Vísir - 10.12.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1939, Blaðsíða 4
V ISIR ..USWUKif I T Ftaauhaldssagan, 1 3 : Mapgaret Pedler: 99 _ •• ORLOG íS& jbœaa élskiiðu'livort annað, og tjém’ Éansl að guð sjálfur hefði lleííÉ |iau hvort til annars, og Iþaff íiefði verið skráð i hók guð- Icgra forlaga, að þau skyldi íhiilast og njótast alla daga. 2. „Eg hefi hugsað um þetta alt saman fram og aftur, Tony — og eg komst að |ieirri niðurstöðu, að hest væri að eg færi á hrott, án Jjess að ltveðja þig. Þetta var eina leiðin, sem eg gat farið. Pegar frá líður gleymirðu mér — eg vona að minsta ifeosii, að þér auðnist það — nei. kannske el eg engar von- ,ír í þá átt, — eg vildi óska, af$ þú mintist mín endrum og /eins, en gerðu enga tilraun iM þess að leita mig uppi — Jm að það mundi ekki verða /okkur til gæfu, ef við hitt- \ssmst aftur.<! — — i>~ ___ Ttréf þetta lá á borði Tony, Iþegar lianm kom heim eftir að laaÍZi farið i sjó næsta morgun. íHama varð fölur og fár, er hann ísálsseKS léfnls það var — og það tsar Turða í svip hans. Gat það ■verlð satt, að hún væri farin — jfarxn frá Greyboume? Fyrir að íáins Mukknstund hafði liún ver- ið a& tína rósir í garðinum. Hún 'ffitsÆSá komið auga á hann, kink- kolli Sil lians og veifað til iiares. Rósirnar, sem hún hafði tínt, voru þama í skálinni á fjorðínn. Honum fanst, að rós- írnar kinkuðu kolli til Iians, ems og hún hafðí gert. í kveðju- skyni? Hinstu kveðju? hún verið farin? Hann leífaði um alt húsíð liátt og lágt — aeddi úr einu herberginu i annað. Svo leitaði hann í garð- imim. En hann varð hvergi var •wiS foana. Loks, af þvi að hon- um fanst að hann gæti ekki snúíð sér lil þjónustufólksins, fíl þess að leita fregna hjá ]>ví, ákvaS hann að bíða átekta, þótt erfitt væri, og spyrja lækninn, isr hann kæmi heim úr sjúkra- víljumim. Biðin var ógurlega ilöng og þreytandi. fanst honum, «og harm var svo eirðarlaus, að fiann gat ékki setið kyrr andar- tak, en ej' Sutherland loks kom 'iííaMeslj hann það, sem Yvonne haTði sagt í bréfinu. Hún hafði farið frá Grej'bourne kl. 11 ár- idegis, Fraýne bað lækninn með ákafa miklum að segja sér heímilsfang liennar. En læknir- inn hrísli höfuðið. I augum hans var þó góðvildin ein. .feEg er Tiræddur um, að fyrst 'hún sjálf taldi órétt að gera það, getí eg ekki gert það. Eg má ■ ekkí gefa yður til kynna hvar ihún á heima.“ ,|En i hainingju bænum —• skíJjið þér ekki — eg elska hana — eg vil kvongast henni.“ ^JÞér symið okkur mikinn heiSur, Frayne lávarður,“ sagði Jækriirinn alvarlega, „en —“ liætíið,“ sagði Frayne af óþolinmæði, „hjálpið mér, segið anér hvar eg gét fundið hana.“ En Sutherland lælcnir lét ekki srndan. Hann var kurteis, lilýr á viðmóti — en hann kvaðst <ákkí með nokkuru móti geta aagt honum heimilisfaug dóttur sinnar. „En ef eg skrifa henni, viljið flpér þá koma bréfinu til lienn- ar,“ sagði Frayne loks, þegar Biann hafði komist að raun um, áð tilgangslaust væri að reyna tmnað. „Já,“ sagði Sutheland læknir. „JEg Skál gera það.“ <0g Frayne skrifaði Yvonne — hjartnæmt, átakanlegt bréf, sssn læknirinn kom til döttur sinnar eins og hann hafði lofað. En Frayne fekk ekkert svar. Og heldur eklci féklc hann svar við tveimur bréfum til, sem hann sendi til læknisins og bað liann að koma áleiðis. Það var eins og veggur væri kominn milli hans og konunnar, sem hann elskaði, veggur, sem ógerlegt vár að klifa yfir. Hún var horf- iiv honum -— glötuð að eilífu — og stundum fanst honum, að sámvera þeirra væri fagur drauniúr og annað ekki. Sumarið var liðið og um liaustið fór Frayiie á veiðar í Slcotlandi. Nú var liann kominn aftur til London og tók þátt í félags- og samkvæmislífinu að venju. Yinir hans veittu því at- hygli, að