Vísir - 06.02.1941, Síða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Féiagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 6. febrúar 1941.
29. tbl.
Vichy-stjórnin sendir útvarpsáskorun
til
JUlt í óvissu um hverju Petain hefir
svarað Hitler, en allskonar flugu-
íregnir á kreiki um fjögurra manna
stjórn undir forystu Petains o.s.frv.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
að hefir vakið mikla eftirtekt, að Vichystjórnin
lét útvarpa í morgun áskorun til ungra Frakka
í hinum óhernumda hluta Frakklands um að
ganga í herinn. Áskorunum í þessa átt var útvarpað frá
þeim útvarpsstöðvum, sem Vichystjórnin hefir yfir að
ráða. Þess er minnst, að fyrir skemmstu hvatti Darlan
flotamálaráðherra unga menn til að ganga í sjóliðið. —
Er talsvert um það rætt, hvað þessar ráðstafanir muni
boða, einkanlega með tilliti til þess, að Darlan sagði fyr-
ir skemmstu, að franski flotinn yrði áfram sem hingað
til undir franskri stjórn og frönskum yfirráðum og lög-
um háður.
En menn liafa í rauninni lilla eða enga hugmynd um það enn,
hverju Vichystjórnin hefir svarað Hitler, né liverjar kröfur liann
hefir borið fram^ því að ekkert hefir verið um þetta birt opin-
bex-lega, og allt, sem fram hefir komið, byggist að meira eða
Jeyti á getgátum.
ungra manna, að ganga í herinn
frí ranisBkn dreyfibrélsiílsiis.
Eins og Vísir skýrði frá í gær, er rannsókn dreifibréfsmáls-
ins lokið og' hafa blaðamenn fengið skýrslu um hana. Fer hún
hér á eftir í stuttu máli.
Fundur í Vichy
í gær.
í gær var lialdinn í'áðherra-
fundur í Vichy og sátu hann
allir aðalráðherrarnir og að-
stoðaráðherrarnir. F undurinn
hófst kl. 4.50 og var lokið 6.30.
Það var á þessum fundi, sem
frá er sagt á öðrum stað í blað-
inu, að ákveðið var, að Darlan
skyldi fara til Parísar á ný.
Fjögurra manna stjórn?
Orðrómur gengur um, að
Laval verði tekinn í stjómina á
ný. Yrði þá mynduð fjögurra
manna stjóx-n undir foi'ystu Pet-
ain’s. Laval yrði vai'a-forsælis-
í'áðherra og innanríkisráðherra
og hefði yfimáð lögreglumála,
útvai'])s og blaða. Dai'lan yrði
flotamálaráðherra áfi'am og
einnig utanríkisráðheiTa, og
Hunzinger hermálaráðherra.
Ekkert áreiðanlegt hefir heyrst
um, að málið vei'ði leyst með
þessum liætti.
Aðstaða Petain’s er ákaflega
ei'fið að mörgu leyti. Það er tal-
ið, að liann vilji foi'ðast frekari
tilslakanir og draga málin á
langinn, í von um að aðstaða
Frakka batni, en Frakkar hafa
án efa fengið nýjar vonir vegna
hrakfara ítala. Ef Bretar sigra
verður hlutskipti Frakka allt
annað og betra, en þjóðin taldi
sér víst eftir uppgjöfina.
Franska stjói'nin þarf nú ekki
að fara í neinar grafgötur um
það hversu illa hoi'fir fyrir ítöl-
um i Afríku, þvi að Mussolini
lxefir sent mann til Vichy, einn
af fyrrverandi ráðherrum sin-
um, til þess að fara frarn á við
frönsku stjórnina, að gi’eitt
verði fyi'ir ítölsku flóttafólki
sem kemur til Franska Sornali-
lands fi'á Abessiníu. Vii'ðast
Italir nú sjá sína sæng upp
reidda í Abessiníu.
Frá öðrum vígstöðvum
Afríku.
Á öðrum vígstöðvum Afriku
ei'u Bretar í sókn. — Hersveitir
þeii'ra sækja fram til Benghazi
og mæta litilli mótspyrnu, og
tók Bi'ctar um 400 fanga í gær
á þeini slóðum. Loftárásir voru
gerðar á flugstöðvarnar Barce,
Berklia og Jenina, með miklum
árangri.
í Eritreu flýja ílalir til vegar,
sem tengir Aslimara við veg til
Abessiniu. Hafa Italir skilið
eftir mikið af hergögnum á
flóttai\um.
Líkur eru til, að ítalir reyni
að veita viðnám við Khereen. I
Abessiniu og Somalilandi geng-
ur hersveitum Breta að óskum
og liafa þær tekið nýjar stöðvar.
Afríka og kröfur Hitlers.
Styrjaldaratburðirnir í Afríku
hafa vafalaust liaft mikil áhrif
á Hitler og Petain. Vegna lirak-
fara ítala bei,*Hitler fram aukn-
ar kröfur í garð Frakka, — og
vegna hrakfara ítala liafa
Frakkar árætt að streitast i móti
þessum kröfum. Úrslit í þessari
togstreitu verða vafalaust bráð-
um kunn.
