Vísir - 04.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 04.01.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamia Bié Bépn Mai*dys dómapa. Skemtileg og spenn- andi gamanmynd. Að- alhlutverkið leikur hinn röski leikari Miekey Hooney Ennfremur leika LEWIS STONE og CECILIA PARKER. Sýnd kl. 9. KI. 6,15 verður sýnd i síðasta sinn Itai'óiiKhjóiiBii. Leiklélag: Beykjavíknr „Dauðinn nýtur lffsins“ Sýning í kvöld kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar Venjulegt leikhúsverö. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. E.s. „EDDA“ hleður stykkjavörur í GENOA, LIVORNO og NEA- PEL um mánaðamótin janúar—febrúar til REYKJA- VÍKUR. Umboðsmenn á öllum höfnum NORTHERN SHIPP- ING AGENCY, símnefni „NORTHSHIPA Flutningur óskast tilkyntur sem fyrst. Giiniiav Guð|on§§on, skipamiðlari. Sími 2201 og 5206. Hafið þér athugað? að liftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarf járhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá lífti’yggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — 3S Hérmeð tilkynnist að jarðarför Sigmundar Guðmundssonar, leikfimikennara fer fram á morgun, föstudaginn 5. janúar, og hefst með húskveðju að Barónsstíg 80, kl. 1 e. li. Aðstandendur. Bobiop íréffír I.O.O.F. 5 = 12114872 = Veðrið í morgun. í Reykjavík 6 stig, heitast í gær 5 stig, kaklast í nótt 4 stig. Úrköma í gær og nótt 5.3 mm. Heitast á landinu í morgun 7 stig, í Vest- mannaeyjum og á Reykjanesi, kald- ast 2 stig, á Hólum í Hornafirði. og Fagurhólsmýri. Yfirlit: Lægð fyrir vestan land á hreyfingu í norðaustur. Önnur milli Jan Mayen og Noregs. Horfur: Suðvesturland til Norðurlands: Sunnan og suð- vestan kaldi. Rigning öðru hverju. Jólatrésfagnaður. Eins og að undanförnu hafa Kristniboðsfélögin í Reykjavík jóla- trésfagnað fyrir gamalt fólk sunnu- daginn 7. jan. kl. 3 e. h. Félags- fólk vitji aðgöngumiða í Betaníu eftir hádegi á morgun (föstudag) fyrir það fólk, sem það ætlar að bjóða. E.s. Edda hleður stykkjavöru í Genua, Li- vorno og Neapel urn næstu mán- aðamót. Sjá augl. Ármenningar! Iþróttaæfingar hefjast aftur í öllum flokkum í dag, fimtudag. Dýraverndarinn. Desemberblaðið (1939) er nú komið út fyrir nokkuru og flytur m. a. ítarlega grein (með myndum) um hina stórmerku tilraun Matthí- asar læknis Einarssonar um hrein- kálfa-uppeldi í Arnarfelli í Þing- vallasveit. Hefir tilraunin lánast hið besta og er það mjög ánægjulegt. Hreindýrum fækkar stöðugt hér á landi, þrátt fyrir friðun og laga- vernd’ — á pappírnum. Er nú svo komið, að margir óttast, að þessi fögru og harðgeru dýr verði brátt aldauða, ef ekkert verður að gert, annað en það, að segja mönnum með lagaboði, að þeir megi ekki drepa þau! Þeim hefir verið sagt það áður og samt hefir dýrunum fækkað — vafalaust af mannavöld- um. „Eftirlit" með stofninum „haust og vor“ mun og að lík- indum koma að litlu haldi — því miður. V.K.F. Framsókn heldur skemtifund annað kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Til skemtunar verður kaffi- drykkja, erindi og söngur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Dauðinn nýtur lífsins“ í kvöld fyrir venjulegt leik- húsverð. Næturorg. Eg veit ekki betur en að bif- reiðastjórum sé óheimilt að þeyta „bílhorn" sín á götum þessa bæjar um nætur. Munu þeir og flestir hafa hlýðnast því banni að undan- förnu. En nú tóku einhverjir þeirra sig til i -fyrrinótt (nýársnótt) og höfðu hannið að engu. Bar t. d. rnjög á bíla-orgi umhverfis Odd- fellowhúsið, er líða tók á nóttina. Var orgað og gargað af miklum móði og hafa bílstjórar þeir, sem þátt tóku í þessu ómenningar-at- hæfi, að líkindum verið að kalla á fólk, er inni var í húsinu á dans- leik eða einhverri þessháttar skemt- un. Það er vítavert af bílstjórum að hegÖa sér þannig. Þeir eiga að gera aðvart um komu sína með öðr- um hætti, og það hljóta þeir að vita. Er þess að vænta, að þeim verði ekki látið haldast uppi að hrjóta settar reglur í þessu efni. ■—- Það lcemur að vísu ekki beinlínis þessu máli við, en skal þó nefnt um leið, að ekki mundi úr vegi, að lögreglan væri látin kynna sér sem rækilegast næturaksturinn hér í bæ, því að sterkur grunur leikur á því, að allmikið af þeim undraverða bíla-þeytingi um allar götur muni í óþarfasta lagi. •— 2. jan. Borgari. Næturlæknir: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Sní ða nám skeið. Sníðanámskeiö byrjar þriðjudaginn 9. jan. Kristín Bjarnadóttir, Týsgötu 1. