Vísir - 05.04.1941, Page 4
VISIR
Stúlkan irá Kentucky.
(The Lady’s from Kentucky)
Amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE RAFT, ELLEN DREW, HUGH HERBERT.
Aukamynd:
Merkustu viðburðir ársins 1940.
Kvikmyndir af þeim og skopteikningar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. y
JÖHINN BRIEM:
Málverkasýning
í Safnahúsinii, efstu hæð, er opin daglega kl. 10—7. —
Leikfélag Reykjavíkur
Á útlefð
Sýning annad kvöld kl. 8 ' ..
AðgöngUmiðar seídir frá ki. 4 til 7 í dag. Hljómsveit Dr, V. Urhantschitscli aðstoðar. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sýning fyrir páska.
Revýan 1940
lorðH j [losaoorli
Eftirmiddagssýning
á morgan, sunnudag, kl. 3 e. h. — Aðgöngumiðar
seldir frá kl. 1—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Sími 3191. - ALLRA SÍÐASTA SINN. -
Félagið Beirlrt.avörni
Skemmtun
heldur félagið Berklavörn til ágóða fyrir starfsemi sína
sunnudaginn 6. apríl kl. 9 í Oddfellowhúsinu.
Skemmtiati'iði: UPPLESTUR: Sig. Skúlason, magist-
er. EINSÖNGUR: Hermann -Guðmundsson. DANS-
SÝNING: Síf Þórs. ÁVARP: Jónas Þorbergsson, út-
varpsstjóri.
DANS uppí og niðri.
Aðgöngupaíðar seldir í Oddfellowhúsinu eftir kl. 5
á sunnudag
SKEMMTINEFNDIN.
Bifreiðastöðin GEYSIR
BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtíaku upphitun.
Símar 1216 og 1633.
£ .
Handsápa
PALMOLIVE
LUX
KNIGHTS CASTILE
LIFEBUOV
vísih
Laugavegi 1.
Útbú Fjölnesvegi 2.
%
HEItDSÖtUB: ÁHtlM‘MÓ!ÍSSON,RVÍK
I
ra;u
jn r.t|a m
Sæhrímnir
hleður n. k. mánudag til
Þingeyrar, Flateyrar, Suður-
eyrar og Bolungarvíkur.
frú laona Siourðsson
endurtekur
SKYGGNILÝSINGAR
í Varðarhúsinu á pálma-
sunnudag kl. 5 siðdegis.
Aðgöngumiðar í dag hjá Sig-
riði Helgadóttur og á morg-
un við innganginn. -— Húsið
opnað kl. 4.
%ih^%
RU6LVSINQ0R
BRÉFHflUSfl
BÓKOKÚPUR
O.FL.
EK
QUSTURSTR.12.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. n, síra Bjami
Jónsson; kl. i, barnaguðsþjónusta
(síra Fr. Hallgr.). Kl. 5, sira FriS-
rik Hallgrímsson. — Við messurn-
ar verÖur tekiS á móti gjöfum til
kristniboSsstarfs.
í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnar-
nesi kl. 2jú, síra Jón Thorarensen.
Hállgríms.prestakall: Hámessa í
fríkirkjunni kl. 11, síra Sigurbjörn
Einarsson.
1 Laugarnesskólanum kl. 2, síra
Garðar Svavarsson. Að aflokinni
guðsþjónustunni verður sýnt full-
gert líkan (eftirmynd) af fyrirhug-
aðri Laugarneskirkju, stærðarhlut-
fall 1:5o. Engin bamaguðsþjónusta,
vegna leikfimiprófs í skólanum.
1 Háskólakapellunni kl. 5, stúd.
theol. Jón Kr. ísfeld prédikar.
Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h.
Erjálslyndi söfnuðurinn. í frí-
kirkjunni í Reykjavík kl. S'A, síra
Jón Auðuns.
í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sig-
urðsson. Kl. 4 fundur K.F.U.M.F.
í kirkjunni. Félagar annast fundar-
efni.
Dönsk messa verður á morgun kl.
11 f. h. í Sailors Institut, við
Tryggvagötu.
1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 5, síra
Garðar Þorsteinsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði:
Föstuguðsþjónusta annað kvöld kl.
8)4. Síra Jón .Auðuns.
Að Bjarnastöðum kl. 2, síra
Garðar Þorsteinsson.
