Vísir - 06.02.1941, Side 2

Vísir - 06.02.1941, Side 2
y isir DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Ivristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 60 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Óíarir Alþýðuflokksins. ■^TÐ Alþýðuflokkinn má segja líkt og fornmaður einn sagði við mann, sem liann liafði liöggvið fótinn af: Svo er sem þér sýnist, af er fóturinn! AI~ þýðuflokkurinn situr og rýnir i stúfinn og rekur harmatölur. Og það er ckkert um að villast: af er fóturinn! Alþýðublaðið er sem steini lostið yfir vonsku mannanna og vanþakklæti. Yar það kannske ekki flokkur þess, sem upphaf- lega tók upp baráttuna fyrir verkamennina í landinu? Var það ekki liann, seni barðist gegn fátækraflutningunum, fyrir tog- aravökulögunum, öryggi sjó- mannanna, verkamannabús töð- unum, alþýðutryggingunum o. s. frv. o. s. frv.? Jú, mikil undur! Alþýðublað- ið er búið að tala svo mikið um „feðranna frægð“, að þá þulu kunna allir utanbókar. En auð- vitað hefði flokkurinn komázt skammt áleiðis, ef ekki liefði notið hjálpar annara. Lík- lega hefir Alþýðuflolíknum orð- ið einna mest ágengt á þingi, meðan hann átti þar bara einn eða tvo fulltrúa. Hinir fyrstu þingmenn flokksins voru þeir Jón heitinn Baldvinsson og Héðinn Valdimarsson. Nú eru báðir þessir menn horfnir flokknum. Það er ekki til neins fyrir Alþýðuflokkinn, að kenna öðr- um, livernig komið er. Mein- semdin hlýtur að liggja í flokknum sjálfum. Fulltrúar flokksins á þingi eru yfirleitt vel gefnir menn og frambæri- legir í alla staði. En fylgi þess ara manna fer hrakandi, hvern- ig sem á því stendur. Alþýðu- flokknum liefir áður verið bent á það í allri vinsemd hér í blað- inu, að hann verður að reyna, að „taka sig saman“. Honum hefir aldrei verið nauðsynlegra en nú, að fara eftir þessari ráð- leggingu. Seinustu árin er eins og allt hafi gengið á móti Alþýðu- flokknum. Eftir kosningarnar 1934 fékk flokkurinn í fyrsta skipti ráðherra i rikisstjórninni. Kjörorð þeirrar stjórnar var „vinna lianda öllum.“ Fram- kvæmdirnar urðu þær, að at- vinnuleysi fór sívaxandi meðal ahnennings og í lok kjörtíma- bilsins blasti hrunið við. Komm- únistar liertu sífelt sóknina. í stað þess að taka mannlega á móti hyltist flokkurinn til þess að sníða stefnuskrá sína meira og meira að vilja kommúnista. Á þessum árum var annar nú- verandi ritstjóri Þjóðviljans að- alstjórnmálaritstjóri Alþýðu- hlaðsins. Stefnuskráin, sem Al- þýðusambandið samþykkti haustið 1936, miðaði að því, að Alþýðuflokkurinn og Kommún- istaflokkurinn gæti sameinast. Eftir kosningarnar 1937 var mánuðum saman legið í samn- ingamakki við kommúnista. Það var ekki fyr en eftir .sam- fylkinguna við bæjarstjórnar- kosningarnar 1938, að endan- lega slitnaði upp úr. En jafnframt því sem at- vinnuleysi almennings hafði Krýsuvíkurvegurinn er dýrasti og óheppilegasti ■I—> vegur á landinu. JEfiir Þófíf. Krýsuvíkurvegurinn er stöðugt ræddur mikið manna á meðal, og þá ekki sízt þeirra er við veginn vinna eða um hann fara. Eftirfarandi grein er rituð af manni, sem nána þekkingu hefir af vegarlagningu þessari og staðhátt- um öllum, og munu margir hafa gaman af að kynnast lýsingu hans og áliti á þessu fyrirtæki „umbætlinganna“, eins og grein- arhöfundur nefnir þá, er framkvæmd þessari hafa hleypt af stokkunum. Það er alkunnugt, hversu mikið ofurkapp stjórnmála- flokkar þeir, sem um eitt skeið kölluðu sjálfa sig „umbóta- flokka“ (þótl nú á síðustu miss- erum