Vísir - 10.05.1941, Qupperneq 4
VISIR
Garala Btó
Mitx Brothets
(Marx Bros. at the Circus)
Amerísk skopmynd með
hinum heimsfrægu
MARX BROTHERS.
Aukamynd:
Stríðsfréttamyndir frá
Miðjarðarhafi og Libyu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Reykjayikur
Á uíIri«>
Sýning annað kvöld kl. 8.
Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. —
SÍÐASTA SINN.
'VM/fíH Reykjavíkur Annáll h.f.
4 SftUV 4 Revyan
"" ** Nónsýning á morgun
kl. 3.
Aðgöngumiðar seldir í dag til
— kl. 7 og eftir kl. 1 á morgun. —
Vepðið hefip verid lækkað
S. T. ii. R.
Dansleikur
■ kvöhl kl. ÍO.
llSjóinsvrií iónó
Aðgöngumiðar á kr. 3.00 verða seldir í Iðnó
í dag frá kl. 6—9. Eftir þann tíma hækkar
verð þeirra í kr. 5.00, en stundvíslega kl. 11
er sölunni hætt.
Ölvuðum raiönnum bannaður aðgangur.
VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða
STODENTAFÉLAG REYKJAVlKUR.
Aðalfundiir
verður haldinn í 1. kennslustofu Háskólans n. k. mánu-
dag kl. Si/2 síðd. stundvíslega.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sigurður Einarsson dócent:
Hvað er framundan? — Umræður.
STJÓRNIN.
Bifreiðar
óskast keyptar
\
Erum kaupendur að góðum 5—10 bifreiðum 5 manna.
Sömuleiðis geta 10—20 góðar bifreiðar fengið afgreiðslupláss.
Bifreiðastöðin
ÍSeyisir
Símar 1216 og 1633 (4 línur).
Vörubiil
Br * kaupandi að vörubíl
(Ford) iy2 tonni eða stærri.
Kristján Elíasson. Sími 5643.
Nýtízku
steinhús
Helzt lítið einbýlishús í
Austurbænum óskast til
kaups. Uppl. í síma 1866 og
3866. —
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 5y2 Unglingadeildin.
— 8%. Almenn samkoma.
R. B. Prip talar. Allir vel-
komnir.
LEICA
GÓÐUR bílskúr óskast til
leigu 3—4 mánuði. Uppl. í síma
1515._________________(525
GEYMSLUKJALLARI til
leigu Laufásvegi 37. Uppl. milli
6 og 7. (527
GOTT geymsluherbergi til
leigu strax, nálægt miðbænum.
Lysthafendur leggi nöfn sín á
afgr. Vísis, merkt „A. J.“ (549
Félagslíf
ÁRM ANN SSTÚLKUR.
WM Handknattleiksæfingar
verða á íþróttavellin-
um mánudaga kl. 8%
—9% og miðvikudaga kl. 7y2
—8y2._____________(499
BETANÍA. — Samkoma á
morgun kl. 8y> síðd. Jóhannes
Sigurðsson talar. (504
Knattspyrnufél. Fram-
Æfing hjá 3. og 4. fl. á
morgun kl. 10—11 árd.
Mætið stundvíslega. —
Stjórnin.
KHCS'NÆflll
T I L LEIGU
SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið
gott herbergi og auk þess kaup
með því að vinna húsverk hálf-
an daginn. A. v. á. (449
. . SUMARlBÚÐ, 2 herbergi og
eldhús, til leigu til 1. október.
— Menn leggi nöfn sín á afgr.
Vísis, merkt „541“. (532
STÓRT hornherbergi með
sérinngangi til leigu í vestur-
bænum. Tilboð merkt „Reglu-
samur 11“ sendist afgr. Vísis. —
___________________(503
SUMARÍBÚÐ til leigiu 3 her-
bergi og eldhús með öllum þæg-
indum frá 14. maí til 15. sept-
ember. (Sími getur fylgt). —
Uppl. í síma 4665 eftir kl. 6 í
kvöld. (521
TIL LÍJIGU stór stofa með
öllum þægindum við miðbæinn.