í kaþólsku kirkjunni í Landakoti:
Lágmessa kl. 6)4 árd. Pálmavígsla
og hámessa kl. 9)4 árd. Bænahald
og prédikun kl. 6 siðd.
í kaþólsku kirkjunni í Hafnarf.:
Kl. 9 pálmavígsla og hámessa; kl.
6 síðd. bænahald og prédikun.
H. í. P.
Prentarar! Munið aðalfundinn á
morgun kl. 2 í Kaupþingssalnum.
Félag Reykvíkinga
heldur aðalfund sinn í Oddfell-
ovvhúsipu næstkomandi mánudags-
kvöld kl. 8)4. Þar skentmta þeir
Brynjólfur Jóhannesson lei.kari og
Pétur Jónsson, óperusöngvari.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir sjónleikinn Á útleið annað
kvöld og er það siðasta sýning fyr-
ir páska. — Þessi ágæti sjónleikur
hefir nú verið sýndur fjórutn sinn-
um við mikla aðsókn og ágætar
undirtektir, eins og hann á skilið.
Aðgöngumiðasala.hefst kl. 4 í dag.
Vegna mikillar aðsóknar ættu menn
að tryggja sér miða í tíma.
Revyan
„Forðum í Flosaporti“ verður
sýnd í allra síðasta sinn á morgun
kl. 3 í Iðnó.
Hjúskapur.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band í Háskólakapellunni ungfrú
.Vala Ásgeirsdóttir, alþm. Ásgeirs-
sonar, og Gunnar Thoroddsen, pró-
fessor.
100 íslenzkar myndir.
í dag kemur í bókaverslanir ný
myndabók, sem vekja mun athygli.
Hún heitir „100 íslenzkar myndir"
og er þar birt úrval úr fyrri út-
gáfum af bókinni „ísland í mynd-
um“. Framan við bókina er formáli
Pálma Hannessonar á íslenzku og
ensku, sá er var framaji við stóru
útgáfuna, en heiti allra mynda er
með stuttri enskri skýringu.
Næturakstur.
Allar stöðvar opnar í nótt.
Næturlæknar.
í nótt: Karl Jónasson, Laufás-
veg 55, sími 3925. Næturvörður í
Reykjavíkur apótéki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Aðra nótt: Halldór Stefánsson,
Ránargötu 12, sími 2234. Nætur-
vörður í Ingólfs apóteki og Lauga-
vegs apóteki.
Helgidagslæknir.
Ólafur Jóhannsson, Laugavegi 3,
sími 5979.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30' Dönskukennsla, I. fl.
19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25
Þingfréttir. 21.50 Leikrit: „Metu-
salah“, eftir Bernh. Shaw (þýð.
Magnús Ásgeirsson). Leikstjóri:
Lárus Pálsson. 21.30 Útvarpshljóm-
sveitin: Gömul danslög. 21.50 Frétt-
ir. Danslög til 24.00.
Útvarpið á morgun.
Kl. 10.00 Morguntónleikar: Sym-
fónía No. 6, eftir Tsaikovsky. 11.00
MesSa í fríkirkjunni (síra Sigur-
björn Einarsson). Sálmar nr. 190,
192, 137, 194, 193. 12.00—13.00
Hádegisútvarp. 15.00'—16.30 Mið-
degistónleikar: óratóríið „Messí-
as“, eftir Hándel. 18.45 Barnatími.
(Ragnar Jóhannesson). 19.30
Hljómplötur: „Dauðraeyjan“, eftir
Rachmaninoff. 20.00 Fréttir. 20.20
Erindi: Myndastyttur á almanna-
færi í Reykjavík. (Jóhann Briem
málari). 20.45 Einleiknr á píanó:
(Árni Kristjánsson) a) Vincent
Þórarinn Jónsson: Fughetta. c)
Lachner : Preludium & Toccata. h)
Páll ísólfsson: 3 píanólög. 21.05
Upplestur: Kvæði um konur (Sof-
fía Guðlaugsdóttir). 21.25 Hljóm-
plötnr: Vöggulög. 21.50 Fréttir.
Dagskrárlok.
Gúmmískógerðin
Laugavegi 68. Sími: 5113.
GÚMMÍSTÍGVÉL.
GÚMMÍSKÓR
VINNUFÖT og fleira.
GÚMMÍVIÐGERÐIR
vel af hendi leystar.
SÆKJUM — SENDUM.
til sölu, Ford, model 1931,
lengri gerðin. Uppi. í síma
1490, kl. 1—3 e. li. sunriúdag.