hafi það nafn varla heyrzt —- hvað, sem valda kann) hafa lagt á það, að lagður yrði himl svokallaði Ivrýsuvíkurvegur, og það einmitt á þeim stað, sem nú er verið að leggja hann. Að vísu hafa ekki allir menn verið jafn hrifnir af vegagerð þessari og' sizt af öllu vegarstæðinu, sem valið var; liefir því vegur þessi hlotið ýms önnur nöfn í daglegu tali og sum miður virðuleg. T. d. kalla Hafnfirðingar hann „Abessiníuveginn“ og skal þeim sjálfum látið eftir að skira þá nafngift. Aftur eru enn aðrir, sem kalla hann ýmist, „Kara- kúlveginn“ eða „Vitlausaveg- inn“ o. s. frv. En „umbótaflokkarnir“ eða „umbætlingarnir“ deyja aldrei ráðalausir. Þeir létu hér koma krók á móti bragði, og til þess, að vega upp á móti öllum van- sæmandi nöfnum, tóku þeir að kalla veg þcnna „snjólausa veg- inn“. — Reyndar væri gaman, og gæti orðið gagnlegt um leið, að fá vitneskju um það, hvar á íslandi það svæði væri að finna, sem unnt væri að leggja um langan veg, þann, sem borið gæti með rentu nafnið: „snjó- lausi vegurinn“. Þvi að hversu oft sem „umbótaflokkamir“ og blöð þeirra stagast á þessum farið vaxandi undir stjórn „þinna vinnandi stétta“ liöfðu forustumenn flokksins haft gott lag á að sjá sínum hag borgið. Þetta varð eitt með öðru til þess að alþýðan í flokknum missti trúna á leiðtogum sín- um, Alþýðuflokkurinn hefir ekki reynzt kenningum sínum trúr. Hann hefir reynt að haga segl- um eftir vindi. Við undanfarn- ar kosningar hefir flokkurinn einkum liaft tvö mál á oddin- um: gengismálið og varalög- regluna. Þeir, sem hafa viljað auka lögregluna í landinu, hafa umsvifalaust verið stimplaðir nazistar. Og fyrir siðustu kosn- ingar var því margsinnis lýst yfir, að flokkurinn gengi aldrei inn á gengislækkun, hvað sem tautaði. Á miðju kjörtímabili gerðust þingmenn flokksins flutningsmenn gengislækkunar- innar og litlu síðar var' rikis- lögreglan samþykkt, án þess flokkurinn hreyfði legg eða lið. Það var talið meira virðij að eiga ráðherra í ríkisstjóminni en standa við kosningaloforð. Leiðtogar Alþýðuflokksins ættu að láta sér skiljast það, að þeir rétta ekki hlut sinn með því að vera með sifelda kvein- stafi yfir því, hvernig komið er. Þeir mega sjálfum sér um kenna. Þeir verða að manna sig upp til að horfast í augu við staðreyndirnar. Þeir geta ekki lifað endalaust á „feðranna frægð“ og heldur ekki á því, að kenna öðrum um ófarir sinar. ,snjólausa vegi“ þá mun jafnt hér eftir, sem hingað til, kyngja niðuiý snjó á þessari leið, þegar jiannig viðrar að snjóavetrar eru. Náttúrulögmálið lætur ekki að sér liæða. Það gagnar ekki, að marg-endurtaka sömu fjar- stæðuna við það; það lætur sér aldrei segjasl. Það er ekki neinn háttvirtur kjósandi. Það mega þeir „umbætlingar“ og vita, að þegar Hellisheiðarveg- urinn er ófær sökum snjó- þyngsla, þá verður ekki greið- fært til Krýsuvíkur, einkum úr ]iví kemur upp í Vatnsslcarð, né heldur úr Krýsuvík og austur í Ölfus, ef sú firra ]>eirra kæmist í framkvæmd, að láta veginn austur í Árnessýslu liggja þar. Flestir þeir, sem þekkja landslag og leiðir milli Hafnar- fjarðar og Krýsuvíkur, munu samdóma um það, að torvelt muni reynast, að velja mikið ó-i hentugra vegarstæði millum þessara tveggja staða, lieldur en lietta~'sem þeim samherjum í „umbótaflokkunum“ liefir tek- ist að liitta á. Bæði sökum þess, hversu dýrir sumir kaflar af veginum liljóta að verða, t. d. þar, sem hann er lagður utan í, næstum þvi þverhníptum liömrum, um Helluna, og svo vegna snjóþyngslanna, sem ein- alt geta mikil orðið allviða á leið þessari, og það stórum' meir en á ýmsum þeiiii stöðum, sem hærra liggja, því að ýinsir hlutar af þessari leið liggja millum liárra fjalla, eða með- fram þeim. En „snjólausi veg- urinn“ skal liann nú lieita samt, samanber: „Vakri Skjóni liann skal lieita, þó að meri það sé brún.