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. 18.45 Enskukensla, 1. fl. — 19.30 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Skákförin til Argentínu (Baldur Möller, stud. jur.). 20.40 Einleikur á celló (Þórhallur Arna- son) : Sónata í G-dúr, eftir Hán- del. 21.00 Frá útlöridum. 21.15 Út- varpshljómsveitin: Suite Roman- tique, eftir E. Nevin. 21.35 Hljóm- plötur: Backhaus leikur á píanó. Álit Rússa á nazismanum. I I London er um þessar mund- ; ir verið að sýna sovét-rússneska \ kvikmvnd, sem nefnist „Pró- j fessor Mamloclt“, en aðalefni j myndarinnar er að sýna liinar miskunnarlausu ofsóknir naz- ista í Þýskalandi á liendur sak- lausu fólki. Englendingum þykir að von- um mikið til myndarinnar koma, en þó hefir verið búist við að Rússar myndu þá og þeg- ar afturkalla sýningar á mynd- inni, vegna hirinar nýju vináttu þeirra við nazista. En það virð- ist svo sem Rússar kunni vel að meta vinsældir kvikmyndarinn- ar, og hefir rússneska kvik- myndafélagið meir að segja hvað eftir annað spurt símleið- is um, hvað sýningum liði. Sagt er að Stalin hafi orðið svo hrifinn af myndinni, þegar ltann sá hana, að hann hafi sæmt aðalleikarann Leninsorð- unni. Svo mikið er að minsta lcosti víst, að það eru talin með- mæli með myndinni, að ráð- stjórnin pantaði 500 eintök af henni til sýninga víðsvegar um Ráðstjórnarríkin, og auk þess keypti yfirstjórn rauða hersins 150 eintök lianda hernum. „Fröken klukka“ í London. Nýlega var opnuð 150. sjálf- virka símstöðin i London, og er þess nú ekki langt að bíða, að alt símakerfi borgarinnar sé sjálfvirkt. Til þess að fá sam- band við næstu lögreglustöð nægir að biðja um nr. 999. Ann- ars þarf ætíð að biðja um stöð- ina fyrst með þrem bókstöfum og síðan um númer með fjór- um tölustöfum. Að öðru leyti er fyrirkomulagið sama og hér i Reykjavik. Ef maður snýr bókstafina „TIM“ fær maður samband við „fröken klukku“. Vegna stríðsins. Spítali einn í London á 6 grömm af radium og kosta þau 5000 pund hvert, eða alls um 800 þúsund krónur. Þegar strið- ið skall á, ákvað stjórn spílal- ans að flytja þetta verðmæti burtu um stundarsakir. En nú iliefir verið gengið frá tryggileg- um umbúnaði. Iiefir verið grafinn 20 metra djúpur brunn- ur undir kjallara spítalans, og er stálkúlunum, sem radíumið er geymt i, rent á vindum ofan í botninn á brunni þessum. Er talið örugt, að loftárásir eða sprengjur geti ekki grandað þessu dýrmæta efni á þessum felustað. BfA Söguleg stórmvnd frá F»s er sýnir einn af merkustö viðburðum veraldarsöguma ar, þegar ameríski blaðæ- maðurinn, Henry M. Stais- ley leitaði trúboðans Da- vid Livingstone á liinu ó- rannsakaða meginlaneíj Afríku. Vegna jarðarfarar verðnr Áfgr. Álafoss lokné föitndaginii 5. jan. kl 1-4 s.<L Kkeðaverk^iniðjait Álafoss. s Nkemtifnnd heldur V. K. F. FRAMSÓKN föstudaginn 5. jan. kl. 814 í M- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Skemtiatriði: 1. Kaffidrykkja. 2. Hr. rithöfundur Grétar Fells: EríndL 3. Upplestur. 4. Söngur. Konur, fjölmennið. — Þær, sem vilja spila, taki með sér spíL STJÓRNIN- AUGLÝSIN um smásöluverð. *, Kr. Dills Best reyktóbak í 1/2 Ibs. blikkdósimv 8.40 dósiis. Dills Best reyktóbak 11/8 lbs. blikkdósum 2.20 dósiis. Model reyktóbak í 1 lbs. blikkdósum .... 15.00 dósím. Model reyktóbak í 1 1/2 oz. blikkdósum 1.45 dósíu. : Prince Albert reyktóbak í 1/2 Ibs. blikkd. 7.65 dósiiiL ; Prince Albert reyktóbak í 1/8 Ibs. blikkd. 1.95 dósm. j Prince Albert reyktóbak í 1/16 léreftsp. 1.00 pok. May Blossom cigarettur í 20 stk. pökkum 1.90 pakk, \ í Utan Reyk javíkur og Hafnarf jarðar má Ieggja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsöíu- i staðar. Tóbakseinkasala rikisins. I JANUAR er síðasti greiðsludagur viðskiftareikningum fyr ir desembermánuð. Félag matvörukaupmanna. Félag kj ötverslana. Kaupmannafélag Hafnarfjarðap.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.