Vísir - 01.04.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1941, Blaðsíða 4
VISIR Reykjavíkur Annáll h.f. Mm mra? „ jfljTT Revyan vepðup sýnd í kvöld kl. 8 Lægra vepðið eftir kl. 3. Fundur í kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Áriðandi að sem flestir mæti. STJÓRNIN. NORRÆNA FÉLAGIÐ. i Oddfeilowhúsinu miðvikud. 2. apríl kl. 8.30. Fyrirlestur um stríðið í Noregi: Löjtnant Marstrander. Einsöngur, lög eftir Grieg: Guðrún Ágústsdóttir með undirleik Páls Isólfssonar. D A N S. I Aðgöngumiðar fvrir félagsmenn og gesti jþeirra hjá Bókav. Sigf. Eymundssonar og Bókav. Isafoldarprent- smiðju. STJÓRNIN. TJOLD af öllum stærðum fyrirliggjandi. GLISIR H.F. Veiðarfæraverzlun. MARY MARTIN, ALLAN JONES og „karakter“-leikarinn WALTER CONNOLLY. Sýnd kl. 7 og 9. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. ..\ITOI 4 lll<>* Býning annað kvöl^ kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. — m Gamia Bfó Tónskáldið Victor Herbert (The great Victor Herbert) Amerísk söngmynd Land Land, óbyggt og gjarnan óræktað, óskast til kaups í niágrenni bæjarins. Tilboð, merkt: „Land“, sendist afgr. Vísis sem fyrst. TILKYNNING. Kaup Dagsbrúnarverkamanna verður frá og með 1. apríl sem hér segir: Dagvinna .................................. kr. 2.18 Eftirvinna ................................. — 3.23 Helgidagavinna.............................. — 4.05 Næturvinna, sé hún leyfð.................... — 4.05 STJÓRNIN. fróttír Föstuguðsþjónusta í fríkirkjunni á morgun kl. 8.15. Sr. Árni Sigurðsson. 50 ára er í dag Sigfús Jónsson, Norðurkoti á Kjalarnesi. Óperettan. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur sýna óperettuna Ni- touche annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 i dag. Norræna félagið. Á fundi þess annað kvöld, mun Marstrander sjóliðsforingi flytja fyrirlestur um innrásina í Noreg og vörn Norðm'anna. Marstrander tók þátt í bardögum í Noregi. Á eftir syngur frú Guðrún Ágústsdóttir nokkur lög eftir Grieg, en Páll ís- ólfsson leikur undir. Tower í London , heitir söguleg stórmynd, sem Nýja Bió sýnir nú. Eins og nafnið bendir til, er efni mýndarinnar tekið úr sögu Tower of Londön, en í þeim kastala hafa gerzt fleiri heimssögu- legir viðburðir en í nokkrum öðr- um kastala í Evrópu. Aðalhlutverk- in leika hinar ágætu leikarar Basil Rathbone, Boris Karloff, Nan Grey o. fl. Silungapollur. Svo sem getið var um í blaðinu i gær, ætla Oddfellowar. að starf- rækja barnaheimiii að Silungapolli nú í suntar, eins og undarifarin sum- ur. Að þessu sinni verður þó starfs- tími heimilisins miklu lengri en venjulega. Birtist auglýsing varð- andi þetta hér í blaðinu í dag. Ættu þeir, sem vilja koma börnum sín- um á heimilið við Silungapoll í sum- ar að snúa sér til Jóns Páls.sonar, fyrv. aðalféhirðis Landbankans, og gera ]iað. hið allra bráðasta. Svelt- ur sitjandi kráka, en fljúgandi fær. Misritast hafði refsing sú, er hinir pólsku hásetar voru dæmdir í og hirt var hér í blaðinu í gær. Sá hásetinn, er vopn bar gegn lögreglunni, fékk 5 mánaða fangelsi, en hinn, sem var viðriðinn þjófnaðinn, fékk 3 mánaða fangelsi. Gamla Bíó sýnir nú skemmtilega söngva- mynd, er fjallar um Victor'Herbert, einn allra vinsælasta sönglagasmið Bandaríkjanna. Walter Conolly leik- ur Herbert mjög skemmtilega, en aðrir leikendur eru allan Jones og Mary Martin. Hver maður sinn skammt. Revyan verður sýnd í