Vísir - 12.03.1941, Page 2
VlSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstrœti)
Símar 1 6 6 0 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
FélagsprentsnnSjan h.f.
Hvaða friði er
spilli?
AÐ er ekki misskijiiingur
lijá Tímamönnum lieldur
fyrirsláttur, að umræður um
kosningafyrirkomulagið séu
teknar upp vegna sjálfstæðis-
málsins, Kosningar eiga að fara
fram i vor. Meðan engu er
breytt iiljóta umræður um það
ranglæti, sem rikir i þeim efn-
um, að fara fram, ilivert skipti
sem kosningar standa fyrir
dyrum. Einn flokkur hefir þar
þá forréttindaaðstöðu, sem. ekki
verður við unað, ef lýðræði er
haít að öðru en yfinvarpi. Tíma-
menn vita vel, að óskirnar um
hlutfallskosningar í tvímenn-
ingskjördæmum eru upprunnar
*i sveitunum. Með því fyrir-
komulagi yfði engin skerðing á
áhrifavaldi sveitanna. En höf-
uðröksemd Tímamanna gegn
víðtækari hreytingum á kjör-
dæmaskipuninni liefir verið sú,
að með þeim væri verið að
svipta siveitimar áhrifum. Hér
er ekki um neitt slíkt að ræða,
heldur aðeins það, að jafna á-
hrifunum milli sveitamanna
innbyrðis.
Af þessum sökum reynir
Tíminn að drepa málinu á dreif,
án þess að ganga beinlínis í ber-
högg við þá tillögu, sem ýmsir
sjálfstæðismenn hafa borið
fram., að talta upp lilutfalls-
kosningar í tvímemiings-kjör-
dæmunum.
Tímamenn hafa engin rök
fram að færa gegn þessari ein-
földu umhót. Þeir lirópa bara
hver í kapp við annan: Þið er-
uð að spilla friðnum!
Það gefur auðvitað meira til
kynna um hið sanna hugarfar
yfirlýsts lýðræðisflokks en hon-
um er holt, að hann skuli telja
það ófriðarefni, að kjósendur
annars flokks óski eftir ofur-
lítið meiru en liálfum rétti á við
hann sjálfan. En allt þetta tal
um að „spilla friðnum“ gæti
því aðeins haft álirif, að um
eitthvert friðarástand væri að
ræða. En eftir tveggja ára sam-
búð við Framsókn hafa sjálf-
stæðismenn komizt að raun um
að hér er ekki miklu fyrir að
fara.
Það var haft orð á því í her-
búðum Framsóknar um þær
mundir, er til samstarfsins var
gengið, að sverðin hefði verið
sliðruð. En það þarf ekki vera
það sama að „slíðra sverð“ og
leggja niður vopn. Frá fyrsta
degi samstarfsins hafa Tima-
merin sýnt, að ekki var um
néina „afvopnun“ að ræða af
þeirra hálfu. I höfuðvirkjunum
hafa verið „byssur, sem skjóta
af sjálfu sér“ og í margri ermi
hefir verið falinn rýtingur. Sé
rétt að kalla það ástand, sem
hér hefjir rikt, frið, ]>á hefir
það verið vopnaður friður, þótt
sverðin liafi að nafninu til ver-
ið slíðruð.
Og nú má búast við að þessi
vopnaði friður snúizt upp í
vopnaðan ófrið. Það er sýnilegt
að Tímamenn ætla sér að sækja
þá kosningabaráttu, sem í hönd
fer, af engu minna harðfylgi og
lcappi en jafnan áður. Aðalblað
þeirra er í sífelldri lúsaleit að
gömlum ágreiningsefnum. En
eftir því sem þeir láta sjálfir
ófriðlegar, eftir því eru minni
líkur til að andstæðingar þeirra
skiljist við áliugamál sín fjú’ir
það eitt, að þeim sé borið á
brýn, að þeir séu að „spilla
friðnum.“
Ef reynslan hefði sýnt, að
Tímamenn væri eins heilir í
samstarfi og andstöðu, hefði
friðartali þeirra verið gaumur
gefinn. En þessu er ekki að
lieilsa. Hverju liafa þeir fórnað
fyrir friðinn? Hvaða friður lief-
ir verið? Hvaða friði er að
spilla?
a
M.b. Þórir iosn-
aði í nótt og rak
út á Flóa.
Björgunartilraunum við m.b.
