Vísir - 12.03.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
31. ár.
Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími:
Auglýsingar . 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla J
Reykjavík, miðvikudaginn 12. marz 1941.
58. tbl.
Láns- og leigufrum-
varp
orðið
Roosevelts
að lögum - -
Roosevelt nndir§krifaði lö^in þesr-
ar í grær ogr fyrsto ákvörðuolna um
hjálp til Breta ogr Grikkja saiu-
kvæmt Iiiiiuin iiyjii lögfuni.
Fulltrúadeild þjóðþingsins samþykkti láns- og
leigufrumvarp Roosevelts sem lög í gær, með
371 gegn 71 atkvæði, og sendi þau forsetanum
til undirskrjftar. Við umræðurnar í fulltrúadeildinni
bvöttu leiðtogar af öllum flokkum til samheldni og ein-
drægni meðal þjóðarinnar til stuðnings við lýðræðis-
ríkin í baráttu þeirra. Leiðtogar beggja aðalflokkanna,
demokrata og republikana, fluttu ræður í þessa átt, og
leiðtogi republikana í deildinni var hylltur, er hann
hvatti til samheldni og skoraði á þjóðina að sýna holl-
ustu í hvívetna.
i Það hefir vakið mikinn fög-nuð í Bretíandx hversu loka-
afgreiðsla frumvarpsins gekk greiðlega. Það var ekki búist við
því, að forsetinn undirskrifaði lögin í gær, en hann dró það ekki
stundinni lengur og jafnframt undirskrifaði hann fyrirskipun
sim fyrstu aðstoðina samkvæmt iögunum, og munu bæði Bret-
ar og Grikkir njóta góðs af, en það var ekki tekið fram um
hvei's konar aðstoð þessi ákvörðun f jaliaði. Mun ekki vera um
stórkostiega aðstoð að ræða, en forsetinn gaf í skyn, að hann
mundi skjótlega fara fram á, að þjóðþingið samþykkti mikla
fjáirveitingu til þess að framfylgja lögunuum.
Carter Giass, einn af helztu Ieiðtogum demokrata, upplýsti,
að farið mundi verða fram á f járveitingu að upphæð 1400 millj.
sterlingspunda.
Fregnin hefir vakið niikinn
fögnuð í Grikkiandi og Tyrk-
landi og hiS kunna tyrkneska
blaS Ulus sagSi í gærkveldi, aS
samþykkt frumvarpsins væri
svar Bandaríkjanna viS Þri-
veldabandalagssáttmálanum.
í ræSu, sem Sir Archibald
Sinclair flutti í. gær, er hann
lagSi fram áætlun um útgjöld
til flugflotans á næsta fjárhags-
ári, sagSist hann vera þess full-
viss, að Bretar mundi fá frá
Bandaríkjunum á næstunni
mikinn fjölda hernaSarflugvéla,
margar af þeim gerSum, sem
Bretar væri þegar farnir aS fá,
og hefði reynzt ágætlega.
I ræðu þessai-i minntist Sir
Arohihald einnig á hina miklu
•og stöSugt vaxandi flugvéla-
framleiðslu Breta undir forystu
Beaverbrooks lávarSs. Gat hann
um nýjar gerSir flugvéla og
liinar endurhættu Spitfire og
Hurricaneflugvélar o. fl.
Seinustu 10 mánuSi, sagSi
Sir Arcibald, liafa Bretar skotiS
niSur í orustum 4250 þýzkar
flugvélar og 1100 ítalskar, en
misst tæplega 1800 sjálfir.
Einnig ræddi hann um hinar
tíðu loftárásir Breta á herstöðv-
ar ÞjóSverja í Þýzkalandi og
hemumdu löndunum og iSnað-
arborgir ÞjóSverja o. s. frv.
Engin orðsending
til Grikkja,
London í morgun.
Samkvæmt áreiðanlegum
lieimildum :var því algerlega
neitað i gær, að þýzki sendi-
hei’rann í Aþenuhorg liefði af-
lient Koryzis forsætisráðhei-i'a
nokkura úrslitalcosti.
Mikill hluti Vestur-
Abessiníu brátt í
höndum Breta?
London i morgun.
Hersveitir frá Sudan sækja
fram til Asoza i Abessiniu, sem
er mikilvæg borg frá hernaðar-
legu sjónarmiði. Þegar hún er
fallin geta hersveitimar frá Su-
dan, er þangað sækja nú, samr
einast hersiveitum Haile Selassie
og er þá búist viS, að mikill
hluti Vestui'-Abessiniu komist
undir yfirráð Breta og Haile
Selassie. Hersveitir Haile Sel-
assie hafa tekið Dambachi og
sækja fram til Debra Markos,
sem, er aðeins 110 mílur enskar
frá Addis Abeba. Hersveitir
Breta frá Somalilandi sækja
stöðugt lengra inn í Abessiniu.
