Vísir - 17.01.1941, Side 1

Vísir - 17.01.1941, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 31. ár. Reykjavík, föstudaginn 17. janúar 1941. 13. tbl. Roosevelt kallar helztu ráðherrana á fund - - - Bretar nokknrn hlnta Sandaríkja- ílotans t il nmráða, ef þörf krefur? EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Rjosevelt kvaddi helztu ráðherrana á fund í gær- kveldi, þá Stimson hermálaráðherra, Knox flotamálaráðherra, Cordell Hull utanríkis- ráðherra, og nokkura sérfræðinga í hermálum. Það var ekki kunngert hvað rætt yrði, en gengið út frá því, að það væri mál varðandi aðstoðina til Bretlands. Cordell Hull utanríkisráðherra og Stimson hermálaráðherra hafa nú skýrt utanríkisnefnd frá áliti sínu á frumvarpi Roose- velts um aðstoð við Bretland. Báðir lögðu þeir eindregið til, að frumvarpið næði fram að ganga. Mesta athygli vöktu þau ummæli Stimsons, er hann gerði ráð fyrir þeim möguleika, að Bandaríkin léti Bretum í té hluta af flota sínum. Hið mikilvægasta við tillögur Roosevelts er, sagði hann, að Bandaríkin verða eini hergagnaframleiðslukaupandinn 'í land- inu, og leigja eða lána því næst hergögn þeim þjóðum, sem að dómi Bandaríkjanna eiga að fá slíka aðstoð, með tilliti til ör- yggis Bandaríkjanna. Flotamálanefnd Þjóðþingsins samþykkti í gær tillögu um að veita 909 milljónir dollara til þess að smíða um 400 smá her- skip, sem ætluð eru til varnar gegn kafbátum. — TiIIagan var samþykkt einróma og sýnir hversu einhuga þjóðþingið er um að efla landvarnir Bandaríkjanna í hvívetna. Slll! 200 ilutn- íbbisMb ðr stili. London í gærkveldi. Roosevelt lagði tillögur fyrir þjóðþingið i gærkveldi um smíði 200 flutningaskipa úr stáli. í orðsendingu, sem liann sendi e.miri’indeildjmii segii' hanRj ftS það sé þjóðarnauðsyn, að und- inn verði bráður bugur að því,að hefja smíði slcipanna, með til- Iiti til þess ástands, sem nú rík- ir í heiminum og til þess, að nægur skipakostur verði fyrir hendi, er stríðinu lýkur. Roosevelt leggur til, að varið verði í þessu skyni 313.500.000 dollurum. 50 þýzkar steypiflug- vélar eyðilagðar sein- ustu daga í árásinni á Catania og orusf- unni s.l. föstudag. London í gærkveldi. Steypiárás á Malta í Loudon í morgun. Mesta loftárásin til þessa á Malta var gerð í gær. Tóku þátt í henni þýzkar flugvél- ar og steyptu þær sér niður yfir flug- og flotahöfnina. ít- arlegar fregnir eru ekki fyrir hendi, en líklegt er, að marg- ar af árásarflugvélununt hafi verið skotnar niður, en eng- ar brezkar. — Ein flugvélin sprakk í lofti, eftir að hún hafði orðið fyrir skotum. — Engar brezkar flugvélar voru skotnar niður. Eftir orustuna á brezku lier- skipin og flutningaskinin c 1 fösiiuk ^ géfúu hrezkar flugvél- úr árásir á Cátania á Sikiley, þár sem þýzku flugvélarnar hafa bækistöð. í fyrstu var talið, að 9 flugvélar liefði eyðilagst í árás- inni, en ljósmyndir, sem tekn- ar voru í könnunarflugferðum síðar, sýna, að 30—40 flugvél- ar eyðilögðust i árásinni, en í orustunni s.l. l'östudag voru 12 skotnar niður. — Myndirnar sýna, að sumar af þessum 30— 40 flugvéiuiil eru alveg eyði- lagðar, en aðrar að meira eða minna leyti skemmdar. —• Hafa því Þjóðverjar misst upp undir 50 af steypiflugvélum þeini, sem þeir sendu ítölum til að- stoðar, þótt elcki séu nema fáir dagar síðan er þeir fóru að veita aðstoðina. Brezkur kafbátur