó að
líkindum minni en erfiðleikar
tvíhyggjunnar. En það er ein-
hyggja andans, en ekki efnisins.
Hún er blær ofan af háfjöllum
andans, — kall hins æðra
manns í oss. Og Grétar Fells
liefir lag á því, að setja þessi
fræði fram í aðgengilegum bún-
ingi, löguðum fyrir vestrænan
smeklc. Bók þessi er vel fallin
til lesturs fyrir hugsandi og
andlega sinnaða menn. Það and-
ar úr henni ilmi liinna heilögu
skóga, þar sem spekingarnir
sitja i íhugun og bæn.
Jakob Jóh. Smári.
Alt í lagi í Varsjá.
Þegar stríðið í Póllandi stóð
yfir lögðu margir Bandaríkja-
menn leið sína til borgarinnar
Varsjá i Indiana-fylki. — Þar
keyplu ferðamennirnir póst-
kort, rituðu á þau: „Alt í lagi í
Varsjá — enginn stríðsótti“, og
sendu þau til vina og kunningja.
Bœlop
fréítír
I.O.O.F. = O.b. 1. P.==
121112181/ -2.T.E.-E.8tm.=
Veðrið í morgun.
I Reykjavík 2 st., heitast í gær
6, kaldast i nótt 2 st. Urkoma i
gær og nótt ii.I mm. Sólskin í gær
o.i st. Heitast á landinu i morgun
io st., á Dalatanga; kaldast —i st.,
á Horni. — Yfirlit: Alldjúp lægð
yfir Norðurlandi á hreyfingu í
norðaustur. — Horfnr: Suðvestur-
! land til Breiðafjarðar: Suðvestan-
og vesta kaldi. Skúra- og éljaveður.
Nýja Bíó
hefir undanfarin kvöld sýnt kvik-
myndina „Jói frændi". Kvikmynd
þessi hefir hvarvetna vakið mikla
hrifni, sakir óvenjulega hugðnæms
efnis og snildarlegrar meðferðar á
efninu. Mun ekki djúpt tekið í ár-
inni, þótt sagt sé, að myndin muni
reynast ógleymanleg öllum, er sjá
hana. Aðalhlutverkin eru leikin af
Edith Jellows og Leo Carillo, hvort
tveggja ágætir leikarar, sem kvik-
myndavinir hér fá nú óvanalega
gott tækifæri til að kynnast.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag frú María Þ. Bjarna-
dóttir og Eiríkur Jónsson, járn-
smiður, Eiríksgötu 29.
Sveinafélag hárgreiðslukvenna
í Reykjavík var stofnað 20. nóv.
I stjórn voru kosnar: Formaður
Anna Karlsdóttir, varaform. Sveina
Vigfúsdóttir, ritari Ásta Sigurðar-
dóttir og gjaldkeri Toya Baldvins,
varagjaldkeri Laufey Ingjaldsdótt-
ii og meðstjórnendur Sigríður Guð-
jónsdóttir og Guðlaug Sveinsdóttir.
K. F. U. M. og K.
Samkoma æskulýðsvikunnar í
kvöld kl. 8.30. Cand. theol. Magnús
Runólfsson talar. Söngur. Á jnorg-
un talar Árni Siglurjónsson. Allir
velkomnir.
Heimdallur,
Aðalfundur félagsins verður i
Varðarhúsinu i kvöld kl. 8)4. Á
fundinum verður til urnræðu „Þegn-
skapur og þegnskylduvinna“. Fram-
sögumaður verður Sigurður Bjarna
son frá Vigur. Félagar, fjölmennið!
Árnesingafélagið.
Aðalfundur þess var haldinn i
Kaupþingssalnum sunnudaginn 19.
þ. m. Ákveðið var að hefja undir-
búning að sögu Árnesþings. Stjórn
félagsins var endurkosin, þeir:
Guðjón Jónsson kaupm., Guðni
Jónsson magister, Eiríkur Einars-
son alþingism., Bjarni Eggertsson
lögregluþjónn, Þórður Jónsson bók-
haldari.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Laugarvatn, Álftanes-
póstur, Þingvellir. Til Rvikur:
Laugarvatn, Þingvellir, Dalasýslu-
póstur, Strandasýslupóstur, Norð-
anpóstur, Barðastrandarsýslupóstur.
