Vísir - 21.02.1941, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Pélagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri ] Qiaðamenn Sími: Augiýsingar , 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla j 31. ár. Reykjavík, föstudaginn 21. febrúar 1941. 42. tbl. Tyrkir haía algerlega óbundnar hendur gagnvart Nitouche“ Þjóð'verjum. Kvíði í Búlgaríu. - Aukinn þýzkur viðbúnaður. - Bretar treysta að- stöðu sina i Eyjahafl, með því að gera eyjuna Lemnos að rammgeru virki. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregn frá Istambul í morgun hermir, að tyrkneska utanríkismálaráðuneytið neiti því algerlega, að tyrknesk-búlgörsku yfirlýsinguna beri að skilja þannig, að hún á nokkurn hátt dragi úr gildi brezk-tyrkneska sáttmálans, eða að afleiðing tyrknesk- búlgarska sáttmálans sé, að Tyrkir hafi ekki óbundnar hendur, ef Þjóðverjar ráðast suður á Balkanskaga. — Það var tekið skýrt fram af talsmanni utanríkisráðuneytisins, að Tyrkir hafi algerlega óbundnar hendur, ef Búlgarar leyfi Þjóðverjum að fara með her manns yfir land sitt til árásar á Grikkland. Aukinn kvíði í Búlgaríu. Kvíði manna í Búlgaríu er mjög að aukast. Er svo að sjá, sem menn hafi verið farnir að vona, að til þess kæmi ekki, að land þeirra yrði styrjaldarvett- vangur, einlivernveginn myndi rætast þannig úr málunum, að Þjóðverjar myndi þrátt fyrir allt ekki fara með lier manns suður Búlgaríu. En stjórnmála- mönnum Búlgaríu þykir ver horfa en nokkuru sinni, að því er United Press fregnar frá Sofia, því að stöðugt berast fregnir um, aukinn viðbúnað Þjóðverja til þess að setja flot- hrýr yfir Doná. Eru þeir þegar farnir að leggja brýrnar yfir ána. Herflutningar yfir hana eru þó ekki hyrjaðir. Hervæðing í Búlgaríu. Þess sjóst ýms merki, að her- væðing fari fram í Búlgaríu. Al- menn hervæðing hefir ekki ver- ið fyrirskipuð þar enn. — Járn- brautarmenn og bakarar eru meðal þeirra, sem kvaddir hafa verið í herinn. Tilkynnt hefir verið í blöðun- um um| sérstaka flokka, sem, kvaddir eru til vopna. Menn eru og hvattir til þess í blöðunum, „að smeygja sér í einkennisbún- inginn og fara þangað, sem skyldan býður“. Ætla Búlgarar að verja land sitt? BLAÐIÐ ONESS SEGIR, AÐ ÞAÐ SÉ EKKERT LEYNDARMÁL, AÐ VARALIÐ SÉ HVATT TIL VOPNA TIL ÞESS AÐ VERJA LANDIÐ. íkipaferðir fyrir neðan Járn- hliðið á Dóná bannaðar. Fyrir neðan Járnhliðið i Dóná hafa allar sldpaferðir verið bannaðar, lil þess að ekki hindrist hinir áformuðu her- flutningar Þjóðverja. BRETAR VlGGIRÐA LEMNOSEYJU. Fregn frá Belgrad hermir, eftir áreiðanlegum heimildum, að Bretar hafi sett herlið á land á Lemnoseyju í Eyjahafi. Er þetta mikil eyja vestur af inn- siglingunni í Eyjahaf úr Dar- danellasundi. Eyja þessi, sem er allstór, er nú brezk flug- og flotastöð, ramlega víg- girt, segja fregnirnar frá Belgrad. Þjóðverjar sagðir hika. Sumar fregnir lierma, að Þjóðverjar kunni að láta til skarar slcríða þá og þegar, aðr- ar, að þeir séu hikandi, m. a. vegna þess, að þeir óttist, að Brelar muni setja lið á land á Salonikivígstöðvunum, og verði þar sameiginlegri brezk- grískri mótspyrnu að vænta — og ef til vill Tyrkja, en Þjóð- verjar vilja í rauninni ógjarnan dreifa kröftum sínum. Enn- fremur er talið i sumum fregn- um, að Þjóðverjar séu m,eira hikandi en ella mundi vegna þess, að þeir hafa ekki enn get- að kúgað Petain marskálk og knúið hann til hinnar algeru samvinnu. lil Styrjöldin Austur- Aíríku. Sókninni haldiðáfram í ítalska Somaliland, RafmagrnskBiúii- ar járnkrautir á §iiáni. g pánverjar eru nú að hug- leiða að breyta járnbraut- arsamgöngum í landinu með því að koma sér upp rafknún- um dráttarvögnum í stað