Vísir - 08.04.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðiaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. bæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 linur
Afgreiðsla
31. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 8. apríl 1941.
81. tbl.
Taka Tyrltii* ákvörd-
iiii §ína í dag:?
Stöðugar v|iðræður milli tyrknesku
stjórnarinnar og sendiherra Bretlands,
Grikklands og Júgóslavíu,
EINKASKEYTI frá United Press. London í mórgun.
Nokkurar líkur þykja benda til, að Tyrkir sé í
þann veginn að taka hina mikilvægustu á-
kvörðun varðandi Balkanstyrjöldina, þótt
ekki sé enn unnt að segja fyrir um það með neinni vissu
hve nær Tyrkir hef ja þátttöku í styrjöldinni. En stöð-
ugar viðræður hafa farið fram milli tyrkneska utan-
ríkisráðherrans og sendiherra Bretlands, Grikklands
og Jugoslaviu, og seinast ræddi hann við þá í gær, og
að því loknu var skotið á fundi í stjórninni, til þess að
ræða horfurnar og stóð sá fundur í 3 klukkustundir
fullar.
Að þeim fundi loknum var tilkynnt, að
Sarajoglu utanríkisráðherra myndi ávarpa
þingmenn þjóðflokksins fyrir luktum dyr-
um og er talið alveg vafalaust, að þar verði
lögð mikilvæg ályktun fram til umræðu og
ákvörðunar.
í tyrkneskum blöðuni ér Uffl algérlega ábréytí viðhorf að ræða.
Einn af þingmönnum Tyrklands héfir kofflizt svo að orði, að
það geti ekki verið um nema eina leið áð ræða fyrír Tyrki, þ.
e. að fara í stríðið með Grikkjum, Bretum og Jugoslövum, en
af því myndi leiða, að öll áform Þjóðverja á Balkanskaga færi
út um þúfur, og framtíð Balkanþjóðanna væri gerð örugg. —
Júflóslavar hata
tekiö Scutari.
i
Grikkir taka fjolda fanga ! iilbamu,
og virkí, sem Þjóðverjar tókfl, aft-
ur í hondum Grikkja.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Otvarpsstöðin í Ankara hefir birt fregn um það, að
Jugoslavar hafi tekið borgina Scutari í Albaniu, sem
mjög hefir komið við sögu í styrjöidum fyrr og síðar.
Gríska herstjórnin tilkynnir, að gríski herinn hafi haldið velli
á vígstöðvunum á landamærum Búlgaríu, en óvinirnir tóku
Ishtiba-virki og annað virki í Strumadalnum.
Heiftarlegum áhlaupum óvinanna, segir i tilkynningunni, var
hrundið í Rupelskarði. Þjóðverjar kcfmust inn í virki á þessum
vígstöðvum, en
eftir harðan bardaga inni í virkinu voiii þýzku lier-
mennirnir, sem þar voru brytjaðir niður, og hafa
nú Grikkir aftur náð virkinu.
Það er ekki að eins Rretland sjálft, sem hefir verið víggirt
gegn innrás, heldur pg allar eyjar umhverfis það. Hér sjást
skyttur vera að skptæfingum á eyju undan strönd Skotlands.
Leigriiskipið
»Horg,iiiicI«
talið af.
2 fslendingai* vopu meðal
skipvepja.
■pnn eitt skip, sem hefir verið í ferðum með ísfisk
héðan til. Englands, \ er nú talið af, þar
sem liðnir eru 14 dagar frá því að það lagði úr islenzkri
höfn á útleið, en siðan hefir ekkert til þess spurst. Er
það norska skipið Borgund, sem hér um ræðii'.
Hernaðar-
styrkur
ipölur þær, sem hér fara á
eftir, viðvíkjandi herstyrk
Júgóslava eru eftir beztu heim-
ildum, sem eru í höndum hern-
aðarsérfræðinga brezkra blaða.
Landherinn.
Á hernaðartímum eru undir
vopnum 30 herdeildir (diÝi-
sions), ein lífvarðadeild og
•þrjár riddaraliðsdeildir. Er þá
‘iekið tillit til þess, að Júgóslavar
hafa ekki útbúnað handa fleiri
hermönnum en þessum, .sem
eru um 1 milljón að tölu.
Jjtbúnaður fótgönguliðsins
er góður, enda þótt nokkur
skortur hafi verið é nýtizku
fallbyssum til vamar gegn
skriðdrekum, og vélbyssum.
Allmikið af fallbyssum hersins
eru frá í fyrra.
Aðalveikleikinn er þó í skorti
brynvarinna vélknúinna hern-
aðartækja. Verið er að breyta
útbúnaði tveggja riddaraliðs-
herdeildanna, þannig að þær
fái skriðdreka og brynvarða
bíla. Vafasamt er hvort hægt
er að Jjúka þessari breytingu í
snatri,
Margir fullorðnir liðsforingj-
ar hafa fengið lausn og yngri
verið settir í þeirra stað. Jafn-
framt er mikill fjöldi ungra for-
ingja búinn undir að bækka í
tign.