Næturakstur.
B.S.R., Austurstræti, sími 1720,
hefir opið í nótt.
Næturlæknir.
Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15,
simi 4959. Næturvörður í Ingólfs-
apóteki og Laugavegs apóteki.
Esperantóútvarp í kvöld
(öldulengd 531111).
Erindi verður flutt í írska útvarp-
ið kl. 5—5.15 i kvöld: „Skátahreyf-
ingin“.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl.
18.45 Enskukensla, 1. fl. 19.20
Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15
Erindi Búnaðarfélagsins : IJm sauð-
fjárbaðanir. (Halldór Pálsson ráðu-
nautur). 20.30 Erindi: Um fræðslu-
flokka (Ármann Halldórsson mag-
ister). 20.55 Tónleikar Tónlishtar-
skólans: Tríó, eftir Smettana. 21.40
Hljómplötur: Cellókonsert í B-dúr
eftir Boccharini.
) Efem IÖLSEINI l
W
0%
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
QMMUMAÐURINN.
Hún varð gagntekin á ný af ótta við þessa til-
hugstin.
Hún reyndi að kalla, en orðin dóu á vörum
hennar. Hún livíslaði að Charles og bað hann
að kalla. Hún hélt dauðalialdi í hönd hans.
En alt i einu barst brak og brestir að eyrum
þeirra. Eins og kassadót hefði oltið um. Og svo
-sáu þau, að dyrnar opnuðust. Og svo sáu þau
Hjós. Ljósrák. Ungfrú Silver lét vasaljósið leika
nm klefann. Svo varð sortamyrkur og Marga-
ret vissi ekki frekar af sér. Það liafði steinliðið
yfir hana. Hún mundi það seinast, að hún sá
Ændlit Archie Millars í gæltiimi.
if»e.gar hún raknaði við var einliver að hella
'vatni i munn hennar. Hún hrestist hrátt við og
aiú var fajart í kringum hana.
gott loft, fairta — og vatn. Og Cliarles
var fajá bt-jHii, Archie Millar og ungfrú Silver.
Hún lá á legubeklc í lesstofunni.
Mún settist upp við dogg — virti þau öll betur
ffyrir sér. Charles var óhreinn og blóðugur, föt
Xians öhrein og rifin. Hann kom til hennar og
kysti hana. Og aldrei hafði henni fundist ynd-
Islegra að lifa.
En alt í einu mundi hún eftir Freddy — og
anoður sinni.
„Freddy — Vinarhorg — æpti hún. Einhver
•verður að stöðva hann. Charles, það er ekki of
seint — Archie — “
Arcliie Millar sneri sér undan. Charles lagði
Inmdlegginn utan um hana.
,JÞað er best að segja henni það,“ sagði hann
Kgt við ungfrú Silver.
JJngfrú Silver sagði hljómlaUsri röddu:
,;Ungfrú Langton — þér þurfið engar áhyggj-
"<ar áð háfa vegna móður yðar. Herra Pelham er
-— úr sögunni.“
TMargaret hallaði sér að Charles. Hún var
snáttfarin. íQg henni vaú kalt.
Ungfrú Silver klappaði á handarbak lienni —
hlýlega.
„Eg keypti hlað á leiðinni hingað. Það fer
margt öðru vísi en ætlað er. Flugvél Pelliam
lenti í þoku og lirapaði í sjó niður á leiðinni yfir
Ermarsund. Pelliam drukknaði. Héðan af
hafið þér elckert að ótlast — né móðir yðar.“
Margaret reyndi að segja eitthvað, en gat það
ekki. En lienni fanst ungfrú Silver vingjarnleg
og vildi þakka henni. Kannske liafði Margaret
alt af liaft á tilfinningunni, að alt mundi fara
vel að lokum, þótt liún á stundum þyrði ekki
að vona. En kraftar hennar voru á þrotum. Og
hún lagði fölan vanga að rykugum barmi Char-
les Moray.
