Vísir - 05.04.1941, Page 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, laugardaginn 5. apríl 1941.
79. tbl.
YFIRGEFA BRETAR CYRENAICA?
Bretar segja, að Þjóðverjum og ítölum verði leyft að sækja
fram, þar til Bretar telji sér henta að leggja til orustu við þá
Það er mest undir því kom-
ið að knýja fram úrslit í
Eritreu og Abessiniu og
vera viðbúnir á Balkan.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Það kemur æ skýrara í ljós, að orsök þess að Bret-
ar hörfa undan í Libyu er sú, að þeir vilja ekki
leggja mikinn herafla í vörnina þar, meðan
þeir eru að ltnýja fram úrslit í Eritreu og Abessiníu, en
jafnframt verða þeir að styðja bandamenn sína á Balk-
an og vera þar við öllu búnir.
Það er talið, að Bretar hafi f lutt allmikið lið til Salo-
nikivígstöðvanna — að því er sumar fregnir herma, upp
undir 150.000 menn, og þótt ekkert liggi fyrir um hvað-
an það lið er, sem til Grikklands er komið, verður að
gera ráð fyrir, að eitthvað af þeim herafla, sem tók þátt
í Libýusókninni, hafi verið flutt til annara vígstöðva.
Þannig hefir þess verið getið í fregnum, að sumar þess-
ar hersveitir hafi barizt í Eritreu.
En þótt Bretar hörfi undan í bili í Libyu, til þess að berjast
síðar við vélahersveitir Þjóðverja og ítala, þar sem Bretar sjálfir
telja hentast að berjast —5 þeir hafa jafnvel gefið í skyn, að, sú
orusta verði háð við „bæjardyr Egiptalands“ — er þar með ekki
sagt, að svo verði, en búist við, að Bretar kunni að vfirgefa
Cyrenaica, ef réttmætt þykir vegna ástandsins á öðrum víg-
söðvum, en leggi þó til orustu áður en vélahersveitir óvinanna
koma að landamærum Egiptalands.
Því fer mjög fjarri, að sókn
Breta í Libyu hafi verið til
einskis, þótt þeir liörfi nú und-
an í bili. Þeir hafa gersigrað
Austur-Libyuher ítala, tekið
hátt á annað hundrað þúsund
fanga, og eyðileggja nú eða
liafa á brott með sér allar her-
gagnabirgðir og annað, sem ó-
vinunum má koma að notum,
en því lengra, sem vélahersveit-
ir Þjóðverja og ítala sækja
fram, því liættara verður þeim,
vegna þess óravegar, sem verð-
ur miili þeirra og aðalbæki-
stöðva þeirra. Bretar hafa vel
„ráð á“ að láta þá sækja tals-
vert fram, og ekki víst, að þeim
sé neitt illa við þáð — og þá líka
vafasamt, að Þjóðverjar og It-
alir sæki fram mjög langt,
vegna erfiðra aðflutninga.
'Það er hinn nýi yfirherfor-
ingi Itala, Italo Garibaldi, sem
stjórnar sókninni.
Italski flotinn hraðminnkar.
Flotaforingi Indlandsflota
Breta tilkynnti í gær, að áhafn-
ir tveggja ítalskra tundurspilla
liafi sökkt skipum sínum. Voru
þetta 1500 smálesta tundurspill-
arnir Pantera og Tigre, og eru
þeir báðir sokknir, en áhafnirn-
ar — nokkur hluti þeirra að
minnsta kosti — voru teknar til
fanga. — Undangengna 5 daga
liafa ítalir misst 3 1500 smálesta
tundurspilla og tvö 1000 smá-
lesta.
Hvers vegna Bretar hafa
ekki emn tekið Massawa.
1 morgun hafði ekki enn bor-
ist fregn til London urn svar
yfirvaldanna í Massawa, en
samkvæmt óstaðfestri fregn fór
brezka herstjórnin í Eritreu
fram á, að Massawa gæfist upp,
til þess að liægt væri að flytja
matvæli lianda íbúum Asmara
en þar eru um 50.000 ítalir. Það
var búist við svarinu í gær.
Það er viðurkennt i brezkum
tilkynningum, að Italir hafi
valdið svo miklum skemmdum
á veginum milli Asmara og
Mjassawia, að íramsókn Breta
hafi tafizt.
Þegar Massawa hefir verið
tekin batnar aðstaðan
mikið.
Aðstaða Breta batnar mjög
mikið, er þeir ná Massawa á sitt
vald, svo fremi að ítalir sökkvi
ekki skipum sínum þar og geri
höfnina ónotliæfa.