sökkvir tveimur flutningaskipum. Brezki kafbáturinn Pandofa befír sökt tveim 5000 smálesta ítölskum flutningaskipum ó miðju Miðjarðarhafi. Yoru skipin á leið til Libyu með her- gögn. Á þilfarí annars skipsins voru vélahergögn. — Pandora er eirin af fjórum kafbátum, sem byggðir vorit 1938, og hefir 5 niarina áhöfn. SEINUSTU FRÉTTIR í STUTTU MÁLI NÝ ÁRÁS Á WILHELMSHAVEN I NÓTT. Brezkar sprengjuflugvélar gerðu nýja loftárás á 'Wil- helmshaven í nótt. — ítarlegri fregnir væntanlegir síðar í dag. NÝJAR OFSÓKNIR I RÚSSLANDI. Handtökur vegna skemmdar- verka eru byrjaðar í Rússlandi, segir í símfregn frá fréttarit- ara U. P .í Moskva, menn, sem gégndu f ramkvæmdarstj óra- störfum í iðnaði, verkfræðingar og verkstjórar, Iiafa verið dæmdir í 5—7 ára fangelsi. Er þeim kennt um, að gæði rúss- neskrar iðnaðarframleiðslu séu lakari en skyldi. ST J ÓRN ARBRE YTIN GIN í FRAKKLANDI. Þýzkir stjórnmálamenn ætla, segir í fregn frá Berlín,/ að fregn sú, sem birt var í gær, þess efnis, að öll franska stjórn- in liafi beðist lausnar, hafi ekki við rök að styðjast. Ef til vill er það rétt, að nokkrir ráðherr- anna hafi beðist lausnar. I Berlín var birt fregn um það, að talsmaður frönslcu stjórnarinnar hefði sagt, að ekkert væri því til fyrirstöðu, að Laval fengi sæti i stjórninni á ný. Eftir þessum fregnum að dæma eru líkur til, að franska 'i: yerði, að einliverju ovjOlH111 YV leyti a. m. k., við kröfum Þjóð- verja. MUSSOLINI C, KVEÐUR NIÐUR ORÐRÓM. Rómaborg: Uiuberto krón- prins hefir vérið gerður að hershöfðingja. Mussolini mun hafa hækkað krúnprinsinn í tign í hernum, til þéss'öð bæla niður orðróminn um, að á- greiningur sé milli könungs- fjölskyldunnar ítölsku d'g, Fás- cistaleiðtoganna. ÍTALIR SENDA LIÐSAUKA ’ TIL AÐ VERJA TEPELINI. Aþenuborg: Grikkir hafa gert áhlaup á liæðir skammt frá Klisura, en þarna höfðu Italir stórskotalið, og gátu skotið frá þessum stöðvum á veginn til Tepelini og yfir Voyusadalinn. Grikkir liafa bætt aðstöðu sína í þessu áhlaupi til þess að ná Tepelini. Italir liöfðu sent Iieilt herfylki til þess áð verja Tepe- lini, en það liefir þegar fengið ])á útreið, að verið er að endur- skipuleggja það, en Italir hafa nýlega fengið liðsauka á þess- um vígstöðvum, og var lið þetta senl í slcvndi frá Ítalíu. Hann misti ekki af stpætisvagninum. Loftárásirnar á Wilhelms- haven enn ægilegri en talið var í fyrstu. IlafiiarliÝerfin eift eldhaí. EINKASKEYTI frá United Press. Lcndon í morgun. Tilkynningar sem birtar voru i London í gær, um séinustri árásirnar á Wilhelmshaven, þá 40. og 41., í fyrrinótt, bera það með sér, að árásirnar voru enn ægilegri enj fyrstu var ætlað. Árásirnar voru tvær, hin fyrri klukkan átta að kveldi til liðlega 12 á miðnætti. Varpað var sprengjum yfir vöruskemmur, raf- magnsstöðvur og kafbátasmiðastöðvar þar sem hægt er að smíða 24 kafbáta í eiriu. Hafrtarhverfin voru sem eitt eklhaf að árásinni lokinni. Kl. 5—6 að morgni var goað ný órás og kom þá upp eldur á nýjum stöðum. Bretar segja, að þetta bafi verið einhver mesta loftárás sem nokkuru sinni liafi gerð verið. Þegar Hitler gerði innrás sína í Noreg sagði Chamberlain heitinn: „Hann missti af strætisvagninum.