“ Það er engu Iíkara, en að for- mælendum þessa Krýsuvíkur- vegar hafi stigið svo til höfuðs völd þau, sem þeir hafa farið með nú um nokkurra ára skeið, að þeir hyggi sig megnuga þess, að ráða vindum og veðrum, og að þeir geti með góðum árangri hrópað: „Sól stattu kyr“ og „snjór, hættu að falla“. Minnir þetta allmjög á trylltustu liarð- stjóra fornaldarinnar. Þegar frumvarpið um vega- gerð þessa kom fram iá Alþingi, fylgdi þvi allmikil greinargerð — fáránlegt plagg, rétt með af- brigðum -—, eins og raunar var von til, þar sem dylja átti, lil hvers refirnir væru í raun og veru skornir. En flestir munu þó liafa vitað, að þetta var ekk- ert annað en kosningabeita, sem Hafnfirðingum var ætlað að gleypa. Svo til þess að laða lág- lendisþingmennina til fylgis við ]>etta glæfrabrask, og einnig til þess, að þeir gætu síðar meir fóðrað það frammi fyrir „hátt- virtum kjósendum", var það fullyrt, að með þessari ráðstöf- un væri nú loks fundin óyggj- andi leið milli Reykjavíkur og Suðurlandsundirlendisins, — leið, sem ávallt hlyti að verða fær velur, sumar, vor og haust, nefnilega snjólaus vegur. — „Skyldi það vera munur, eða hitt helvitið“, sagði Björn í Gerðum. Ef til vill þykir þó sumum það vera einna furðu- legast við greinargerðina, að eitt atriði var þó rétt í henni, sem sé það, að þessi vegur mundi alllaf verða 40—50 kíló- metrum lengri en Hellisheiðar- vegurinn. I greinargerðinni var sagt, að ekki þyrfti amiað en ryðja ein- liverjum hluta af Sveifluhálsi niður í sendnar strendur Ivleif- arvatns og niður í vatnið sjálft; átti þetta svo sem ekkert að kosta. Nú er það reyndar komið á daginn, að eiiín kílómetrinn fram með Kleifarvatni, yfir Helluna sjálfa, muni kosta unl 100.000 krónur. „Dýr mundi Hafliði allur“. Brú yfir Vogs- liúsaós álti vist ekki lieldur að kosta nema eitthvert smáræði, en þeir sem þeklyja „ósinn“, munu flestir vera á allt aiyiari skoðun. Þá Var því haldið fram í greinargerð þessari, að „höf- uðkostur vegarins væri sá, að hann kæmi til með að liggja um ræktanlegt land og að nokkuru leyti byggt. Öll vegalengdin úr Hafnar- firði, um Krýsuvík, og austur að graslendi Ölfussins er hart- nær 70 kílómetrar og er lang- samlega mestum lilutarium af þeirri leið þannig farið, að þar skiptast á gróðurlausir fjalla- hálsar, eyðisandar og bruna- hraun, ýmist gróðurlítil eða al- gerlega gróðurlaus, svo að furðu mikið liugarflug. eða eitthvað annað enn óskiljanlegra þarf til þess að telja það „ræktanlegt land“. Á allri þessari löngu leið eru að eins þrjú svæði, sem kalla má graslendi. I Krýsuvík munu engjar, hagmýrar, útvalllendi og gömul túnstæði vera 8—9 ferkilómetrar að víðáttu, en úr því Krýsuvilíurtorfunni sleppir er ekki um neitt graslendi að tala fyrr en komið er að þessu 5 liektara lúni í Herdísarvík. Mýrar eru engar né útvalllendi í allri landareign Herdísarvíkur; þar eru að eins apalhraun utan túns, og eru þau ýmist alveg her og nakin eða hálfþakin gambur- mosa, en þar sem bezt lætur, er sauðkropp í hraungjótunum. I Selvogí er túnastærðin um 40 hektarar, en litið er þar um útjörð, og er þá allt graslendi talið, sem fyrirfinnst á þessari löngu leið (70 km.) nema ef nefna skyldi hina svo kölluðu „Dali“, norðan Kleyfarvatns. „Að nokkru leyti byggt“, segir í greinargerðinni. Já, öllu má nú nafn gefa. I Krýsuvilc hefzt nú enginn maður við, nenia einn einsetumaður. 