Roosevelt forseti gaf í skyn í
gær, að þegar styrjöldioni í Eri-
treu væri lokið fengi amerísk
skip lejrfi til að sigla til Rauða-
hafs — og geta þá Bretar not-
að skip, sem þeir ella hefði not-
að til Rauðaliafsflutninga, til
flutninga um önnur höf. Senni-
legt er, að Bretar geti og farið
að hafa Indlandsflotans not
annarsstaðar.
Aðeins 100 enskar mílur
frá Addis Abeba.
Suður-Afríku hersveitirnar,
sem tóku Diredawa, liafa sótt
fram að meðaltali 25 milur
enskar á dag að undanförnu, og
er það eindæma hröð sókn. —
Hersveitir þessar eru nú aðeins
um 160 kílómetra frá Addis
Abeba. Hersveitirnar eru nú
komnar að Avoz-ánni, sem
rennur í gríðarmiklum gljúfr-
um, og verður að ætla, að ítal-
ir liafi búizl um þar lil varnar.
Uppreist í Addis Abeba?
Fregnir Iiafa borizt um mót-
þróa og uppreistartilraunir i
hersveitum Abessiníumanna, er
ítalir hafa æft. Horfir víða til
binna nxestu vaudræða, þvi að
vopnaðir strokubermenn herja
á vopnlaust fólk —- einkanlega
Sóknin inn í Cyrenaica
Júgóslavar hafa
lokið hervæðing-
unni.
Hér á myndinni sjást Ástra-
líuhermenn í sókninni inn í
Cvrenaica. Myndin er tekin
skammt frá Bardia og biða
hermennirnir skipunar um
að befja árás.
varð þingrof, en konungur fór
frá Bagdad. Nokkrir i-áðherrar,
undir forystu Rasijd Ali, gerðu
síðan vopnaða uippreist og liafa,
eftir síðustu fregnum að dæma,
náð Bagdad á sitt vald: Brezka
stjórnin hefir enn enga afstöðu
tekið.
Umsátrið um
Abeba.
Herflutningum lialdid áfram
af kappi — innan Jiigóslavíu
- og um Ungverjaland til
landamæra Jiígóslavíu.
EINKASKEYTI frá United Press. London í rnorgun.
Það var birt tilkynning um það í Belgrad í gær, að
sþmkvæmt fyrirskipgn undirskrifaðri af Pétri II. kon-
ungi hefði landvamaundirbúningi verið hraðað svo, að
honum yrði lokið 1. apríl. Tilkynningin var ekki birt
almenningi fyrr en í gær.
Herinn hefir tekið járnbrautirnar til herflutniriga,
en farþegaflutningar eru bannaðir. Borgirnar eru
myrkvaðar. Júgóslavar hafa stöðvað flutninga sína á
Dóná.
Jafnframt berast fregnir um, að Þ jóðverjar haldi á-
fram herflutningum um Ungv.l. suður á bóginn, en
þar í landi hefir verið gripið til ýmiskonar ráðstafana,
sem tala sínu máli, svo sem að læknar og h júkrunarkon-
ur hafa fengið fyrirskipanir um að vera réiðubúin til
skyldustarfa 15. apríl. Heilt vélaherfylki þýzkt er sagt
vera á leiðinni um Búdapest til landamæra Júgóslavíu.
Stjórnarbylting í
Iraq?
Einkaskeyti til Vísis frá U. P.
London í morgun.
Vopnuð stjórnarbylting hefir
brotizt út í Iraq, og er hún af-
leiðing þess, að forsætisráðherr-
ann, Talia, sagði nýlega af sér,
vegna stjórnmálaöngþveitis. —
Ghazi konungur neitaði að taka
lausnarbeiðnina til greina og
„Times“ birtir í gær grein
eftir hernaðarsérfræðing sinn
um væntanlegt umsátur um
Addis Abeba, og segir m. a. í
greininni:
„ílalir gætu enn varið Addis
Abeba nokkurn tima, en það
yrði til lítils fyrir þá og til mik-
illa rauna fyrir óbreytta borg-
ara. Hertoginn af Aosta her
mikla ábyrgð, ef hann ætlar sér
að verja höfuðborg Abessiníu,
því að það mun að öllum likind-
um leiða til þess að Abessiníu-
ménn innan borgarinnar munu
ráðast að baki ítölunn Frekai’i
vörn er því ekki eingöngu
gagnslaus, heldur beinlínjs stór-
hættulég frá sjónarmiði ítala
sjálfra.
Að vísu er sjónarmið Þjóð-
verja ekki hið sama. Þeim er
um að gera, að ítalir verjist sem
lengst, eins og víst er orðið, að
þeir liafa otað mörgu ítölsku
herfylkinu út i opinn dauðanu
— aðeins til að tefja tímann.
