Vísir


Vísir - 17.01.1941, Qupperneq 4

Vísir - 17.01.1941, Qupperneq 4
VÍSIR Mýja Bfó u 11 Amerísk kvikmynd frá Warner Bros, þrungin af spenningi hinna atburða- ríku ára á landnámsskeiði Ameríku. Aðallilutverkin leika: JAMES CAGNEY, ROSEMARY LANE og HUMPHREY BOGART. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd: BRITISH MOVIETONE NEWS. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. — Sídasta sinn. (nSCSÍF Svid Uft'in* Frosið DILKAKJÖT NÝREYKT KJÖT NAUTAKJÖT KINDABJÚGU MIÐDAGSPYLSUR Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum. Sími 2373. MARIONETTE-LEIKFÉLAGIÐ FAI8T verður leikin i Varðarhúsinu sunnudaginn 19. þ. m. kl. 8V2 síðd Aðgöngumiðar fást i Bókav. Sigfúsar Evmundssonar. Börn fá ekki aðgang. rrrf3T Revýan 1940 lorðom I [losapoili ÁSTANDS-tJTGÁFA íeikið í Iðnó í kvöld kl. 8 x/2. Aðgpngumiðar í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. s. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í G.-T.-húsinu laugardaginn 18. þ. m. kl. 10 síðd. — Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. — Sími 3355. — S. G. T.-hljómsveitin. ! Flsstuingiii* til * Islandi. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist CullífbFd & Clark Ltd. Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Greip H, Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur freknri upplýsingar. Hangikjöt nýrcykt Nordalsíshús Síxni 3007 Epli CÍTRÓNUR, TÓMATAR. Stebbabúð, Símar 9291 og 9219. Hangikjöt Saltkjöt Kjðt $ Fiskur Símar 3828 og 4764. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KAUPUM AF- KLIPPT SÍTT HÁR liáu verði. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUST0FA ^ LAUCAVEC46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐCERÐSR SÆKJUM SENDUM iTAPAD'fllNDIDI GULLÚR, annbandslaust, hefir tapazt fyrir utan Laufás- veg 41 eða Snyrtistofuna Pir- ola, Vesturgötu 2. Skilist á Snyrtistofuna Pirola. (319 KVENVESKI tapaðist frá Sólvallagötu 8 að Verzlunin Björn Kristjánsson. Vinsamleg- ast skilist á Sólvallagötu 12. — Sími 1853. Fundarlaun. (334 VESKI, karlmanns, með pen. ingum o. fl., tapaðist í gær frá Ingólfs Apóteki vestur í I)æ. — Skilist á afgr. Vísis. Há fundar- (332 laun. ■VINNA NOKKRA sendisveina vantar strax. —r Uppl. á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar Banka- stræti 7. (315 VANUR MATSVEINN óskar eftir plássi strax. Uppl. í síma 5471 í dag og á morgun. (315 VANAN sjómann vantar pláss, helzt suður með sjó. — Uppl. í sima 3999._____(324 VANUR kyndari á togara óskar eftir plássi í millilanda- siglingum. Sími 2866. (329 HÚSSTÖRF UNG. STÚLKA, sem vill hjálpa til í liúsi, óskast að Ála- fossi. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (316 TVÆR stúlkur geta fengið at- vinnu nú þegar við verksmiðj- una Álafoss. Uppl. á afgr. Ála- foss. (317 VANTAR stúlku strax. Sig- ríður Árnadóttir, Barónsstíg 27. (312 DUGLEGA, röska stúlku vantar á Kaffi Anker, Vestur- götu 10. Gott kaup. — Góður vinnutími. (333 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn á barnlaust heýnili Óð- insgötu 8 A.' z (330 HREINLEGUR kvenmaður óskast til húsverka tvisvar í viku, A. v. á. (325 STÚLKUR vantar strax. — Þvottahúsið Grýta. (320 ■kenslas VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165’. Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 Kt1CISNÆf)ll 2 HERBERGJA íbúð óskast i vesturbænum 14. maí. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Sjómaður“. (267 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 14. maí. Tvennt í heimili. Tilhbð sendist afgr. Vísis merkt „Prentari.“ (316 'HERBERGI óskast sem næst miðbænuln. Tilboð sendist Vísi merkt „100“._____(311 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí, mætti vera í góðuni, kjallara. 4 fullorðnir í heimili. Tilboð merkt „1900“ sendist afgr. Vísis. (321 HERBERGI óskast fyrir karlmann. Uppl. í síma 5643. _________________(323 LÍTIÐ herbergi óskast. Til- boð merkt „25“ sendist Vísi. —- (328 tKAI/PSKAPUIÍ VORUR ALLSKONAR SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr tii ailar tegundir af skiltum. (744 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur í dag, einnig höfum við á- valt nýreykt trippakjöt og létt- saltað. VÖN, simi 4448, (313 HÆNSNAFÓÐUR, blandað korn, Ileill mais, Maismjöl í sekkjum og lausri vigt. Lækkað verð. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. (335 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: VIL KAUPA rafmagnsmótor, 1 ha. þriggja fasa, eða sterka rafmagnsviftu. — Breiðfjörð, blikksmiðja og tinliúðun, Sími 3492. (322 Gamla Bíó Barátta um líí og dauða. (DISPUTED PASSAGE). Aðallilutverkin leika: AKIM TAMIROFF, DOROTHY LAMOURog JOHN HOWARD. Sýnd kl. 7 og 9. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU ARMSTÓLL til sölu með tækifærisverði. Garðastræti 49. i _____________________(314 i SMOKINGFÖT á meðal mann lítið notuð til sölu. — Toft, Brauns-verzlun. (318 j VETRARKÁPA og rauðref- ur (uppseltur) til sölu Baróns- stig 49, 3. hæð.______(327 GRAMMÓFÓNN með nýjum plötum til sölu. Uppl. í síma 2486. (331 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. * Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — S.ími 49Ö7. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Síipi 4351 fiskbCðin, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Simi 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Simi 1017. KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 629. GULLIÐ, — Sveinn ridclari hefir þá augsýni- lega framið fyrra ránið einnig. Það gleður okkur, að tekizt hefir aS sanna sakleysi Seberts. — Vfel H hettá iilælt, en við meg- um ekkí glÉýitla j)yí. að íávarður að nafní Greenleáf Irifði föfað okk- ur því .... — Merrár iiiínif, }iví hiiður er eng- inn Greeníeaí Idvárðiif til, én eg — Hrói höttur, býðst til þess að standa við loforð hans. | i^byK — Éí })ið fariS þarná niðúf, ridcí- arar góðir, er eg viss um, að þið finnið gull það, sem Sveihn riddari rændi frá ykkur. E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. setn hann hefir nokkuru sinni stefnt að. Það er ekki einvörðungu í gróða skyni sem hann vinnur að því. Þér liafið vafalaust heyrt livað þetta er?“ „Eg hefi heyrt, að hann liafi lagt fé í fyrir- tæki í Iandi Audrúpolos prins.“ svaraði Mark. Estelle lcinkaði kolli. „Það er af þvi, að hér er um svo stórt fyrir- tæki að ræða, að hann vill svo mikið í sölurnar leggja til þess að koma því í kring. Þess vegna hefir hann farið að kanna nýja stigu í viðskipta- heiminum, ef svo mætti segja. Og eg hefi smit- ast af þessum áhuga.“ „Mér líkar það ekki, er stulkur á yðar aldri fá slíkan áhuga fyrir fjármálum og viðskipt- um.