Þór var haldið áfram í gær, og
fór Magni suður tii Skerjafjarð-
ar til þess að reyna að draga bát-
inn af skerinu. Það tókst þó
ekki, með því að of lágsjávað
var og ekki viðlit að draga bát-
inn. af skerinu, með því að þá
hefði bvrðingurinn rifnað.
í gær var báturinn fylltur af
tómum olíutunnum, en auk
þess voru olíutankar fengnir að
láni og bundnir við bátinn niðri
við kjöl, og þannig um búið að
öruggt mátti heita að báturinn
myndi fljóta, ef hann næðist af
skerinu, en hinsvegar voru vir-
ar ekki lagðir frá bátnum,
þannig að Magni gæti náð sanv
bandi við hann.
í nótt á flóðinu losnaði m.b.
Þórir sjálfkrafa af skerinu, en
vindur var hvass og rak bátinn
út úr Skerjafjarðarmynni. Hefir
Vísir heyrt, að Djúpbáturinn
Olav hafi séð Þóri í . morgun
og maraði hann þá næstum í
kafi.
Ægir liggur enn hjá brezlca
togaranum suður við Álftanes
út undan Bessastöðum. Vinnur
kafari að því stöðugt að þétta
skipið, en leki er svo mikill, að
þólt allar dælur séu í gangi hafa
þær naumast við. Mun annar
kafari Iiafa verið fenginn í gær
til þess að þétta skipið.
Mun ætlunin að renna togar-
anum upp í fjöru i Skerjafirði,
en óhægt er það.þó með því að
Ægir getur ekki liætt sér of ná-
lægt landi vegna útgrynnis.
Veður var einnig það slæmt í
gær, að ekki var tekið til þessa
ráðs, en í dag er ekki ólíklegt að
koma megi togaranum upp í
fjöru og' hefja síðan viðgerð á
honum. Botninn er stórlega
skemmdur og því óhægra um
vik, en ef byrðingurinn einn
liefði belgst og rifnað, en engin
vandlcvæði eru á því talin að
láta fram fara bráðabirgða við-
gerð á togaranum er nægi til
þess að koma honum í slipp.
Vísir átti tal við Hafnarskrif-
stofuna eftir hádegið í dag og
féklc þar þær upplýsingar að
Magni og' lóðsbáturinn hefðu
farið að leita Þóris í morgun
og fundið hann miðja vegu
milli Gróttu og Akraness. Er
Magni nú á leið með Þóri til
hafnar. Magni hefir nýlega náð
upp bátunum Kristínu og
Vestra, er sukku hér í höfninni
aðfaranótt 28. febr. Eru bát-
arnir nú báðir komnir á skipa-
smíðastöð til viðgerðar.
Farsóttir og manndauði í Rvík.
vikuna 2.—8. febrúar (í svigum
tölur næstu viku á undan) : Háls-
bólga 6i (72). Kvefsótt 635 (752).
BlóSsótt 1 (o). Gigtsótt 1 (o). ISra-
kvef 3 (27). Inflúenza 976 (181).
Kveflungnabólga 64 (70). Taksótt
17 (17). RauSir hundar 70 (56).
Heimakoma 0(1). Kossageit 0(1).
Munnangur 1(0). Hlaupabóla 1(0).
Mannslát 14 (7).
Tillögur samþykktar á
aðalfundi Fiskifél. íslands
Aðalfundi Fiskifélags íslands er nú lokið og voru þessar til-
lögur bornar fram á fundinum og samþykktar í einu hljóði:
Aðalfundur Fiskifélags Is-
lands skorar á ríkisstjórn, að
greiða fyrir því, að komið verði
upp hér i Reykjavík á vori kom-
andi vélafrystihúsi, er framleiði
ís til skipa, og sé það eigi minna
en svo, að það geti framleitt að
minrista kosti 18 þús. smál. af
is á ári,-þar sem að öðrum kosti
má telja víst, að stórkostleg
vandræði bljótist af yfirvofándi
ísskorti næsta sumar. Ennfrem-
ur telur fundurinn nauðsynlegt,
að húsið sé útbúið fullkomnustu
Vélum óg að pokaflutningur sá
á ís, sem nú tiðkast hverfi úr
sögunni. — (Flm. Konráð Gísla-
son).
