Vísir


Vísir - 06.02.1941, Qupperneq 4

Vísir - 06.02.1941, Qupperneq 4
VISIR * (Nurse Edith Cavell). Aðalhlutverkin leika: Anna ^eagle, George Sanders, Edna May Oliver og Mary Robson. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN! Vertilarien Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaSur. Slcrif$tnfutímj xo—pg1 T—ó Hverfisgata 12 — Simi 3400 óskast suSur með sjó. Uppl. á Lindargötu 18 B, uppi, frá kl. 5—7 í dag. Athugið! Vegna ráðstafana Barnaverndarnefndar í þá átt, að öllum hömum á skólaskyldualdri sé bannað að selja blöð, hefir skapazt nýtt viðhorf hvað götusölu snertir, sérstaklega í Reykjavík. Það er enn óráðið ,hvemig reynt verður að skipuleggja götusöluna í samræmi við hin nýju fyrirmæli, en hvernig sem úr því ræðst, þá leyfir Fálkinn sér að minna á einföldustu aðferðina til þess að fá blaðið. Og hún er þessi hvað Reykvíkinga snertir: Símið eða komið á afgreiðslu blaðsins, Bankastræti 3, sími 2210, og Gerizt áskrifendur. Ef ekki, þá kaupið blaðið á næsta útsölustað, en þeir eru þessir, í Reykjavík: Bólcastöð Eimreiðarinnar. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Helgi Hafberg, kaupm., Laugavegi 12. Jafet Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 29. Sveinn Hjartarson, bakaram., Bræðraborgarstíg 1. Konfektg. „Fjóla“, Vesturgötu 29. Verzl. Vesturgötu 59. Hótel Borg. Benedikt Friðriksson, skósm., Laugavegi 68. Kaffistofan Laugavegi 72. Iíaffistofan Laugavegi 81. „AIma“, Laugavegi 23. Sælgætisverzl. Kolasundi. Bakaríið Miðstræti 12. Bókaverzlun Vesturbæjar, Vesturgötu 23. Verzl. „Drangey“, Gretlisgötu 1. Framnesvegi 38. Blómvallagötu 10. Hofsvallagötu 16 (brauðabúð). Hafnarstræti 16. Tjarnargötu 1 (brauðabúð). Verzl. Rangá, Hverfisgölu 71. Njálsgötu 106. Leifsgötu 32. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Bergþórugötu 2. Laugavegi 45. Heimskringla, Laugavegi 19. Fálkagötu 13. Verzl. Iljalta Lýðssonar, Fálkagötu 2. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Matstofan Hverfisgötu 32. Tóbaksbúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Þorgrímsbúð, Laugarnesvegi. Vikublaðið Fálkinn. Tilboð óskast í hlutabréf i Togarafé- laginu Fylkir, að upphæð kr. 13.500.00. Geta verið í smáum bréfum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Fylkir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. -----MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Vaxdúkar á borð, í fjölbreyttu úrvali komnir. VeggfóðurverHun VICTORS KR. HELGASON. Hverfisgötu 37. Sími: 5949. AUGLVSINGRR BRÉFHfiUSfl BÓKfiKÓPUR E.K flUSTURSTR.12. ST. FRÓN nr. 227. — Fund- urinn í kvökl fellur niður. (93 aKCNSLAH VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Iielgason, sími 3165. — i Viðtalstími 12—1 og 7—8. (66 tTAMfi'flNDrai I Á RAKARASTOFUNNI í Austurstræti 20 er í óskilum þrír hálstreflar og tvær húfur. í " (89 SJÁLFBLEKUNGUR, m,erkt- ur, fundinn. Uppl. í síma 2546 kl. 6—8 e. li. gegn greiðslu augl. (94 | TÖKUM PRJÓN Laugavegi 1 30 A. Prjónastofa Ásu og Önnu. ; (59 TEK að mér ræslingu á skrif- stofum og öðrum slíkum stöð- um. Uppl. í síma 5769. (74 HÚSSTÖRF UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. Ólafur Sigurðsson, Þingholtsstræti 34. Simi 5231.