Tilboð merkt „Miðbær“ sendist
afgr. Vísis fyrir þriðjudags-
kvöld. (540
SÓLRÍK stofa til leigu Njáls-
götu 90. (517
GÓD stofa með öllum þæg-
indum, til leigu fyrir reglusam-
an. Uppl. í síma 5615. (541
STOFA með eldliúsaðgangi til leigu fyrir ábyggilegan kven- mann, aðeins yfir sumarið. — Sími 4729. (546
ÓSKAST STÚDENT vantar næð- issama stofu með sérinngangi, í austurbænum. Tilboð merkt ,,Heimaklettur“ sendist til afgr. Vísis sem fyrst. (529
EINHLEYPUR maður óskar eftir forstofuherbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 1515. (494
1 HERBERGI og eldliús ósk- ast, helzt i austurbænum eða ut- an við bæinn. 2 í heimili. Uppl. í síma 4003. * (530
MIG vantar herbergi í mið- bænum 14. maí. Ein i heimili. Ingibjörg S. Jónasdóttir, sími 3128. (497
STOFA til leigu fyrir reglu- saman, góðan mann á Grettis- götu 68, fyrstu hæð. (502
REGLUSAMUR piltur óskar eftir herbergi til eins árs frá 14. mai að telja. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „A. B.C.D.“ sendist Vísi fyrir 14. maí. (506
REGLUSAMUR, einhleypur maður i fastri atvinnu óskar eftir lierbergi. —- Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. Þjónusta getur komið lil mála. — Tilboð merkt „Einn“ leggist inn á af- gr. Visis fyrir 14. maí. (507
2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí, ábyggileg greiðsla. Tilbóð merkt „Húsgagnasmið- ur“, sendist Vísi fyrir þriðju- dagskvöld. (508
PRJÓNAKONA óskar eftir herbergi og eldhúsi. — Uppl. í síma 1707, eða Þingholtsstræti 15. (511
TVEIR ungir, reglusamir menn óska eftir herbergi í vesturbænum 14. þ. m. Uppl. í síma 1358. (512
ÍBÚÐ, 2—3 herbergja íbúð óskast 14. maí eða síðar. Fyrir- framgreiðsla um lengri tima, ef óskað er. Tilboð merkt „Maí— júní“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 6 á mánudag. (513
ÍBÚÐ óskast, litil, sólrílc. Til- boð merkt: „Sól 2“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (514
ELDRI kona óskar eftir stofu og eldunarplássi i rólegu húsi. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2359 frá kl. 6—8 e. m. (515
RÚMGOTT herbergi óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 4423 kl. 1—3% á morgun. (516
HÚSNÆÐI óskast 14. maí, 1—2 herbergi. —r Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 9292 eftir kl. 6. (518
2 STOFUR og eldhús óskast. Uppl. í sima 5322. Fyrirfram- greiðsla. (520
GÓÐ sólarstofa óskast í aust- urbænum fyrir eldri konu. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. — Uppl. hjá Sigrúnu Ólafsdóttur, hjá K. Einarsson & Björnsson. (538
EITT gott herbergi í austur- bænum óskast tímabilið 14. mai til 1. okt. Uppl. í síma 4497. — (545
2 HERBERGI og eldhús ósk- ast frá 14. maí til 1. okt. Að- eins 2 í heimili. Uppl. í síma 5756. (547
nXÉöFFfiNijrol
SVÖRT peningabudda með
rennilás tapaðist í gær, líklega
hjá Nyja Bíó. A. v. á. (551
HUNDUR, hvítur með brún-
um blettum, tapaðist af S.s.
Sonja Mærsk. Sá sem verður
liundsins var er vinsamlegast
beðinn að gera aðvart um borð.