kvöld kl. 8. Frá kl. 3 í dag verða aðgöngu- miðar seldir nteð lægra verðinu, ef eitthvað verður þái óselt. Skíðamótið. Sú villa slæddist inn í frásögnina í gær, að Magnús Guðmundsson (H.f.) hefði orðið tíundi. Hann gekk úr leik og Erik Eylands varð sá tíundi á 2: 03.6. Líkn. Ungbarnaverndin, er opin hvern þriðjudag og föstudag frá 3—4. — Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf- andi konur er opin fyrsta miðviku- dag í hverjum mánuði, kl. 3—4. — Börn eru bólusett gegn barnaveiki mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6. Hringja verður fyrst í síma 5957 milli kl. 11 og 12 á miðvikudögum og laugardögum, Templarasundi 3. Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, sími 1383- Næturlæknir. Bjarni Jónsson, Skeggjagötu 5, sími 2472. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Þegar Nýja ísland var sjálf- stætt ríki (séra Jakob Jónsson). 20.55 Tópleikar Tónlistarskólans: a) Sónata fyrir viola da gamba og píanó eftir Bach. b) Tríó-sónata úr „Tónafórninni", Bach-Casella. 21.25 Hljómplötur: Symfónía nr. 4, eftir Schumann. Aðalfundur Rauða Kross íslands verður haldinn miðvikudag- inn 30. apríl ld. 3 iá skrifstofu félagsins.Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Tilboð ó§kast í 5 ungar kýr og eina kvígu. Til afhendingar nú þegar eða 14. maí. Hey getur fylgt. —- Tilboð leggist inn á Bifreiða- stöð Reykjavíkur fyrir 8. april, merkt: „Kýr“. Nánari upplýsingar í síma 5758 etfir kl. 7 daglega. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Krlstján Guölaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. fiUGLVSINGRR BRÉFHflUSfl BÓKRKÓPUR E.K flUSTURSTR.12. . KAUPUM AF- KLIPPT SÍTT HÁR háu verði. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA 5* Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Handlagnár stúlkur óskast á saumastofu. S P A R T A. Laugavegi 10. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Umsóknir um sumardvöl fyrir böm að Silungapolli,, sendist mér fyrir 8. APRÍL. Dvalartíminn byrjar fyrr en venjulega og verður lengri. Nánar síðar. JÓN PÁLSSON. Handsápa PALMOLIVE LUX KNIGHTS CASTILE LIFEBUOY. vísin Laugavegi 1. Útbú Fjölnesvegi 2. V. St. EININGIN. Fundur annað kvöld á venjulegum tíma. Inn- taka nýliða og fleiri fundar- störf. Á eftir fundi skemmtun unga f ólksins: 1. Einleikur á fiðlu, 13 ára snillingur með undirleik ungrar stúlku. 2. Fimmburasysturnar vansköpuðu sýna likamsæfing- ar. 3. Grettir og Glámur, sögu- leg sýning. 4. Dans. Kl. 12 Ása- dansinn (verðláun veitt). Senni- lega mjög sniðugt kvöld. Skemmtinefndin. (29 St. ÍÞAKA nr. 194. — Fund- ur í kvöld ld. 8V2. Fréttir. Er- indi: Pétur Sigurðsson. Upplest- ur: H. S. N. — Mætið stundvís- lega. , (3 STÚLKU yantar nú þegar á veitingastað núlægt Reykjavík. Uppl. gefur Nöi Ivrisljánsson, Bjarnarstíg 9, frá kl. 6—9 e. h. __________________________(13 ÁBYGGILEG unglingsstúlka óskast til að bera út reikninga. Afgr. vísar á. (25 UNGUR maður óskar eftir at- vinnu á hóteli frá 14. mai n.k. Tilboð, ásamt kaupálcvæði, merkt „Hótel“ skilist á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. (4 HÚ SST ÖRF1 ......... UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns, þarf að fara í sumarbústað. Ingibjörg Waage, Viðimel 40.______________ (12 STÚLKA' óskast strax í, ár-- degisvist. Uppl. Garðastræti 47. __________________________(16 STÚLKA eða kona óskast strax frá 2—7 daglega. -— Gott kaup. Kaj Andersen, Leifsgötu 7.