______________(85 MYNDARLEG, ung stúlka óskast í Mötuneytið í Gimli. — Uppl. - ekki gefnar í síma. (86 STÚLKA 'óskast til morgun- verka eða hálfan daginn. Þarf að sofa annarsstaðar. Kristín Magnúsdóttir, Öldugötu 19, efri hæð. ^ (92 I Félagsííf [ FARFUGLAR! — Munið skemmtifund Farfugladeildar Reykjavíkur í Háslcólanum í kvöld. Fjölmennið! (91 wmsNjmM 2—3 HERBERGI og eldhús óskast til leigu, sem næst mið- bænum nú þegar eða 14. maí. Tvennt fullorðið í lieimili. Fyr- irframgreiðsla yfir lengri tima, ef óskað er. Uppl. í síma 5760 milli kl. 7 og 9 síðd. (87 2 STÚLKUR í fastri atvinnu óska eftir 2—3 lierbergja íbúð með öllum þægindum 14. mai eða fyrr. Tilboð, merkt: „Góð umgengni“, sendist Vísi fyrir 15. þ. m. . (81 Kkaupskaríri I Nýja Bíó Systurnar (The Sisters) Amerísk stórmynd frá 1 Warner Bros, gerð eftir hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni, eftir MYRON BRINING. Aðalhlulverkin leika: BETTIE DAVIS °g ERROL FLYNN. Sýnd kl. 7 og 9. i NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KJÖLFÖT (lítilsháttar not- uð) ásamt nýjum smoking- jakka, livorttveggja á meðal- mann, til sölu með nxjög vægu verði. Uppl. í síma 2304. (88 VORUR ALLSKONAR STOFUSKÁPAR og klæða- skápar til sölu á Víðimel 31. (38 GÚMMÍSKÓGERÐIN Lauga- veg 68. Gúmmíviðgerðir. Ullar- leistar. Vinnuvettlingar. Sími 5113.___________ (561 HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- liúsinu Irma. (55 SVARTUR frakki á meðal- mann til sölu Bergþórugötu 29, uppi. (90 ÚTV ARPSTÆKI, 4 lampa, til sölu. Verð 100 kr. — Uppl. síma 5227. (91 TIL SÖLU: Borðstofuborð og sex stólar. Tækifærisverð. — Ágúst Jónsson, Mjóstræti 10. — (95 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: VIL KAUPA emailleraðan, góðan ofn. Uppl. í sima 3506, kl. 9—12 og 5—6._____________(60 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 V ÖRUBIFREIÐ til sölu. -- Uppl. í Vélsmiðjunni Steðji. (83 VÖRUBÍLL til sölu. Tæki- færisverð. — Uppl. Grettisgötu 2 A. (92 HÚS GOTT íbúðarhús óskast til kaups. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ. m., merkt: ,45“. (82 iROmz annna&ia a/í HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 643. MARTHA GAMLA. — Hér koma þjófar og ræningjar, Martha gamla. Þú mátt búast við öllu illu, ef við fáurn ekki að ljorða. — Þú verður fallegri méð hverjum degi, Martha gamla, segir IJrói. — Vertu ekki at> gera gys að mér, skömmin þín. \ — Hérna hefir þú hann son þinn, og í kaupbæti skaut ég fallegan og lostætan hjört handa þér. — Hvers vegna ertu svo áhy^gju- full á svipinn, Martha. — Eg hefi það á tilfinningunni, að einhver hætta vofi yíir mér.. .______ --------------1 E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. sem eg geri, geri eg á eigin ábyrgð og fyrir sjálfan mig. Ef mér heppnast að fá slcjölin mun eg líta yfir skjölin og gera það, sem eg álít rétt- ast.“ Dukane varð ygldur á svip. ,,Þarna farið j)ér lengra en réttmætt er, ungi maður,“ sagði liann. „En sleppum því að þessu sinni. Minnist þess að ef þér þurfið peninga £et- ið þér fengið þá eftir þörfum hjá mér. Húsið <er númer 7, Rectory Row udan St. John’s Wood Row. Bíllinn minn er niðri og bílstjórinn veit hvert fara skal.