Ýmsar ráðstafanir liafa verið
gerðar tíl að draga úr liættunni
af fallhlífarbermönnum.
Plotinn.
Þar er fast lið um 6300 manns,
en i varaliði eru 1120 menn.
Aðalflotahafnimar eru Split
(Spalato) og Katar (Cattaro).
Flotinn er aðallega ætlaður
til varnar og eitt aðalatriðið í
vörninni er að leggja tundur-
duflum.
Júgóslavar eiga eitt gamallt,
þýzkt beitiskip, sem heitir
„Dalmacija“ (2854 smál.) og er
það notað sem æfingaskip. Þá
eiga þeir fjóra tundurspilla —
—- einn, sem er 2400 smál. og
þrjá 1190 smál. byggða 1939—
40 — ellefu tundurskeytabáta,
gamla og nýja, tvo nýja kafbáta
og tvo eldri og minni, sex tund-
urduflaskip frá síðasta stríði,
sem einnig má nota til dufla-
slæðinga, fimm aðra duflaslæð-
ara, fjóra fallbyssubáta til nota
á Dóná o. fl. smáslcip.
Flugliðið.
Samkvæmt grein, er birt var
4. april i brezka flugmálaritinu
„Aeropiane“, eiga Jugoslavar
bezta flugherinn af öllum Ballc-
anþjóðum.
Alls eiga þeir um 900 flugvél-
ar og eru það bæði land- og sjó-
flugvélar. I flughernum eru alls
11.000 menn.
Júgóslavar eiga þrjár flug-
vélagerðir, sem eru ekki til hjá
öðrum þjóðum. Ein þeirra er
„Ikaras“-orustuflugvélin, sem
ber einn mann. Hún hefir 350
km. mestan hraða og er útbúin
; einni fallbyssu og tveini vélbyss-
BROTTFLUTNINGAR FÓLKS
FRÁ VESTUR-ÞRAKlU
voru fyrirskipaðir vegna
um. Þá er orustu- og kennslu-
flugvélin „Rogajarsky“, sem
befir aðeins 250 km. mestan
braða og loks. njósna- og
sprengjuflugvélin Rogajarsky.
Sú síðast nefnda er sjóflugvéþ
Allar aðrar f-lugvélar Júgó-
slava eru af erlendum gerðum,
])ar á méðal enskar Hawker
„Fury“ og Bristol Blenheim,
franskar, Potez-sprengjuflugvél-
ar, þýzkar Dornier Do-17 og
ítalskar Caproni-sprengjuflug-
vélar.
Þá hafa Júgóslavar a. m. k. 5
loftbelgjasveitir og um tuttugu
og sex loftvarnabyssudeildir.
I Júgóslavíu eru alls 22 flug-
vellir,.
bernaðaraðgerða og fara þeir
rólega og skipulega fram.
# 1 áhlaupi á Lischevígi notuðu
Þjóðverjar fjölda marga skrið-
dreka, en margir þeirra eyði-
lögðust í skothríð gríska stór-
skolaliðsins.
Á Albaníuvígstöðvunum, hafa
Grikkir tekið um 500 fanga og
feilcn mikið lierfang.
ERU ÞJÓÐVERJAR KOMNIR
TIL EYJAHAFS Á NOKKR-
UM STÖÐUM?
Ferðamenn, sem komnir eru
til Istanbul, er Grikkir snera
aftur lest, sem fara átti til Sofia,
segja að Grikkir leggi enga á-
herzlu á að verja austasta hluta
Þrakíu, og séu Þjóðverjar
komnir að sjó á líokkrum stöð-
um.
FRÁ VÍGSTÖÐVUNUM
í GRIKKLANDI.
I tilkynningum frá Grikk- [
landi segir, að þótt við ofurefli
liðs hafi verið að etja, liafi
Grikkir víðast hvar lialdið öll--
um sínum varnarstöðvum, gerl
gagnáhlaup og rétt við varnar-
línu sína. Mest hefir verið bar-
izt i Strumadalnum og hafa
Þjóðverjar teflt fram ógrynni i
liðs, .skriðdrekmn, flugvélum,,
og reynt að láta fallhlífarher- i
menn lénda að baki víglínu
Grikkja, en frekar lítill árangur
mun hafa orðið af þvi. Fall-
hlífahermennirriir þýzku voru
skotnir niður eða handsamaðir.
Mannfall er sagt ógurlegt í
liði Þjóðverja og Grikkir hafa
tekið allmarga fanga.
Sex þýzkar flugvélar voru
skotnar niður í fyrradag og um
10 skriðdrekar gersamlega eyði-
lagðir og margir aðrir urðu fyr-
ir rneiri eða minni skemmdum.
FYRSTA LOFTORUSTAN.
