Vísir - 22.02.1941, Page 3
VlSIR
Á BOLLUDAGINN
FISKBOLLUR FRÁ S. í. F.
K.r.U.K.
U.—D. fundur iá morgun
kl. 5. Allar stúlkur velkomn-
ar.
Y.—D. fundur á morgun
kl. 3i/2.
Egge.vt Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaðar.
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu.
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
*. H RAFTÆKJA
VIÐGERÐIR
VANPADAR-ÓDÝRAR •
SÆKJUM & SENDUM
CAMAKMVERHUN - RAPVIRKJUN - VkOGEROAÍTOCA
Áheit á Hallgrímskirkju
í Saurbæ, afhent Vísi: 5 kr. frá
S.G.
Forðum í Flosaporti
verðttr nú aðeins sýnd tvisvar
ennþá. Sýning verður kl. 3 á.morg-
un og ætti menn að tryggja sér
miða í tíma, því að aðsókn hefir
altaf verið mikil.
Nýja revyan,
„Hver maður sinn skamt“, verð-
ur frmnsýnd á mánudag og eru all-
ir miðar löngu uppseldir, nema
íiokkur stæði. Næsta sýning er á
þriðjudag. Sjá augl.
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Anna Einarsdóttir,
Bergstaðastr. 24B og Skúli Þórð-
arson úrsmiður, Nýlendugötu 29.
Vanskil!
Vegna veikinda ýmissa krakka,
sem hafa borið út blaðið til kaup-
enda að undanförnu, hafa önnur
börn verið látin hlaupa í skarðið.
Má því vel vera, að eitthvað kveði
að vanskilum á blaðinu í þessum
hverfunt. Afgreiðsla blaðsins mæl-
ist þvi eindregið til að allir þeir,
sem fyrir vanskilum á blaðinu
verða, tilkynni það í síma 1661 og
verður þá strax bætt úr þessu. Tek-
ið verður við kvörtunum fram til
kl. 7.30 síðd. Unnið er að þvi að
koma afgreiðslu blaðsins i sent
allra bezt horf, þannig, að engin
vanskil geti átt sér stað, og væntir
Vísir þess, að kaupendurnir tilkynni
daglega þau vanskil, er verða kunna.
Næturlæknar.
f nótt: Halldór StefánsSon, Rán-
argötu 12, sími 2234. Næturvörður
í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Aöra nótt: Ólafur Þ. Þorsteins-
son, Eiriksgötu 19, sími 2255. Næt-
urverðir í Ingólfs apóteki og Lauga-
vegs apóteki.
Helgidagslæknir.
Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98,
sirni 2111.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30
Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku-
kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir.
20.00 Fréttir 20.30 Leikriti: Mörð-
ur Valgarðsson, eftir Jóhann Sig-
urjónsson (Leikstj. Har. Björns-
son). 23.10 Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun.
Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt-
ur). 15.30 Miðdegisútvarp (plötur).
18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Steph-
ensen). 19.15 Hljómplötur: Óperu-
lög. 20.20 Erindi: Jón Stefánsson
málari sextugur (Valtýr Stefánsson
ritstjóri). 20.45 Einleikur á píanó
(Emil Thoroddsen). 21.05 Einsöng-
ur (ungfrú Sigríður Guðmunds-
dóttir). 21.30 Danslög til kl. 23.
Nýkomið:
SMEKKLÁSAR
INNIHURÐASKRÁR
UTIHURÐASKRÁR
CYLINDERSKRÁR
fyrir skúffur og skápa.
HENGILÁSAR
HESPUR
SKÁPALÆSINGAR
RENNILOKUR
LOFTVENTLAR
GLERSKERAR
SKOTHURÐAJÁRN
KALT LÍM
GARDÍNUSTENGUR
með hjólum og steng-
ur, sem má lengja og
stvtta.
Ludvig Storr
Laugavegi 15. 1
PREPARATIONS
Oatine-Cream,
Oatine-sápa,
Oatine-púður,
Oatine-Tannkrem,
Oatine-Rakkrem,
Oatine-Talkum.
Þessar heimsfrægu vör-
ur fást nú aftur hjá
Theódór Siemsen
Eimskipafélagshúsinu.
K. F. U. M.
Á morgun:
KI. 10 f. h. Sunnudagaskólinn
— 11/2 e. h. V.-D. og Y.-D.
— 5V2 e. li. Unglingadeildin.
8y2 e. h. Samkoma. —
Sr. Sigurbjörn Einarsson tal-
ar. Allir velkomnir.
1
rvc
i.tT rii ^hi 110
Esia
fer austur um land n. k. mið-
vikudag 26. þ. m. Vörumót-
taka á allar venjulegar áætl-
unarhafnir meðan rúm leyf-
ir, á mánudag og til hádegis
á þriðjtidag.
Panlaðir farseðlar óskast
sóttir á þriðjudag.
Kxistján Guðlaugsson
hæstaréttarmálaflutningsmaður.
