Vísir - 08.04.1941, Side 3
VÍSIR
1
\1.
■
I
Gúmmískógerðin
Laugaveg 68. — Sími 5113.
Aðeins nokkrar ódýrar
Kventösknr
eftir.
flUGLVSINGOR H
I BRÉFHflUSfl Hfl J UarmBi.
I BÓKflKÓPUR *W £ • JBiXbi
QUSTURSTR.12.
Opið verðnr 11111 páskana. eins og: hér segir:
8 f. h.— 3 e. h. Fyrir bæjarhúa og yfirm. úr hernum.
3 e. li.— .7 e. h. Fyrir brezka hermenn.
7,30 f.
7 e.
Fimmtudaginn 10. þessa mán.
Föstudaginn 11. þessa mán.
Laugardaginn 12. þessa mán. j
Sunnudaginn 13. þessa mán.
Í8 f
1 e
ATH. Látið börnin koma fyrrililuta
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
LOKAÐ ALLAN DAGINN. —
h.— 7 e. h. Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr hernum.
h.—10. e. h. Fyrir alla karlmenn.
LOKAÐ ALLAN DAGINN. —
h.—12 á h. Fyrir bæjarbúa og yfirm. úr hernum.
h.— 3 e. li. Fyrir brezka hermenn.
dags. — Miðasalan hættir 45 min, fyrir lokun. —
SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR.
Höfum fengið hin
margeftirspurðu
Drengjaföt
í fjölbreytéuin IIIiiiib
ÆT
HLIN Laugaveg 10
22 manna bifreið
er til leigu í skemmtiferðir.
BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími 1515.
Du^legfir
og ábyggilegir krakkar 13—14 ára,
óskast til að bera út blöð til
kaupenda
Dagbladið VÍSIR
kott kanp í boði
25—30 konur, sem gætu telcið að séj- að þvo heima hjá sér af
25 mönnum hver*komi til viðtals hjá Iv. Milner, Tjarnargötu 3,
kl. 7—9 síðdegis.
oitso*. Vortöskurnar
KIOMNAR. KAUPIÐ TÍMANLEGA.
SKÖÐIÐ GLUGGASÝNINGU OKKAR.
HANZKAR nýkomnir.
Hljóðfærahúsið.
Bakstur
Kvenmaður vanur bakstri
getur fengið góða átvinnu nú
þegar. Gott kaup. Góður
vinnutími. Central, Hafnar-
stræti 18. —
Verzl. KATLA
Falleg, ensk postulíns-
KAFFISTELL,
LEIRTAU,
POTTAR
og fleira.
Eldri
maðup
getur fengið atvinnu við létta
vinnu. A. v. á.
Otto iiian.
2 Hægindastólar
nokkrir Dívanar fyrir-
liggjandi.
ÁGÚST JÓNSSON,
M jóstræti 10. Sími 3897.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
cr.u.K,
A. D. Fundur í kvöld kl.
8%. — Ástráður Sigurstein-
dórsson talar. — Allt kven- |
fólk velkomið.
Einnig efni í Eftirmiðdags- og dagkjóla, fjölbreytt úrval. —
KÁPUTAU. GARDÍNUTAU. SLOPPAEFNI. NÆRFATA-
SILKI. SOKKAR, margar tegundir og verð.
é
Verzlunin SNÓT
Vesturgötu 17.
GEYSIR
BEZTU BÍLAR BÆJARINS. - Nýtísku upphitun.
Símar 1216 og 1633.
Páskahefti EimpeiðapiIlIlaI• 1941
stórt, fjölbreytt, myndskreytt, nýútkomið. — Verð í lausasölu
kr. 4.00. — Ef þér liafið ekki þegar gerzt áskrifandi að Eim-
reiðinni, þá gerist það strax í dag.
Fæst lijá öllum bóksölum á landinu.
Aðalútsala:
BÓKASTÖÐ EIMREIÐARINNAR.
Aðalstræti 6. Reykjavík.
Hangikjöt, svið lifur, kálfakjöt, norðlenzkt dilkakjöt, þurkuð epli,
í hátíða- Rekord búðingsduft með romm-, vanille-, súkkulaði-, appelsínu-, hindber ja-, sítrónu- og ananasbragði.
matinn Súpur í dósum: tó- mat, aspargus, oxtail o. fl. tegundir.
Sardínur, ostar, egg, rækjur, sandwich spread og margskonar niðursuðuvörur á kveldborðið.
• Þurkað rauðkál og hvítkál í pökkum.
ökaupfélaqió -
í hátíðamatinn:
Kaviar, Humar, Rækjur, Kræklingur, Síld, Sardínur,
Gaffalbitar Sandw. Spread, Mayonaise, Capers, Pickles,
H. P. Sósa, Worchester-, Piparrótar-, Tómat-sósa, Vín-
edik, Grænar baunir, Aspargus, Uxahalasúpa, Búðingar
og ávaxtahlaup í pökkum, Bláber jasaft, Kirsuber jasaft,
Gráðaostur 45%, Sveizerostur, Bögglasmjör, Glæný
egg, Ósætt kex og kökur. — Fallegt úrval af
páskaegg j um.
Niglingar
Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur-
strandar Englands og Islands. Tilkynning um vörur
sendist
Cixllifopd & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD,
eða
Geir H, Zoéga
Símar: 1964 og 4017,
ER GEFUR FREKARI UPPLtSINGAR. .
Steypuhrærivél
óskast til kaups. Verðtilboð með uppl. um tegund, stærð o. fl.
sendist Vísi fyrir kl. 12 á hádegi 9. þ. m. Merkt: „Hrærivél“. —
Trésmíðavél
(combineruð) óskast til kaups, til greina gæti komið trésmíða-
verkstæði. — Verðlilboð með uppl. um tegund, slærð o. fl. send-
ist Vísi fyrir 10. þ. m. Merkt: „Trésmíðavél“.
og bæjaFstofnana
verða lokadap laugar-
daginn fyrir páska.
Borgarstjórinn.
Studebaker tilkynnir:
Sáiidebakei’ vöriiballiiiii er
til í ölliiiu §tærðum.
Verðið mjög vel samkeppnisfært.
Minningarguðsþjónusta
verður haldin í dómkirkjunni á skírdag þ. 10. apríl kl. 4 e. h.
um
SKIPSHpFN og FARÞEGA á b.v. „REYKJ ABORG“. "
Athöfninni verður útvarpað.
F.h. h.f. Mjölnir.
Kristján ö. Skagfjörð.
Mágur minn,
Ingvar Ólafsson, kaupmaður
andaðist í Kaupmannahöfn 31. fyrra mánaðar.
Fyrir hönd aðstandenda. |
Geir H. Zoega.
J
i