Vísir - 10.02.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1941, Blaðsíða 1
Rit$tjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Ritstjóri Bíaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsia Reykjavík, mánudaginn 10. febrúar 1941. 32. tbl. WÍMstoii Cliwchill: Fáið oss verkfær- in og vér munum ljúka verkinu — EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands flutti ræðu í gær og var henni útvarpað. Ræða hans fjallaði um styrjöldina, innrásarfyrir- ætlanir Þjóðverja, hrakfarir ítala fyrir Grikkjum og hersveitum Wavell’s, horfurnar og aðstoð Bandaríkj- anna o. s. frv. í lok ræðu sinnar beindi Churchill orð- um sínum til Roosevelts forseta og þar með til Banda- ríkjaþjóðarinnar: „Sýnið oss traust,“ sagði Churchill, „og vér munun ekki bregðast því .... Yér þurfum ekki milljónaher þann/ sem byrjað er að æfa í Bandaríkjunum, en vér þurfum alla þá aðstoð, sem Bandaríkin geta oss í té látið, flugvélar, hergögn, skip. Fáið oss verk- færin og vér munum ljúka verkinu.“ Hér fara á eftir nolckur at- riði úr ræðu Churcliills: I ræðu sinni ræddi Churchill um styrjöldina, stig af stigi. Hann sagði, að óvinirnir liefði ekki notað það tækifæri, sem þeir hefði haft vetrarmánuðina, þá hefði þeir átt að liafa getað varpað niður 3—4 smálestum af sprengikúlum fyrir hverja eina, sem, Bretar hefði f-Iogið með yfir til Þýzkalands. Chur- chill kvað að þvi stefnt, að fyr- ir hverja eina smálest af sprengjum, sem Þjóðverjar gæti varpað- niður, gæti Bretar varp að niður 3—4. Ef það hefir ver- ið fyrsti sigur Breta, að verjast loftárásunum, er það annar sigurinn, að ekki tókst að buga fólkið með j)ví að skelfa það með loftþernaði. Churchill sneri sér þvi næst að })ví að lala um styrjöldina i Grikklandi, hinn harðúðugi og illi leiðtogi fascistanna, Musso- lini, hefði í október ætlað að vinna Grikki í skjótri svipan, fyrirhafnarlitið, en beðið hverja hrakförina á fætur annarri, og þegar honum enn sveið undan svipuhöggum Grikkja, vann ‘Nílarherinn hvern sigurinn á fætur öðrum undir forystu Wa- vell’s. 150.000 manna her liefir verið eyðilagður fyrir Mussolini. Cyrenaica, sem er álíka að stærð og England og Wales, er honum glötuð. Vér liöfum náð Benghazi og ér það oss ómetan- legt í þeim átökum, sem verða um miðhluta Miðjarðarhafs. og seint í morgun, sagði Chur- chill, hafa ítallir fengið að kenna á mætti brezka flotans, því að mikil árás var í dögun gerð á Genua, en þaðan hefði Þjóðverjar kannske sent herafla til Norður-Afríku. Þessi árás sýndi, að enn réði Bretland á höfunum. Churchill sagði, að menn yrði að vera við því búnir, að styrj- öldin yrði háð með meiri krafti en áðnr. Hitler hefir þegar glejrpt Ungverjaland, sagði Ch'urchiII, hann er að koma sér upp miklum lier og flug- flota í Rúmeníu — hann er kominn til Svartahafs — og þúsundir Þjóðverja eru komnir til BúlgaríQ, til jæss að manna flugstöðvar þar, og imdirbúa j)á sókn suður á bóginn, sem kann- ske er þegar byrjuð. Ifitler kann að sölsa undir sig einhver hér- uð Rússlands, komast að hlið- um Indlands, en honum tekst j aldrei að sigra. Churchill kvaðst vona, að búlgarska þjóðin áttaði sig á hvað henni yrði fyrir beztu, svo að sömu örlög biðu hennar ekki og í Ileimsstyrjöldinni. Laval og Mussolini kallaði Churchill Quislinga Frakklands og ítalíu, sem nú hefði aðeins vonir um að geta tryggt að- stöðu sina með valdi innfluttr- ar ])ýzkrar leynilögreglu. Churchill drap á hina mis- heppnuðu steypiárás þýzkra flugvéla, er sprengja hæfði Illustrious, en eftir skamma viðgerð hélt áfram ferð sinni frá Malta til Alexándria með 23 milna hraða. Bandaríkin geta látið okkur i té allt }>að, sem vér þurfum, en vér þurfum ekki sízt skip, j)vi að vér getum ekki smíðað nægilega mörg skip nógu fljótt. Þetta veit Hitler og liann mun gera allt, sem í hans valdi stend- ur, til þess/að hindra aðflutn- inga til Bretlands. Ep eg vil lýsa yfir, að eg treysti flughern- urn brezka,, strandvarnaliðinu og flotanum, verkamönnum og öllum, til j)ess að gera skyldu sina. Eg veit ekki með liverjum liætti það verður, en eg er sann- færður um, að einhvern veginn tekst oss að liindra innrásará- form Þjóðverja. Vér verðum að vera við gasárásum búnir, árás- um fallhlífarhers, steypiárásum — en vér munurn sigra. * Petain lieldur mtt §trik. Darlan gerður að varaforseta stjórnarinnar og utan- ríkisráðherra, eftir að samkomulagsumleitanirnar við Laval fóru út um þúfur. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Petain hefir í engu hvikað frá þeirri stefnu, að halda vopnahlés- skilmálana í hvívetna, en gera engar tilslakanir, sem væri blett- ur á heiðri Frakklands. Laval hafnaði tilboði Petain’s um sæti í stjórninni, vegna þess að Petain vildi ekki verða vð kröfum hans um mjög aukin völd. Eru samkomulags umleitanirnar þar með taldar úr sögunni, a. m. k. í bili, mílli Lavals og Petain’s. Ótal flugufregnir um borgarastyrjöld í hinum óhernumda hluta Frakklands hafa reynst ósannar. Segja Bretar, að Þjóð- verjar hafi breitt út þessar fregnir, til þess að valda kvíða og öngþveiti í Frakklandi. Ennfremur var sagt, að Petain og Darlan hefði flúið til Norður-Afríku í flugvél. Einnig þetta reyndist ósatt, því að Petain hlýddi messu í Vichy í gær. - Darlan hefir verið skipaður utanríkisráðherra í stað Flandins, sem sagði af sér, og verður auk þess varaforseti stjórnarinnar eða varamaður Petain’s, en flotamálaráðherra áfram. Petain hefir þakkað Flandin hollustu hans og fórnfýsi. Nilarherinn j§térk«stlest heldur áfram _ . « . x _ biireiðarilp li|á Baldur§- liaga. sókninni. London í morgun. Það var tilkynnt í London í gærkveldi, að brezki herinn héldi áfram sókninni fyrir vest- an Bénghazr. Hefir hann tekið seinustu borgina vestan sand- auðnarinnar, sem er yfir að fara til j)ess að komast til Tri- poli. Auk j)eiri-a herforingja, sem áður hefir verið tilkynnt, að teknir hafi verið til fanga, var tilkynnt i gær að 5 herforingjar hefði verið teknir til fanga á vígstöðvunum við Bengliazi og þúsundir fanga. Unnið er að j)ví, að hreinsa til á vigstöðvunum fyrir supn- an Benghazi. I CairO þykir sigurinn við Benghazi ekki sizt mikilvægur fvrir j)að, að loft-samband Abessiniu við Libyu (þ. e. eina sambandið, sem ítalir höfðu við Abessiniu) er nú úr sögunni. Bretar lialda áfram að þjarma að ítölum í Eritreu, en ítalir draga að sér lið við Kherin. Fimm menn slasast- Einn þeirra bíður bana Hörmulegt bifreiðarslys átti sér stað rétt fyrir ofan Baldurs- haga í gær. íslenzk vörubifreið fór út af veginum og fimm menn er stóðu aftan á henni hrukku af henni og slösuðust. Einn þeirra, Guðmundur Eiríksson, lézt um 7-leytið í gærkveldi, tveir aðrir slösuðust alvarlega, en tveir hlutu minni meiðsl. — Fara Suner og Franco til Vichy? Óstaðfest fregn frá Lissabon hermir, að Franco og Sunér ut- anríkisráðherra ætli til Vichy og jraðan til Berlínar. Stórkostleg flotaárís á Senúa. Loftárásir á Livomo og Pisa. London i morgun. Brezk flotadeild undir for- ystu Sir James Summei’ville að- míráls lióf mikla árás á fjórðu nlestu borg Ítalíu, hafnarborg- ina Genua, í dögun í gærmorg- un. Brezkar flotaflugvélar (Sverðfisk-flugvélar) tóku þátt í árásinni og sprengjum var einnig slept á liernaðarlega staði og við Livorno og Pisa. Stór og litil lierskip tóku þátt i árásinni á Genúa. Meðal stóru herskipanna voru orustu- skipin Renown og Malaya, beitiskipið Sheffield og flug- vélastöðvarsskipið Ark Royal. Alls var skotið á hernaðarlegar stöðvar við borgina fallbyssu- kúlum, sem voru samtals 300 sinálestir að þyngd. Herskipið Malaya er 31.000 smálestir að stærð. í London er leidd athygli að því, að í s.l. mánuði skýrði Rómaborgarút- varpið frá þvi, að herskip þetta væxi í þurrkví eftir að skemmd- ir urðu á því i loftárás. Miklar skemmdir urðu af völdum skothríðar herskipanna, m. a. í Ansaldo-verksmiðjunum, rafmagnsstöð borgarinnar, þurrkvíum og hafnarmann- virkjum, birgðaskipum o. s. frv. I árásunum á Livorno urðu skemmdir á olíustöð, einni hinni mestu í Ítalíu, og kom þar upp mikill eldur. í Pisa urðu