Vísir - 20.02.1941, Page 1

Vísir - 20.02.1941, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla j 31. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 20. febrúar 1941. 41. tbl. Mikil loftárás á Swansea., Mauutjón varð vlða í loftáráium á Bretlaud I perkveldi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Loftárásir voru meiri á Bretlandi í gærkveldi en verið liefir að undanförnu. Árásirnar voru allharðar sum- staðar, en víðast lauk þeim snemma. Ekki hefir frétzt um loftárásir eftir miðnætti síðastliðið. Mesta loftárásin var gerð á Swansea í Wales, við Cardiff Bay, en það er allmikil borg, með allt að 200.000 íbúum. Var varpað miklum fjölda íkveikjusprengja, en það gekk greiðlega að slökkva í þeim vel flestum, en eldai\komu þó upp á nokkurum stöðum. Var hvarvetna búið að ná valdi á þeim í morgun. Meira tjón varð af völdum sprengikúlna. Manntjón varð nokkurt — nokkurir menn biðu bana og aðrir særðust. Varð vart við þýzkar flugvél- ar í ýmsum landshlutum, allt frá austurhluta Skotlands og suður fyrir London. Tjón varð víðast lítið, en á stöku stað varð nokkurt manntjón, en mest á ótilgreindum stað í „Home Counties“. BRETAR VIÐBtJNIR ÖLLU. Talsmaður brezku lierstjórn- arinnar í Hongkong sagði i gær, að þrátt fyrir fullyrðingar Jap- anna væri Bretar viðbúnir öllu, og væri liraðað öllum undirbún- ingi, ef til styrjaldar skyldi koma. Tvö ný orustuskip. Það var tilkynnt i Wasbing- ton í gær, að 2 ný orustuskip verði tekin í notkun bráðlega, bið fyrra 11. apríl, liið síðara 11. maí. Það er 35.000 smálesta orustu- skipið Washington, sem tekið verður í notkun 11. maí, og var smíði þess lokið 6V2 mánuði áð- ur en ráð var fyrir gert, en bitt orustusldpið er North Carolina, af sömu stærð. Smíði þess var einnig lokið á undan áætlun. Deir verjast m i skíguii Páiluds • Þýzkur herforingi drepinn, og margir yíirforingjar og Gestapomenn. London í morgun. í fregnum, sem bárust til London í gær, segir að pólsk- ir hermenn hafi hafst við í skógum Póllands síðan í pólsk-þýzka stríðinu, skipt sér í flokka, og herjað á Þjóðverja, er færi gafst. Þrátt fyrir tilraunir Þjóðverja til þess að vinna bug á þessum flokkum, gera þeir enn iðu- lega usla í liði Þjóðverja. Nýlega var drepinn þýzkur herforingi í Póllandi, en yfir- foringjar og Gestapomenn hafa verið drepnir í tugatali. Alvarlegastir bardagar voru í nánd við. Bromberg. Styrjöld I Anstur* Af sama málmi steyptir. Fadden, setlur forsætisráð- herra Ástralíu, í fjarveru Men- sies, flutti ræðu í Melbourne í gær. Hann minhtist á þær þús- undir Ástralíumanna, sem nú hefði verið fluttar til Malaya- skaga. „Þessir menn,“ sagði ráðherr- ann, „eru af sama málmi steypt- ir og þeif, sem börðust jafn frækilega og reynd ber vitni í Egiptalandi og Libyu.“ Um liorfurnar í Austnr-Asíu sagði liann, að þær væri hvorki betri eða verri. „Ermarsund er fremsta víg- lina Ástralíu,“ sagði ráðherrann ennfremur. Bretar liafa sent mikið af flug- vélum af allra nýjustu gerð til Malayaskaga og mikið fluglið. Singapore er orðið eitthvert öflugasta — ef ekki öflugasta virki heims —• og þaðan geta Bretar sent flugvélar og herskip og herlið til livaða stöðva þeirra í Asíu sem er, sem í hættu eru staddar. Bandaríkin ætla að hafa flota- stöð í Guam. Fulltrúadeildin i Washington J hefir samþykkt fjárveitingu að upphæð 242 milj. dollara til að j koma upp flug- og flotastöðvum | og styrkja varnir stöðva þeirra, sem Bandarikin fengu hjá Bret- um. Nokkurum hluta fjárins verðnr varið til að koma upp flotastöð á Guam, Kyrrahafs- eyju, sem Bandaríkin eiga. 1 fyrra var felld f járveiting í sama skyni, vegna mótmæla Japana, og sýnir ekkert betur hversu allt liefir breyzt, að nú fláug fjár- veitingin gegnum þingið. — I bréfi frá Stark, flotamálaráð- herra, sem lesið var upp í deild- inni, segir, að Guam sé eign Bandaríkjanna, og Bandaríkin eigi ekki að láta hótanir annara þjóða liafa nein áhrif á það, livort þeir viggirða sín eigin í lönd eða ekki. Ný gerð risa- flugvéla. | — Getur flogið 12.000 km. í lotu. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Douglas-verksmiðjurnar í Bandaríkjunum eru byrj- aðar smíði nýrra risaflug- véla, sem eru helmingi stærri en Whitley-flugvélar Breta — þær stærstu sem þeir smíða. Þessi nýja gerð á jöfnum höndum.að vera tií sprengjuárása og her- mannaflutninga. Flugvélar þessar, sem eiga að geta flutt 125 hermenn með alvæpni 12000 km. í lotu, hafa 212 feta vængjahaf, en lengdin er 122 fet. Áliöfnin er 10 manns, en svefnklefór eru fyrir átta. Fullhlaðin vegur flugvélin 80 smál., en hurðarmagnið er 28 smál., sem skiptist þannig: 18 smál. sprengjur — eða hermenn _— og 10 smál. skotfæri sjálfrar flugvélarinnar og vélbyssur og' .eldsneyti. Bensíngeymar flugvélarinnar, sem eru í vængjabroddunum og bolnum taka 60.000 lítra af ben- sini. Hreyfla.rnir eru 4, samtals 8000 hestöfl, og gefa flugvélinni 1 J 350—400 km. liraða i 22— 25.000 feta hæð. Flugvél.þessi á að vera svo vel yopnuð, að hún geti varizt árás- um allmargra orustuflugvéla í einu hjálparlaust. Grikkir tóku 300 fanga í gær. I herstjórnartilkynningum i Grikkja í gærkveldi segir, að bardagar hafi verið harðir, einkum á mið- og norðurvíg- stöðvunum, og hafi Italir gert tvær öflugar gagnsóknir, en þeim var háðum hrundið. Tóku ’ Grikkir um 300 fanga og mikið herfang. Við misstum ekki fer- þumlung lands, sagði talsmað- I ur grisku lierstjórnarinnar. I Það er kunnugt, að Cavallero liefir fyrirskipað, að verja skuli allar stöðvar til hinzta manns. Hefir þvi mannfall ítala orðið ógurlegt, en það sem verra er er það, að þeim hefir ekki orðið neitt ágengt, þrátt fyrir allar blóðfórnirnar. Fer mikið orð af því, hversu fljótir Grikkir séu að koma fyr- ir fallhyssujji og vélbysum í j hlíðum og giljum og skörðum er þeir ná á sitt vald, og skyttur þeirra eru markvissar, og bein- línis hrytja niður lið ítala, er fremst sækir. — Þegar svo búið er að lcoma af stað glundroða í liði Itala, sækir fótgöngulið Griklcja fram með hrugðna hyssustingi. Svona hefir þetta gengið til i hvert skipti, sem Cavallero liefir fyrirskipað gagnáhlaup. Auk þess veitir hrezki herinn stöðugt meiri aðstoð, með þvi að varpa sprengjum á þær stöðvar, þar sem ítalir safna liði sínu til gagnáhlaupa, og tekst oft að valda tvistringi áður gagn- áhlaup byrjar. Þannig hafa ít- alskar hersveitir verið hart leiknar í Sprengjuárásum Breta fvrir norðan og suðvestan Tepe- lini. — Herlið hefir verið flutt loftleiðis frá Brindisi til Tele- pinivigstöðvanna. B -etar og Abessiommeoo h'ekja Ita i á b ott frá Taaavatoi. \ EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Seinustu fregnir herma, að æ verði betur ágengt að hrekja ítali á brott frá herstöðvum þeirra í Norður-Abessiníu. Markmið Breta og her- skara Haile Selassie er að hrekja ítali frá héruðunum umhverfis Tanavatn, en þar á Bláa Níl upptök sín. I berzkum fregnum í gær segir, að Sudan-hersveitirnar sæki stöðugt fram í áttina til Gondar fyrir norðan vatnið. Hafa her- sveitir þessar tekið mikilvæga herstöð á leiðinni þangað. Fyrir sunnan vatnið hefir Abessiníumönnum orðið mikið á- gengt. Þeir tóku bæinn Danagil s. 1. mánudag og gáfust Italir þar upp eftir 4 daga