Vísir - 19.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1940, Blaðsíða 3
YÍSIR Gamla Bló Dr. Jekyll og Mr. Hyde. Amerísk kvikmynd, gerð eftir hinni frægu skáld- sögu Robert L. Stevensons. — Aðalhlutverkin leika: FREDRIC MARCH og MIRIAM HOPKINS. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. LEIKKYÖLD MENTASKÓLANS. „Fræaka Cbarley’s Barnasýning í Iðnó á morgun (laugardag) kl. SVg. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 og kr. 1.50 seldir i Iðnó frá kl. 1 á morgun. Að eins þetta eina sinn. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Leikfélag Reykjavíkur „Stundum og stundum ekki.“ Sýnlng í kvöld (föstudag) kl. 8. AðgöngumiSar seldir eftir kl. 1 í dag. — BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Gefið Ibækur i í ferming:arg:jöf. Þýsk-íslensk orðabók eftir Jón Ófeigsson. Rit Vilhjálms Stefánssonar, 5 bindi. Sagan um San Michele eftir Munthe. Skíðaslóðir eftir Sigmund Ruud. Ceylon eftir Hagenbeck. Islensk Fornrit. Ritsafn Jóns Trausta. Hálogaland eftir Rerggrav biskup. Baráttan gegn dauðanum eftir de Kruif. Ásbirningar eftir Magnús Jónsson prófessor. Nálmabækur — Passíusálmar Rlklíur LJoðabækur — l^káldiögfar Ferðasögrur SjálfbJekungar — Vasablýantar Bókaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Þökk fyrir sýnda liluttekningu við fráfall og jarðarför Jóhönnu Jónsdóttur. Vilborg Magnúsdóttir. Vigfús Árnason. Sérstaka deild þarf fyrir börn- in. Þriðja aðal ástæðan til óreglu i útlánsdeildinni er sú, live mjög hún er heimsótt af börnum. Barnabækur eru að eins í ein- um litlunx skáp, en bömin eru allstaðar og við því verður ekki gert, ef þeiin er lilevpt inn í út- lánsdeildina, og þó að til séu börn, sem ei-u svo reglusöm, að þau gætu verið sumum full- orðnum til fyrinnyndar, þá eru þau undantekning. Ameríku- menn segja, að illa gefist að liafa lesstofur fyrir börn og fullorðna saman, því að börn- unum hætti til að útrýmá þeim fullorðnu. Eittbvað svipað getur kornið fyrir i útlánsdeild og er ekld vandalaust að lcoma í veg fyrir slíkt. En í bókasafni, sem ætlað er almenningi, dugar ekki heldur að útrýma börnunum. Að vísu hefir bókasafnið bai-na- lesstofu í Austurbæjarskólan- um, en reynslan sýnir, að þang- að koma varla önnur börn en þau, sem þangað sækja skóla. Ein hin fyrsta og sjálfsagðasta ráðstöfun, þegar safnið fær rýmra húsnæði, er sú, að hafa þar sérdeild fyrir börn, þar sem þau geta lesið eða fengið bækur lánaðar eftir vild, en hleypa þeim ekki inn í útlánsdeild full- orðinna. Það er ekkert þægilegt, eins og þröngt er i. útlánsdeild- inni að þurfa að stíga yfir fætur barna, sem sitja „flötum bein- unx“ á gólfinu við að skoða nýj- ustu barnabækurnar. Bólcasafnið hefir lestrarsal fyrir fullorðna, þar sem alt að 10 manns geta setið samtímis. Þar skrifa stunduin 50—60 í gesta- bókina yfir daginn. Hinir eru ótaldir, senx ekki ski'ifa nafnið sitt, en þeir geta verið eins marg- ir. í lestrarsalnum er handbóka- safn. Vegna liðfæðar og annrikis í útlánsdeildinni hefir ekki enn verið liægt að hafa þar að stað- aldri mann til eftirlits og leið- beiningar og væri þess þö full þörf. En þetta er eitt af því sem kenxur, þegar safninu vex fisk- ur um hrygg, enda verður það óh j ákvæmilegt. Bókalán til sjómanna. Það, sem bókasafnið liefir helst unnið sér til lofs og frægð- ar