1 Her- dísarvík er tæplega fleira en fjórír eða fimm manns í heimili og i Selvoginum munu vera Um 100 sálir og þar með er öll „byggðin“ upptalin, sem til er á allri þessari leið. Skemmst frá að segja, þá var greinargerð þessi þannig úr garði gerð, að helzt leit svo út, sem hún hefði verið samin til þess, og þess eins, að hún skyldi birtast í einhverju skopblaði. Síðan liafa blöð „umbóta- flokkanna“ sagt ýmislegt fleira um vegagerð þessa og hefir það flest eða allt verið á sömu bók- ina lært. Skulu liér, að eins tvö daaui tekin: í einni blaðagreininni var þess getið, að svæði það, sem þessi „snjólausi vegur“ væri lagður um, væri ákaflega vel fallið til „skíðaferða“, fyrir Reykjavíkuræskuna. Ekki var sjáanlegt að nein samvinna hefði átt sér stað við samsetn- ingu greinarinnar, heldur virt- ist svo, að einn og sami maður hefði samið hana, frá upphafi lil enda. Einn af spekingum þeirra imibætlinganna, sem nýlega reit blaðagrein um þetla miál, taldi það afar áríðandi, að Suður- landsvegurinn væri lagður um Krýsuvík, sökum þess að þegar komið væri upp „heilsuhæli með brennisteinsböðum og hveraleðjuböðum“ við hverina í Krýsuvík, þá sparaði það ibúum Þorláksliafnar (þessarar líka stórborgar) svo mikinn krók, að þurfa ekki að fara fyrst til Reykjavíkur, heldur geta farið beinustu leið „til þess að komast í paradísina við Kleyfarvatn“. Ekki var annað sjáanlegt, en að manninum væri blá alvara. I gamla daga liefði nú sennilega verið sagt, að sumir þessara ná- unga, sem nú á dögum kalla sjálfa sig „umbótamenn“, mundu komast nógu fljótt í liitann og brennisteininn, þótt þeir veldu ekki allra skemmstu og greiðfæruslu íeiðina þangað. Þá liafa „umbætlingarnir“ mikið um það rælt og ritað og af miklum fjálgleik, hvérsu blessunarrík og affarasæl þessi vegagjörð mundi reynast fyrir fátæklingana í Hafnarfirði, því að „i krafti“ vegarins gætu þeir fært sér í nyt hin miklu slægju- lönd í Krýsuvik og skal því ekki neitað. — Fyrsta og síðasta hugsun þessara mannvina er alltaf hin sama, n. 1. „Aumingja fátæka fólkið, mikil skelfing á það bágt, við verðum að gera eitthvað fyrir það, — en það má hara ekki kosta okkur neitt sjálfa“. Nú er þess að geta, að tvö undanfarin sumur, hefir verið bílfært eftir þessum dæmalausa vegi, alla leið upp að Iileyfar- vatni og jafnframt hefir mótor- hátur verið í förum um Vatnið. En þannig er liáttað í Krýsu- víkurengjarnar ná alveg að vatninu og liggja suður af því, svo auðvelt mundi vera, að flytja heyið um borð í mótor- bátinn, ferja það yfir vatnið, láta það upp á bifreið, beint úr bátnum og aka því síðan til Hafnarfjarðar. En enginn Hafn- firðingur, hvorki fátækur né ríkur, hefir þó enn liafist handa til þess, að nytja jörðina á einn eða annan liátt og þó er Hafnar- fjarðarbær eigandi Krýsuvilcur, að minnsta kosti, að nafninu til. Hvar er nú allt framtak meiri- Iiluta bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði og allra liinna liarn- römmu umbótaberserkja, sem slaðið hafa að vegagjörð þessari og kaupunum á Krýsuvíkurtorf- unni. Á Ivrýsuvíkurengjunum er þó alltaf unnt að heyja nokkur hundruð hestburði árlega, án þess, að nokkur ræktun fari þar fram áður. Ennfremur mætti spyrja, hvers vegna hefir ekki verið tekið til óspiltra málanna og það fyrir nokkru, og byrjað á ræktun i Krýsuvík? Þar sem nú um nokkurra ára skeið, undanfarið, líefir verið vel bílfært úr Grindavik og alla leið þangað, svo að auðvelt liefði verið að koma öllum nauðsynlegum jarðræktarvél- um á staðinn. Eða hvort er nú umbótaáhuginn tekinn • að dofna? „Dýrðin orðin dalandi o. s. frv.