bardaga. Höfðu þeir þar setulið nokkurt cg tóku Abessiniumenn allmarga fanga. Þá hafa Abessiniu- rnenn tekið tvær herstöðvar Itala í Gojamhéraði, um 100 míl- ur frá Addis Abeba. Minriismerki þetta reistu Italir við Tanavatn í lilefni af sigrum sínum í Abessiníustyrjöldinni. — Á minnismerkinu sést hið „deyjandi ljón Júdeu“, eftir að ítalir hafa rekið í það sverð sitt nærri upp að hjöltum. — En nú er „ljón Júdeu“ að risa upp á ný og herskarar Haile Selassie rífa niður minnismerki Mussolini. ISiílfí fiakid iBiiGs^ir Margt skrítið geristf þegar sprengjur falla og springa.Hér sést eitt dæmi.þess. Þýzk sprengja féll á hús í verzlunarhverfi i London. Húsið lirundi til grunna að öðru leyti en því, að þakið hékk uppi að liálfu leyti og myndaði brú milli liúsanna sitt hvoru megin. „Brúin“ var þó fljótlega rifin, því að vegfarend- Um gat stafað hætta af henni. Sumardvöl barna i sveit; F élagsmálarádherra og borgar- stjóra Stefir verið skriíað um málið. H mgrím.ur Krist jánsson, fonnaður Barnaverndar- ráðs íslands, ritaði í gær Félagsmálaráðu- neytinu og borgarst jóra bréf um sumardvöl barna á síðast liðnu sumri. Gefur hann þar skýrslu um þessa starfsemi. Visir hefir leitað ýmsra upp- lýsinga um þetta mál hjá Arn- grími. Kostnaðurinn við starfsemina varð um 91.000 krónur, en hörn in, sem send voru í sveit fyrir tilstilli framkvæmdanefndar- innar, voru um 600 að tölu, en rúmlega helmingur barnanna var á sumardvalarheimilum — skólum. — þar sem eftirlitsfólk varð að hafa með þeim. Auk þess varð að ldæða fjölda harna, vegna þess að öðrum kosti hefði ekki verið forsvaran- legt að senda þau í sveit. Skifti NÝJUSTU HURRICANEFLUG- VÉLARNAR KOMNAR TIL GRIKKLANDS. Samkvæmt tilkynningu, sem hirt var í London í morgun, eru Bretar húnir að senda Hurri- caneflugvélar af nýjustu gerð til Grikklands, en flugvélar þessar eru útbúnar 8 vélbyss- um, og hafa þær verið þraut- revndar í hardögum yfir Bret- landi, og yfir Libyu. Er það tal- ið ekki sízt þessum flugVélum að þakka, að ítalski flugherinn í Libyu fór svo herfilegar hrak- farir fyrir Bretum, sem reynd har vitni —- þessar flugvélar voru svo miklu fullkomnari en ítölsku flugvélarnar, að ekki varð samap jafnað. Koma nýju Hurricane-flug- vélanna hefir vakið mikinn fögnuð í Aþenuhorg. Flugvél- arnar voru á sveimi yfir borg- ínni í gær. kostnaður við það þúsundunl króna. Auk þess var varið all- miklu fé til kaupa á teppum o. s. frv. Barnaverndarráð hefir nú skrif- að til þeirra fjölskyldna, seni, tóku að sér hörn, svo og þeirra, sem svöruðu málaleitan fram- kvæmdanefndarinnar svo seint, að ekki var hægt að hagnýta sér tilboð þeirra. Yerður lögð á- herzla á það, að sem flest börn komist á sveitaheimili, því að notkun skólanna hefir eðlilega meiri kostnað í för með sér, af ýmsum ástæðum, og auk þess eiga sumardvalarheimili ein- vörðungu að vera fyrir yngri hörn (5—8 ára). Fullur þriðjungur þess fjár, sem varið var i fyrra í þessu skyni, fékkst með frjálsum samskotum bæjarhúa, sem sýndu mikinn skilning á þessu nauðsynjamáli. Nú er lengri tími til undir- búnings, fjárliagsástæður al- mennings miklu helri, svo að al- menningur ætti að geta lagt meira af mörkum. Auk þess tel- ur Arngrímur að undirbún- ingskostnaður í sumar muni verða minni en í fyrra. Öllum getur komið saman um að sumardvöl harna sé á hverjum tíma mikilsvert fyrir heilbrigði þeirra og þroska, en eins og nú horfir i heiminum og vegna þeirra atburða, sem hér gerðust í fyrra, er enn meiri nauðsyn að börnunum sé komið úr bænum og á góð sveitaheim- ili. —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.