hann var mjög þreytt- ur orðinn. Hann virtist alt af vera á verði — mjög atliugull — gefa Ávarp. Á yfirstandandi ógnartímum heyrum vér daglega fréttir af þeim hörmungum, sem yfir hina finsku bræðraþjóð vora dynur, er hún nú berst drengi- lega gegn ofurefli liðs fyrir frelsi sínu, menningu og fóstur- jörð. Rauði Kross Finnlands liefir það hlutverk að bjarga og hjúkra því fólki, sem særist bæði á vígvöllunum og i loft- árásurn, sem gerðar eru á varn- arlaust fólk. Til þess líknar- starfs þarf mikið fé, til kaupa á hjúkrunargögnum, fatnaði og farartækjum. Hinar Norðurlandaþjóðirnar liafa liafið söfnun í þessu skyni fyrir alllöngu og hefir milcið fé safnast. Ekki sæmir að vér ís- lendingar stöndum einir að- gerðalausir hjá, þegar bræðra- þjóð vorri Iiggur mest á, enda vituin vér, að það er ekki vilji þjóðarinnar. Þess vegna heitum vér nú á alla Islendinga að hregðast vel við og leggja liræðraþjóð vorri það lið er vér megum á þessum örlagaríku tíinum, með þvi að láta eitthvað af hendi rakna til hjálpar með því að sækja þær samkomur, sem lialdnar eru í ágóðaskyni fyrir söfnúnina og kaupa merk- in. — Auk þess taka Rauði Ivross íslands, Reykjavik, og Norræna félagið, Ásvallagötu 58, Reylcja- vík, á móti gjöfum. Á Akureyri og Siglufirði taka deildir Norræna félagsins og Rauða Krossins á móti gjöfum. Sýnið samúð og fórnfýsi, styðjið göfugt málefni. Stjórn Norræna félagsins. Stefán Jóh. Stefánsson, félagsmálaráðh. forinaður Guðl. Rósinlcranz, yfirkennari, ritari. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur. Páll ísólfsson, organleikari. Vilhj. Þ. Gíslason, skólastjóri. Stjórn Rauða Kross íslands, Gunnl. Einarsson, læknir, formaður. Sig. Sigurðsson, herklayfirlæknir, varafonn. Björn Ólafsson, stórkaupm., ritari. Þorst. Sch. Thorsteinsson, lyfsali. Magnús Kjaran, stórkaupm. Björn E. Árnason, endurslcoðandi. J. V. Hafstein, framkvstj. nánar gætur að öllu, — og öll- um —’ sem liann sá. Það var eins og hann væri að svipast eftir einhverjum. Jafnvel þegar vinir hans voru með honum úti á götu kvörtuðu þeir undan þvi, að hann væri viðutan, skifli sér lítið af þeim og tæki stundum alls ekki ef tir því, s em þeir sögðu, eða svaraði út í hött, en alt af rendi liann augum sínum á mannþyrpinguna á gangstétt- unum, og liann var eirðarlaus — alt af leilandi — leitandi. Hann gat ekki gleymt andlili slúlkunnar, sem liann liafði fyrst augum litið, er liann kom til sjálfs sín eftir slysið við Greybourne — það var andht Yvonne, læknisdótturinnar með liinn suðræna blæ í útliti, fasi og framgöngu allri, sem hann gat ekki gleymt. Og svo — dag nokkurn — þegar liann næstum hafði gefið upp alla von um, að liann mundi nokkurn tírna sjá hana aftur, rakst hann á liana. Það var tilviljun ein, að þau hittust. Það var að kveldlagi, þegar þröngin er mest. Hann rakst á mann nokkurn, sem hann þekti, en hafði ekki hitt i nokkur ár. Maður þessi var með-forstjóri Diadem-leik- hússins, og hann vildi ekki sleppa Frayne. „Hvað hefirðu fyrir stafni, Frayne — annað kvöld til dæm- is?“, spurði hann af miklum á- huga fyrir að endurnýja kunn- ingsskapinn. „Ekki neitt sér- stakt? Gott og vel. Komdu þá Grömul sjó- lietja látin. Hinn 5. þ. m. andaðist að heimili sínu að Þingeyri, Jón Hólmsteinn Guðmundsson skipstjóri, aldráður maður og víðkunnur hér á landi. Telja Þingeyringar hann einhvern ágætasla og fisksælasta sjó- mann, sem þeir Iiafa átt, og kcmst fréttaritari Vísis svo að orði í bréfi til blaðsins, að „hvert mannsbarn á Þingeyri, og yfirleitt allir þeir, sem kynst liafi honum, hafi elskað hann og virt, með því að hann hafi verið í þess orðs fylstu merk- ingu lieilbrigður maður“. Er Þingeyringum hann mikill harmdauði, og munu þeir minnast lians lengi. Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins var sliticS í gærkvöldi. Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein skýrÖu frá rekstri skólans, en hann hefir staðiÖ í nokkrar viknr. Hafa þátttakendur veriÖ margir og haft góð not af náminu. — Heimdallur hélt samsæti í gærkvöldi fyrir nem- endur skólans og tóku margir þeirra til máls. Leiðrétting-. I grein Ludvigs Guðmundssonar um þegnskapar- og þegnskyldu- vinnn í blaðinu í gær, er prentvilla í kaflanum um kostnað við úthald vinnuskólaflokks. Á þar að standa: „Samkvæmt áætlun þessari er all- ur kostnaður af starfsemi flokks- ins á 6 mánuðum kr. 48.5000,00, þ. e. á mánuði kr. 8082.00“ o. s. frv. Stjórn í. S. f. skorar á alla íþróttamenn að styðja sem best fjáröflun þá til Finna, er Rauði Kross íslands og Norrænafélagið gangast fyrir í dag. Útvarpið í dag. Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- Ritfregru. Steingrímur Arason: „Segðu mér söguna aftur“. — Þetta er prýðileg barnabók, sem öll börn og allir unglingar hafa að eins gott af að lesa. Þetta eru æfintýri og sögur sem Steingrímur Arason kennari liefir þýtt og endursamið, en sniðið það þannig eftir íslensk- um staðháttum, að efnið verður hverju barni ljóst og skiljan- legt. Höfuðkostur þessarar bókar, er einfaldleiki frásagnarinnar og hinn siðbætandi eða réttara sagt uppeldisfræðilegi tilgang- ur hennar, án þess að barnið liafi það nokkuru sinni á til- finningunni að það sé verið að vanda um fyrir því, eða flytja því siðalioðskap. Ef harnalær- dómskverinu væri breytt í þann- ir, myndi það óefað verða á- legar en þó siðbætandi fnásagn- ir myndi það óefað verða á- hrifaríkara en í sinum þung- lamalegu kennisetningum og tvíræða stil. Bókin er prýdd nokkurum laglegum teikningum sem lífga upp efnið, en prófarkalestur liennar hefir eklci verið leystur vel af liendi og það er galli. Sömuleiðis má telja það ókost, að síðasta klausan i bókinni er ekki í samræmi við annað efni í bókinni. Það er of þungt og of heimspeldlegt fyrir þau hörn sem aðalefni bókarinnar er ætl að, og hefði farið betur á því, að það liefði fylgt efni sem ætlað var stálpaðri og þroskaðri unglingum. ur). 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sig- urðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími: a) Stef- án Jónsson kennari: Saga. b) Börn úi Austurbæjarskólanum syngja (Jóhann Ti-yggvason stjórnar). — 19.20 Hljómplötur: Lög úr „Pétri Gaut“ eftir Grieg. 19.50 Fréttir. 20.15 Höfundakvöld. Þrjár skáld- konur: a) Plulda (Unnur Bjark- lind) : Sögukafli. b) Margrét Jóns- dóttir: Kvæði. c) Þórunn Magnús- dóttir: Sögukafli. 21.25 Einsöngur: Síðasta tónverk Johs. Brahms (frú Annie Chaloupek-Þórðarson). 22.00 Danslög til kl. 23. Næturlæknir: Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22, simi 3894. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir: Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 182, sími 4985. Góðar bæk'ur eru ágætar jólagjafir, og útgáfa þeirra er svo fjölbreytt orðin, að þar er thægt að gefa sérhverjum einstakling eitthvað við sitt hæfi. í sérstaklega vönduðum útgáfum hafa æfisögur frú Curie og Marie Antoinette komið út. Mörgum munu og ritsafn Jóns Trausta, sögur Þór- is Bergssonar, Andvökur (úrval) eftir St. G. Stephansson og Tón- listarmenn eftir Þórð Kristleifsson vera kærkomnar jólagjafir. Margt fleira góðra bóka hefir komið út, má m. a. nefna „Fegurð og snyrt- ing“, sem er tilvalin jólagjöf fyrir konur, eða á „landamærum annars lífs“, í þýðingu E. H. Kvaran, fyr- ir þá, er eilífðarmálum unna. Þá er og fjöldi annarra ágætra bóka, m. a. barnabóka, sem hentugar eru til gjafa. Sérstök athygli skal vakin á því, að þeir, sem gefa ætla bæk- ur