“ Hún hló að honum. „Það verður nægur tími til annars síðar,“ sagði hún sefandi röddu. „Saifnast að segja fer þetta að komast í kring. Faðir minn hefir allt af sagt, að þegar konungsríkið Drome sé orðið efnalega sjálfsfælt ætli hann að gifta mig Andru- polo prinsi og verða forsætisráðherra. Þess vegna höfum við, faðir minn og eg, svona mik- inn áhuga fyrir framtíð Drome.“ „Yður langar til þess að verða drottning?“ sagði van Stratton. „Það hefir sína kosti,“ játaði hún. „Engin samkeppni eða neitt því líkt. Það leiðinlegasta er, að prinsinn hefir ekki fengið konunglegt upp- “Idi að staðaldri, því hann hefir verið allmörg ár í París, og þekkir gildaskálana þar betur en hinar fornfrægu borgir Drome.“ „Það gat eg sagt mér sjálfur,“ sagði Mark. „Eg vildi, að yður geðjaðist hetur að honum,“ sagði hún í hálfum hljóðum. „Hann hefir marga kosti lil að hera og er ágætur sonur .... kom eg mjög seint? Eg gat eklci gert að því. Faðir minn kom heim frá Croydon hálfri klukkustund áður en eg lagði af stað, Hann kom nefnilega loftleið- is og var gramur yfir skeyti, sem hann liafði ný- fengið. Hann varð að fara á fund innanríkisráð- herrans. Nú, mér leiðist England ekki eins mik- i§ og eg hjóst við, en þessir ráðherrar og em- hættismenn gera allt of mikið að hafa afskipti af því, sem menn taka sér fyrir hendur.“ Mark varð dálítið glettnislegur á svip. „Eg. skil það vel, að föður yðar finnist, að hann hafi ekki nóg atliafnafrelsi.“ „Þér eigið við Brennan. Jæja, hann er hráður — liann ætlaði ekki að gera honum illt.“ „Kannske það sé Brennan sem vandræðunum veldur?“ sagði Mark í spurnartón. „Eg Iiafði sannast að segja gleymt honum þar til í kvöld Hún hristi liöfuðið. „Meinið er, að menn skilja ekki aðferðir föð- ur míns. Hann hefir allt af haft eftirgrenslana- starfsemi. Og liann hefir starfsemi á hverjum fingri, til þess að afla sér upplýsinga, sem hann getur ekki eða vill ekki afla sér sjálfur. Það virð- ist svo sem ráðherrar og emhættismenn líti slika starfsemi hornauga — vægast ‘ sagt — þeir kalla það undirróðurs- og njósnastarfsemi og öðrum illum nöfnum. Yesalings pabhi. Hon- nn líður vist ekki vel í kvöld. Hann er bráður, eins og þér vitið, og honum er meinilla við alla óþarfa íhlutun, eins og liann vafalaust kallár þetla.“ Ilún Iiallaði sér allt í einu að honum, klajjpaði á handarbak Iians og sagði: „Og eg er víst ákaflega eigingjörn, því að eg gat ekki á mér setið að koma og vera með yður, í stað þess að létta undir með pabba.“ „Mér líður fyrirtaks vel,“ sagði Mai-k. „Eg vona, að þér komist ekki i nein vandræði nlín vegna,“ sagði hún. „Því á eg' erfitt með að trúa — eg er nefnilega Bandaríkjaþegn og mér her ekki að hjálpa brezku lögreglunni. En mér þótti þella leitt" vegna de Fóntanay. Eg vildi annars spyrja yður dálítils, ungfrú Estelle?“ • „Eg viðurkenni, að þér hafið unnið til að mega kalla mig Estelle,“ sagði hún mjúkum rómi. Hann kyssti fingur liennar .í þakkar sfeýní. „Estelle. Fyrsta dáginn sem við hittumst — í Ritz — var það ágizkun ein, áð mér mundi verða hoðin staða lijá sendiherranum ?“ Hún hristi liöfuðið. „Eg vissi það.“ „Frá Rawlinson?“ spurði hann ákafur. Hún þagði. Þögn er sama og samþykki. Hon- um varð mikið um þetta, sat þögull uni stund og gleymdí að sinna matnum. „Var Rawlinson vinur yðar?“ spurði hún. „Ef svo var þykir mér það leitt. En þér verðið að kannast við, að hann var veilclyndur maður. Hann skuldaði Pétri og Páli. Einn af starfs-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.