Vísir - 19.12.1939, Side 1
Ritstjóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON.
Sími: 4578.
RL tstjórnarskrifsíofur:
Féiagsprentsmiðjan (3. hæð).
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÖRI:
Síitíí: 2834.
29. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 19. desember 1939.
294. tbí.
II erflutiiiiigai* frá
Canada til Eng:land§
byrjaðir.
Fyrstu hersveltirnar lentu í
Fnglandi í gær.
EINKASKEYTI til Vísis.
London í morgun.
Lundúnablöðin í morgun birta hinar ítarlegustu
frásagnir um fyrstu kanadisku hersveitirnar,
sem til Englands hafa komið, síðan er yfir-
standandi styrjöld byrjaði. Allir hermennirnir í þess-
um fyrstu hersveitum eru sjálfboðaliðar. Þeir voru
settir á land í hafnarborg á vesturströnd Englands. Á
leiðinni frá Kanada til Englands voru f jölda mörg her-
skip með herflutningaskipunum þeim til verndar, og
það var eitt af því, sem Winston Churchill gat um í
ræðu sinni í gær, er hann ræddi um hið erfiða og
vandasama hlutverk flotans og afrek hans, að nú hef ði
fyrstu hersveitirnar frá Kanada verið fluttar heilu og
höldnu til Bretlands, án þess nokkurum þýskum kafbát
hef ði tekist að koma þar nærri. Það er kunnugt að sum
nýjustu og voldugustu skip breska flotans voru í
fylgd með herflutningaskipunum.
Anthony Eden samveldismálaráðherra fagnaði kan-
adisku sjájfboðaliðunum í nafni Georgs VI. konungs.
Eftir móttökuathöfnina voru hermennirnir fluttir í
æfingastöðvar, þar sem þeir fá frekari æfingu áður en
þeir fara til Frakklands.
Úr ræðn Winston
Chnrcðíll.
1 ræðu þeirri, sem Winston
Churchill flutti, og að framan
er vikið að, ræddi hann afrek
tveggja breskra kafbáta, Ur-
sula, sem sökti þýsku beitiskipi
í mynni Elbe-fljóts, og Salmon,
sem sökti þýska beitiskipinu
Leipzig og sennilega öðru
þýsku herskipi. Afrek Ur-
sulu þykir mjög mikið, vegna
þeirrar hættu, sem kafbáturinn
lagði sig i, er bann tvívegis fór
gegnum tundurduflasvæði inn í
ármynni, þar sem viggirtar
stöðvar eru beggja megin. Þá
þykir og afrekið enn meira
vegna þess, að 6 tundurspillar
voru með herskipinu. En afrek
kafbátsins Salmon, er hann
sökti Leipzig þykir framúrskar-
andi. Það var heil flotadeild,
sem kafbáturinn sá til, er hann
var i kafi, og er herskipin nálg-
uðust var skotið 6 tundurskeyt-
um. Fyrsta tundurskeytið hæfði
Leipzig og tvö önnur hæfðu í
mark. Er ætlað, að annað stórt
herskip í þessum flokki hafi
verið hæft, og ef til vill það
þriðja.
Það var þessi sami kafbátur,
Salmon, sem rétt áður sökti
þýskum kafbát við strendur
Þýskalands, og sá til ferða
Bremen, en skaut ekki á það,
vegna þess að það hefði verið
hrot á alþjóðalögum.
í ræðu sinni gat Churchill um
þann aðstöðumun, sem breskir
og þýskir kafbátar hefði. Þýskir
kafbátar hefði miklu fleiri færi
á að komast í námunda við
bresk kaupskip og hersklp, sem
altaf væri á sveimi, en hresku
kafbátarnir til þess að komast
í nánd við þýsk herskip þar sem
þau tíðast væri í höfn, en þeim
mun meiri væri afrek þau, sem
að framan er greint frá.
í ræðu sinni sagði Churchill
ennfremur:
Þrátt fyrir, að Graf von Spee
hefði langdrægari fallhyssur og
gæti valdið meiri spjöllum með
skotum sínum var Graf von
Spee neyddur til af tveimur létt-
um beitiskipum , sem eru á
livers manns vörum, að leita
skjóls í hlutlausri höfn. Þegar í
liöfn var komið hafði herskipið
um það að velja að verða kyrr-
sett með venjulegum hætti, sem
hefði verið leitt fyrir hina þýsku
sjóliða, eða koma úr höfn og
leggja til orustu meðan liægt
var að svara skothríð í sömu
mynt, eins og Rawalpindi, og
„falla með sæmd“, og hefði það
verið heiðarlegt. En þriðja leið-
in var valin: Að leggja úr höfn
— ekki til þess að berjast, held-
ur til þess að sökkva skipinu í
siglingaleið — rétt við „bæjar-
dyr“ hlutlauss ríks, þar sem
liersldpsáhöfnin liafði mætt
þeirri kurteisi og hjálp, sem
gert er ráð fyrir í alþjóðalögum.