eim- reiða. í landinu eru nú tæplega 1000 km. rafmagnsbraula í norður- héruðum landsins, en ráðgert er að lengja þær upp í 2000 km. á næstunni, en flestar línurnar eru stuttar og ekki samanhag- andi ó strum svæðum. Þær línur, sem fyrst verður ráðist í að endurbæta eru um- hverfis Madrid (lil Segovia og Avila) og Barcelona. Fyrir borg- arastyrjö.idina var hafin uudir- húningur að endurbótunuiu um- Iiverfis Madrid, en borgara- styrjöldin og fátæktiu eflir hana liafa tafið allar framkvæmdir. Frá Abessiniir London í morgun. Það var tilkynnt í gær, að Suður-Afríkuliersveitirnar væri komnar yfir Juha-fljót í Somali- landi. Höfðu ítalir búisl þar til varnar og höfðu þar allramger virki, en þau voru eyðilögð í loftánásum, og eftir það komust Suður-Afríkumenn yfir ána. Suður-Afríkuflugherinn er hvarvetna í sókn og gerir liverja árásina á fætur annari, í ítalska Somalilandi, Abessiniu (þar liafa Suður-Afríkuhersveitir tekið Mega 40 e. m. norðan Kenyalandamæra), og allt norð- ur til Ashmara í Eritreu. Hersveitir Haile Selassie halda áfram sókn sinni fyrir sunnan Tanavatn og sækja nú fram til Burie, þar sem ítalir hafa flug- slöð mikla. Times birti í gær skeyti frá fréttaritara sínum á Abessiníu- vígstöðvunum, og farast lion- um orð á þessa leið: „Uppreist Abessiníuþjóð- flokkanna breiðist ört út og nálgast óðum Addis Abeba. Njósnarar fara allra sinna ferða fyrir ítölum og hafa þegar bor- ið fregnir til höfuðborgarinnar um glæsilega sigra Abessiniu- manna. Dangila, sem er þýðing- armikil borg, féll i liendur her- liði keisarans eftir þriggja daga ákafa bardaga. Þar höfðu Italir mikið setulið og flugbækistöð. Það sem eftir er af ítalska setu- liðinu er nú á hröðum flótta i austurátt, en á yfir höfði sér miskunnarlausar skyndiárásir njósnarflokka. Her Abbessiníukeisara er stjórnað af yfirforingja keisar- ans í náinni samvinnu við þá brezku foringja, sem æfðu her- inn, og ljúka allir upp einum munni um það, hve herinn sé hraustur og vel æfður í með- ferð nýtízku liergagna, sem Bretar hafa látið í té. Brezki flugherinn hefir nii setzt að á flugvellinum í Dan- gila og gerir þaðan margar árásir og harðar á lierstöðvar ítala, m. a. í Burye, Dehra, Macos og Addis Abeha. Her Abessiníumanna málgast nú óð- um Burye, og má búast við að þar verði næsta stór-viðureign Stöðugir herflutningar ti Libyuhafna Breta. London í morgun. Antohony Eden utanríkisráð- herra Bretlands er kominn til Kairo ásamt Sir John Dill, yfir- manni alríkisherforingjaráðsins brezka. Er þetta í þriðja sinn, sem Eden kemur til Kairo i styrjöldinni, að þessu sinni sem utanríkisráðherra, því að mörg mál þarf að leysa, er upp eru komin vegna þess, að Bretar hafa lagt undir sig ný land- flæmi. En vitanlega verða mál hernaðarlegs eðlis einnig rædd. Ilerflutningar til Tobruk, Benghazi o. s. frv. Miklir herflutningar eiga sér stað til Tobruk, Bardia, Beng- liazi og annarra hafnarborga Libvu, sem Bretar liafa náð á siít vald. Hafnirnar á þessum stöðum og fleiri eru i þann veg- inn að verða eða orðnar notliæf- ar, sem brezkar flotastöðvar og miklir herflutningar eiga sér stað þangað, en skip Breta flytja á brott italska fanga. Árásir þýzkra flugvéla misheppnast. Þjóðverjar hafa gert allt, sem í þeirra valdi stóð til þess að hindra þessa flutninga, en ekki tekizt það. M. a. hafa þeir gert tíðar loftái-ásir á Benghazi, en loftvarnir borganna í Cyrena- ica eru jægar orðnar sterkar, og Þjóðverjum hefir ekkert orðið ágengt í þessari sókn. Frjálsir Frakkar ráðast aftur inn í Suður-Libyu. Eins og skemmst er að mdnn- ast réðust Frjálsir Frakkar frá Tschad-nýlendunni inn i sand- auðnina i Suður-Libyu fyrir skemmstu, og gerðu mikinn usla í einni virkisborg ítala. Nú eru frjálsir Frakkar frá Tscliad aftur á ferðinni á Koufra-svæð- inu og hefir ein vélahersveit þeirra lent í 3 klst. orustu við ítalskar vélahersveitir. Lauk henni svo, að ítalir lögðu á flótta, en Frakkar tóku fanga og nokkurt herfang. GUNNÞ0RUNN HALLDÓRSDÓTTIR og BRYNJÓLFUR JÓ- HANNESSON sem abbadisin og Fegura majór. Fregnírnar um, að verjar hafi eftirlit með yichystjóminni hafa ekk- ert við að styðjast. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. í Yichy er talið, að Darlan hafi ekki tekizt að greiða fyrir því, að fransk-þýzkar samkomuIagsumleitanir væri hafnar á ný — hann hafi ekki getað náð samkomu- lagi við Laval. Jafnframt berast fregnir um, að Þjóðverjar hafi hert allt eftirlit á landamærum hins hemumda og óher- numda Frakklands. Því er opinberlega neitað í Vichy, að það hafi við nokkuð að styðjast, að yfir vofi, að Þjóðverjar taki í sínar hendur „eftirlit“ með Vichystjórninni. Ástraliamenn hafa ekki ofheldi í Imgra — segir Menzie§. London í morgun. Menzies, forsætisráðherra Ástralíu, sagði viS komu sína til Bretlands i gær, aS Ástraliu- menn hefSi sent herafla til Singapore, af því aS Singa- pore væri virki, sem öryggi Ástralíu væri undir komiS, en háð. Italskar sprengjuflugvélar eru hættar aS hafa sig í frammi, og er taliS aS þær séu notaSar til aS flytja italska flóttamenn frá ýmsum borgum. FRETTIR í STUTTU MÁLI NÝR VINÁTTUSAMN- INGUR Á BALKAN. Sofia: Samkvæmt áreiSanleg- um heimildum mun Júgóslavia og Búlgaría gera meS sér sams- konar samning og Tyrkland og Búlgaría. — Tilkynning um þetta er væntanleg eftir nokkra daga. BREYTINGAR Á VICHY-STJÓRNINNI. Berlín: Þýska fréttastofan til- kynnir frá París, aS Darlan liafi í gær rætt við dr. Abetz um breytingar á Yichystjórninni. Búist er viS, aS breytingar verSi gerSar á stjórninni þá og þegar. Ástralíumenn hefSi ekki sent herliS til Singapore af þvi, aS þeir hefSi árásir i huga, eSa af þvi aS þeir óttuSust nokkra þjóS. Þeir vilja friS viS Kyrra- haf, sagSi hann. Menzies sagð- ist vilj a kynna sér alt með eig- in augum i Bretlandi, og segja þjóð sinni sjálfur frá því, sem hann sæi og heyrSi. Bandaríkin efla Kyrrahafsflota sinn. Fregnir frá Washington herma, að veriS sé aS efla Kyrrahafsflotann, sem nú á aS fá flugvélar eftir þörfum — án nokkurra takmarkana. Flotamálanefnd senatsins hefir þegar tekiS ákvörSun í þessu máli og engrar mót- spyrnu er vænzt í fulltrúa- deildinni. MUSSOLINI FER BÓNAR- VEG AÐ FRANCO. Vichy: Mussolini hefir, aS því er sagt er liér, beSiS Franco aS leyfa, aS ítalir í Libyu fái aS setjast aS í Spænska Marokko, ef Bretar hrelci þá frá Libyu. Jafnframt mun verSa sótt um leyfi til þess, aS fólki þessu verði leyft að fara yfir Tunis til Spænska MorokkoT Franco er sagður hafa neitaS þessu, og sldrskotað til alþjóðalaga, en samkvæmt þeim væri Frökkum skylt að afvopna ítalska her- menn, sem leituðu inn í Mar- okko. HONGKONG VERÐUR VARIN. Ef til ófriðar kemur verður Hongkong varin með öllum þeim meðulum, sem Bretar liafa yfir að ráða. ENGÍN INNRÁS 1 BÚLGARÍU 1 BILI. Samkvæmt upplýsingum, er United Press hefir aflað sér frá sendiherrum jæirra þjóða, sem mestra hagsmuna eiga að gæta, ef til nýrrar Balkanstýrjaldar kemur, hefir breyting orðið í þá átt, að menn búast ekki við, að Þýzkaland hefji hernaðarað- gerðir á Balkan í svip og ráðist ekki á Grikkland, a.„m. k. ekki að svo stöddu. Hinsvegar muni Þjóðverjar not* sér það, að þeir liafa mikinn lierafla í Rúmeniu, til pólitísks aðhalds gagnvart Búlgariu, Grikklandi, Júgóslav- iu og Tyrklandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.