Vísir - 19.04.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 19.04.1941, Blaðsíða 3
VlSIR Tónlistarfclagflð: Afmælishljómleikap Páls* ísólfssonar falla nidur í kvöld vegna veikinda hans. horfði á dýrð náttúrunnar. — — Mér þótti vænt um þetla og kannaðist raunar við það frá fomu fari. —- Fyrir mörgum — mörgum árum (1904) fórum við ríðandi upp að Húsafelli og þaðan í Surtshelli. Fórum Þing- vallasveit, Uxahryggi, Lundar- reykjadal, Reykholtsdal og Hálsasveit aðra leiðina, en Ivaldadal Iiina. Mér er enn í minni hversu glaður G. Ó. var á þessu ferðalagi, skemmtileg- ur, eftirtektarsamur og glögg- ur á alla fegurð. Allt var „fagurt og frítt“ — fjær og nær og hvert sem litið var. Við vörum lieil- an dag frá Deildartungu að Húsafelli. Veðrið var unaðslegt, sólskin og liásumar-dýrð. Og dásemdir náttúrunnar heilluðu í liverju spori. Okkur kom sam- an um það að- leiðarlokum, að fara einhverntíma siðar upp að Húsafelli og helzt sömu leið. En árin liðu og áratugir og ekk- ert varð úr framkvæmdum. —- Svo var það einliverju sinni i febrúarmánuði síðastliðnum, að liann liringdi til mín og sagði m. a., að nú yrðum við að drífa okkur upp að Húsafelli i sumar, því að ekki mundi seinna vænna — við værum orðnir svo gamlir. Eg tók því hið bezta. Okkur kom saman um, að skemmtilegast mundi að fara í júlímánuði, er jörð stæði i sem fyllstum. blóma. — Skömrnu síðar iagðist liann banaleguna. — Páll Steingrímsson. Fjórir V efarar tveir piltar og tvær stúlkur, geta fengið góða og vel borg- aða atvinnu við vefnað. -—■ Þurfa helzt að þekkja eitt- bvað til vefnaðar, en ekki nauðsynlegt. TEPPAGERÐIN Bergstaðastræti 61. Bíll 5 manna Buick (8 cyl.) í góðu standi er til sölu. Tílboð, merkt: „6000“, sendist Visi fyrir þriðjudagskvöld. Síiilkn ' vantar á Baldursliaga 1. mai. Uppl. á Hallveigarstig 9, milli kl. 4 og 6. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kristján Guðlaugssnn Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. (infnbað á liverju heimili. Framleiðsla mjög hentugra gufubaðsofna hafin. WTtyrir rúmu ári hófu eigendur raftækjaverzlunar- innar L jósafoss, þeir Jón Sveinsson og Ingólfur Bjarnason, tilraunir á að smíða rafmagnsofn fyrir gufubaðstofur. Er nú svo langt komið, að nokkurir ofn- ar liafa verið settir upp, eða að þvi komið að gera það og pantanir á ofnum liggja fyrir h já þeim frá einstakl- ingum og skólum. / í / / / . / / / / / / * / t " 1-- / / / I 1 A• 1 _í. 1 rn S~2„ Baðherbergi G. E., læknis, með rafbituðum gufubaðsklefa. Tiðindamaður Vísis fór í morgun á fund þeirra félaga og bað þá skýra lesendum blaðs- ins frá þessum tilraunum. — Hafið þið haft samvinnu við nokkurn við þessar tilraun- ir? —■ — Já, frá því að tilraunir bóf- ust höfum við baft samvinnu j við Gunnlaug Einarsson lækni, sem er kunnugastur þessum máluin. hérlendra manna. Hef- ir bann sýnt mikinn áliuga fyr- ir þessu og stutt okkur á allan bátt. — Hvernig eru ofnarnir? — Þeir ertl úr þykkum, lá- réttum vatnsrörum, fullkom- lega þéttir og jarðtengdir, svo' að engin snertibætta stafar af þeim