Vísir - 29.11.1939, Page 3

Vísir - 29.11.1939, Page 3
VISIR Boomps a Daisy. Dansleikur í Oddfeliowhúsinn annað kvðld. Ðausað uppi ogr uiðri. lliu vin§æla liljóin§veit Aagrc Lorangrc §pilai‘. Aðgröngruniiðar scldir a niorgrun frá kl. 'V á §taði eió mmsaumm Áhrifamikil og listavel leik- in amerisk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir KATHARINE BRUSII. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar Joan Crawford og Spencer Tracy. L c i k f é 1 a gr Rcykjaví knr 99Stiei*lock Holmes“ Aðalhlutverkið leikur: BJARNI BJÖRNSSON. Sýnd á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Gey I I s 1II Pl ᧧, rúmgott, upphitað, vantar mig nú þegar. PÁLMAR ÍSÓLFSSON. Sími 4926. Nmái§öliiAei*ð á eftirtöldum tegundum af tóbaksvörum má eigi vera hærra en hér segir: Camel Cigarettur í 20 stk. pökkum .... kr. 1.80 pk. Dill’s Best reyktóbak í y2 lbs. dósurn . . — 9.00 dós Do. ------- í Vs Ibs. dósum...... — 2.30 — Modei ------- í IV2 oz. blikkdósum . . — 1.55 — Do. —— í 1% oz. bréfpökkum . . — 1.60 pk. Do. ------- í 1 lbs. blikkdósum . . — 15.60 dós Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má leggja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði tií útsölu- staðar. i TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. [0ðin GEYSIR Símar Nýir bílai*. 1633 og 1216 Upphitaðix* bilar. Loft§kcriimr-----Lcikiinimr — mikið úrval. — SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Á afmæli Jónasar Hallgrímssonar. I. Það var vel til fundið af Út- varpinu að minnast afmælis Jónasar og ákveða að gera það framvegis. Það var gert með því, að vér fengum að heyra þaðan í kvöld liátíðalag Johans Svendsens, sem óefað er eitt af allra fegurstu lögum, sem til eru. Takið eftir hversu langt þetta norska lag her af lögum sömu tegundar eftir Chopin og jafnvel Tsjaikóvskí. Slíkt lag er gott að lieyra fyrir þann, sem trúir á nauðsyn og möguleika norrænnar forustu. En of sjald- an her slíka hátíð að höndum, því að Útvarpið er spart á hin góðu lögin, og þá einkum, ef það eru Norðurlandalög. Mætti í því sambandi vekja eftirtekt á því, að vér skyldum jafnvel ekki á þessari afmælishátíð fá að heyra lag Sveinbjörnssonar við „Fífilbrekka gróin grund“, sem er tiltakanlega gott, en Þórarinn Guðmundsson segir mér að það sé þjóðlag, eða að Sveinbjörn liafi ort þar upp þjóðlag. En hinn fagra bragar- hátt tók Jónas eftir Adefbert von Chamisso, líkt og hann hafði lcveðið „Gunnarshólma“ undir liiminhendu Dante. En Ch^misso var snillingur bæði sem náttúrufræðingur og sem skáld, alveg einsog Jónas. II. Þá hefði einnig ve’rið ástæða til að vér fengjuiii að lieyra þelta kvöld, lag sem hið vinsæla tónslcáld Sigvaldi Kaldalóns hefir gert við „Nú andar suðr- ið sæla“, en mér var ókunnugt um, er eg einhverntíma bað ísl. tónskáld um lag við þetta ynd- islega ljóð. Jóhannes úr Kötlum hafði það yfir í útvarpserindi sínu um Jónas Hallgrímsson s.l. sunnud. Kom mér þá í hug sem oftar, hvort Jónas mnndi ekki kveðið hafa „Ó, heilsið öllu heima rómi blíðum“, þó að í útgáfum standi „öllum“. Jó- hannes lalaði fyrir börnin og mintist því ekki á, að Jónas var útlagi íslensku þjóðarinnar og varð úti. Kuldinn meiri en svo að honum væri lift. Var þar sá mannskaði, sem ekki varð hætt- ur. íslensk menning væri með öðrum og fegri brag, ef