Að Iokum kafli úr bréfi frá Margot Standing
til Steplianie:
Eg segi þér nánar frá öllu um
jólin. Við skemtum olckur ágætlega, þegar
þú kemur. Þá ætla eg að lofa þér að sjá
Archie. Við erum ekki trúlofuð, því að
pabbi segir, að eg sé of ung. En Arcliie er
afskaplega lirifinn af mér — það veit eg
upp á mína tíu fingur. Og pabba geðjast
að honum. En mig langar ekkert til að
giftast fyrr en einliverntíma í framtíðinni.
Margaret og Charles verða gefin saman
i næstu viku, Eg hefði gjarnan viljað vera
brúðarmeyja, en hún ætlar engar að hafa,
vegna fráfalls stjúpföður síns. Hann var
lítill, viðfeldinn maður, og liún hlýtur að
sakna hans. Hann drukknaði. Flugvélin,
sem hann var í á leið til meginlandsins,
hrapaði niður í sjóinn. Þess vegna verður
ekkert brúðkaup, Charles og Margaret
gifta sig i kyrþei. Mér finst það leiðinlegt,
þvi að það hefði verið spennandi, að vera
brúðarmeyja“.
r ^ ENDIR.
HROSSHÁRSLEPPAR
ULLARHÁLEISTAR.
Fullkomnasla gúmmivið-
gerðarstofa bæjarins.
Seljum bætingagúmmí.
Gúmmískógerðin
Laugav. 68. — Sími: 5113.
Sækjum. Sendum.
Kartöflumjöl
Laukur
nýkomið.
Vi Slfl
LAUGAVEGI 1.
ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2.
Pepmanent
krullur
Wella, með rafmagni.
Sorén, án rafmagns.
Hárgreiðslustofan
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.
I
Kenni ensku, dönsku og
þýsku.
Theodór Ámason.
Gistihús Hjálpræðishersins
nr. 3. Heima kl. 10—12 f. h.
mj
h^FUNDÍKmrTÍtKyKHIHL
iÞAKA. Fundur i kvöld. —
Venjuleg fundarstörf. Upplest-
ur. „Músik-trio“ skemtir. Æ.t.
__________________________(462
MÍNERVA nr. 172. Fundur
annað kvöld. Mjög áríðandi að
allir félagar mæti. Æ. t. (434
IUPAklDNDltí
LYKLAKIPPA með ca. 20
lyklum tapaðist á sunnudags-
kvöld í vesturbænum. Skilist á
Laugaveg 24 (Fálkinn, 2. hæð).
(433
TAPAST hefir kvenmanns-
armbandsúr. Finnandi vinsam-
lega beðinn að gera aðvart í
síma 3705. (439
KARLMANNS-armbandsúr
tapaðist. Uppl. síma 5426. (443
PENINGABUDDA með renni-
lás liefir tapast, einnig lindar-
penni, Pelican. Vinsamlegast.
Skilist á Hverfisgötu 50. (444
KARLMANNS-armbandsúr
tapaðist á laugardaginn. Finn-
andi geri svo vel og skili þvi á
Vífilsgötu 3, uppi. (447
HÁLFPRJÓNUÐ rauð peysa
tapaðist á eða nálægt Skothús-
vegi í gær. Finnandi vinsamlega
geri aðvart i síma 3281. (452
NÝLEGUR, svartur hattur
fundinn. Uppl. í vörugeymslu
Eimskips í Hafnarhúsinu. (458
KFCNSLAl
MÁLAKENSLA
KENNI íslensku, dönsku,
ensku, frakkneSku, þýsku, lat-
ínu. Tíminn 1,50. Páll Bjarnar-
son, cand. Philos, Skólastr. 1.
__________________ (94
KENNI FRÖNSKU byrjend-
um og lengra komnum. Talæf-
ingar — ritæfingar. Til viðtals
í síma 5179 kl. 12—2. Magnús
Guðmundsson. (461
HUSSTORF
SleIca
VERKSTÆÐISPLÁSS óskast
lielst í austurbænum. Uppl. i
sima 4555. (454
KHCISNÆEIJÉ
AF sérstökum ástæðum er til
leigu
vestuifaænum sólrikt
kjallarapláss, 2 lierbergi og eld-
liús, laust til íbúðar 10. des.