Miklar skemmdir hafa orðið
í loftárásum á járnbrautina
milli Djibouti í Franska Soma-
lilandi og Addis Abbeba.
Loftárásum er haldið uppi á
herstöðvar Itala í Kerin og sjást
þess merki, að baráttuhugur ít-
alska hersins þar er farinn að
lamast.
Bretar sökkva
heeflntningra-
§kipi fyrir
ltölum.
London í gærkveldi.
I nótt var birt tilkynning frá
brezka utanríkismálaráðuneyt-
inu þess efnis, að brezkxir kaf-
bátur hefði sökkt ítölsku her-
flutningaskipi af svonefndri
Sikiíeyjargerð, 9640 smál. Her-
flutningaskipínu var sökkt á
Miðjarðarhafi.
Skyndifund-
ur i Belgrad.
London í morgun.
Páll prins, ríkisstjórn-
andi í Jugoslaviu, hefir
kvatt til skyndifundar í
konungsráðinu síðdegis í
dag, og sitja þann fund
helztu stj órnmálaleiðtogar
landsins og yfirmenn land-
hers, flughers og flota.
Snúast Júgóslavar gegn
kröfum Þjóðverja?
Fregn frá Belgrad hermir, að
þrír æðstu stjórnendur Júgó-
slavíu, Páll í’íkisstjórnandi,
Stankovic og Pei’ovic, hafi kom-
ið saman á fund í Hvítu höllinni
i gærkveldi, ásamt Cvettko-
vich, Marcovich og Matchek,
varaforsætisnáSherra, Pesic her-
málaráðherra og Kolovec, leið-
toga Slóvena. Ræddu þeir al-
þjóðahorfur.
Samkvæmt upplýsingum frá
þeini, er bezt skilyrSi liafa til
þess að vita hvað er að gerast,
er nú búizt við, að Júgóslavía
taki ákveðnari afstöðu varðandi
vernd sjálfstæðis Júgóslavíu.
Ekkert hefir enn verið ákveð-
ið um ferð júgóslavneskra
stjórnmálamanna til Þýzka-
lands.
Ógurleg sprenging í
gistihúsi í Isfanbul.
Banatilræði
við sendi-
herra Breta
í Búlgaríu.
London i morgun.
George Rendell, sendihei'ra
Bi-etlands i Búlgaríu, kom til
Istanbul i gær og voru í fylgd
með honum um 70 brezkir
þegnar. Sendiherra Bandarikj-
anna fylgdi honum til landa-
mæranna.
í síðari fregn segir svo:
Skömmu eftir komu George
Rendells, sendiherra Breta í So-
fia, til Istanbul í gær, varð óg-
urleg sprenging í gistihúsinu.
Fimmtán menn særðust eða
biðu bana, en Rendell og dóttur
hans sakaði ekki. Þrír menn af
fylgdarliði hans særðust.
Talið var, að spréngjunum
hefði verið komið fyrir í hand-
töskum, sem látnar vonx innan
um farangur sendiherrans. —
Sprengjunxar munu hafa verið
þrjár. Ein, 120 kg., sprakk ekki.
Gólfið á neðstu hæð gereyði-
lagðist.
Tilraun var einnig gerð til
þess áð granda járnbrautarlest-
1 grískum fangabúðum
Styi'jöldin er á enda fyrir þessa menn, sem liér sjást á myndinni, því að nú eru þeir geymdir
í fangabúðum hjá Grikkjum. Sumir þeirra eru særðir, en öllum er það sameiginlegt, aS hafa
góða lyst á matnurn.
Kafbátur gerir árás á L.v.
Frdða 180 mílur suður af
Vestmannaeyjum.