Jónas Hallgrímsson hefði lifað svo sem 20—30 árum lengur, eins- og ekki er ólíkiegt að orðið hefði, ef liann hefði átt meiri grednd að mæta. Og ennþá er, því miður, greindin gagnvart sannleika, snild og réttlæti ekki meiri en það, að mikil hætta er á að öll íslenska þjóðin verði úti, án þess að hún fái unnið það hlutverk sem henni er ætl- að að vinna í sögu mánnkyns- ins. III. Pálmi Hannesson rektor las upp úr ritum Jónasar og var það vel til fallið þar sem Pálmi er bæði í tölu þeirra manna, sem hest þekkja náttúru íslands og hest rita málið. En mig furð- ar dálítið á því, að Pálmi skyldi ekki lofa okkur að heyra hvern- ig Jónas tekur á málinu þegar hann ritar um vísindaleg efni, jarðfræði eða stjörnufræði, því að ekki kemur þá síður í ljós málsnild hans. Það ev ömurlegt til þess að hugsa, að Jónas Hall- grímsson skyldi verða að verja miklumhluta þe'ss tíma,er hann sat við skrifborðið, til að rita dönsku, þar sem snild lians gat vitanlega hvergi nærri notið sin eins. Mér kemur í hug í þessu sambandi, að livetja enn til þess, að íslendingar setji sér það takmark að vinna að því að liver mentaður maður á Norð- urlöndum telji sjálfsagt að geta lesið íslensku. Það væri svo auðvelt, ef aðeins tækist að vekja áhuga á þessu. En það yrði óefað til þess, m. a„ að hefja andlegt líf á Norðurlönd- um á hærra stig, og eins, að gera íslendinganiðjum í Vestur- heimi auðveldara um að varð- veita málið. Menn eru hér heima of kærulausir um þetta efni. Það mætti t. d. gera gagn með því að benda við og við á málvillur, sem eru farnar að gera vart við sig, jafnvel hjá þeim, sem best rita vestanhafs; t. d. er í „Heimskringlu“ nú fyr- ir skömmu löng og skemtileg ferðasaga eftir dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, skáld og lækni. Man eg að hann kemst þar svo að orði, að hann hafi mætt ein- hverjum (sbr. met him), þar sem íslenska orðið er „að hitta“. 16. nóv. Helgi Pjeturss. i^iTTál 1 l-l- m SÓLVER KONUNGUR og aðrar sögur handa börnum og unglingum. — Friðrik Hall- grímsson hefir búið undir prentun. Þetta er falleg og aðlaðandi hók fyrir yngstu lesendurna, bundin í laglegt, bjart pappa- band og prýdd nokkrum snotr- um teikningum eftir Halldór Pétnrsson. En meiru varðar, að efni bók- arinnar er gott. Það eru 16 æv- intýri og frásögur, sniðnar við hæfi barna og unglinga um stíl og framsetningu. Allar hafa sögurnár einlivern hollan og göfgandi lærdóm að flytja. Efni einstakra sagna er ekki unt að rekja í fáum linum. Það hefir lengi kunnugt ver- ið, að séra Friðrik Hallgrímsson kann að se'gja börnum sögur á léttu, einföldu máli, sem börn- in skilja best. Þessi bók mun verða vinsæl meðal ungra les- enda, eigi síður en aðrar harna- hækur og harnasögur þessa góðkunna höfnndar. Á. S. Axel L. Wenner-Gren: EG SKÍRSKOTA TIL ALLRA. Þessi hók er eftir mesta stór- iðjuliöld Svíþjóðar, mann, sem hefir gefið 30 imiljónir sænskra króna til vísindalegra rann- sókna og til eflingar viðskifta- legri og andlegri samvinnu allra Norðurlanda. Bókin, sem hér ligg'ur fyrir frá hendi þessa höfundar, túlkar slcoðun hans á þjóðfélagsmálum og livernig beri að leysa úr lielstu vandkvæðum og örðug- Ieikum þeirra. Hann er boðberi einstaklingsfraimtaks og lýðræð- is. Á einum stað segir hann m. a.: „Vér gelum ekki bætt þjóð- HROSSHÁRSLEPPAR ULLARHÁLEISTAR. Fullkomnasla gúmmívið- gerðarstofa bæjarins. Seljum bætingagúmmí. Gúmmískógerðin Laugav. 