Vísir - 07.02.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1941, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó Sýnd kl. 9 eftir áskorun! Allra síöasta sinn. IVýliðarair (The Flying Deuces). Amerísk gamanmynd með STAN LAUREL og OLIVER HARDY (GÖG og GOKKE). Sýnd kl. 5 og 7. (Lækkað verð kl. 5). Revýan 194-0 forDun ÁSTANDS-ÚTGÁFA Ieikið í Iðnó í kvöld kl. 8x/2. Áðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. Aðciu§ örlá skipti, b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Ábyggileg afgreiðsla Sulrætnr RAUÐRÓFUR GULRÓFUR SÍTRÓNUR KARTÖFLUR íiUisUöldi Nautakjöt illikálíakjöt Saltkjöt Hangikjöt Kiot i fiskor Símar 3828 og 4764. Bc&íar fréttír I.O.O.F. l=122278l/2=9.0. Næturakstur. Bifreiðast. Hekla, Lækjargötu 4. Sími 1515. Æskan, x. tölublað þ. á., er komið út og flytur m. a. þessar greinar: Gleði- legt nýár 1941, eftir ritstj. Undir bláum seglum, saga, eftir Gunnar M. Magnúss. Töfrahöllin, fram- haldssaga. Skrítlur og fleira. Sóknarpresturinn í Nesprestakalli, síra Jón Thorarensen, óskar þess, að væntanleg fermingarbörn komi til viðtals i kjallara Háskólans (inn- gangur að norðanverðu) kl. 4 á morgun. Næturlæknir. Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2472. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Erindi: Uppeldismál, V (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan : „Krist- ín Lafransdóttir“, eftir Sigrid Und- set. 21.00 Útvarpshljómsveitin : Lög úr „Meyjaskemmunni", eftir Schu- hert. 21.20 Takið undir! (Páll ís- ólfsson stjórnar). TILKYNNING Frá GJaldeyris- og innflutningsnefnd Hér með eru öll þau gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi,. sem út voru gefin fyrir 1. janúar 1941 og ekki eru bundin við kaup frá Bret- landi, felld úr gildi. Þui'fa því allir þeir, sem kunna að eiga í pöntun vörur, sem keyptar hafa verið sam- kvæmt leyfum þessum meðan þau voi'u í gildi eða eiga ógreiddar vörur, sem fluttar hafa verið inn samkvæmt þeim, að snúa sér til nefndarinnar og gera henni grein fyrir þessu og sækja um ný leyfi, sem svarar þeim kaup- um sem gerð hafa verið, enda afhendist gömlu leyfin þá um leið. Reykjavík, 7. febrúar 1941. Gjáldeyris- og innflutningsnefnd Nýtt Alikálfakjöt BUFF GULLASCH STEIK HAKKAÐ BUFF SALTKJÖT Kjötbúðin Hcrðubrcið Hafnarstr. 4. Sími 1575. Vélspænir fást GEFINS í Skipasmíðastöð Reykjavíkur Svið IJfnr Nýslátrað UNG-KÁLFAKJÖT Nýtilbúið S L Á T U R Frosið DILKAKJÖT NÝREYKT KJÖT NAUTAKJÖT SALTKJÖT HAKKAÐ KJÖT ÆRKJÖT KINDABJÚGU MIÐDAGSPYLSUR GULRÆTUR RAUÐRÓFUR Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Irettisgötu 64. Simi 2667. Grettisgötu 50 B. Simi 4467. Fálkagölu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum. Sími: 2373. Galrætnr Gulrófur, Rauðbeður, Cítrónur. Laukur. flterzluuijv Jfolii þ_ó VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RUGLVSINGRR BRÉFHRUSn BÓKBKÚPUR O.FL. E.K OUSTURSTR.12. * RAFTÆKJA aJ/rJ j .Æ VIDGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM A SENDUM Ísís IAUGAVEG 26 Í JMÍ 2303 Pergament- pappír nýkomiuu. jvpmmwr Einhleypur ekkjumaður óskar eftir þrifinni og mynd- arlegri RÁÐSKONU. Tilboð leggist inn með fullu nafni og heimilisfangi á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt ,Þrifin“. — Þær, sem vilja sinna þessu, mega treysta fullkominni þagmælsku. — Búð á góðum stað óskast, Uppl. í síma: 2505. \m\\ óskast strax. Lyfjabúðin Iðunn, með stuttum fyrirvara. Gísli Halldórsson Austurstræti 14. Sími 4477. óskast i vefnaðarvöruverzlun frá 1. marz. Tilboð, merkt: ,29“, sendist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. iÖSKUR og ÁBYGGILEGUR maðnr getur fengið næturvarðar- stöðu