er bókalánið til sjómannanna á fiskiskipum og öðrum skip- um, sem liafa lieimilisfang í Reykjavík. Engum kenxur það betur en þeim að hafa bækur, engir eru þakklátari, og eg lield að engir hafi nieira gagn af bók- unUnx. Venjulega eru búin út fjögur skipa-bókasöfn á ári, og eru fjörutíu bindi í liverju. I þessi fjögur bókasöfn er tínt saman nærri alt, seni út kernur á íslensku það árið, því að sjó- menn Iesa alt, og það, sem nýju bækurnar hrökkva ekki til er fylt út með eldri isl, bókum og örfáum bókum á norðurlanda- máluni og ensku. Alls hafa verið búin út 60 slílc skipabókasöfn, en hin elstu þeirra, 20 eða fleiri, eru nú reyndar upp lesin og sum fyrir löngu. Búið er um hvert skipa-bókasafn í pakka, en pakkana fá skipverjar lán- aða og hafa skifti, þegar þeirn sýnist. Bókavörður, er skipverj- ar kjósa, geymir bækumar í læstum skáp og annast útláns- starfsemina i skipinu og skiftin við skipadeild Bæjarbókasafns- ins. Þær skipshafnir, sem stöð- ugt hafa þannig löguð viðskifti við Bæjarbókasafnið.fá smátt og sniátt tækifæri til að kynna sér flest það er út kemur á íslensku, engu síður en þeir, sem í landi eru, og það er ekki víst, að aðrir noti þá aðstöðu betur en sjó- mennirnir. Eins og nú slanda sakir, er skipadeildin í raun og veru al- gerlega húsnæðislaus. Alltaf er eitthvað af skipapökkum inni og stundum margir. Þeini er þá lilaðið upp í stafla í lítilli kompu, þar sem þvottakonum- ar hafa bækistöð sina og þar sem starfsfólkið þvær sér uni liend- urnar. Ef ekki er hægt að korna þeim þar fyrir, þá eru þeir á hrakningi um gólfið bér og þar í bókasafninu. Skipadeildin á að hafa vistlegt lierbergi, þar sem liægt er að athafna sig við að búa út skipasöfnin og afgreiða þau. Þar eiga að vera liillur með- fram ölluni veggjum, skipaðar völduni bókum, innlendum og erlendum, sem sjómenn hafa aðgang að. Þar geta þeir kynt sér þær, þegar þeir eru í landi og liafa tíma til, og valið svo eftir eigin geðþótla nokkrar bækur til að bafa með á sjóinn, til upp- bótar skipasöfnunum, sem mörg eru gömul og léleg. Skipadeildin á ætíð að vera ein besta deildin i Bækjarbókasafni Reykjavíkur og sjómennirnir eiga það skilið. 1 einu útbúi New York Public Library er afar mikið og full- komið bókasafn handa kennur- um og um leið er þarna einskon- ar miðstöð fyrir félagsskap kennara í New York. Þeir koma þar saman til að ræða áhugamál sín. Að vísu munu nauðsynleg- ustu handbækur fyrir kennara vera til í barnaskólunum hér, en það er ekki nóg. Bæjarbóka- safnið hefir komist yfir fáeinar erlendar bækur uppeldisfræði- legs efnis, en hefir svo hvergi rúm fyrir þær í aðalsafninu. Þær eru geymdar í Austurbæj- arskólanum. þar sem bókasafn- ið hefir e. k. útbú. En sérdeild fyrir kennara er eitt af ]ieim verkefnum, sem bíða Bæjar- þókasafnsins og þá fyrst og fremst eftir rýniri húsakynnum. um. Um Ieið og íþróttirnar verða sterkari og sterkari þáttur í bæjarlífinu, vex þörfin fyrir íþróttabókasafn eða sérdeild fyrir íþróttamenn í Bæjarbóka- safni Reykjavikur. Og svo mætti fleira telja. Yerkefnin eru mörg, og verða ekki leyst öll í einu og ekki ein- göngu með rýmra húsnæði, en rýmra húsnæði þarf bókasafnið að fá og það strax í sumar. Þar þarf það að búa um sig, meðan aðsóknin er minnst, til að geta liafið nýja sókn þegar haustar að. Það er næsta skrefið í