Uppl. í sima 5212. Aðeins fá-
menn fjölskylda kemur til
greina. (437
ÓSKA eftir herbergi, sem
næst miðbænum. Uppl. i síma
5341 kl, 7—9.______________(448
TIL LEIGU 2 herbergi fyrir
fáment, eldlmsaðgangur getur
komið til greina. Uppl. á Lauga-
vegi 70, eftir kl. 5. (451
STÚLKA óskast i formið-
dagsvist á Grettisgötu 45 A
(uppi). (435
STÚLKA óskast i vist á fá-
ment heimili. Uppl. í síma 4700.
(455
FORNSALAN, Hafnarstræti
18 kaupir og selur ný og notuð
húsgögn, litið notuð föt o. fl. —
Simi 2200.____________(351
TUSKUR og striga-afganga
kaupum við gegn staðgreiðslu.
Ilúsgagnavinnustofan Baldurs-
götu 30, sími 4166. (1001
EINBÝLISHÚS innan við bæ-
inn, ásamt vel ræktaðri lóð, er
til sölu fyrir mjög lágt verð, ef
samið er strax við Jónas II.
Jónsson, Hafnarstræti 15. Simi
3327. (459
_______FRÍMERKI__________
ÍSLENSK frímerki kaupir
liæsta verði Gísli Sigurbjörns-
son, Austurstræti 12. (385
VÖRUR ALLSKONAR
HJÁLPIÐ BLINDUM. Kaup-
ið gólfmottur, er þeir fram-
leiða. Fást í Ingólfsstræti 16. —
(266
SVANA-rauðgrautur fæst i
liverri búð. Skamturinn ætlað-
ur 4 mönnum; kostar fjörutíu
aura, eða tíu aura á mann. —
Reynið þetta í dýrtíðinni. (195
DAGSTOFUHÚSGÖGN, ný,
skínandi falleg og vönduð til
sölu. Uppl. í Vönarstr. 4, niðri,
Ijakdyramegin. (453
SÍTRÓNUR nýkomnar. Þor-
steinsbúð, Grundarstíg 12, sími
3247, Hringbraut 61, sími 2803.
(457
NOTAÐIR MUNIR
________KEYPTIR
GULL og silfur til bræðslu
kaupir Jón Sigmundsson gull-
smiður, Laugavegi 8. (31
MÓTORBÁTUR — fjögra
manna far eða minni — óskast
til kaups. A. v. á. (440
TtNNA
SNYRTISTOFA JÓHÖNNU
INGIMUNDAR, Kirkjuhvoli —
simi 5194. Tek óþarfa hár og
eyði flösu. (449
KJÓLASAUMUR tekinn. —
Sími 4803. (436
RAFSUÐUPLATA óskast. —
Reiðhjól í óskilum sama stað,
Laugavegi 82 (Barónsstígsmeg-
in). (445
MIÐSTÖÐVARKETILL, 3—4
fermetra, til sölu með tækifær-
isverði. Friðrik Þorsteinsson,
Skólavörðustíg 12. í(446
KOLAELDAVÉL, email-
leruð (má vera með miðstöðv-
arútbúnaði) óskast til kaups. —
Uppl. í síma 5260. (463
BARNAVAGGA óskast. Sími
2501. (465
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
REIÐHJÓL til sölu á Grettis-
gölu 2 með sérstöku tækifæris-
verði. Grettisgötu 2 (Matsalan).
_______________________(432
GOTT Banjo til sölu. Uppl. i
Drangey, Grettisgötu 1. (438
TIL SÖLU útvarpstæki, 8
lampa. Sími 1633 og 3805. (441
GOTT kasmirsjal til sölu á
Bergstaðastræti 46, simi 5086.
_______________________(442
STÓR standrulla, þvottaker
og tauvinda til sölu. Sími 3151.
(450
RAFMAGNSOFN lil sölu. —
Uppl. Haðarstíg 6, niðri. (456
TIL SÖLU eldhúsvaskur og
W. C. með kassa. Uppl. i síma
1713.__________________(460
5 LAMPA útvarpstæki til
sölu. Verð 300 kr. Hverfisgötu
106. Til sýnis frá kl. 5—8. (464