“? Þótt þettá vegagjörðar glap- ræði, frá Ilafnarfirði til Krýsu- víkur, sé nú svo langt komið, að trautt muni aftur snúið frá því, ætti samt að vera ámælis- laust, að benda forkólfum þess — einu sinni enn á — þó ekki væri nema eitt — vegarstæði. Þar sem bæði liefði orðið miklu ódýrara að leggja veg um og þar sem, þó sjaldnar, hefði orðið ó- fært sökum fannfergis en á hinni marg umtöluðu leið, sem meirihluti Alþingis lét ginnast til að lögbjóða. Seljum svo, að afleggjarinn til Krýsuvíkur væri ekki lagður út af Suðuriiesjaveginum fyrr en komið er suður að Hrauna- bæjunum, t. d. nálægt Þor- bjarnarstöðum (h. u. b. 5 km. frá Hafnarfirði). Haldið siðan suður Almenninginn, framhjá Máfahliðarhnjúk og svo suð- vestur eftir hrauninu, miðsvæð- is millum Vesturliálsins (Núp- hlíðarháls) og Austurhálsins (Sveifluháls), austan Vígdisar- valla ,og allt þar til komið væri að hinum forna Drumhdalavegi, sem liggur yfir Sveifluliáls ör- lítið vestar en bæjarstæðið í Krýsuvík er (því vart er nú unnt að kalla að þar.sébær leng- ur, heldur „Berurjóður“ eitt) .En einmitt i skarði því, er verður í Sveifluháls, hjá felli því er Drumbur heitir, er hálsinn lægstur og greiðfærastur yfir- ferðar. En þælli nú ekki lil- tækilegt, að leggja leiðina þarna yfir hálsinn, sem varla lcemur þó til, þá er hægurinn nærri, að sveigja veginn vestur fyrir end- ann á Sveifluhálsi og mundi sá krókur varla lengja hann meira en 2 kílómetra; og brelckulaust alla leiðina. Vegur sá, er leggja þyrfti frá Þorbjarnarstöðum, um Drumb- dali og heim í tún i Krýsuvik, mundi verða um 22ja kiló- metra langur, en vegur sá liinn nýi, (snjólausi vegurinn) um Vatnsskarð og fram með Kleyf- arvatni, sá er hér að framan liefir verið gjörður að umtals- efni, verður a. m. k. 25 km. langur. Alla leið frá Þorbjarnarstöð- um og suður að Drumbdala- veginum (18 til 19 km.) er liallalítil og mishæðalaus liraun- breiða,«— mjög svipað vegar- stæði því, sem afleggjarinn upp í Vatnsskarð liggur nú um. Janúar 1941. Þórir. fjMiiJil ilíidra. JBlindravinafélag^ inu óviðkomandi. Vegna fjölmargra fyrir- spurna vill stjórn Blindravina- félags íslands taka það fram, að fjársöfnun sú er fer fram hér í bænum og sögð er til * hjálpar blindum, er félaginu ó- viðkomandi. Það skal og tekið fram, að félagið mun hér eftir sem. hingað til kenna blindu fólki og hjálpa því um starf í vinnustofum félagsins. Reykjavík 6. febr. 1941. F. h. stjórnar Blindravinafél. íslands Þórsteinn Bjarnason. Færeyskur kutter brotnar í spón. Tveir færeyskir kútterar voru hætt komnir í norðanrokinu í gærdag. Var annar hjá Stapa og rak hann á landi í nótt og brotnaði í spón, en hinn komst á brott. Var hann hjá Njarðvík- um. — Kútter sá, er fórst, liét King Arthur og var frá Þórshöfn. Engin slys urðu á mönnum, þvi að þeir voru fluttir í land i gær, j er séð var hver hættan var. Sæ- björg bauðst til að reyna að draga skipið frá landi, eniskip- stjórinn færeyski taldi það of . hættulegt fyrir Sæbjörgu og þakkaði boðið. Hinn kútterinn komst á brott i nótt, er veður lægði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.