“ „Þessu skal eg aldrei gleyma,“ sagði Estelle ng leiddi Mark til dyra. 26. KAPITULI. Mark varð að rífast við konuna, sem réði hús- um, þar sem Brennan leigði og múta þemu nokkurri til þess að komast inn til Brennans. En undir eins og hann var kominn inn í hina ó- lireinu og leiðinlegu setustofu hans vissi hann, iað Brennan var drukkinn. En liann komst að þeirri niðurstöðu, að kannske hefði hann ekki komið á sem lientugasta augnabliki — því að Zona Latrice sat við hlið Brennans á legu- bekknum og hallaði höfði að öxl hans. Á borð- inu voru diskar og matarleifar, tvær tómar kampavínsflöskur, brennivínsflaska og vindl- ingaaskja. Brennan glápti á gestinn, eins og hann vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. „Goliat“, sagði hann og ætlaði að mæla í há- tíðlegum tón, en það drafaði í honum tungan. „Herra Goliat, vinur minn. Hér er ungfrú Zona. Fáið yður sæti og bragðið á víninu.“ „Hver er þessi maður?“ spurði Zona og var auðséð, að lienni var ekki um komu, Marks, „Hvað vill hann?“ „Vinur minn,“ sagði Brennan. „Allir eru vin- ir mínir. Allir vilja það sama. Eg skipa. En þetta er bezti náungi. Bjargaði lífi mínu. Hefði getað skilið mig eftir í Richmond Park. Góður náungi. Hringdu eftir lireinu glasi.“ „Hvað viljið þér, herra Brennan?“ spurði ungfrúin og var auðséð, að liún grunaði Mark um græsku. „Hann er ekki vel frískur. Honum er ekki leyft að lala við fólk sem stendur. Mér hefir verið falið/að lijúkra honum.“ „Eg sé það,“ sagði Mark og brosti og leit um leið á brennivínsflöskuna. „Annars lítur hann vel út. Eg vona, að eg spilli engu. Eg verð elcki lengi.“ Kerling sú, sem húsurn réði, kom inn með glös á bakka. „Ágætt,“ sagði Brennan. Hann talaði noklcuð hægara en vanalega og reyndi að tala sem skýr- ast. „Elckert meira, þakka yður, frú Harrison. Nóg vín úti í horni. Svo að þér funduð mig, herra van Stratton?“ / „Aha, Mark van Slratton,“ sagði stúlkan, „það nafn hefi eg heyrt áður.“ „Rétt,“ sagði Mark, „og eg hefi einnig hejnt yðar getið ungfrú Zona Latriche.“ „Að öllu góðu, vona eg,“ sagði hún. „Hvað viljið J)ér Brennan vini mínum?“ „Nú,“ sagði Mark, — „þegar Bi’ennan spyr mig mun eg svara. En nú ætla eg að dreypa á liinu ágæta víni lians.“ „Fyrirtaks vin — fyrirtaks náungi. Hvað sagði eg, Zona?“ „Hann kann að vera vinur þinn, en hann hefir sett beitu á öngul sinn,“ sagði Zona og brá leiftri í svörtu augunum hennar. Brennan hló svo að hann varð eldrauður í framan og augun kipruðust saman, svo að vart sá í þau. „Já, liann hefir beitt öngulinn. Þið hafið öll gert það. Alveg furðulegt. Númer 7, Rectory Row. Ljótt hús og leiðinlegt hverfi. Og hér ligg eg — reiðubúinn til þess að koma öllu af stað — byltingu, stríði, hverju, sem eg vil.“ „Fyrst þér eruð í þessu skapi ættuð þér að segja okkur. allt af létta,“ sagði Mark. Zona settist upp. „Því ætti hann að trúa yður fyrir því?“ spurði liún. „Eg er vinur hans. Eg veit hvað honum er fyrir beztu. Eg veit livað lionum ber að gera.“ ' Brennan dreypti á víninu alvarlegur á svip — og skeytti engu þótt helmingurinn færi til spillis. „Skrítinn staður — númer 7, Recotory Row. Á næsla horni bíður maður — hinum megin annar. Enskir leynlögreglumenn biða og gefa gætur að þeim, sem hafa gætur á mér. Og liér er eg, auminginn. Og hér er Ungfrú Zona La- triche — vinkona mín, og herra Mark van Stralton, milljónaeigandi, starfsmaður í sendi- sveit Bandaríkjanna og vinur Felix Dukane.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.