til vina og kunningja úti á landi, þurfa að gera kaup sín nú þegar, því það eru síðustu forvöð. Dvöl, 3. hefti 7. árg., er nýkomin út. Flytur hún fjölbreytt efni að vanda. Þýddar smásögur eru þar eftir W. W. Jacobs, Maupassant, O’Henry, Coppee, Bracco d. fl. Kvæði eru eftir Guðm. Böðvarsosn, Kára Tryggvason, Helgu Halldórsdóttur, Richard Beck og Guðmund Inga. Ritgerðir eru eftir Karl Strand (Ný tengsl yfir hafið), Þórodd Guð- mundsson (Sveitastúlkan), Bjarna Ásgeirsson (Tækifærisvísur) og Baldur Bjarnason (Norski einbú- inn). Auk þess eru í heftinu rit- dómar og kímnisögur. Dvöl er þeg- ar farin að skipa sess hinna betri timarita okkar og flytur mestmegn- is valið efni. Til jóianna 1939 verður vissara að kaupa í tíma. Við höfum nokkuð mikið úrval af hinu heimsfræga Schramberger Kunst- Keramik, handslípuðum Kristal og ótal tegundir af Barnaleikföngum, Jólatrjám, Klemmum, Snjó og Skrauti, Kertum, spilum, Stjökum, Blysum, Kínverj- um, Jólapokaörkum, Jólaservíettum o. s. frv. K* Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — Loftskermar------Le§lampar — mikið úrval. — SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Þegar þið hafið reynt GÚMMÍVIÐGERÐIRNAR í AÐALSTRÆTI 16, þá leitið þið ekki annað. — Þar er framleitt: Gúmmímottur, gxjótvetling- ar, gúmmískór, leppar. — Málflutningsskrifstofa FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Viðtalstími kl. 10—6. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Viðtalstími 3—4. Annars eftir samkomulagi. Hverfisgata 12. — Sími 5377. Hvað eru Kalas- riillur? VERKFALL HÁRGREIÐSLUKVENNA. Frh. af 2. síðu. hárgreiðslukvenna (Meistara- félagið) liafi ekki fengið tæki- færi til að semja um málið. Virðingarfylst, Alþýðusamband íslands. Óskar Sæmundsson. iÚI af framanrituðu vil eg aðeins taka fram á ný, að í við- tali mínu við Óskar Sæmunds- son varð það að samkomulagi, að ekkert yrði gert í málinu fyr en við gætum talað saman. En þrátt fyrir þetta liefir Sveina- félagið stofnað til verkfalls án þess að eg fengi áður fyrir meistarafélagsins liönd tæki- færi til þess að sernja um málið. Reykjavík 8. des. 1939. Eggert Claessen. Deilu þessari er hér með lok- ið hér í blaðinu. — Ritstj. KKA(JPSKARJH VÖRUR ALLSKONAR wmm""^""""m^m^mmm^mmm^m^mmammmmmmi^mmmmmmmmm^m m IIVEITI (Alexandra) 50 au. pr. kg. — Flórsykur — Kókos- mjöl — Sagómjöl — Kartöflu- mjöl — Síróp — Vanillesykur og stengur — Möndlur — Ger- púlver í lausri vigt og pökk- um — Sulta — Skrautsykur, margir litir — ísl. bögglasmjör — Egg — Súkkat — Kakaó — Bökunardropar — Spil L’liom- hre og Bridge — Búðingur, margar teg. — Ávaxtagelé í pökkum, margar teg. — Græn- ar baunir í lausri vigt og dós- um — Aspargus i dósum — Ivnorr, kraftsúpur — Tómat- sósa — Tómatpuré í dósum — Pickles — Kapers — Vitamon og Maggi’s kjötkraftur — Kjöt- teningar — Kirsuberjasaft í % og Vz flöskum — íslensk rab- arbara og berjasaft — Sítrón- ur — Þurkuð bláber og margt fleira. — Alt með gamla lága verðinu. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, simi 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. (171 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HAGLABYSSA til sölu. — Uppl. á Vesturgötu 35 B. Þórð- ur Einarsson. (172 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOKKRAR kolaeldavélar óskast. Uppl. í síma 4433. (97 KAUPUM daglega tómar flöskur, Soyuglös, 50 gramma glös og tóma fægilögsbrúsa. — Komið þessu í peninga fyrir jólin. — Smjörlíkisgerðin H.f. „Svanur“, Vatnsstíg 11. (120 iTAPAD*niNEI1)l SKOTFÆRABELTI tapaðist Skilist á afgr. hlaðsins. (173 FATAPRESSUN REYKJAVlK- UR, simi 2742. Fljót og vönduð vinna. Sækjum. Sendum. (133 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.