óttina til að gera bókasafnið að nienn- ingarmiðstöð fyrir bæinn — hliðstæða skólunum. Nýja Bíó Katia - Ástmey keisarans. Aðalhlutverkin leika: JOHN LODER og fegursta leikkona Evrópn: DANIELLE DARRIEUX. Engin önnur næring getup komið i stað mjölk u p segir prófessor E. Langfeldt. Og hann segir ennfrem- ur: „í mjólk eru öll næringarefni: Eggjahvítuefni, kol- vetni, fita, sölt og fjörefni. Mjólkurneysla kemur í veg fyrir næringarsjúkdóma og tryggir hinni uppvaxandi kynslóð hreysti og heilbrigði.“ Yfirlæknir dr. med. A. Tanberg segir m. a.: „Það get- ur ekki leikið á tveim tungum, að rétt notkun mjólkur og mjólkurafurða í daglegri fæðu er eitt áhrifamesía ráðið til þess að auka hreysti og heilbrigðiþjóðarinnar.“ Magni/s Kjaran jj fimtugur Magnús Kjaran, stórkaup- maður, er fimtugur í dag. Hann er liið glæsilega prúðmenni, sem allir Reykvíkingar þekkja, og hlýtur að vekj a athygli livar sem hann fer. Fáum hefir tek- ist betur en honum að sameina heilbrigða sál og liraustan lík- ama, þá tvenna eiginleika, sem Rómverjar lögðu meginþunga á, og ávalt befir verið kept að með öllum menningarþjóðum. Magnús Ivj aran ber á sér svip íþróttamannsins, — frjálsa framkomu, -— lireinan og drengilegan svip, en frjáls- lyndi, víðsýni og drengskapur hans hefir aflað honum fjölda vina og almannatraust. Sjálf- ur liefir hann brotið sér braut sína með miklum dugnaði og verið sinnar gæfu smiður, og vaxið hefir hann með vanda j hverjum. Mönnuiii munu minnIsslætS- ust störf hans fyrir alþingisJiá- tiðina og umsjá hans á öHq þar, sem þótti með afbrigðum góð i hvívetna. Þar reyndi á dugnað, fyrirhyggju og smekk- vísi á alþjóða mælikvarða, en á ekkert brast frá hendi Magn- úsar Kjarans. Þegar merkir menn verffa fimtugir liefir verið venja aS rekja lielstu störf þeírraf, og mun sú venja hafa veríð upp tekin af þeim sökum, að þá hefir verið talið, að halla fækt undan fæti, en þetta á engan veginn við um, Magnús Kjaran. Hann er ungur ennþá og á mörg og mikil störf óunnin fyr- ir land og þjóð, bæjarfélagiS og stétt sína, óg því væri þaS i rauninni móðgun við hann að fara að telja upp helstu frún- aðarstöður, sem hann Kefir gegnt og gegnír í dag. SKka lcrafta á að nota, ef menn vilja leggja rækt við það, sem best er með liverri þjóð. Heillaóskir. mínar munœ liverfa i þvi. heillaóskafl6Si„ sem Magnúsi: Kjaran Berst í dag, en þetta. tækifæri vildi eg ekki láta ónotað til þess aS' þakka honum unnin sförf árna honuín, þeirrar gæfu og þess gengiSj sem hann verS- skuldar vegna verka sínna og frainkomu sínnar allrar. á liSn- um árum. K. G. FRAM VALUR Skemtikvöld H. E. Tríóið. halda Knattspyrnufél. FRAM og VALUR n. k. laugardagskvöld að Hótel Borgkl. 10 stundvíslega. Fjölbpeytt skemtiskrá: Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson. Eftirhermur: Guðmundur Sigurðsson. Harmonikuleikur: Einsöngur: Ólafur Friðriksson. Bragi Hlíðberg, \VII! n. E.-TrMið skemtír! ódýr skemtun! Góð skemtun! KNATTSPYRNUFÉL. FRAM — YALUR. Dan§ UI0R1HIÍIGT01 skipa diesilvélar, eru í Ameríku og Evrópu viðurkendar fyrir framúr- skarandi sparneytni, styrkleika og endingu. Bandaríkja- stjórn notar Worthington-vélar í stórum stíl og betri meðmæli er vart liægt að fá. Einkaumboð: ELDING TRADING COMPANY, Hafnarstræti 10. Sími 5820.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.