»
Fimm menn fórust, en einn særðist
', ' V
TIL VESTMANNAEYJA barst í gær skeyti frá vélbátnum Skaftfelling, þess efn-
is, að hann hefði hitt línuveiðarann Fróða, 180 sjómílur suðaustur af Vest-
mannaeyjum, og með því að línuveiðarinn væri ósjálfbjarga óskaði Skaft-
fellingur þess, að hjálp yrði send svo skjótt, sem unnt yrði. íslenzk skip munu engin
hafa verið í Vestmannaeyjum er sinnt gátu þessum tilmælum, en brezkur togari fór
hinsvegar til aðstoðar. '
í skeyti Skaftfellings var þess getið, að Fróði hefði orðið fyrir kafbátsárás
snemma í gærmorgun, og hefði kafbáturin i skotið á hann úr faílbyssum og vélbyss-
um, en hefði ekki skotið að honum tundurskeyti, og hefði skipið því ekki farist með
öllu. Kafbáturinn lét hverja kúlnahríðina af annari dynja á skipinu, og í fyrstu hríð-
inni fórust nokkrir menn, en aðrir særðust.
Þeir, sem eftir lifðu og gátu björg sér veitt leitgðu strax í
skjól, eftir hina fyrstu hríð, og telur fréttaritari Vísis í Vest-
mannaeyjum, að ekki hafi orðið verulegt tjón á mönnum úr
því, þar til létt var árásinni og kafbáturinn fór á brott. Skipið
skemmdist hinsvegar stórlega ofanþilja og á byrðing, þannig
að vafasamt var talið að það myndi einfært um að komast til
hafnar, einkum þar sem aðeins voru fjórir menn óskaddaðir
um borð í skipinu.
Svo gæfusamlega tókst þó til að veður hélst kyrrt og gott, og
þeir menn, sem uppi stóðu gátu siglt skipinu til Vestmanna-
eyja, og kom það þangað í morgun, og lagðist á ytri höfnina.
>!Með þvi að sjór ókyrrðist eftir að Fróði kom til Eyja, flutti
hann sig út fyrir Eiði og liggur þar nú, en búist er við að hann
haldi inn að bryggju um f jögur leytið í dag.
Lík þeirra fimm manna, sem fórust eru öll um borð í Fróða,
en sá maðurinn er særðist hefir verið fluttur á sjúkrahús í Vest-
mannaeyjum og var þar gert að sárum hans, og mun honum
líða vel eftir atvikum.
Menn þeir, sem fórust í árás
! þessari, eru þeir, er hér greinir:
Gunnar Árnason skipstjóri,
béðan úr bænum. Fór lxann með
skipið í þessa ferð, en Þorsteinn
inni, sem sendiherrann ferðað-
ist í og 70 brezkir þegnar — og
sendiheira Bandaríkjanna.
1 London er talið vafalaust,
að hér sé um banatilræði að
xæða.
Fréttai’itari United Pi’ess í
Istambul símar, að sex Tyririr
liafi beðið bana, en 30 særst.
15 feta djúpur gigur nxyndað-
ist niður úr gólfi á grunnliæð
hússins.
Eyfii’ðingur, mun annars vera
skipstjóri á því og eigandi þess.
Sigurður Jörundsson, stýri-
maður, frá Hrísey.
Steinþór Ámasón, háseti, af
Vestfjörðum.
Gísli Guðmundsson, háseti,
ættaður úr Dýrafirði.
Guðmundur Stefánsson, há-
seti, einnig úr Dýi’afirði.
Sá maðui’, sem særðist er
Sveinbjörn Davíðsson, 1. vél-
stjói’i. Fékk hann skot í gegnum
báða liandleggi, en svo sem áður
t hefir verið frá skýrt, var hann
í fluttur á sjúkrahús í Vest-
mannaeyjum og gert þar að sár-
um hans.
Aðrir skipsmenn hafa ekki
særst í ái-ás þessari.
Sjópróf munu liefjast í mál-
inu seinna í dag eða í fyrramál-
ið, og fást þá nánari upplýsingar
um þennan hörmulega atburð.
íslenzkur sjómaður
ferst á leið hingað
til lands.
íslenzkur sjómaður, Þórarinn
Pálsson, ættaður af Vestfjörð-
um, fórst nýlega á leið hingað
til lands, með erlendu skipi.
Hafði Þórarinn verið í sigling-
um Í20—30 ár, og ekki komið
hingað til lands þann tima.
Lik hans náðist og var lagt á
land í Vestmannaeyjum, en það-
an verður það flutt til Vestfjarða
og jarðsett í heimahögum Þór-
ai’ins.
Fyrirspurn.
Svohljóðapdi fyrirspurn liefir
Vísi borist:
„Vill ekki Visir upplýsa
hvort Björn Bl. Jónsson lcosti
ríkissjóðinn allt að 40 þús. kr.
á ári? Ef svo er eklci, hver er
þá reksturskostnaður hans ár-
lega og hvað gerir maðurinn?“
Fyrirspurninni vísast til i'éttra
aðila.