fyrir þá, sem nota þá. Við böfum gert tilraunir með mis- munandi gerðum og er nú svo komið, að fastur grundvöllur er fenginn fyrir'gerð ofnanna. — Hvernig er gufumyndun- in framkvæmd? — Vatnsrör, með mörgum smágötum, er lagt sambliða ofnrörunum, fyrir ofan þau. Ef vatnið, sem hleypt er á, er svo mikið, að það gufar ekki upp við að falla á fyrsta ofnrörið, rennur það sem eftir verður niður í skúffu og jafnast þar á næsla rör og svo koll af kolli, eftir þvi hvað rörin í ofninum, eru mörg. Annars eru ofnarnir búnir til af mismunandi stærðum, sem fer eftir stærð baðberbergjanna og þar sem rúm er lítið, er not- ast við einn ofn. — Hvað tekur það langan líma að framleiða bvern ofn? — Það tekur uiú, viku að gera venjulega baðofna fyrir heimahús. Almennt eru þeir ofnar 3%—4% kw. og á venju- legt bað fyrir eina fjölskyldu að kosta innan við eina krónu. -— Hafið þið sett upp marga ofna? — Auk ofnsins bjá Gunn- laugi böfum við smiðað ofn fyrir Karl Jónsson lækni, og er liann heldur stærri. Þá erum við nýbúnir að smiða ofna fyrir Harald Böðvarsson á Akranesi. Búið er að setja upp ofna i Val- böll á Þingvöllum og muiiu gestir þar geta fengið böð eftir þörfum. Þá er og að verða til- búin gufubaðstofa í sambandi við sundlaug Akureyrar. — Eigið þið ekki pantanir fyrirliggjandi? - .Tú, bæði frá einstakling- um og skólum bér í bænum og úti um Jand. Vísir befir snúið sér til Gunn- laugs Einarssonar læknis og beðið liann segja álit sitt á þess- um gufubaðsofnum. Honum, fórust svo orð: — Eftir 6 mán. vikulega reynslu lel eg að mér sé óhætt að segja það, að þessir ofnar taka binum finnsku langt fram um allt breinlæti og þægindi. Eg /er visis um, <að þeir eiga mikla framtíð fyrir sér og að þeir muni verða til mikils breinlætis- og beilbrigðisauka fyrir þjóðina. Leikfélag Reykjavíkur. AnnaS kvöld kl. 8 verÖur sýning „Á útlei(5“. AðgöngumiSar seldir í dag kl. 4—7 í ISnó. ' Hreinar ^ Iéreftstn§knr kaupir hæsta verðL Félagsprentsmíðjan % Handíðaskólinn Sýning á vinnu nenienda verStir opnuÖ í Safnahúsinu, efstu IræS, á niorgun kl. 2. Sýningin verÖur opin til kl. 10 um kvöldiö, og jafnlengi á mánudag. Revýan „Hver maSur sinn skammt", verS ur sýnd á morgun kl. 3 (nónsýn- ing). Vinsældir revyunnar liafa auk- ist meS hverju kvöldi og aSsókn veriS mikil, þrátt fyrir híS háa aS- göngumiSaverS. Nú hefír verSiS veriS lækkaÖ og mun þaÖ óefaS mælast vel fyrir. íþróttablaðið, 1.—2. thl. 6. árgangs er nýkomiS út. Efni m. a.: Sundknattleiksmót Reykjavikur, Afreksskrá Reykja- víkur í frjálsum íþróttum, íþrótta- fulltrúinn skipaÖur, Enn um fimmt- arþrautarmetiS, Afrekaskrá á Ól- ympíuleikum frá 1896—1936, Skjaldarglima Ármanns, Inn milli fjallanna, Sundmót K.R., SkíSa- mót Reykjavíkur o. fl. Happdrættismiðar Kirkiubygg-inagrsj. Laugarneskirkju. Vegna ýmsra fyrirspurna, skaí á þaÖ bent, aÖ í dag og næstu daga veÖur hægt aS fá happdrættismiSa ki rkj ubyggingarsj óSs Laugarnes- kirkju á eftirtöldum stöSum: Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun IsafoldarprentsmiÖju, HljóSfæraverzlun SigríSar Helga- dóttur og SkóbúS Rvíkur. — Happ- drœttisbifreiðin cr alvcg ný> kcypt hjá Bifreiðaeinkasölu ríkisins. íslenzkt smjör NÝ EGG MOLASYKUR. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austnrdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. RAFTÆKJAVERZLUN OC ] VINNUSTOFA ^ LAUGAVEG 46 (( LL-1 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Sólrílc séribúð og litil ber- bergi með eldunarplássi til leigu á Stokkseyri surnar- langt eða lengur. Íbúðaskipíi geta komið til greina. Tilboð, merkt: „Friðsælt“, sendist Visí fyrir mánudagskvöld. Atliugið Nýkomnir gúmmískór — bvergi ódýrari. — Höfum einnig ullarleista. Verzl. KATLA Laugavegi 27. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. — Sími 5113. Vinnuföt og vettlingar. — GÚMMÍSKÓR, gúmmístígvél liá og lág. Ullarleistar, herra- sokkar o. fl. Beztu vorkaupin verða hjiá okkur. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóhnn — iy2 e. li. V.-D og Y.-D. (skemmtifundur). — 5y> e. Ii. Unglingadeildin. — 8V2 e. h. Samkoma. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. Albr velkomnir. Frá brezka setuliðiira Stórt >»party« notaðra blikkdimka til sölu hæstbjóðanda. Dunkar, brenndir (að nokkuru leyti bögglaðir) 60 smál. Dunkar undan benzíni (klipptir og flattir) 6 smál. Dunkar undan benzíni (óbögglaðir) 10 smál. Dunkar undan sementi (óbögglaðir) 10 smál. Allt í Reyk javík og nágrenni. Kaupandi verður að sæk ja dunkana áðnr en vika er liðin frá því, að honum hefir verið tilkynnt, að tilboði hans hafi verið tekið. Um leyfi til skoðunar skrifist til CHIEF ORDNANCE OFFICER. Iceland Force. ^igflingfar Vér höfum 3—4 skip stöðugt í förum milli vestur- strandar Englands og íslands. Tilkynning um vörur sendist Culltfopd & Clapk JLtd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD, eða QeiP H, Zoéga Símar: 1964 og 4017, ER GEFUR FREKARI UPPLYSINGAR. Til söln sumarbústaður við Seljalandsveg á Is'afirði. 5 manna ibúð. Húsið er tveggja ára gamallt og i ágætu standi. Þvi fylgir erfðafestuland að stærð 520 fermetrar, ræktaður matjurtagarður og barnaleikvöllur. Tilboð sendist Hálfdáni Hálfdánssyni, Búð i Hnifsdal eða Pétri Njarðvík, Grænagarði á ísafirði, sem einnig geía allar nánari upplýsingar. Tilkynning um tónlistarkennslu. Það tilkynnist hér með, að frá 1. maí 1941 verður lág- markskennslugjald meðlima í Félagi islenzkra tónlist- armanna kr. 35.00 á mánuði fyrir 2% tíma á viku og kr. 20.00 fyrir 1% tíma á viku, nemla öðruvísi sé um samið. Félag íslenzkra tónlistarmanna. Dugrlegrur og ábyggilcgm* píltur eða stúlka, óskasl til að bera blaðið til kaupenda og annast innheimtu áskriftargjalda þess í Halnarfirði frá 1. næsta mánaðar. — Uppl. í síma 1660 eða 3525 og bjá frú Kristínu Á. Kristjánsdóttur, Hverfisgötu 37 B, Hafnarfirði. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Níelsar B. Jósepssonar bakara. Aðstandendur. Konan mín og móðir okkar, Halldóra Ólafsdóttir Framnesvegi 58 (áður nr. 52) andaðist síðastliðna nótt. Jóhannes Laxdal og- börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.