Vísir - 12.03.1941, Síða 4

Vísir - 12.03.1941, Síða 4
VlSIR 0 Gamla JBíó Robinson - fjöldskyldan (SWISS FAMILY ROBINSON). Stórfengleg amerísk kvikmynd frá Radio Pictures. THOMAS MITCHELL. EDNA BEST. FREDDY BARTHOLOMEW. — Sýnd kl. 7 og 9. Reykjavíkur Annáll h.f. MW M $sm * •" & « *: Revyan sýnd næst annað kvöld (fimmtudag) kl. 8. Engin forsala. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ujíÁíi Veðdeíldarbréf 40 þúsund krónur í veðdeildarbréfum til sölu strax. — Uppl. í síma 4864 kl. 7—9 í kvöld. —- Flntning'nr til % Islands. Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstak- lega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Cullfford & Clark Ltd. Bradleys Chambers, London Street, Fleetwood, eða Geir M, Zoéga Símar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. B aatap ít fréihr I.O.O.F. Spílakvölá. Föstumessur. í kvöld kl. 8.15 í dómkirkjunni, síra Jakob Jónsson. I kvöld kl. 8.15 í fríkirkjunni, sira Árni SigurÖsson. Fimmtug verður á niorgun frú GuÖríður Pétursdóttir, Laugaveg 57. Kveldúlfur Grönvold, verzlunarniaður, er fertugur i dag,Il2. marz. 50 ára er í dag J. Lundegaard cand. pol- yt., kerhiskur verksmiðjufræðingur hjá H.f. Hreinn og Sirius. Dánarfregn. Jón Gíslason, sölumaður hjá Efnagerð Reykjavíkur, andaðist í gærmorgun. Revyan, ,,Hver nraður sinn skanrnrt“ verð- ur sýnd annað kvöld kl. 8 i Iðnó. ' / Iínattspyrnumótin hafa ekki verið ákveðin, heldur voru það tillögur um þau, sem Vís- ir skýrði frá í gær. Sá, er sagði Vísi frá þessu, fullyrti við blaðið, að Irúið væri að ákveða þetta og sá blaðið ekki ástæðu til að rengja lrann. Hjónaefni. Nýlega lrafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir og Bjarnx Jörundsson, sjó- maður, bæði til heiirrilis á Bíldudal, Nýtt kvennablað, 7- tbl. þess, er írýkomið út, og i því er þetta efni: Launakjör kvenna (J. Þ.). Þar senr konur búa, Skóg- arkotið (kvæði), eftir Maríu Hans- dóttur. Hvaða gagn hafa þjóðirn- ar af nremrtuir og nreirningu hús- fx-eyjunnar, eftir Ingibjörgu Björns dóttur frá Fagi-anesi, Skagafirði. Athugasemd og fleira. Tímarit V.F.Í., 5. hefti 1940, er konrið út og flyt- ur þessar greinar: Herzla síldar- olíu, eftir Trausta Ólafsson, Félaga- tal V.F.Í. 1940 og Reikingur yfir tekjur og gjöld húsnæðissjóðs 1939. Næturakstur. Bst. Geysir, Kalkofirsvegi, símar 1216 og 1633. Næturlæknir. Pétur Jakohsson, Vífilsgötu 6, sítrri 2735. Næturvörður í Ingólís apóteki óg Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 | íslenzkukeirnsla, 2. fl. 19.09 Þýzku- kénnsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá 25 ára afmælishátið Alþýðusambands íslairds (í Iðnaðarnrairnahúsinu í Rvík): a) Sigurjón Á. Ólafsson al- þnr.: Ávarp. h) Stefáir Jóh. Stef- ánsson ráðh.: Ræða. c) Upplestur (Brynj. Jóhamressoir leikari). d) „Harpa“, blandaður kór, syngur. e) Sigurður Eiirarssoxr dósent: Ræða. Útvarpshljómsveitiir leikur á milli clagskrái-Iiða. VÍSIS KAFFIÐ eerir alla elaða. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLÁCNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM I.SJ. v5' -........: Nýkomiö I VOXDÚKUR, HILLURENNIN G AR, HILLUPAPPÍR. Margir litir. TWk. iUPAÐ’fUNGIfi] TAPá&T hefir blár sjálf- blekungur frá Suðurgötu að Miðbæjarbarnaskóla. Skilist á Lindargötu 20. (215 KVENHATTUR fundinn. — Vitjist á afgr. Vísis. (221 SEM NÝ Masta-reykjarpípa tapaðist í gær milli Nýlendu- götu 14 og Vesturgötu 3. Finn- andi vinsamlega geri aðvart 1 Smiðjuna Nýlendugötu 14. — Fundarlaun. (227 TAPAZT befir á leiðinni frá Haukalandi að Bankastræti 11, lítil gullnæla, gömul. — Skilist gegn fundarlaunum á sauma- stofu Guðrúnar Árngrímsdótt- ur, Bankastræti 11. (230 rtmma HERBERGI óskast nú þegar. Tilboð sendist Vísi, merkt „B. P.