Aðalfundur Fiskifél. fslands
skorar á Alþingi að veita félag-
inu styrk til starfsemi sinnar
eftir þörfum á hverjúm tíma
og hliðstætt við Búnaðarfélag
íslands, svo að félagið geti bet-
ur náð tilgangi sínum og eflt
starfsemi sína. — (Flm. Guðm.
H. Oddsson.)
Aðalfundur Fiskifélags ís-
lands skorar á Alþingi að veita
nú þegar á fjárlögum allveru-
lega fjárupphæð til byggingar
sjómannaskóla liér í Reykja-
vík, og sé skólinn fullgerður að
þrem árum liðnum, og svo úr
garði gerður, að liann fullnægí
þörfum, ]>jóðarinnar. — (Flm.
Konráð Gíslason.)
Aðalfundur Fiskifélags ís-
lands árið 1941 samþ.ykkir að
lcjósa þriggja manna nefnd, til
þess að rannska alla möguleika
á þvi, að reisa hér á landi verk-
smiðju lil veiðarfæragerðar. Er
hér átt við verlcsmiðju, sem
spunnið getur allsk. þræði til
rtetagerðar, spunnið og snúið
fiskilínur og kaðla, ásamt ýmsu
öðru í þvi sambandi.
Nefnd þessi skal skila áliti
sínu ef unnt er á næsta aðal-
fundi, sem félagið heldur. —
(Flm. Sigurjón Ólafsson, skip-
stjóri.)
I nefndina voru kosnir: For-
seti félagsins’, Sigurjón Ólafs-
son, Vigfús Guðmundsson.
Fundurinn telur mjög nauð-
synlegt að menn séu hvattir til
þess að byggja ný, vönduð vél-
skip til fiskveiða, og að hefjast
handa um það þegar á þessu ári.
Þrátt fyrir háan byggingar-
kostnað skorar fundurinn á AI-
þingi að veita í þessu skyni fé
til styrktar slíkum nýbygging-
um. — (Flm. Sigurjón Jóns-
son.)
Fundurinn skorar á nefnd þá,
er skipuð hefir verið til þess að
jafna niður vei'ðuppbót á þær
vörur, er selst hafa hlutfallsléga
lágu verði síðastliðið ár, eða
misst hafa sinna réttu markaðs-
staða, vegna siglingateppunnar,
að hún taki til verðuppbótar
þær vörur frá sjá'varútveginum,
er svo kann að vera ástatt um
og komið geti til greina við hina
nefndu verðuppbót. Bendir
fundurinn í þessu efni á sund-
maga. — (Flm.. Sigurjón Jóns-
son.)
Fundurinn skorar á ríkis-
stjórnina, að hlutast til um að
öllum íslenzkum skipum, sem
eru i siglingum milli landa eða
í strandferðum, verði heiinilt að
hafa riffil um borð í hverju
skipi, með það fyrir augum, að
geta eyðilagt eða sökkt rek-
íundurduflum, sem kunna að
verða á leið skipsins og öðrum
skipum geti stafað hætta af,
enda verði sérfróðir menn látnir
gefa fyrirmæli um, hvernig eyð-
ingu duflanna yrði bezt fyrir
komið. — (Flm. Sveinn Bene-
diktsson.)
Aðalfundur Fiskifélags ís-
lands beinir þeim eindregnu til-
mælum til Alþingis og ríkis-
stjórnar, að ríkissjóðstillag það,
að upphæð 1 milj. kr., sem
greiðast skyldi til FRskjiveiða-
sjóðs íslauds i síðasta lagi fyrir
1. júní þ. á., skv. lögum nr, 40
frá 19. maí 1930, en ekki hefir
enn verið greitt.nema að litlu
leyti, verði greitt sjóðnum fyrir
þann tíma, sem settur var í um-
ræddum lögum.
Ennfremur skorar fundurinn
á Alþingi að tryggja sjóðnum
meiri tekjur en liann hefir nú,
þannig að hann gtdi. betur sinnt
því hlutverki, sem honum er
ællað. — (Flm. Davíð Ólafs-
son.)
Aðalfundur Fiskifélags Is-
lands skorar á ríkisstjómina að
sjá um, að það viðgangist ekki
lengur, að færeysk fiskflutn-
ingaskip og önnur erlend skip,
sem flytja ísvarinn fisk héðan
til útlanda, greiði 60—70%
lægra útflutningsgjald af ísfisk-
förmum sínum, miðað við fisk-
magn, en íslenzk fiskiskip, er
sjálf afla fiskjarins, eru látin
Bretar taka 19 ára pilt.