Willkie lætnr
birta ávarp
til Þjáðverja.
Áður en Willkie fór frá Eng-
landi samdi hann ávarp til
þýzku þjóðarinnar og var því
útvarpað á þýzku frá London i
gær. Willkie kvaðst vera hreylc-
inn af þvi að vera af þýzkum
ættum. Forféður lians hefði far-
ið vestur um liaf til þess að geta
lifað þar lifi frjálsra manna.
Bandaríkjamenn af þýzkum
ættum hata kúgun og harð-
stjórn og eru því andstæðingar
nazistastjórnarinnar.
Áður en Willkie fór frá Bret-
landi sagði liann enn á ný, að
liann skyldi stuðla að þvi eftir
megni, að Bandaríkin veitti
Bretum sem mestan stuðning í
styrjöldinni.
FLUGVÉLASTÖÐVAR-
SKIPIÐ ILLUSTRIOUS
komið til Alexandria.
— Leitað að ítölskum
herskipum.
London í morgun.
Það-var tilkynnt í London i
gærkveldi, að brezka flugvéla-
stöðvarskipið Ulustrious væri
komið til Alexandria. Eins og
menn muna gerðu þýzkar flug-
vélar, sem liafa hækistöðvar á
Sikiley, árás mikla á skipið er
það ásamt fleiri herskipum var
til fylgdar brezkum flutninga-
skipum á leið til Grikklands.
Illustrious varð fvrir 1000
kílóa sprengju og biðu hundrað
menn bana. ■— Komst skipið af
eigin ramleik til hafnar (Malta)
og eftir bráðabirgðaviðgerð er
það nú komið til aðal flotaliafn-
ar Brela við austanvert Miðjarð-
arhaf — Alexandria.
Cunningham flolaforingi hel-
ir tilkynnt, ^að brezk lierskip
liafi leitað að óvinaherskipum
um austanvert Miðjarðarhaf, án
þess að verða þeirra vör, og eins
um miðbik Miðjarðarhafs. Þá
segir í tilk. hans, að brezk lier-
sldp við Libyustrendur hafi ekki
orðið fyrir árásum óvinaher-
skipa að undanförnu.
Lántakan:
Um hál£ miljón
eítir,
Menn halda jafnt og þétt á-
fram að skrifa sig fyrir ríkis-
láninu, sem boðið var út fyrir
tæpum tveim vikum.
Að því er Vísi var skýrt frá
í morgun, mun nú vera búið að
skrifa sig fyrir um 4*/2 milljón.
Er þá aðeins um >/2 milljón eft-
ir og ætti hún að fara fljótlega.
Verkfall loft-
skeytamanna
byrjað.
Kl. 12 á hádegi hófst verkfall
loftskeytamanna á togaraflot-
anum. Fáir togarar eru nú hér,
ken verkfallið nær aðeins til
þeirra ennþá. "
I öðrum deilum er allt tið-
indalaust ennþá.
Geðveíku fólkiráðstafað
Heilbrigðisnefnd samþykkti
það á síðasta fundi sínum, að
taka það til rækilegrar athug-
unar að útvega bráðabirgðahús-
næði fyrir geðveikt fólk, sem*
ekki má ganga laust.
Undanfarið liefir það reynzt
nær óniögulegt að koma slikum
sjúklingum fyrir og Iiorfir
þetta til mestu vandræða, auk
þess sem J)að veldur allajafna
gífurlegum koslnaði.
Eggert Þorbjarnarson, form.
Æskulýðsfylkingar komniún-
ista, samdi dreifibréfið á is-
lenzku i samráði við Hallgrim
B. Hallgrímsson, en liinn síðar-
nefndi snéri því á ensku, með
aðstoð orðabóka og stúlku, sem
lengi hefir dvalið meðal ensku-
mælandi manna. Neitar Hall-
grímur að nafngreina stúlku
þessa. Síðan var bréfið fjölrit-
að í skrifstofú Sósíalistafélags
Reykjavíkur, en dreifing fór
fram frá skrifstofu Æskulýðs-
fylkingarinnar, sem er í sama
liúsi, Lækjargötu 6 B.
Hallgrímur kvaðst síðan liafa
brent handritunum — bæði þvi
enska og islenzka — svo og
„stensilnum“, sem fjölritað var
með. Fjölritunina sjálfa fram-
kvæmdi Eggert, sem er vanur
því starfi, en ritvélin var fengin
að láni hjá Iðju.
Drcifing bréfsins liófst ld.
7/2 siðd. á sunnudag 5. janúar
og þá um kveldið og næstu daga
Darlan fer til
Parisar í dag
London í morgun.
Franska stjórnin kom saman
á fund i Vichy í gær, til þess að
ræða kröfur Þjóðverja. Fund- j
urinn stóð í fullar tvær klukku- J
stundir. Darlan fer aftur til Par- j
ísar í dag.
