Vísir - 05.02.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 05.02.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR Kaupirðu góSan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Hvergi fá menn betri FÖT og FRAKKA en í ÁLAFOSS - I¥ý efHBÍ koiifiiiR í iiiöi'giim lituni. — Fjrsta fBokks vinnai. — lrer*liö við ÁLAFOSS IHnghoItsstræti 2. fram þeirri efnishyggju að trúin á annað líf sé ekki aðal siðgæðislivöt (motiv) manns- ins. Þarna verð eg að lialla mér að Nordal og þakka honum hin ágætu erindi og stuðning við liina kristnu lífsskoðun. Þeim verður að fyrirgefa mikið, sem elska mikið. Á það við ónotin í garð okkar prestanna, sem þó erum aldir upp í þeim skóla, sem hann kennir sjálfur við. Þú hyggst fara i mannjöfnuð um þá, sem trúa á æðra gildi lífsins, þ. e. framhald þess og hina, er stinga höfðinu undir væng sjálfsgildisins, hina „trú- lausu“. Nú má eg til að skora þig á liólm. Þú byrjar, af því að þú fórst fyrst af stað með full- yrðingar. Nefndu gegnum nllar ^ldir sögunnar þá menn, er j voru heztir (ekki mestir) og j vitrastir. Þér þýðir ekki að lilaupa á undantekningum. Hvoru megin voru þeir: trúar eða vántrúar? Þú hefir smitast af sálminum fræga í upptæka „viðbætinum“ frá 1934, er þú hefir svo mjög gaman af að vísa ýmist „vinstri liandar til“ eða hinnar þvi, að / \ „hamingjan öll og heillin hægra megin er.“ Þér skal aldrei takast að vísa vinum þínum í efninu „liægra megin“ svona yfirleitt. Eða „til vinstri“ vesturbæingunum gömlu, er sókt liafa kirkju til síra Bjarna. Svo skulum við ferðast í hverja sókn á landinu til að „sortera“ þá, er rækja guðshús silt á helgum degi frá liinum; skal eg tjá þér, að eng- an kviða ber ég fyrir því ferða- lagi, brosandi til hægri. 3. Eg veiti því eftirtekt, að þú leggur ekkert sérstakt til prestanna í ritgerð þessari, virðist aðeins samþykkja Nor- dalsdóminn. Hins vegar ferðu dálítið lævíslega kringum trú- arlífið. Ferðu þar öfugt að við S. N. Ekki er mér í hug að þú skriftir fyrir mér, enda munnt þú telja þann sið hvíla á gömÞ um kennisetningum. En eg spyr þig: Geturðu gefið mér nokkra skýringu á þvi einkenni- lega fyrirbrigði, að jafnmerkur maður og próf. S. N. skyldi veitast að prestunum, jafnlitla kynningu og hann mun hafa af þeim eins og próf. Magnús Jónsson benti á í ritkomi i Kirkjuritinu: Óþarfur dómur. Mér liefir verið bent á, að próf. S. N. hafi orðið á, að leggja hlustir við hvísli einhvers „fræð- ings“, er ferðast hefir um hinar dreifðu byggðir, heimsókt prest- ana og „kynnst“ þeim, þakkað og kvatt með virktum fyrir stuðning frambornum menn- ingarmálum. Þótjt vér teljumst lélegir leiðtogar, þykir þó mörg- um gott lil oklcar að leila. Skilj- anlega er þeim ótílt að niðra okkur opinberlega. Hinsvegar fer nú mjög fyrir narti i okkar garð af hálfu ýmissa, er lítt hafa kynnsl prestum landsins. Sem dæmi sum útvarpsleikritin, smásögur o. fl. Eg vona, að þú sért eigi ófús að fara út í þá „sálma“ að skýra þetta nýja vandamál, þótt eigi sé mér i liuga grunsemd til þín, þrátt fyrir gróm af tilefni í grein þínni. Að lokum: Mér þykir vænt um bók próf. S. N. Hún þjónar lífinu. Um liana verður því bjartara í huga mér, sem hún fer út um landið með dauðann í eftirdragi, ritgerð þína, er í