Fyrsta loftorustan í liinni
nýju styrjöld var háð yfir Rup-
elskarði og áttust þar við brezk-
ar orustuflugvélar og Messer-
schmittflugvélar, Fimní þýzku, :
Iflugvéíanna voru skotnar niður J
og margar aðrar urðu fyrir
skemmdum, en brezku flugvél-
arnar komu aftur til bæki-
stöðva simia með tölu. Þær
i gerðtt einnig vélbyssuárás á
J hersveitir Þjóðverja í Struma-
dalnum.
BRETAR FLYTJA ÍTÖLSK
HERGÖGN TIL GRIKK-
LANDS.
Það er nú kunnugt, að Bret-
ar hafa flutt feiknin öll af her-
gögnum, sem þeir tóku af ítöl-
um í Libyu, til Grikklands, og
verða þau nú notuð í stríðinu
gegn ítölum og Þjóðverjum.
Undangengnar vikur hefir ver-
ið stöðugur straumur skrið-
dreka og annarra hergagna, er
Bretar hafa flutt til Grikklands,
til vígstöðvanna.
HAFA JUGOSLAVAR
TEKIÐ FIUME OG ZARA?
Amerískur blaðamaður sagði
frá því í nótt í fregnum sinum
frá Ankara, að Jugoslavar hefði
byrjað sókn á landamærum
Jugoslaviu og Italíu og tekið
Fiume og bæinn Zara, sem ítalir
voru búnir að rýma áður en
Þjóðverjar réðust inn í Jugo-
slaviu.
Sagt er, að þeir hafi tekið þar
mikið af hergögnum.
MARKMIÐ ÞJÓÐVERJA
ER AÐ TAKA SKOPLJE.
Talið er, að markmið Þjóð-
verja sé áð taka Skoplje og
reyna að reka fleyg milli Serba
og Grikkja, en mjög vafasamt
er, að þetta áform heppnist.
Bæði Jugoslövum og Grikkjum
er ljóst hversu mikilvægt það er
fyrir þá, að koma í veg fyrir að
þetta áform lieppnist.
Borgund lagði af stað til }
Bretlands 25. marz síðast liðinn, 1
Magnús Brynjólfsson.
MILIJÓN MENM FLUTTIR
FRÁ ÞRAKIU ÖG
MAKEDONIU.
Nokkuru ítarlegri upplýsingar
eru nú fyrir hendi en áður um
brottflutning fólksins frá Þrakíu
og Makedoniu. Hafa Grikkir
flutt á brott yfir milljón manns
og rýmt allar borgir sem hafa
yfir 50.000 íbúa. Formaður
grísku hjálparstarfseminnar í
Bandaríkjunum sagði í morgun,
að Grikkir hefði lært af reynslu
Frakka. En vegna flóttamanna-
straumsins gat her Frakka ekld
notið sín. Grikkir þurfa ekki að
óltast neitt slíkt. Brottflutning-1
urinn geklc mjög greiðlega.
Brezkir herflutningabílar, sem
fluttu liergögn til vigstöðva
Grikkja komu með flóttafólk í
bakaleiðinni. Hefir fólk þetta
verið flutt á örugga staði.
SPRENGJUM VARPAÐ
Á LONDON í NÓTT.
Spreng jum var varpað á Lon-
don í nótt, en tjón var lítið. 17
nætur hafa Lundúnabúar slopp-
ið við árásir. Árásir vorá gerðar
á marga staði á Bretland í nótt
og Norður-lrland, en tjón varð
yfirleitt lítið og brezlcar orustu-
flugvélar skutu niður fimm
þýzkar sprengjuflugvélar.
en síðan hefir ekkert til skips-
ins spurst. Hefir vátrygginga-
félag i Bretlandi haldið uppi
spurnUtti urii skipið og hefir
Magnúsi Andréssyni, útgerðar-
manni, borizt skeyti frá því, þar
sem segir að skipið verði að
telja af.
Borgund var norskt skip. Það
var traust og vandað kæliskip,
eign félags í Álasundi í Noregi.
Harald Faaberg var umboðs-
maður skipsins hér, en Magriús
Andrésson hafði haft það á
leigu frá þvi í fyrra og flutti það
ísfiak til Bretlands.
Þrettán manna áhöfn var á
skipinu, allt röskir og duglegir
menn. Tveir mannanna voru
tslendingar, báðir búsettir liér
í bænum.
Hannes Sigurlaugsson.
Þeir voru;
Magnús Brynjólfsson, Þórs-
götu 2. Hann var fæddur 18.
júlí 1903 að Ytri-Ey í Vindliæl-
ishreppi, A.-Húnavatssýslu.
Magnús var kvæntur og átti tvö
börn.
Hannes Sigurlaugsson, Þing-
holtsstræti 28. Hann var fæddur
28. júlí 1899 að Grænagarði á
Isafirði. Hannes lætur einnig
eftir sig 2 börn. Hann á einnig
móður á lífi.
Aðstundendum, mannanna
var tilkynnt um hvernig komið
væri strax eftir liádegið í dag.