Þegar þetta var vissi von Spee
að Renown og Ark Royal voru
enn í 1000 mílna fjarlægð, að
taka olíubirgðir i Rio de Jan-
eiro. Fyrir utan höfnina í
Montevideo biðu Graf von Spee
aðeins tvö beitiskip með 6
þml. fallbyssum, Ajax og Ach-
illes, sem höfðu elt hann inn,
og beitiskipið Cumberland, með
8 þml. hlaupvídd, sem var kom-
inn til þess að taka við af Ex-
eter.
Tap okkar var ekki lítið. Það
er óliætt að segja það nú, þeg-
ar alt er um garð gengið, að á
Ajax, undir stjórn Commodore
Ilarewood, nú hækkaður í tign
af konungi og gefrður að vara-
aðmírál, Sir Henry Ilarewood
K. C. B., voru tveir af fjórum
fallbyssuturnum skotnir sund-
ur, en Exeter varð fyrir 40—50
skotum, mörgum helmíngí
þyngri en hægt var að skjóta af
fallhyssum Exeter. Þrjár 8 þml.
London í morgun.
Einkask. frá United Press.
United Press hefir fregnað,
að farið er að framleiða flug-
élar í Bretlandi lianda Finn-
um, útbúnar með sldðum í
stað hjóla, og er talið að flug-
vélar með þessum útbúnaði
muni koma Finnum að mikl-
um notum i vetur, því að
fannfergi er mikið um mik-
inn hluta landsins.
Það eru svo kallaðar Glost-
er Gladiator tvíhreyflaflug-
vélar ,sem valdar hafa verið
il þess að setja sldði undir.
Verður sent mikið af þeim
til Finnlands og hinar fyrstu
munu vera í þann veginn að
koma þangað. Gera menn sér
vonir um, að þær muni koma
Finnum að hinu mesta gagni.
Myrnlin er af breskri sprengjuflugvél, sem skotin hefir verið niður yfir Þýskalandi. Áhöfninni,
fjórum mönnuin, tókst að hjargast með fallhlifum, en þeir voru allir teknir til fanga. Flugvélin
eyðilagðist með öllu og sjúst liér þýskir embættismenn vera að rannsaka rúslirnar.
fallbyssur á Exeter voru skotn (
ar sundur og um 100 menn á
Exeter særðust eða biðu bana,
og mestur hlutinn lét lifið. —
Þrátt fyrir þetta hvarf her-
skipið Exeter ekki af sin-
um varðskyldustað, en beið
reiðubúið — þótt þannig leikið
eftir bardagann — til þess að
hjálpa til á ný, ef til orustu
kæmi, og fór ekki fyrr en
Cumberland kom í þess stað.“
Þegar Churchill hafði gert
grein fyrir afrekum kafbátanna
Ursula og Salmon, sagði hann, 1
að þessir sigrar Breta hefði reitt
þýsku lierstjórnina til reiði, og '
þess vegna hefð verið fyrirskip-
að, að að færast i aukana við að (
sökkva fiskiskipum á Norður- j
sjó. Flugmenn þeirra hafa varp-
að sprengjum á óvopnbúin
kaupför og jafnvel ráðist á
skipshafnirnar með vélbyssu-
skothríð. „Það gleður mig að
segja yður, að heift þeirra var
meiri en nákvæmni í miðun og
af 24 skipum, sem á var ráðist,
urðu að,eins 6 fiskiskip og eitt
litið strandferðaskip fyrir tjóni.
Flest skipin, þar með talið það
ítalska, urðu ekki fyrir neinu
tjóni."
Þessi óhæfuverk eru framín
af sekri ríkisstjórn, sem finnur,
að sá, sem sígrar á sjónum, hef-
ir rélt fram sina sterku hönd til
þess að liindra frekarí brot.
Churchill lauk miklu lofsorði
á yfirstjórn flotans og sjóher-
inn allan. ,,Mörg óunnín hlut-
Rússar gera ný áh
Mannerheitnlinu
Útakmarkaður fjdldi véla og manna færa oss
sigurinn, segja jieir - - en Finnar reiða sig á
hreysti og eldmóð einstaklingsins.
EINKASKEYTI frá United Press. — K.höfn, í morgun.
Webb Miller fréttaritari United Press, símar í morgun, að
Rússar haldi áfram að herja á Mannerheimlínuna með sömu
bardagaaðferðum. Gera þeir ógurleg áhlaup á ýmsum stöðum
vígstöðvanna og spara hvorki menn né hergögn, en Finnar
hrinda hverju áhlaupinu á fætur öðru. Rússar virðast ætla að
þreyta Finna með þessu móti, þar til þeir geta ekki varist leng-
ur, því að mannafli þeirra er mjög takmarkaður, en Rússa
ótakmarkaður.