öllu sínu sjálfsgildi þurfti þó Moggans með, prent- svertu (og púka). Eftirmáli. Undanfarin ár hef- ir oltið yfir landið slíkur ægi- straumur skriffinnsku, að sann- arlega ritfærum mönnum ýms- um hefir þótt sér ofaukið. Veit eg ógerla enn, livað hæst hefir hreykst í vaðli þeim, málleysnr, ambögur, rökvillur eða lausung samfara vænum ábæti guðleysis og bölhyggju. Heim til íslands hafa snúið „doktorar og fræð- ingar“ fná prófhorðum evróp- iskrar _ hundadagamenningar hinna siðustu og verstu tíma. Hugsandi foreldrar í landinu eru farnir að stríðsskoða þetta góðgæli allt, að það spilli ekki málsmekk og siðferði barnanna. Hinsvegar eigum vér ýmsa ágæta rithöfunda og andans menn, En þeir njóta sín illa af því að á húðum þeirra ferðast og fleytir sér skötubarðvængjuð fjöld (legio) hólcmenntaskotta, sem hvergi eru i húsum hæfir. Segja mætti þelta vel um Nor- dal, ef lionuni tækist að draga sína liangendur til lífsins. En óþolandi að sjá þessa hersingu aflan í Laxness, Þórbergi o. fl. f rumlegum heiðursmönnunl. Er þess vænst, að þeir hristi sína há, enda gerði hinn síðar- nefndi alvarlega tilraun til þess uppi í útvarpi 2. dag jóla með aðstoð Hjörvars ens málhaga. Þetta er virkasti þátturinn í frelsishanáttu þjóðarinnar, er lifir í framtíð, svo sem gerði liún i fyrnd, á sönnum mál- hreinum og fögrum hókmennt- um og Nordalstrúnni á lífið. Sigurður Gíslason. B CBjar íréffír Þjóðræknisfélagið. Aðalfundur félagsins er í kvöld kl. 8l/2 í Kaupþingssalnum. Straumnesvitinn í Norður-ísaf jarðarsýslu, sýnir nú fyrst um sinn i leiftur á hverj- um 7 sck., í stað i leifturs á hverj- um 4 sek., eins og hann gerði áður. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir stór- myndina „Systurnar“, sem tekin er eftir skáldsögu, sem hefir verið þýdd á mörg tungumál og hlotið mikið lof. Kvikmyndinni hefir einn- ig verið tekið ágætlega, hvar sem hún hefir verið sýnd. Aðalhlutverk- ið leikur Bette Davis af mikilli snilld, en annað aðalhlutverkið hefir Errol Flynn. Prentarafélagið hefir fest kaup á húseigninni Hverfisgötu 21. Ætlar það að hafa þarna félagsheimili í framtíðinni, en fyrst um sinn mun það aðeins taka tvö herbergi til afnota fyrir skrifstofur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Logann helga í allra síðasta sinn annað kvöld og hefst sala að- göngumiða í dag. Hjónacfni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Kristín Sveinbjörnsd., Grettisgötu 46, og Pétur Sveinsson, vélstjóri, Leifsgötu 19. Sunkist Creme Sítrónur 300 stykki í kassa nýkomnar Heildv. Landstjariian Sími 2012 Gjafir til Slysavarnafél. íslands á árinu 1940. (Ekki augl. áður). Frá velunnara félagsins 50 kr. Kvenfélag Borgarhrepps 25 kr. Eið- ur Benediktsson, Akureyri, 20 kr. N. N. 5 kr. Mb. „Geir Goði“ Rvík 50 kr. Margrét 3 kr. Gömul kona, Rvík, 5 kr. Ungmennafél. „Dögun“,- Staðarfelli, 150 kr. Kona, Borgar- firði, 5 kr. G. Þ., Vestmannaeyjum, 20 kr. Jón Jakobsson 3 kr. Oddur Jónsson 3 kr. Jón Röngvaldsson 3 kr. S. G., Rvík, kr. 2.50. Skips- höfnin á e.s. Lagarfossi 140 kr. Steinunn Jónsdóttir, Ósgerði, Ól- afsfirði (Minningargjöf) 100 kr.— Be7.tu þakkir. J. E. B. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Er- indi: Uppeldismál, III (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Frú» Fríða Einarsson leikur á píanó. b) 20.45 Thorotf Smú.h - Gegnuni Panama- skurðinn. Ferðasaga. c) 21.10 Or „Göngu-Hrólfs rímum“, eftir Bólu- Hjálmar (Jón Lárusson kveður). d) 21.20 Um „Bæjadrauginn“. Frá- saga Kollieins í Unaðsdal o. fl. (H. Hjv.). e) íslenzk lög (plötur). Næturlæknir. Karl S. Jónasson, Laufásvegi 55, sími 3925. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Vaxdúkar á borð, í fjölbreyttu úrvali komnir. Veggf óðurverzlun VICTORS KR. HELGASON. Hafnarstræti 37. Sími: 5949. til sölu Uppl. í VÉLSMIÐJUNNI STEÐJI. j 1 veit síva æfima - - Þegar vel gengur hættir flestum við að vera bjart- sýnir um of. — Bjartsýni er nauðsynleg en hún má ekki draga úr hvötinni til að tryggja framtiðina. « Góð láfíryg’sriiig er §aiua og: spariijáður en hefir þann óviðjafnanlega kost að tryggja átborg- un ákveðinnar fjárhæðar, ef illa fer, þótt aðeins örlítið hafi verið innborgað. • Hver skattgreiðandi getur lagt fyrir 500 kr. ó ári í ið- gjöldum skattfrjálst og á líftryggingareignn es ekki lagður eignarskattur. . O Æfitryggingar — Útborgun í lifanda lífi — Barnatryggingar — Hjónatryggingær o Útborganir trygginga framkvæmdar hér fyrir- varalaust jafnóðum og skírteini falla í gjald- daga .t Nýjar tryggingar afgreiddar með fánra daga fyrirvara. % ÞORÐUR STEINSSON & CO. H.F. Aðalumboð fyrir Liftryggingarfélagið »DANMARKu |j ' * LÍFT RYGGINGARDEILD Eignir félagsims samtals eru yfir 100 milj. kr. Eignir hés á landi um 3 milj. kr. Duglegir umboðsmenn óskast. — Leikfélag Reykj avíkuF — Loginn helgi Sýning annað kvöld kl. 8 Slðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Börn fá ekki aðgang. er seldup át eftirtöldum stoðum: Veitingastofunni, Laugavegi 28. Veitingastofunni, Laugavegi 45. Veitingastofunni, Laugavegi 46. Veitingastofunni, Laugavegi 72. Veitingastofunni Inn, Hverfisgötu 32. Verzluninni Rangá, Hverfisgötu 71. Stefáns Gafé, Skólavörðustíg 3. Ávaxtabúðinni, Týsgötu 8. Testofunni Drangey, Grettisgötu 1. Brauðsölubúðinni, Njálsgöu 40. Brauðsölubúðinni, Bergjiórugötu 2. Skóvinnustofunni; Vitastig 11. Brauðsölubúðinni, Hringbraut 61. Verzluninni, Bergstaðastræti 40. Mjólkurbúðinni, Miðstræti 12. Hótel Borg. Brauðsölubúðinni, Tjarnargötu 5. Bókabúð Eimreiðarinnar, Áðalstræti 6. Búðinni í Kolasundi 1. Kaffistofunni í Hafnarhúsinu. Konfektgerðinni Fjólu, Vesturgötu 29. Veitingastofunni, Vesturgötu 48. Brauðsölubúðinni, Bræðraborgarstíg 29. Brauðsölubúðinni, Brávallagötu 10. Verzluninni á Víðiniel 35. AÐALFUNDUR Flugfélags Isfands h.f. verður haldinn í Oddfellowhúsinu, Beykjavik,, laugar- daginn 22. febrúar kl. 2 e. li. DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. * STJÓRNIN. Móðir okkar, Finnboga Árnadóttiir andaðist að Landakotsspítalanum þriðjudaginn 4. febrúar. Sigríður Benediktsdóttir. Guðrún Oddsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Ingibjörg M. Þorláksdóttir, andaðist í nótt. Jón Hafliðason. Jarðarför mannsins míns, Magnúsar Pálssonar, stýrimanns, fer fram frá fríkirkjunni næstkomandi fosludag, 7. þ. m., og hefst á heimili hans, Vatnsstig 12, kl. 1 síðdegis. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Agnes Gísladóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.