Sá atburður gerðist hér s.I.
föstudag, að brezku hernaðar-
yfirvöldin tóku fastan 19 ára
pilt, Ólaf Reyni Kratsch, í því
skyni, að flytja hann af landi
burt.
Faðir piltsins er Þjóðverji,
sem hafði búið hér í um 20 ár,
er Bretat' hertóku landið, en þá
var liann sendur til Bretlands.
Vann Ólafur Reynir siðan að
mestu fyrir Iieimilinu, móður
og þrem systkinum. Hann starf-
aði hjá Kol & Salt.
Ólafur Reynir álli að hljóta
íslenzkan ríkisborgararétt í ap-
ríl, þvi að þá yrði hann 19 ára,
en varN að nafninu til þýzkur
ríkisborgari.
10% aukning á sölu
Háskólahappdrættis-
ins.
Að því er Pétur Sigurðsson
háskólciritari tjáði Vísi í morg-
un, eru liorfur á að sala á
happdrættismiðum Háskóla-
liappdrættisins liafi aukizt um
10%. Þannig að í ár hafa selst
% hlutar allra happdrættis-
miða, í slað % áður.
Endanlegar niðurstöðut'ölur
eru þó ekki fengnar, vegna
þess, að sumir umboðsmanna
utan af landi hafa sent skila-
grein sína í pósti, og er liún
cnn ekki komin hingað. Töl-
urnar breytast þó ekki til
neinna muna.
Sú breyling, sem gerð hefur
verið á fyrirkomulagi happ-
drættisins, virðist hafa fallið
almenningi vel í geð, en senni-
lega hefir aukin peningavelta
fólks einnig ráðið nokkru um
söluaukninguna.
Farsóttir og manndauði í Rvík
vikuna 9.—15. febr. (í svigum
tölur næstu viku á undan) : Iþáls-
bólga 49 (61). Kvefsótt 216 (635).
Blóðsótt 0(1). Gigtsótt 0(1). Iðra-
kvef 12 (3). Inflúenza 821 (976).
Kveflungnabólga 52 (64). Taksótt
4 (17). Rauðir hundar 41 (70).
Munnangur o (1). Hlaupabóla 1
(1). Heilasótt 3 (o). Mannslát 8
(7). — Landlæknisskrifstofan.
greiða. Telur fundurinn þetta
misrétti óverjandi m,eð öllu. —
(Flm. Sveinn Benediktsson.)
Aðalfundur Fiskifélags ís-
lands skorar á Alþingi og rík^
isstjórn að gera allt, sem í þeirra
valdi stendur til þess að greiða
fyrir innflutningi til landsins.
Einkum telur fundurinn að
leggja beri álierzlu á, að inn-
flutningur fáist á efni og vélum,
til þess að reisa fullkomna
skipasmiðastöð, skipamótor-
verksmiðju, byggingavöruverk-
smiðjur og til eflingar innlends
iðnaðar til frambúðar. Telur
fundurinn slíkar framkvæmdir,
þótt dýrar séu, hagkvæmari og
meira virði en erlendar innstæð-
ur nú á tírrium.
Fundurinn telur sjálfsagt, að
séð verði um, eftir allra fremsta
megni, að nóg efni og vélar sé
jafnan fyrir hendi til viðhalds
og endurnýjunar á skipaflota
landsmanna. -— (Flm. Sveinn
Benediktsson.)
Tillögurnar samþykktar í
einu liljóði.
FRÁ HÆSTARÉTTI.
500 kr. sekt, eða 40
daga varðhald fyrir
ölvun,
í dag var í hæstarétti kveðinn
upp dómur í málinu Yaldstjórn-
in gegri Bjarna Jónssyni. Máls-
alvik eru þau, að 5. jan. s. 1. var
kærði hneykslanlega ölvaður á
götum bæjarins. Var hann þá
tekinn úr umferð af lögreglunni
og sektaður daginn eftir um 500
krónur fyrir nefnda ölvun og
skyldi 40 daga varðhald koma
í stað sektarinnar ef hún greidd-
ist ekki. Var sektin ákveðin með
lilliti til fortíðar kærða en liann
hefir síðast liðin ár ca. 30 sinn-
um undirgengist að greiða sekt
fyrir ölvun á almannafæri.
