Vísir - 18.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR liinliir veröur ltaldinn í BlTAFÉLAGLNU BJÖRG kl- 8 i kvöld i Bindinshöll- inni, niðri. STJÓRNIN. í miklu úrvali. Svipað verð og í fyrra. f jölbreytt úrval. Munið: 4 helgidagar. (Sestivorir fyfir skíðaferðirnar. í búðum JKRON eru neytendurnir húsbændur. ökoupíélaqii I Fundur í Oddfellowhús- inu þriðjud. 19. mars kl. 8y2 e. h. Fundarefni: Ýms félagsmál. STJÓRNIN. JT Odýr leikföng Bílar frá 0.85 Bkip — 0.75 Húsgögn — 1.00 Töskur — 1.00 Hringar — 0.75 Perlufestar — 1.00 Dúkkur — 1.50 Dótakassar — 1.00 Baumakassar — 1.00 Smádýr — 0.85 c mgvélar — 1.50 Kubbakassar — 2.00 K. Einarsson & BjOrnssnn, Bankastræti 11. K. F. U. M. A.-D. fundur annað kvöld kl. sy2 Jóliannes Sigurðsson -talar. Alt kvenfólk velkomið. VÍSIS KAFFIÐ ererir alla glaða. 1660 (5 línur), eru snnanumer Vísis Stúlka vön að sauma buxur óskast strax. Klæðaverslunin GUÐM. B. VIKAR Laugavegi 17. Sími: 3245. Altaf sama tóbakið Bankastræti. Harðfiskur Steinbítsriklingur Lúðuriklingur VÍ5IIV Laugavegi 1. Ctbú: Fjölnisveg 2. 2 herbergi óskast strax eða 14. maí n. k. Uppl. í síma 5928, kl. 6—7 í dag. — SOKKAR! KVENSOKKAR KARLM ANN ASOKK AR BARNASOKKAR wm (TAPArillNDrol TAPAST hefir pennaveski á Lækjargötu eða Amtmannsstíg. Vinsamlegast skilist í Þing- holtsstræti 1. (666 KARLMANNSARMBANDStJR lapaðist neðan úr miðbæ að Urðarstig 15. Skilist þangað. — ___________________(677 SILFURNÁL tapaðist í gær frá Sólvallagötu að Sóleyjar- götu. Finnandi geri svo vel að gera aðvart í sima 3520. 678 KENSB.AU SÖKUM forfalla geta 1 eða 2 stúlkur komist að við vefnað- arnám nú þegar. — Kristjana Hannesdóttir, Ingólfsstræti 23, sími 5022. (604 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510. (439 ÞVOTTUR þveginn vel og ó- dýrt. Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, sími 3187. (365 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast strax vegna veikinda annarar. Uppl. Auðar- stræti 7, annari hæð ,kl. 6—9. _______________________(675 STÚLKU vantar í vist í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. Hó- tel Vik 6—7 i dag._____(691 YIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ FÖT, pressa ódýrt. Sauma allskonar saum. Stoppa buxur. Þórsgötu 9, uppi (687 I ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöíd kl. 8. 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Skipulags- skrármálið. 3. Upplestur: B. B. 4. Erindi: J. B. H. 5. Hljóðfæra- sláttur: Ó. G. (692 Vandlátur velur KVENTÖSKUNA þar sem gæði, smekkur og verð fara sarnan. . .. TÍSKA MEGIN- ootson, leðurvorar landsins OG NÝJfl HEIMSINS Hlíóðfærabúiið. 9 18 ÁRA RIÍVXSl.A í I.i:i)l ltVOItl (a(I J\l\\l 6 FUNDUR í st. ÍÞÖKU nr. 194 þriðjudagskveld kl. S Vá- Stór- templar Helgi Helgason sýnir Skuggamyndir. Fjölmennið.' —- Félagslíf ÁRMENNINGAR, sem liafa fastsett rúm í skíðaskála félags- ins í Jósepsdal páskavikuna, sæki dvalarmiða á skrifstofu fé- lagsins í kvöld kl. 8—10. (688 ITILK/NNINCADJ 5889 er símanúmerið í fisk- búðinni á Brekkustíg 8. (278 RHCISNÆtl^ GÓÐ tveggja herbergja sér- íbúð í austurbænum óskast 14. maí. Tilboð merkt „Austurbær 11“ sendist afgr. Vísis. (659 UNG stúlka óskar eftir her- bergi, helst með húsgögnum, nú þegar eða 1. apríl. Tilboð merkt „55“ sendist Visi. (667 KJALLARAÍBÚÐ, með þæg- indum, 2 herbergi og eldhús, óskast til leigu 14. maí, i nýju húsi í suðvesturbænum (Sól- völlum, Reynimel, Víðimel). — Tilboð merkt „Suðvesturbær“ sendist Vísi. (671 TVEGGJA herbergja ibúð, með öllum þægindum, óskast 14. mai, í vesturbænum. Þrent í heimili. Sími 1811. (683 KONA í góðri atvinnu óskar eftir 1 stóru eða 2 minni her- bergjum og eldunarplássi 14. maí. Góð umgengni. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimtu- dag merkt „1874“. (684 TVÖ herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 14. maí (má vera í kjallara). Fjórir fullorðnir í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Góð umgengni“ sendist Vísi. (685 STARFSMAÐUR bæjarins óskar eftir tveggja herbergja nýtísku íbúð 14. maí. Þi-ent í heimili. Tilboð sendist Vísi fyrir fimtudag auðkent „Ábyggileg- ur“,__________________(689 SÓLARSTOFA með aðgangi að síma, öll þægindi, til leigu, einhleyping 14. maí; aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Til- boð merkt „Reglusemi“ afgr. Visis. (690 ÓSKA eftir ódýru kjallara- herhergi til iðnreksturs, lielst í vesturhænum. Uppl. í síma 5114 EFSTA hæð hússins Bárugate 12 (2 herbergi og eldhús) er til leigu frá 14. mai næskomandi. Uppl. i sima 2170 og 3671. (686 HERBERGI til leigu á Lauga- vegi 87, bakdyr, uppi. (679 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 14. mai. Uppl. i síma 9334. (694 KKftliF^É&PUlð JÖRÐ eða býli, í eða við grend Reykjavíkur, óskast. Uppl. sími 2486.______________ (674 KAUPI kanínuskinn. Magni, Þingholtsstræti 23. (256 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 HREINAR ullartuskur og prjónles kaupum við gegn pen- ingagreiðslu. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166,_______________(164 VÖRUR ALLSKONAR „SPARTA“-inniskór (með ( chromleðurbotnum) ávaltfyrir- liggjandi. Gefjun-Iðunn, Aðal- stræti. (180 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 HAFIÐ þið borið saman verð- ið á leðurfatnaði og öðrum fatn- aði? Leðurgerðin h.f., Hverfis- gata 4. Sími 1555. ' (669 notaðirmunir"- TIL SÖLU BARNAVAGNAR, uppgerðir, ávalt fyrirliggjandi. Leitið fyrst til okkar, það mun borga sig. Uppl. i Fáfnir, Hverfisgötu 16. Simi 2631.___________(142 FERMINGARFÖT til sölu á Baklursgötu 18. (668 i BARNAKERRA til sölu á , Ljósvallagötu 16. Sími 2508. — | _____________________(672 | FERMINGARKJÓLL til sölu Nýlendugötu 12.______(676 i BORÐSTOFUHÚ SGÖGN, af : vandaðri gerð, til sölu. A. v. á. | _____________________(680 j KLÆÐASKPÁUR til sölu. A. 1 v- á- (681 * TVÖ rúmstæði til sölu. A.v.á. ! ____________________(682 | BARNAVAGN til sölu Ránar- ! götu 4, hjá Kristjáni Elíassyni. l Til sýnis eftir kl. í kvöld. (693 i-------BS---------------- i ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir i hæsta verði Gísli Sigurbjörns- , son, Austurstræti 12, 1. hæð. — l (216 'wmmmmmmmMmmmsaaKmmmamtasMKmaammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmBmammmmam W. Somerset Maugham: 19, A ÓKUNNUM LEIÐUM. ángstone, mestur allra landkönnuða í Afríku. ;Það var eitthvað við skapferli hans, hann var :sliknr maður, að ósjálfnátt snerti eitthvað í fari Ihans víðkvæma strengi í brjóstum allra, sem IhaHn 'komst í kynni við. Þessi Skoti bjó yfir anikilli viðkvsemni og sterkum vilja að sama skapí. Hér -var urn mann að ræða, senr Alec .hefði víljað þelckja. Hann varð mjög snortinn raf að lesa nm fráfall hans, en hann dó einmana, :0g lík 'hans var grafið langt inni í löndum hinn- ar .döklíu heimsálfu, sem liann hafði elskað svo heitli Á hans gröf hefði mátt standa sömu eink- fimnarorð og á gröf Sir Christophers Wren. Loks kynti hann sér bækur og rit Henrý M. Stanley. Hann fékk hvorlci aðdáun á þeim manni, saéheldur vaknaði neinn hlýleiki honum í brjósti iil hans, en hinsvegar köld virðing. Enginn gat «fast um víljaþrek lians og vald, sem hvort- íveggja