Skrifatofijtírnj 70—12 og T—Ó
Hverfisgata 12 — Simi 3400
>OOOOQOOOQQOQ<KX3QQOQOOOQOOOOOOOOQOOOOOOOCX>QOOOOaOOOaoi
s.r Jí
s 8
Míncir beztu þakkir til allra þeirra, sem á fimm- ð
« tugsafmæli mínu glöddn mig með heimsóknum, gjöfum, g
blómum og heillaóskaskegtum. g
Guð.mundur M ar k ú s s o n «
skipstjóri. g
o
ÖOOOÖOOOÍSOOÍiOOOtXÍOÍlíÍÖOOOOOtSaOOOÍÍttOOOÍÍÍKÍOWOÍSOOOOOÍXXSOOt
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOCOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOÍX
8
^ Kærar þakkir til allra þeirra, sem gerðu mér fimm-
X tugsafmælið minnisstætt með margvíslegum vináttu-
ð merkjum.
5 1 n g i m ar J 6 n s s on.
DOOOÖOOOOGÖOOOOOOOÖÖÖOOOÖÖOÖOOOOÖ000005XXXXXXXXXXXXXXX
Sérstaklega góð tegund af sótthreinsuðum
W. C. pappfr
fyrirliggjandi.
H. Benediktsson & Co.
Sími: 1228.
Aðalfundur
Slysavarnafél. íslands verður haldinn í Kaupþingssaln-
um í Reykjavík sunnudaginn 23. febrúar 1941 og hefst
kl. 4 síðdegis með eftirfarandi
Dagskri:
1. Forseti gerir grein fyrir störfum félagsins á árinu
1940.
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins verða lagðir fyr-
ir fundinn til samþykkfar og gerir gjaldkeri félagsins
grein fyrir hinum einstöku liðum þeirra.
3. Breytingar á lögum félagsins verða til umræðu og at-
kvæðagreiðslu.
4. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Sprengidagur
á þridj udaginn
Npað§altað flilkakjöt
Flesk
Bannii*
kulrad 111*
Þnrrkað liviikál
^npujnrifr
Athugið. Baunirnar soðna fl.jótt séu þær
lagðar í bleyti á mánudagskvöld í sjóðandi
vatni með örlitlu af sódadufti.
Hvar fæst O
Útsölustaðir í Reykjavík eru sem hér segir:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr. 18.
Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju h.f„ Austurstr. 8.
Bókastöð Eirnreiðarinnár, Aðalstræti 6.
Bókaverzlun Þór. B. Þoríákssonar, Bankastræti 11.
Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, 'Austurstræti 4.
Bókaverzlunin Heimskringla, Laugavegi 19.
Helgi Ilafberg, Laugavegi 12.
Sælgætisverzlunin í Kolasundi.
Skóvinnustofan, Laugavegi 68.
Veitingastofan Svalan, Laugavegi 72.
Jafet Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 29.
Hofsvallagötu 16.
Fjóla, Vesturgötu 29.
Brauðabúðin Bergþórugötu 2.
Verzlunin Rangá, Hverfisgötu 71.
Veitingastofan Laugavegi 46.
Kaffistofan, Laugavegi 45.
Ávaxtabúðin, Týsgötu 8.
Tóbfáts- og sælgætisverzluniu Tjarnargötu 5.
Mjólkurbúðin, Fálkagötu 13, Grinisstaðaholti.
Mjólkurbúðin, Miðstræti 12.
Þórsteinsbúð, Hringbraut 61.
Voitingastofan, Vesturgötu 48.
Tóbaksbúð Austurbæjar, Laugavegi 34.
Brauðsölubúðin, Njálsgötu 46.
Brauðsölubúðin, Njálsgötu 106.
Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139.
Verzlunin, Víðimel 35.
Sveinn Hjartarson, Bræðraborgarstig 1.
Gerist áskrifendur, það er fyrirhafnarminnst.
Hringið í síma 5004 eða komið í Kirkjustræti 4.
Heiiiftilisblaðið Vikan.
VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða
Tanan bræöslnmann
vantar á togasra.
Uppl. í síma 5233.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
* Gudrúnar Guðmundsdóttur,
Frakkastig 11.
Sömuleiðis þökkum við öllum þeim, sem á einn eða ann-
an hátt sýndu liinni látnu lilýhug og vinsemd.
Vandamenn.
Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem á einn
eða annan liátt liafa sýnt okkur ógleymanlega samúð við
andlát og jarðarför elsku drengsins okkar,
Gudmundar Hreiðars,
Sérstaldega viljum við þakka Sambandi isl. samvinnufé-
laga og Ölgerðinni Egill Skallagrimsson fyrir samúð og
liöfðinglega framkomu. Biðjum við góðan guð að launa
þeim og öllum öðrum þegar mest á liggur.
Ingileif Guðmundsdóttir. Eiríkur Einarsson.
Hofsvallagötu 19.
Jarðarför móður minnar,
Sesselju Jónsdóttup,
fer fram n. k. mánudag 24. febrúar frá fríkirkjunni og hefst
með húskveðju kl. 1 e. h. á lieimili mínu, Hringbraut 116.
Stefán Gunnarssön.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
Guðmundar Guðmundssonar bóklialdara-
Vandamenn.
Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og margvislega hluttekningu i tilefni af audláti og
jarðarför
Jónasar Indriða Eyberg.
i Aðstandendur.