strax. Uppl. á skrifstofu Hótel Vík. -— / J# sín" * 1 540, t ’Stm, » K- RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM KARTÖFLUM J ÖL HRÍSMJÖL, fínmalað, SEMOLIUGRJÓN, MAIZENMJÖL. ViSIH Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Elál'NpCHilllI' Ilárkanikur nýkoínið i fjölbreyttu úrvali. PERLfi Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofijt ínni Tfi-og- T- Hvérfisgata 12 Simi 3400 BOLLAPÖR frá 1.40. TEKATLAR frá 2.50. YATNSGLÖS frá 0.55. MJÓLKURKÖNNUR. MATARDISKAR. SYKURKÖRog RJÓMAKÖNNUR. rt'AWúWLllQ er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — nœfnin KVENARMBANDSÚR íapað- ist á sunnudag. — Skilist til Skjaldbergs (búðina). (107 iHLlF af varadekld tapaðist milli Hafnarfjarðar og Kefla- víkur. Skilist á Bifreiðastöðina Geysir. (108 SKOZKUR ullartrefill tapað- ist í gærlcveldi frá Ásvallagötu 31 niður Blómvalla- og Brá- göiu. Skilist vinsamlegast á Ás- vallagötu 31. (111 KHCISNÆDll 50 KRÓNUR fær sá, sem get- ur útvegað litla íbúð strax. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt „Rólegt“. (103 LÍTIÐ herbergi óskast í vest- ur- eða miðbænum. Uppl. 6—7 í síma 4789. (104 2—3 HERBERGJA ibúð með nýtízku þægindum óskast 14. maí. Ki’istinn Andrésson mál- ari, simi 3953. (106 TÖKUM PRJÓN Laugavegi 30 A. Prjónastofa Ásu og Önnu. (59 MAÐUR getur fengið atvinnu lijá E. Rokstad. Sími 3392. (97 HÚSSTÖRF STULKA óskar eftir léttri vist í Sogamýrinni. Uppl. Soga- bletti 5. (102 STÚLKA óskast. Tvennt í heimili. Gott kaup. — Uppl. á Bárugötu 3, niðri. (95 KONA óskast til að taka að sér fámennt heimili um ó- ákveðinn tíma. Uppl. á Klapp- arstíg 42. (98 UNGLINGSSTÚLKA óskast allan daginn. Uppl. á Vestur- götu 18. (112 JNýja 8íó Systurnar (The Sxsters) Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir liinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni, eftir MYRON BRINING. Aðalhlutverkin leika: BETTIE DAVIS og ERROL FLYNN. Sýnd kl. 7 og 9. L«ns KENSL4 VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (66 IMUPSKUPUKI VORUR ALLSKONAR GÚMMÍSKÓGERÐIN Lauga- veg 68. Gúmmíviðgerðir. Ullar- leistar. Vinnuvettlingar. Sími '5113.__________________(561 ALLSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson —- Hverfisgötu 41. (979 ÞVOTTUR ÞVEGINN vel og ódýrt. -— Sóttur. Sendur. Þvottahús Elli_ og bjúkrunar- heimilisins Grund, simi 3187. SELSKINN og kanínuskinn kaupir Magni h.f. Þingholts- stræti 23. (543 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur í dag, einnig höfum við ný- slátrað trippakjöt, nýi'eykt trippakjöt, smjör, tólg, rauð- rófur, lauk, gulrófur. — VON, sími 4448. (99 NOKKRAR kýr, sem eiga að bera*í marz og april eru til sölu. Fóður getur fylgt. Uppl. í síma 2577 eftir kl. 6. (105 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HESTVAGN, notaður, óskast keyptur. Uppl. í síma 2631. (101 ÚTVARPSTÆKI (hleðslu), 4 larnpa, óskast. Albert Ólafsson, Bergstaðastræti 9, kl. 6—8. (96 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SPEGILL. Vil selja stóran spegil (ca. 214 meter háan, með fæti) í mahogni-umgerð, með tækifæi'isverði. — Uppl. í síma 4338.____________________U00 2 BARNARÚM til sölu Skóla- vörðustíg 19, efstu hæð. (109 VANDAÐUR stofuskápur úr eik til sölu. Sími 2773. (110 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Simi 4907, FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 fiskbCðin, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettísgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÍVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Simi 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími 1017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.