68. — Sími: 5113. Sækjum. Sendum. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. félagið nema vér bætum menn- ina fyrst, geruim þá sterkari i lífsbaráttunni og sköpum hjá þeim ríkari ábyrgðartilfinningu og innilegri samúð. Engar áætlanir eða nokkurs- konar ráðsýsla geta töfrað fram hamingjusamara þjóðfélag. Orka einstaklinganna og fraim- lög eru ein fær um að skapa hetri lífskjör, og til þess að all- ir fái notið þeirra, verður kulda- gjóstur stéttahatursins að rýma fyrir frjálsum og samúðarliedt- um lýðræðisanda.“ Weimer-Gren ræðst gegn höftnm, einokun og atvinnu- fjötrun í livaða mynd sem er, og telur þá þjóð á hnignunar- yegi, sem lætur ríkið vafstra í allskonar fyrirtækjum og starf- rækslu, sem einstkl. eigi að taka og geli tekið að sér. Hann ræðir og æskulýðs- og uppeldismál og telur, að eins og skólamálum liorfi nú við, líti helst út fyrir að nemendurnir séu til fyrir skól- ana, en skólarnir ekki fyrir nemendurna. Þá leggur hann og áherslu á aukna samvinnu allra Norðurlanda og telur liana hrýna nauðsyn fyrir velmegun þeirra í framtíðinni. Bókin er fyrst og fremst skrifuð út frá sænsku sjónar- miði og fyrir sænska lesendur. En hún á erindi til allra, einkuln Norðnrlandabúa, sem mma þjóðfélagsmálum. Bókin er stuttorð og gagnorð, skrifuð í léttum slíl og þýdd á hressilega íslenskn. Jakob Jóh. Smári: UNDIR SÖL AÐ SJÁ. Þetta er síðasta ljóðabók höf. Hann er þegav löngu kunnur fyrir simekklega ort ljóð. Það er ekki hægt að segja hann til- þrifamikinn og heldur ekki sér- staklega frumlegan í ljóðasmíð- um sínum. Hans sterka hlið er mýktin, viðkvæfmnin, þráin til fegurðarinnar og til óendanleik- ans. „Ei fullnægir neitt nema eílífð- in ein innstu löngun míns hjarta“, segir hann í lok eins ljóðsins. Maður verður ekki fyrir nein- um byltingaáhrifum við lestur þessarar bókar, en samt seln áð ■ ur líður manni vel á eftir, því hún er orkt í svo jákvæðum anda og svo mikilli trú á lífið og fegurð þess. Þetta eru ein- kenni þroskaðs skálds. Smári velur sér yrkisefnin helst úr náttúrnnni eða hann yrkir um lifið og ódauðleikann. En það finst ekki grömja, ekki úlfúð og ekki bölsýni i kvæðum hans, og þar stingur Smári i stúf við meginþorra þeirra ljóðskálda, er nú yrkja á islenska tungu. Sölumaðurinii síkáti. Óvenjulega fyndin og fjcar- ug' amerisk skemtímyiaii. Aðalhlutverkið leiliur íninn óviðjafnanlegi skopleikarl Joe E. Bpowss, asamt June Travisr Guy Kibbee o. fl„ Ankamynd: SYNGJANDI SKUGGl. Bráðskemtileg amdá m\isíkmyn<L -AV_, nc KIPAUTCERÐ Em sja I fer austur unx iaugardag 2, ’ des. kl. 9 síðd. Pantaðir farseðlar ós&ss£ ; sóttir og flutningi skilað fyr~ ir hádegi á föstudagv N Ý BÓK. i í aftureldíug | annars láfs eftir enska prestinn og sáíar- | rannsóknamannihn C. i DRAYTON THOMASÁ í ifa- lenskri þýðingu eftir skáídíS Einar H. Kvaxan. | Þetta er siðasta hókixt, sena E. H. K. vann að hér í lifí ein af bestu bókmuaan, sem ritaðar hafa verið um Illið f eftir dauðann.. 1 Aöalfundnr Skautafélags Reykjavíkur verður lialdinn í Oddfelíow- liúsinu, uppi, kl. 9 síðdegEs ® dag. STJÓRNIN„ Unglingsstúlk a óskast nú þegar. Katrín Yrtg- fússon, Baldursgötu 9. Síml 4702. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.