________________________(17 STÚLKA óskast mánaðar- líma, fyrri hluta dags. — Uppl. í síma 5428. (18 RÖSK stúlka óskast til morg- unverka. Matsalan Ingólfsstræti 4.________________________(27 RÁÐSKONA. Reglusamur maður í fastri stöðu óskar eftir siðprúðum kvenmanni, má vera ekkja, sem bústýru, nú þegar eða 14. maí. Tilboð sendist Vísi merkt „Ráðskona“. (5 mm Mýja öao HH Totr i toitdðB- (TOWER OF LONDON). Söguleg stórmynd frá „Universal Pictures“. Aðallilutverkin leika: BASIL RATHERBONE, BARBARA O’NIEL og „karakter“-leikarinn frægi, BORIS KARLOFF. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. VANTAR 2—3 herbergja í- búð 14. maí. Tvennt í heimáli. Skilvís greiðsla. Uppl .í síma 4506 kl, 7—9 i kvöld. (23 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1 stofu. Tilboð merkt „Stofa 11“ leggist inn á afgr. blaðsins fvrir fimmtudagskvöld (28 KONA óskar eftir litlu hús- næði í nágrenni við sjúkraliús Hvítabandsins. Uppl. í síma 3281.__________________(7 * 1—2 HERBERGI og eldhús með þægindum í rólegu ,búsi óskast 14. maí. Barnlaust. Uppl. i sima 3859. (1 GOTT sólarherbergi á efri hæð í vesturbænum (sem næst miðbænum) óskast nú þegar, eða 14. maí. Símar 4334 og 1200 (656 1 ....... HERBERGI óskast í austur- bænum. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 3787. — _______________________(30 HERBERGl í austurbænum óskast strax til 14. maí. Fyrir- fram greiðsla, ef óskað er. — Uppl. í síma 5617 kl. 5—7. (31 IKAUPSKANIKl MÓTORHJÓL óskast keypt. Tilboð ásamt skilmálum sendist afgreiðslunni merkt „Sem fyrst“. (32 VÖRUR ALLSKONAR PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fót- svita, þreytu í fótum, eða lik- jiornum. Eftir fárra daga notk- un mun árangurinn koma i ljós. Fæst í lyfjabúðum og snyrti- vöruverzlunum. (554 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 SILFURREFASKINN. Falleg og góð skinn frá Loðdýrabúinu á Gunnarshólma til sölu. VON, sími 4448. (24 SJÁLFBLEKUNGUR f und- inn. Vitjist á Urðarstíg 12. (9 KHUSN/FDll LISTMÁLARI óskar eftir herbergi, strax eða 14. maí. Til- boð merkt „Sjór“. (650 3 HERBERGI og eldliús óslc- ast 14. maí. Uppl. í síma 4642. ____________________________(15 ÓSKA eftir 1—2 herbergjum og eldliúsi nú þegar eða 14. maí. Tilboð merkt „A.“ sendist afgr. Vísis. (19 HERBERGI til leigu á Fossa- götu 6, Skerjafirði. (20 EINS manns herbergi óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt ábyggi- legur leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir miðvikudagskvöld.— LÍTIL íbúð óskast 14. maí. — Tilboð merkt 327 sendist afgr. Vísis fyrir 6. þessa mán. (26 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: • GOTT MÓTORHJÓL óskast. • Staðgreiðsla. Tilboð sendist m Vísi merkt „S. Þ. G.“ (33 VIL KAUPA notaðan dívan vægu verði. Tilboð merkt „Div- an“ leggist á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (22 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU FERMINGARFÖT til sölu á 'Sólvallagötu 58. (2 BARNAKERRA til sölu á Vesturgötu 57 A. (6 KVENKÁPA til sölu (meðal- stæi’ð) á Bergþórugötu 53 niðri, mjög ódýrt. (8 ÓDÝR föt sem ný til sölu á meðalmann. Sími 2577. (10 BARNAVAGN til .sölu Njáls- götu 44, eftir ld. 7. (11 VANDAÐ gólfteppi til sölu. Stærð 4,20x3,65 metrar. Uppl. í síma 1885 frá 8—10 í kvöld. — (14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.