“_____________(208 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. mai. Tilboð auðkent „Tvennt fulIorðið“ sendist Vísi. __________________(210 STÚLKA óskar eftir 1—2 herbergjum sem næst Landspít- alanum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag, merkt „J. H.“ (217 Nýja Bíó „Gold Diggers“ í Paris. Fyndin og fjörug amerísk „Revy“-mynd frá Warner Bros, með mörgum tízkulögum. — Aðalhlutverkin leika og syngja: RUDI VALLEE, ROSEMARY LANE, HUGH HERBERT o. fl. f myndinni spilar hin víðfræga hljómsveit: SCHNICEL- FRITZES BAND“. AUKAMYND: LONDON CAN TAKE IT. Sýnd kl. 7 og 9. / 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast frá 14. maí. Þrennt fullorð- ið í heimili. Uppl. í síma 5153. ______________________(218 LÍTIÐ herbergi óskast. Uppl. í síma 2205. (220 ■LENSIAl UNG STÚLKA, sem stundað iiefir enskunám í einkatímum í vetur óskar eftir áhugasömum, félaga (pilt eða stúlku) á svip- uðu námsstigi, til þess að taka þátt í náminu með sér fram- ivegis í vetur. — Uppl. í síma 1463. (225 ALLSKONAR LITUR fæst á Hverfisgötu 50. (212 HÚSMÆÐUR! Tek að mér hreingerningar ásamt málara- vinnu minni. Reynið viðskiptin. Fritz Berndsen, málaram. Sími 2048._______________________(17 MANN vantar að Gunnars- liólma til útivinnu, aðallega að keyra hesta. Uppl. í VON. (224 NOKKRAR stúlkur vanar kjóla- og kápusaumi vantar á Saumastofuna Nýjasta Nýtt, Laugavegi 19. (202 STÚLKA, sem er vön jakka- saumi, getur fengið fasta akk- orðsvinnu. Rydelsborg, Skóla- vörðustig 19. (232 HÚSSTÖRF STULKU vantar nú þegar, hálfan eða allan daginn. Sími 4755. Lárus Sigux-hjöriisson. — (233 DUGLEG stúlka, sem kann vel að búa til mat, getur feng- ið atvinnu nú þegar. Gott kaup. Uppk afgr. Álafoss. (211 DUGLEG stúlka getur fengið góða atvinnu við kökubakstur. 'Uppl. Brytinn, Hafnarstræti 17. ____________________________(182 HÁLFS DAGS stúlka óskast, herbergi ef vill. Uppl. Sölvhóls- götu 10, sími 3687. (223 STÚLKA óskast nokkra tíma á dag. Hátt kaup. A. v. á. (219 SIÐPRÚÐ og vönduð stúlka óskast senx ráðskona nú þegar eða 14. maí. Tvennt í heimili. Tilhoð merkt „Rólegt“ sendist afgr. Vísis. (231 Ik&hisigipiiki HORNLÓÐ á góðum stað til sölu. Uppl. í síma 1335. (216 VORUR ALLSKONAR* PEYSUFATASATIN. Hvítt fei’mingai-kjólaefni. Verzlunin Þjórsá, Laugavegi 11. (209 BEZTU KAUPIN gera allir á Hverfisgötu 50, (213 MARGSKONAR sápur og hréinlætisvörur í miklu úrvali á Hverfisgötu 50. Gxxðjón Jóns- son. (214 HEIMALITUN hepkiast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —__________.________(18 HNAPPAMÓT, rnargar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (139 TIL SÖLU ÁGÆTT píanó til sölu. Uppl. hjá Brynjólfi Þoxdákssyni söng- kennara. Sími 4633. (229 1 RAFSUÐUHELLA, 2200 w., til sölu og sýnis hjá Sigríði Helgadóttui’, Lækjai-götu 2. — (222 TVEGGJA manna rúm til sölu Hverfisgötu 82, steinhúsið. ________________ (226 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Sími 5333. Flöskuverzlunin, Kalkofnsvegi við Vörubilastöð- ina. (69 BARNAVAGGA eða rúm ósk- ast til kaups. Uppk í síma 2027. ______________________(228 MÓTORHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 2429. (234 E. PfflLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. ^,J>að er kona, sem vill tala við yður, herra,“ sagði hann. „Eg heyrði í bílnum yðar, svo að >eg sagði henni að bíða. Eg skal setja hana í sam- iband við yður í Iesstofunni.“ Mark flýtti sér þangað án þess að fara úr frakkanum. Það var Estelle, sem var í símanum. „Þú hefir látið mig bíða skammarlega lengi,“ sagði hún. „Eg var svo íengi í sendiherraskrifstofunni,“ sagði liann. „Afsakaðu. Eg ætlaði að fara að hringja til þín. Á eg að koma til þess að bera fram afsökunarbeiðni persónlega?