HÖFUM nú fengið mikið
ÚRVAL af
Silkisokkum og
ullarsokkum
kvenna.
Sumarkjólaeíni
Sokkabandabelti
ALLSKONAR.
Vesturgötu 12. Sími< 2814.
KHCISNÆDll
Sumarbústaöur
lítill eða stór, óskast til leigu
í nágrenni Reykjavíkur eða
tvö herbergi á góðu sveita-
heimili. — Tilhoð merkt:
„Börn“, sendist Vísi hið
fyrsta.
REGLUSAMUR piltur óskar
eftir herbergi í vesturbænum
nú þegar eða 14. maí. Tilboð
auðkennt „Einhleypur — Vest-
urbær“ sendist Vísi. (162
STÚLKA í fastri atvinnu ósk-
ar eftir herbergi í austurbænum
14. maí. Tilboð sendist Vísi
merkt „Reglusöm“. (132
1 STOFA og eldhús óskast 14.
mai. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 4226. (133
2 HERBERGI og eldhús óskast
15. maí, lielzt í vesturbænum.
Uppl. í síma 1454, milli 7•—8,
eða hjá Guðlaugi Sigurðssyni,
Irésmið, Sólvallagötu 38. (137
2 HÚSASMIÐI vantar verk-
stæðispláss sem næst miðbæn-
um. Sími 2873, 8—9 e. h. (138
NÝGIFTUR vélstjóri, barn-
laus, i fastri stöðu, óskar eftir 1
eða 2—3 lierbergjum og eld-
húsi, helzt í vesturbænum. Til-
boð sendist afgr. Vísis fyrir 12.
þ. m., merkt ,,Danskur“. (139
STOFA til leigu 14. mai fyrir
einlileypan kvenmann. Uppl. í
sima 1874 kl. 6—7.______(142
NOKKRIR ungir reglusamir
piltar, sem hvorki neyta tóbalcs
né áfengis, óska eftir að fá
leigðan sumarbústað yfir Pásk-
ana. Tilboð inerkt „Páskaleyfi“
leggist inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir þriðjudagskvöld. (163
2—3 HERBERGJA íbúð ósk-
ast 1. eða 14. maí. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 4077. —
_________________________(143
UNGUR maður, sem hýr með
móður sinni, óslcar eftir 1 her-
bergi og eldhúsi i vesturhænum.
Ábyggileg borgun. Tilboð merkt
„O. J.“ sendist afgr. Vísis. (151
FYRVERANDI kennslukona
óslcar eftir stofu og litlu svefn-
heriiergi í rólegu húsi 14. maí,
Tilboð merkt „Sólríkt“ sendist
afgr. Vísis. (144,
LÍTIL íbúð óslcast 14. maí.
Barnlaust fóllc. Uppl. i síma
5000. (145
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast strax eða 14. maí. Fyrir-
framgreiðsla í lengri eða
skemmri tíma, ef óskað er. Til-
hoð sendist afgr. Vísis fvrir 10.
þ. m. merlct „D. K.“ (152
VIL LÁTA nýtízku tveggja
lierbergja ihúð á annari hæð i
skiptum fyrir eina stóra stofu
og eldliús eða tvö minni her-
bergi með þægindum. Tilboð
merkt „Sól“ leggist á afgr. Vís-
is. ‘ c (154
.^FUNDlf^/TILKfHHINL
BARNASTÚKAN Unnur nr.
38 lieldur fund í G. T. húsinu á
morgun lcl. 10 f. h. Fundarefni:
Kosning fulltrúa á unglinga-
regluþing og stórstúkuþing. —
Ymislegt til slcemmtunar og
fróðleiks. Fjölmennið og mætið
stundvíslega. (160
HÚSSTÖRF
DUGLEGA stúlku, vana mat-
reiðslu, vantar á liótel á Akur-
eyri í maímánuði. Uppl. Hall-
veigarstig 9 lcl. 4—6 á sunnu-
dag. ' (134
HkenslaI
LATÍNA. Kennsla í Latínu. —
Ilákon Loptsson. Sími 3129, kl.