Ekkert hefir verið opinber-
lega tilkynnt um hverjar kröf-
ur Þjóðverjar eru. Eins og áður
hefir verið getið, gaf þýzka
fréttastofan í skyn, að búizt
væri við svari Vichy-stjórnar-
innar innan tveggja sólar-
I hringa, en ekki var tekið fram,
hvort um fullnaðarsvar væri að
ræða. Óháða franska fréttastof-
an (frjálsra Frakka) tilkynnir,
að Hitler hafi sett Vichy-stjórn-
inni úrslitakosti og krefjist
hann, að Petain verði búinn að
taka fullnaðarákvörðun í sein-
asta lag fyrir lok þessa mánað-
ar um hvort Vichy-stjórnin fall-
ist á algera samvinnu við Þjóð-
verja. Fréttastofan segir, að
Þjóðverjar heimti yfirráð yfir
flug- og flotahöfnum í hinum
óhernumda hluta Frakklands
og yfirráð yfir franska flotan-
um, en tilgátur í þessa átt hafa
einnig komið fram í svissnesk-
um fregnum. Ef ekki verður að
þeim gengið, vofir yfir, að Þjóð-
verjar hernemi allt Frakkland.
Franska fréttastofan fyrr-
nefnda telur, að hrakfarir Itala
hafi haft þau áhrif, að Hitler
verði að rétta við hag möndul-
veldanna sem skjótast, og herða
sóknina gegn Bretum við Mið-
jarðarhaf, og þess vegna krefj-
ist hann flug- og flotahafna
Frakka.
handtóku Bretar 5 menn, þá
Harald Bjamason, Helga Guð-
laugsson, Eggert Þorbjamar-
son, Eðvarð Sigurðsson og Guð-
brand Guðmundsson.
Þ. 11. janúar var málið af-
hent islenzkum yfirvöldum og
er rannsókn var hafin, liand-
tók íslenzka lögreglan þá Ás-
geir Pétursson og Hallgrím
Balda Hallgrímsson. Sitja þess-
ir 7 menn enn í varðhaldi.
Áttundi maðurinn, sem er við
málið riðinn — Guðmundur
Bjömsson — þefir ekki verið
handtekinn.
Loks hefir málshöfðun verið
ákveðin gegn Einari Olgeirssyni
og Sigfúsi Sigurhjartarsyni, rit-
stjórum Þjóðviljans, svo sem
getið var í Visi í gær.
Egill Sigurgeirsson lögfræð-
ingui' hefir verið skipaður verj-
andi liinna ákærðu, en þeir
höfðu allir kosið liann fyrir
verjanda.
Lofthernaðurinn
færist aftur í
aukana.
Árásir brezkra flug-
véla í gær og fyrrixiótt
Brezkar. sprengjuflugvélar
gerðu órásir á Diisseldorf i
fyrrinótt, innrásarhafnirnar
Dnnkuerque, Dieppe, Bordeaux
o.fl. flotaliöfnina iBrest (tvíveg-
is) og marga flugvelli. Mikið
tjón varð af þessum árásum,
einkanlega i Brest. Kom upp
feikna eldur á einum stað við
höfnina og urðu þar margar
sprengingar. Fjórar brezkar
flugvélar voru skotnar niður og
í árásum brezkra orustuflugvéla
á herstöðvar Þjóðverja i gær
voru 5 brezkar flugvélar skotn-
ar niður. — Þjóðverjar hafa
misst margar flugvélar, 4 í
fyrradag, 3 í fyrrinótt og 3 í
gær, þar af voru 2 skotnar nið-
iir við Bretlandsstrendur, en ein
hrapaði til jarðar i Corkliéraði í
Eire í ljósum loga, og biðu bana
5 af 6 flugmönnum, sem i henni
voru.
Þá voru 3 þýzkar flugvélar
skotnai' niður í loftárás á Malta
í f jnTadag.
Þjóðverjar flytja póli-
tíska fanga frá Noregi
til Þýzkalands.
London i morgun.
Fregnir hafa borist til Loa-
don um, að Þjóðverjar séu farn-
ir að flytja pólitíska fanga frá
Noregi til Þýzkalands. Munu
þeir verða liafðir þar i fanga-
búðum.
Einkaeignir Olafs ríkiserf-
ingja og Mörthu krónprinsessu
liafa verið gerðar upptækar.
Willkie flýgrur vesi-
nr í dag.
Fargjaldið er kr. 1.60 á mínútuna.
S > kJ
I dag leggur Willkie af stað í þessum 36-tonna flugbát frá
Lissabon til New Yorlc. Á friðartímum flytur báturinn 74 far-
þega en nú er pósturinn látinn sitja fyrir svo að nú eru ekki
teknir nema 10—12 farþegar í hverri ferð. Flugið frá Lissabon
til New York tekur 27 klukkustundir og kostar uin kr. 1.60 fyrir
hverja mínútu. Myndin gefur góða liugmynd um livernig þessir
risa-flugbátar eru útbúnir.
Sunkist Creme Sítrónur
300 stykki í kassa nýkomnar
Heildv. Landstjarnaii Niiaii 2012
I