minti á mikilmenni. Hér var maður, í?em rhinti á Napoleon, maður, sem beitti þeim iráðum, sem hendi voru næst og barðist ótrauð- sar tll þess að ná settu marki. Það var stórfróð- legt að lesa hækur hans og auðséð, að Stanley var maður hagsýnn í hvívetna. Alec kynti sér vel bækur lians og liafði mikil not af þeim. Og hann kynti sér þær vel, las þær niður í kjölmn, og festi alt vel í minni. Þegar Alec hafði lokið við að kynna sér alt, sem drifið hafði á daga þessara landlíönnuða og afrek þeirra, var hann búinn að taka ákvörðun sína. Hann hafði fundið lífsköllun sína. Og nú lagði liann áætlanir sínar, en ræddi þær ekki við neinn — ekki einu sinni bestu vini sína, fyi'r en hann Iiafði gerhugsað alt. Jafnframt afl- aði hann sér upplýsinga frá ýmsum, sem liöfðu sldlyrði til þess að fræða hann um Afriku. Og loks lagði hann af stað til Zansibar, í ferð, sem varð honum erfið, — því að sannarlega reyndi á þolrif hans í leiðangri þessum. Er hann hafði verið mánuð á ferðalaginu veiktist liann, og var hann borinn á börum til trúboðsstöðvar nokk- urrar, og hugði enginn þar honum líf. Hann lá milli heims og helju i tíu vikur samfleytt. En sterkur vilji liélt honum uppi. Hann vildi lifa til þess að geta náð settu marki. Og sterkur vilji hans var það, sem bjargaði honum. Hann krafð- ist þess æ ofan í æ, að hann yrði fluttur til strand- arinnar, því að þar gæti hann náð sér. Loks hafði hann sitt fram og það fór, sem liann liafði sagt, að þar náði hann sér. En svo langur tími var liðinn, að ekld var unt að fara í leiðangur þann, sem liann ætlaði sér, vegna árstíðasldfta, og því hélt hann heimleiðis til Englands. Flestir mundu hafa gefist upp, eftir að liafa lent í þessum raunum, en Alec var einn þeirra manna sem liarðnaði við liverja raun. Hann var ákveðnari en nokkui'u sinni að fylgja lífsköllun sinni. Hann hafði nú fengið kynni af þeim ógn- um, af völdum loftslags og annars, í Afríku, en hann ætlaði sér ekki að lála neitt vinna sigur á sér. Hin skaxnma og harða reynsla lians hafði kent honum margt, sem honum mátti síðar að gagni koma. Og þegar liann kom til Englands fór hann að kynna sér þau atriði læknisfræði, sem landkönnuðum helst máttu að notum verða. Hann var námsmaður góður og var það gefið, að geta einbeitt huganum að viðfangsefnunum, og var það honum styrkur mikill. Eftir eins ars stöðugt nám og athuganir í læknisfræði, jarð- fræði og grasafræði, var hann vel undir Jiað búinn, að takast á hendur atliuganir í landkönn- unarleiðöngrum. Hann kunni nú mörg ráð, sem vel gefast, við hitasótt og öðrum veikindum, sem hvítum mönnurn hættir til að fá i Afríku. Og hann kunni að gera að sárum og brotnum limum, jafnvel að gera létta uppskurði. Honum fanst nú, að liann væri sæmilega brynjaður til þess að takast meiri háttar könnunarleiðangur á hendur, en að þessu sinni ætlaði liann sér að leggja upp frá Mombasa. Um þetta alt hugsaði Lucy — þetta var það, sem hún vissi um Alec, og hafði hún fræðslu sína að mestu frá Dick Lomas. Hann liafði sagt henni frá fundum Konunglega landfræðifélags- ins og lánaði henni skýrslur þess. Og þar sá liún greinargerð Alecs McKenzie um ferðir hans næstu fimm árin. Löndin, sem hann þá kannaði, voru siðar nefnd Breska Austur-Afríka. En nú var bjöllu ln-ingt til miðdegisverðar og liugsanir hennar fóru aðrar brautir. III. Þau spiluðu bridge að miðdegisverði loknum. Viðræður voru list, í augum frú Crowley, sem ekki varð iðkuð að ráði meðan setið var að mat- borði, og henni fanst það ágætur undirbúning-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.