12—1 e. h. (68
| Félagslíf |
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer
gönguför í Raufarhólshelli á
morgun. Ekið í bílum upp í
Hveradali, en gengið þaðan um
Þrengslin fyrir vestan Staka-
hnúlc og Meitla, yfir Eldborg-
arhraun í hellirinn. Hellirinn er
hinn merkilegasti.- Til baka
verður farið um Lönguhlíð Qg
Lágaslcarð í Slcíðaskálann i
Hveradölum og þaðan ekið
heimleiðis. Gangan er mjög
skemmtileg. Lagt af stað kl. 9
frá Steindórsstöð. Farmiðar
seldir í Bókaverzlun ísafoldar-
prentsmiðju til kl. 6 í kvöld. —
ÁRMENNINGAR. —
Skíðaferð verður far>n
í Jósefsdal í kvöld kl.
8 og i fyrramálið kl. 9.
Farið verður frá íþróttaliúsinu.
BETANÍA. Samkoma á morg-
un kl. 81/2 e. h. Frjálsir vitnis-
burðir og sarnbæn. Allir vel-
komnir. Barnasamkoma kl. 3.
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
VÍKINGUR. Æfing á íþrótta-
vellinum lcl. -2 á morgun. Fjöl-
mennið. (161
TAPAZT liefir sjálfhlekungur
merktur. Finnandi vinsamlega
geri aðvart í síma 2456. (155
MERKTUR sjálfblelcungur
fundinn. Uppl. í síma 4631. (149
HUNDRAÐ lcróna seðill tap-
aðist á leiðinni frá Grettisgötu
2 að Bergstaðastræti 9. Slcilist í
Verzlun Halla Þórarins, Ilverf-
isgötu 39. Fnndarlaun. (162
Nýja Blo
mr i Lonðsn.
(TOWER OF LONDON).
Söguleg stórmynd frá
„Universal Pictures“.
Aðalhlutverkin leika:
BASIL RATHERBONE,
BARBARA O’NEIL
og „karakter“-leikarinn
frægi,
BORIS KARLOFF.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
KVENMAÐURINN, sem fami
draktarbeltið hjá Alþýðubrauð-
gerðinni á Laugav., er vinsam-
lega heðin að skila þvi í Nýja
þvottahúsið. (135
iKAUPSK&ran
YÖRUR ALLSKONAR
P E D O X er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af fót-
svita, þreytu i fótum eða lík-
þornum. Eftir fárra daga notk-
un mun árangurinn lcoma í Ijós.
Fæst í lyfjabúðum og snyrti-
vöruverzlunum. (554
HNAPPAMÓT, margar stærð-
ir. Húllsaumur. Pliseringar. —
Harpa, Lækjargötu 6. (599
NÝ LJÓS kápa til sölu á
Laugavegi 53 B. (158
NOTAÐIR MUNIR
ÖSKAST KEYPTIR:
KAUPUM notaðar loðkápur.
Magni h.f., Þingholtsstræti 23.
(63
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
BÍL-útvarpstæki til sölu. —
Uppl. í síma 5978. (136
FALLEGT horð til sölu
Garðastræti 11, miðhæð. (164
BARNAVAGN til sölu Brunn-
stíg 7.________________OAl
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
í síma 5589. (146
DÖKKBLÁR frakki á lítinn
kvenmann til sölu á Urðarstíg
8, niðri._____________(147
5 MANNA bíll til sölu ódýrt.
Uppl. á B.s. Heklu, eftir kl. 6.
Ekki í síma. (148
BARNAKERRA til sölu. Sími
4419,_________________(150
SVART fjórfalt peysufatasjal
til sölu. Verð 50 kr. Bókhlöðu-
stíg 7, kjallara. (153
BARNAVAGN til sölu á
Klapparstíg 42. (156
FALLEGUR fermingarkjóll
til sölu. Uppl. i síma 4589. (131
FISKSÖLUR
FISKHÖLLIN.
Sími 1240.
FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974.
FISKBUÐIN,
Vífilsgötu 24. Sími 1017.
FISKBÚÐIN HRÖNN,
Grundarstíg 11. — Sími 4907.
FISKBÚÐIN,
Bergstaðastræti 2. — Sími 4351
FISKBÚÐIN,
V erkamannabústöðunum.
Sími 5375.
FISKBÚÐIN,
Grettisgötu 2. — Simi 3031.
FISKBÚÐ VESTURBÆJAR.
Sími 3522.
ÍVERVEG 2, SKFRJAFIRÐI,
Sími 4933.
FISKBÚÐ SÓLVALLA,
Sólvallagötu 9. — Sími 3443
FISKBÚÐIN
Ránargötu 15. — Sími 5666.