“ „Eg vildi, að þú gerðir það, “ sagði hún, „en «g verð að fara í tedrykkju. Viljið þér koma til miðdegisvei’ðar í kvöld?“ „Vil eg koma?“ sagði lxann ákafur. „Klukkan hvað?“ „Klukkan hálfníu. Það verður allmargt gesta — en til allrar hamingju verður hægt að bjóða einum gesti til, sem getur verið ræðinn og skemmtilegur og gefið stúlkunum hýrt auga. Eg hugsaði undir eins til þín.“ „Ágætt — fjæst margt verður gesta gætum við tilkynnt trúlofun okkar.“ „Verð eg nú að þrefa við þig um þetta í allt kvöld?“ sagði hún og reyndi að vera alvarleg. „Nei,“ sagði liann, „en fyrst við ætlum okk- ur þetta — því þá að vera að halda því leyndu?“ „Sagði eg þér ekki að pahbi væri æfur á móti þvi. Hann er enn staðráðinn í að verða forsætis- eða fjármálai’áðlierra Andrupolo.“ „Því ekki — ef hann hefir gaman af því? Við getuii) komið í hálfs mánaðar heimsókn á hverju ári. Þú mundir ekki vilja vera lengur. Loftslagið á ekki við þig. Mín áætlun er betri. Cannes og Egiptaland á vetux-na. Mánaðartíma í París á vorin, England sumartímann — og svo veiðar í Skotlandi hausttímann.“ „Ágætis áætlun,“ sagði lxún. „Kannske pabbi verði í góðu skapi í kvöld. Þú getur talað um framtiðarfyrirætlanir þínar við Sybil Loftus — hún verður sessunauutur þinn. Hana langar til að giftast og eg er sannfæi’ð um, að hún vei-ður skotin í þér.“ „Prinsinn þarf brátt huggunar með. Þvi ekki að koma þeim í kynni hvort við annað?“ Estelle hló og laulc samtalinu. Mai’k brosti í kampinn og fór úr frakkanum. Honum fannst veröldin dásamlegur dvalarstaður. En nú kom Robert og tilkynnti komu gests: „De Fontanay herdeildarforingi er kominn, herra,“ sagði hann. Mark vissi ekki livaðan á sig stóð veðrið. „Hver skollinn! Er hann kominn ?“ „Hann er í forstofiinni. Hann kaus að bíða þar, unz eg hafði tilkynnti komu hans.“ Max-k lxikaði. En liann gleymdi aldrei síðar þessari stund, er hann tók ákvöi’ðun um, að bjóða de Fontanay inn. Hafi verið nokkur kuldi í huga Marks hvarf hann með öllu, er hann sá de Fontanay. Hann var að jafnaði fölur og grannholda, en nú leit hann út sem afturganga. Undir augum hans voru dökkir baugar og það leyndi sér ekki, að hann hafði áhyggjur þungar og stórar. „Þú vilt þá tala við mig?“ spurði/hann, næst- um aumkunai’Iega. Mark gleymdi þegar allri gremju sinni og greip í hön hans. „Vertu ekki að þessari vitleysu,“ sagði Mark hlýlega og dró franx hægindastól. „Þú hegðaðir þér eins og heiðurlegur maður, þótt þú bíðir lægra hlut. Vonandi hefir ekkert gerst, sem — “ „Allt er að fara til fjandans,“ sagði de Fon- tanay þreytulega, „hefii’ðu séð seinustu skeyti?“ „Eg hefi ekki séð síðdegisblöðin,“ sagði Mai’k. „Frankinn hríðfellur — og heldur áfram að falla.“ Mark gat ekki stilt sig um að láta dálitla ó- þolinmæði í ljós. „Franska stjói’nin verðnr að ráða fram úr fjárhagsvandræðum sinum,“ sagði Mai-k, „upp á eigin spýtur. Það eru einkamál Frakklands.“ „Alls ekki,“ svai’aði De Föntanay beisklega. „Maðurinn sem þú heldur hlífiskildi yfir er að hralla með fjárhagsframtíð og heiður Frakk- lands.“ „Geturðu sannað þetta?“ spurði Mark. De Fontanay stakk hendinni í annan innri jakkavasa sinn og rétti Mark nokkur blöð. „Þú hefir sennilega engan áhuga fyrir þessu,“ sagði hann áhyggjulega. „Það er, þegar allt kem- ur til alls, ekki eyðilegging þíns lands, sem er ráðgerð. Eg kom nú í þessa heimsókn samt sem áður — samvizku minnar vegna. Lestu þessi bréf — þú, sem gast marið þessi áform undir hæl þinum.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.