Má því búast við að Þjóðverjar
leggi allt kapp á að láta brytja
niður Itali í Abessiníu, ef ske
kynni að ]>að yrði til þess að
tefja Breta svo mjög, að her-
ferðinni verði eigi lokið fyrir
regnlíminn, og þar með yrði
meira brezkt lið bundið i Aust-
ur-Afríku en ella.“
Jugoslavar gerðu tilraun til
þess að semja við Þjóðverja,
segir í einni fregn, en sam-
komulagsumleitanir fóru út um
þúfur milli hinnar nýju stjórnar
er ítölskum strokuhermönnum
gefið þetta að sök.
Wavell sendir hertoganum
af Aosta orðsendingu.
Wavell yfirherforingi Breta
hefir sent hertoganum af Aosta
varakonungi Abessiníumanna,
orðsendingu, og er vitað, að hún
fjallar um þessi mál.
Á öðrum vígstöðvum
Abessiniu
er sókninni haldið áfram i
fullum krafti og sækja Suður-
Afrikumenn fram á öllu svæð-
inu milli Javello og Neglielli, en
í Yeslur-Ahessiniu og fyrir
norðan Tanavatn er einnig sótt
fram.
og Þjóðverja, vegna þess að hún
lagði annan skilning i unðir-
skrift Jugoslava að Þríveldasátt-
málanum. Með undirskriftinni
töldu Þjóðverjar Jugoslava hafa
skuldbundið sig til þess að leyfa
þeim að fara um land þeirra að
vild með her og liergögn, en
þennan skilning vildi stjórnin
ekki viðurkenna, eða neitt það,
sem tefldi sjálfstæði landsins í
voða, og á þessu strönduðu sam-
komulagsumleitanirnar.
Taugastríði sinu haga Þjóð-
verjar og ítalir nú nokkuð öðru
vísi en áður. Þeir segjast vilja
vinna gegn þvi, að ný styrjöld
komi til sögunnar á Balkan, en
jafnframt lofa Þjóðverjar Kró-
ötum, að stofna sjálfstætt kró-
ariskt riki, til þess að bjarga
Króötum frá kúgun Serba.
En eins og kunnugt er orðið
liafa Króatar sæzt á öll sín deilu-
mál við Serba og leiðtogi Kró-
ata hefir tekið sæti í stjórninni
í Belgrad.
Is'enzkor blaðafnlltrúi
verflnr stariandi i London
Fimm blaðamönnum
bodid i Cnglandsför.
■Dretar hafa ákveðið að ráða íslenzkan mann til þess
að vera fulltrúi íslenzkra blaða í London og til að
halda uppi sambandi milli þeirra og brezkra blaða.
Jafnframt liafa Bretar ákveðið að bjóða fimm íslenzk-
um blaðamönnum i ferð til Bretlands, til þess að kynna
sér ástandið þar i landi af eigin sjón og raun.
Gert er ráð fyrir að blaðafull-
trúi fari utan í uæsta rnánuði, en
liann taki síðan á móti blaða-
mönnunum, sem ráðgert er að
fari í júnimánuði. Mun hann
fylgjast með þeim á ferðum
þeirra um landið og verða síðan
eftir, er blaðamennirnir fara
heim aftur.
Farið verður liéðan á herskipi
Búlgarskir þegnar í Júgóslav-
íu hafa fengið fyrirskipun um,
að liverfa heim.
Erlend flugvél var skotin nið-
ur yfir Ruma fyi'ir norðan Bel-
grad í gær. «
Þá sáust nokkurar flugvélar
fljúga lágt yfir járnbrautum í
Norður-Júgóslavíu, en er hafin
var skotliríð á þær flugu þær á
brott.
eða i flugvél, en viðdvölin í
Englandi verður 10—15 dagar.
Verður ferðast til þeirra horga
Bretlands, sem liarðast hafa
orðið úti i lofthernaðinum, t. d.
London, Plymouth, Glasgow og
fleiri.
Það er „British Council for
Relations with Foreign Coun-
tries“, sem stendur að þessum
boðum. Fulltrúi þess hér er Mr.
Cyril Jackson, sem er sendi-
kennari á vegum þess. Nýtur B.
C. opinbers styrks til þess að
hafa sendikennara í ýmsum
löndum. Hefir Mr. Jackson unn-
ið að þessu hér að undanförnu,
með aðstoð brezku sendisveitar-
innar.
Það var British Council, sem
bauð í fyrra nokkrum Islend-
ingum til dvalar í London og
Oxford.
I