Við þurfum hvorki að spara hergögn eða skotfæri, segja
Rússar, og með ótakmörkuðum fjölda vélknúinna hergagna
munum vér brjótast í gegn. Finnar hinsvegar segjast munu
verjast meðan nokkur maður stendur uppi — vér reiðum okk-
ur á hreysti, snarræði og eldmóð hins einstaka hermanns, segja
þeir.
24, en segjást hafa mist sjö
sjálfir.
í Berlínarfregnum er sagt, að
bresku flugvélarnar hafi verið
44 og hafi Þjóðverjar skotið
niður 34 þeirra.
Er mikið skrifað um þennan
mikla sigur og í þýskum blöð-
um er fregnin birt undir feit-
letruðum fyrirsögnum, eins og
t. d.:
„Vér höfum hefnt Graf von
Spee.“
FINSKU „LOTTURNAR“
200.000.
Finsku lijálpar-kvennasveit-
irnar, sem tekið hafa að sér
fjölda mörg störf í þágu þjóð-
arinnar, verða æ fjölmetmari,
og munu nú vera i þeirn um
200.000 konur. Vegna þess
hversu mörgum og víðtækum
störfum þær gegna hefir verið
hægt að senda miklu fleiri karl-
menn til vígstöðvanna en ella
hefði verið unt.
72 SKRIÐDREKAR HER-
TEKNIR Á 3 DÖGUM.
Finnar hafa hertekið 72
skriðdreka á þremur dögum og
einn daginn eyðilögðu þeir fyrir
Rússum 65% árásarskriðdrek-
anna.
LOFTÁRÁSIR 1 VÆNDUM.
FINNAR HÓTA LOFTÁRÁS
Á LENINGRAD.
Ýmsar fregnir herma, að
Rússar undirbúi miklar loft-
árásir á finskar borgir og einn-
verk bíða enn sjóhersins“, mælti
hann, „og framundlan eru ó-
kyrrír tímar og ógnir margar,
en þau afrek, sem unnin liafa
verið seinustu daga, ætti að
styrkja þjóðina í þeirri trú, að
á erfiðleikunum verði sigrast
að lokum.“
ig er sagt, að Finnar hafi hótað
loftárás á Leningrad, ef Rússar
geri loftárás á Helsingfors.
Mesta loft-
orustan í
styrjöldinni
til þessa.
Einkaskeyti frá United Press.
K.höfn í morgun.
Mesta loftorusta styrjaldar-
innar til þessa var háð yfir Hel-
golandflóa í gær. — Breskar
sprengjuflugvélar höfðu verið
sendar í leiðangur til þess að
svipast um eftir þýskum her-
skipum, og réðust þá á þær
fjölda margar þýskar flugvélar.
Lenti í orustu mikilli og halda
Bretar því fram, að þeir hafi
skotið niður 12 flugvélar fyrir
Þjóðverjum af að minsta kosti
NÚ ERU AÐEINS 4 Vi DAGUR
TIL JÓLA.
Æ styttist til jóla. Æ styttist
sá frestur, sem menn hafa til
þess að gefa í sjóð Vetrarhjálp-
arinnar, styttist með degi hVerj-
um. I gærkveldi voru komnar
næstum því 900 hjálparbeiðnir
— miklu meira en í fyrra.
Menn verða lika að liafa það
í huga, að þegar þeir gefa Vetr-
arhjálpinni, þá eru þeir að
hjálpa fólki, sem fyrir alla muni
vill komast hjá þvi að þiggja
af sveit — menn eru með öðr-
um orðum að gera bæjarfélagi
sínu greiða um leið og sam-
borgurum sínurn.
Góðir Reykvikingar! Jólin
liafa altaf átt mikil tök á liug-
um íslendinga, þau liafa verið
tákn þess, að ná færi daginn að
lengja aftur og blessuð sólin
færi þá bráðum að láta sjá sig
á ný.
Þess vegna vilja Reykvíking-
ar að allir geti fagnað jólunum
— að enginn verði kaldur og
svangur, þegar sú liátíð gengur
í garð, sem táknar afurkomu
sólarinnar og aukið veldi ljóss-
ins.
Reykvíkingar! Styrkið Vetr-
arhjálpina! Veitið ykkur þá
gleði, að þér hafið unnið ykkar
hlutverk í því starfi, sem miðar
að því að draga úr áhyggjum
þeirra, sem ver eru staddir í lífs-
baráttunni.
Jólablað Vísis
þurfa allip að eiga. 72 síð-
up, Verð 1 kpóna.