“ — Þessi mvnd sýnir, að Hitler, eða þó öllu lieldur flugmenn bans, liafi ekki misst af strætis- vagninum eða sporvagninuni_ í hvert skipti. Sést yfirbygg- ing vagnsins aftarlega á myndinni og rná ráða af fjar. lægðinni milli lians og lijól- grindanna, hversu sterk sprenging befir orðið. Brefar sökktu beifiskipinu Southampton, Árásunum verð- ur haldið áfram — — þa* sem ítalir eru veikastir fyrir. — - Lpndon í gærkveldi. Donald Cross siglingamála- náðherra Bretlands sa^, 11 * ^ í gær, að Bretar myndi halda a- fram árasum sínum á ítali, þar sem þeir eru veikastir fyrir, og árásunum á Þjóðverja verður einnig haldið áfram af fullum krafti. Mussolini var svo viss um skjótan sigur, að hann vanrækti að búa her og flota undir þátt- töku í styrjöldinni, og sýpur nú seyðið af því. — Nú úthellir .Mussolini blóði ítjölsku þjóðar- innarð sagði Ronald Cross, og hefir engan hagnað af, heldur það eitt, að ítalir verða kúga'ðir af þeirri þjóð, sem þeir eru að berjast fyrir. sprengjur komu niður á þak hússins og tókst að-hindra að eldur kviknaði út frá þeim, en svo kom sprengikúla beint nið- ur á þakið og eyðilagði bygg- inguna. Ráðhúsið i Ports- mouth eyðilagt í loftárás. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. London í morgun. Það var kunngert í * 1 London í gær, að ráðhúsið í Portsmouth befði eyðilagst i loftárás fyrir skemmstu. — Þetta var einhver fegursta og merkilegasta bygg- ing borgarinnar. — íkveikju- ituliðið i íhifl ið. Nýjai* loftárásir á Bengliazi, bæki- stöð Graziani. I fregnum frá Ivairo í gær- kvéldi segir, að setuliðið í To- bruk hafist ekki að, og brezkar flugvélar í könnunarflugferð- um liafi ekki orðið^varar við neina herflutninga Itala' fyrir vestan Tobruk. Undirbúningn- um undir lokaáhlaupið er hald- ið áfram. Brezlc flotadeild er úti fyrir Tobruk og er haldið uppi skothríð á virkin af sjó og landi. Brezkar sprengjuflugvélar hafa gert nýjar árásir á Beng- hazi, þar sem sagt er að Grazíani bafi nú aðalbækistöð í Vestur- Libyu. Skemmdir urðu á hafn- argörðum, byggingum o. s. frv. I bakaleiðinni var varpað sprengjum á BeuinaflúgvölHnn og flugvélar eyðiiagðar á flug- völlununi. Loftárásir liafa einnig verið gerðar á Assab og Ashmara, í Eritreu. Það reyndist ógerlegt að slökkva eldinn, sem kom upp í því í sprengjuárásinni. London í gærkveldi. Brezka flotamálaráðúneytið tilkynnti í dag, að beitiskipið Southampton liefði yerið yfir- gefið á Miðjarðavliafi. Kom svo mikill elduv upp í því, eftir árás þýzku steypiflugvélanria s. 1. föstudag, að ekki var unnt að liindra útbreiðslu bans. Þegar skipshöfnin hafði yfirgefið skip- ið skutu brezk lierskip það í kaf. — Á ...... r? voru /w | menn og forust að eins* fálr j þeirra í árásínni. — Soutliáinp- éþri var 9000 smálestá skip, bvggt ^93ö. Árásin á Illustrious stóð í samtals 7 klst. Illustrious ér nú komið í höfn og timdurspillirinn Gallant, sem einnig varð fyrir kemmdum í árásinni. — Illu- strious mun bráðlega geta farið í.nýjan leiðangur. Biírcid stolið. jgL. 10.50 í gærkveldi tilkynn’ Karl E. Ágústsson, að stoli hefði verið bifreið hans — R 1070 — þar sem hún stóð fyr ulan Laugalæk við Kleppsveg Kvaðst Karl liafa frétt, að bi reiðinni liefði verið ekið á giri ingarstaur á gatnamótmn Berj staðastrætis og Bragagötu. Gerði lögreglan síðan leit a bifreiðinni og fannst hún vi Þvottalaugarnar. Var engin maður nærri bifreiðinni, sei var talsvert skemmd. Múl þetta er nú i rannsókn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.