Kærði vildi ekki una þessari
niðurstöðu og óskaði áfrýjunar,
en úrslit málsins í hæstarétti
urðu þau, að liéraðsdómurinn
var staðfestur.
Skipaður sækjandi málsins
var hrm. Guðm. I Guðmunds-
son, en skipaður verjandi hrm.
Th. B. Líndal.
Ekki talið sannað, að
viðskiftin hafi veríð
gerð upp.
Þá var og í dag kveðinn upp
dómur í hæstarétti í málinu
Eiríkur Ormsson f. li. firmans
Bræðurnir Ormsson gegn Stein-
dóri Einarssyni.
Málsatvik eru þau, að undan-
farin ár liafa málsaðiljar átl
viðskipti saman þannig . að
Steindór hefir annast bifreiða-
akstur fyrir firmað, en firmað
liefir aftur á móti unnið ýms
verk fyrir Steindór. Telur Stein-
dór samkvæmt þessum viðskipt-
um til skuldar hjá firmanu, að
upphæð kr. 642.25. Eiríkur tel-
ur liinsvegar að viðskipti þeirra
liafi verið gerð upp og skuldi
hann Steindóri ekki neitt. Úr-
slit málsins urðu þau, að firmað
var dæmt til þess að greiða
Steindóri hiiia umstefndu upp-
hæð, þar sem ekki var talið
sannað að hún liefði áður verið:
greidd.
Hrm. E. Claessen flutti málið
af lnálfu firmans, en lirm. Guð-
mundu I. Guðmundsson af
hálfu Steindórs Einarssonar.
Soffonias
Thorkells-
son kveðnr
Island.
Soffonias Thorkellsson, verk-
smiðjueigandi frá Winnipeg,
kveður fsland í kvöld, en hyggst
þó að koma bráðlega hingað aft-
ur, ef þess verður kostur.
Soffonias liefir nú dvalið hér
á landi í tæpt ár, og unnið að
hugðarefnum landa vorra
vestra, m. a. útgáfu á sögu Vest-
ur-Islendinga. Það ár, sem
Soffonias hefir dvalið hér, hef-
ir hann aflað sér almennra vin-
sælda, og ríkan þátt hefir hann
átt í þvi, að undirbúa nánara
samstarf milli íslendinga vest-
an hafs og austan.
Soffonias hefir að undan-
förnu átt við mikla vanheilsu
að stríða. Fékk liann Iungna-
bólgu í haust og lá i henni lengi,
en eftir áramótin lagðist hann
í influenzu og hefir ekki náð sér
enn að fullu eftir hana.
Ritstjóri Visis hitti Soffonias
að máli í morgun. Var hann þá
rúmliggjandi, — hafði reynt um
of á sig vegna undirbúnings við
brottförina, — og var fyrirskip-
að af lækni að gæta allrar var-
úðar. Soffonias bað Vísi að bera
vinum sínum og kunningjum
kærar kveðjur, með því að liann
átti þess ekki kost, að kveðja þá,
sökum vanheilsu.‘Fylgja Soffo-
niasi hlýjar kveðjur yfir liafið,
og þakkar heimaþjóðin honum
dvölina hér og árnar honurn og
Islendingum vestra allra heilla.
Fxá Búnaðarþingi.
Tveir fundir voru á Búnaðar-
þingi i gær og hófst sá fyrri kl.
10. Var þar samþykkt og af-
greitt frá þinginu frumvarp til
laga um varnir gegn sauðfjár-
sjúkdómum. . Verður það sent
Alþingi.
Einnig var afgreidd þings-
ályktunartillaga uin stofnun
húsbyggingasjóðs Búnaðarfé-
lags tslands. Er tilætlunin að
reisa Búnaðarfélaginu nýtt og
hentugt hús á góðum stað í
bænum, og sé þar jafnframt
samkomu- og dvalarstaður
bænda er til bæjarins koma.
Slik samkomuhús bænda eru
víða til ,í stórbæjum erlendis og
eru talin hin mestu nauðsynja-
fyrirtæki. Er gert ráð fyrir í til-
lögunni að leitað verði fyrir um
fjárframlög úti! um sýslur
landsins —- á svipaðan liátt og
gert var við Stúdentagarðinn —
enda eigi þær þá forgangsrétt að
lierbergjum fyrir m,enn þaðan.
Á síðari fundinum gaf Metú-