miklar skemmdir, m. a. á járn- brautarstöðinni, en þama er mikil járnbrautarmiðstöð. Eina tjónið, sem Bretar urðu fyrir, var, að ein Sverðfiskflug- vél var skotin niður. Árás jxessi er frekari sönnun I gærmorgun kl. 8 fóru nokk- urir iQigir piltar —- félagar úr Svifflugfélaginu upp á Sand- skeið til æfinga — en þeir eru vanir að æfa sig þar alla sunnu- daga þegar golt er veður. Höfðu þeir fengið lánaða vörubifreiðina RE 954 (eign Áfengisverzlunarinnar) og stóðu fimm þeirra aftan á henni. Vegna J)ess hve veður var kyrrt og lygnt gátu þeir ekki æft, en gengu í þess stað eitthvað upp í fjöll sér til ganians. Um kl. 24/2 er bifreiðin er á heimleið og komin niður undir Baldurshaga, lendir hifreiðin i holu á veginum, augablað á bíl- fjöður þrotnar og l)að orsakar J)að, að bifreiðarstjórinn missir vald yfir bifreiðinni, svo hún rennur út af veginum, niður fyrir á að gizka 1 meters háa vegarbrún, en kom þó niður á hjólin. Við þetta köstuðust allir mennirnir aftan af bifreiðinni út í grjóturð og blutu allir meiri eða minni meiðsl. Einn þessara manna, Guð- mundur Eiríksson, lézt af sár- uin um 7 leytið í gærkveldi. Hann var einkasonur Eiriks Eiuarssonar, er vann áður lijá Ölgerðinni Egill Skallagríms- son, en nú farinn að lieilsu. Sjálfur vann Guðmundur lijá tshúsinu Herðubreið. Hann var óvenju efnilegur piltur, drengur góður og hvers manns hugljúfi. Magnús Guðhrandsson, Magn- ússonar forstjóra hlaut rnikil meiðsl á höfði og blæðing í heila. Hann missti meðvitund, en er Vísir talaði við föður hans Japanskir flotafor- ingjar biðu bana, 'er flugvél þeirra var skotin niður. London i morgun. Fregn barst frá Kína í gær þess efnis, að skotin hefði ver- ið niður japönsk flugvél, sem var á leið til Hainaneyju. Jap- anski flotaforinginn Assumi og 4 háttsettir foringjar aðrir biðu bana. Assumi var, að því er segir í fregn frá Changking, á leið til þess að taka við yfir- stjórn japanska flotans í Suð- ur-Kyrrahafi. Það voru hermenn úr óreglu- legum kínverskum hersveitum, sem skutu flugvélina niður. J)ess, segir í brezkum tilkynn- ingum, að Bretar liafa yfirráð- in á Miðjarðarhafi. i morgun, hafði hann aðeins rankað við sér. Telja læknar að j)að sé lífsvon með hann. Hann er einnig meiddur á handlegg, en læknar liafa ekki getað rann- sakað það ennþá. Ásbjörn Magnússon er víða hrákaður og skrámaður á höfði —■ einnig sennilega rifbrotinn. Hann missti ekki meðvitund i gær og bar sig með afbrigðum vel. Hinir tveir, Skúli Petersen og Ilaraldur Gislason, hlutu ekki meiri meiðsl en svo að þeir fóru báðir heim til sin í gærkveldi. Skömmu eftír að slysið hafði viljað til, bar að brezkan bil og í honum var. annað hvort læknir eða vanur hjúkrunarmaður, er gerði skyndiviðgerð á meiðslum mannanna, en seinna kom lög- reglan héðan úr bænum og læknir með tvær sjúkrabifreið- ir. Voru jn-ir hjnna mest meiddu manna fluttir á Landsspitalann og þar lézt Guðmundur i gær- kveldi eins og fyr en sagt, en Magnús og Ásbjörn liggja þar ennþá. SEINUSTU FRÉTTIR í STUTTU MÁIiiI Árásin á Genua er mikið rædd i blöðum Bandarikjanna. Er fregnin um árásina talin mikilvægasta fregnin i sjóhernaðinum síðan er Bretar sýndu, að ítalir væri ekki einráðir á Adrialiafi. — Bandarikjablöð álíta, að Bi’etar lxafi með þessu sýnt, að þeir hafi mátt til að hindra alla flutninga á sjó milli Italíu og Ti’ipoli — ítalski flotinn sé ekki megnugur að vei’ja hvorki strpndur Italiu eða flutninga- skip milli Tripoli og Ítalíu. E1 Agheila hertekin, Bretar halda áfram sókninni vestur á bóginn og hafa hertek- ið E1 Agheila, sem er aðeins 10 mílur frá landamærum Tripoli- tania, og 14 mílur enskar fyrir vestan Benghazi. Loftárás á Saloniki.! Italskar sprengjuflugvélar hafa gert loftárás á Saloniki. — Byrjaði árásin kl. 12.30 i gær- kveldi. Hin fræga Sofiu-dóm- kirkja varð fyrir skemmdum, einnig sjúkrahús skammt frá. Grikkir segja í seinustu til- kynningum sinum, að þeir hafi skotið niður 14 ítalskar flug- vélar i gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.