Fundarlaun. (426
SILFURKROSS fundinn. —
Vitjist á Kárastíg 2. (496
SJÁLFBLEKUNGUR, merkt-
ur, fannst á Njarðargötunni. A.
v. i á finnanda. (501
SKINNHANZKI tapaðist frá
Kiddabúð v-iðÞórsgötu að Braga-
götu 32. Skilist á Bragagötu 32.
(536
TAPAZT hefir græn luffa á
Skólavörðustíg. Skilist i Hafn-
arstræti 16, uppi. (542
HANZKI, dökkblár, tapaðist
miðvikudagskvöld. Skilist á
Baldursgötu 29, niðri. (548
. . UNGLINGSSTÚLKU, góða,
vantar í sumar, allan daginn,
verið verður í sumarbústað rétt
við bæinn. A. v. á. (448
STÚLKA óslcast nú þegar eða
14. maí á gott heimili. Aðeins
fullorðnir í heimili. Afgreiðslan
vísar á. (495
TVÆR vanar saumakonur
óskast i kjóla- og kápusaum.
Guðrún Heiðberg, Austurstræti
14.__________________ (526
RÁÐSKONUSTAÐA. — Ein-
lileypur maður í sveit óskar eft-
ir ráðskonu. Má hafa með sér
barn. Uppl. næstu daga eftir kl.
6 e. m. á Laugavegi 49 (Efstu
hæð).________________ (498
STÚLKA eða kona og karl-
maður óskast 14. maí. — Sími
3392, (509
UNGLINGSSTÚLKA óskast
til að gæta barns. — Jóhanna
Magnúsdóttir, Laugavegi 40. —
(445
™~TÖRF....................
STÚLKA óskast í vist 1. júni.
Uppl. í Gamla Bíó (íbúðinni).
Sími 3149. (529
STÚLKA óskast í vist. Hall-
friður Maack, Ránargötu 30.
______________________(522
STÚLKA óskast hálfan dag-
inn. Annan hvom dag , getur
komið til greina. Herbergi get-
ur fylgt. Freyjugötu 44, uppi.
(534
STÚLKA óskast í formið-
dagsvist. Tvennt í heimili. Sími
5100.________________ (535
GÓÐ stúlka óskast 14. mai.
Helgi Magnússon Bankastræti
7. — (539
STÚLKA óskast fyrri hluta
dags til léttra húsverka. Tveir
fullorðnir í heimili. Túngötu
16, uppi. (541
STÚLKA óskast að Garðhús-
um í Grindavík. Uppl. í síma
2842, í dag og á morgun. (543
STÚLKA eða unglingur
óskast til léttra húsverka. —
Gott sérherbergi. Sími 4283.
EKgVKKIHJlfl
FORNSALAN Hverfisgötu 16
kaupir: Gamla bíla lil niðurrifs,
bílabluti, reiðhjól, smíða og við-
gerðarverkfæri. Opið frá 1—6.
Sótjt heim. — (316
. NOKKUR ný ferðakoffort,
Nýja Bló H
ðlæ^SBIl 1169
dótÉir gréð
(Yes my darling daughter)
Hressilega fjörug ame-
rísk skemmlimvnd frá
Warner Bros.
Priscilla Lane,
Jeffrey Lynn,
Roland Young
og gamla konan
May Robson.
Aukamynd:
Merkisviðburðir árið
1940.
(Review of the Year 1940)
Sýnd kl. 7 og 9.
NÝTT gólfteppi (pluss) til
sölu Garðastræti 11, miðhæð,
eftir kl. 8.___________(510
YFIRKLÆDDUR ottoman til
sölu. Uppl. í síma 2801, í dag.
_______________________(537
VIL KAUPA eða leigja píanó
i 3—4 mánuði. Tilboð leggist á
afgr. Vísis, merkt „Pianó“. —
(551
2 HELLU rafsuðuáliald ósk-
ast til kaups. Sími 4877. (552
OPERAN La Gioconda, eftir
A. Poncliielli, til sölu á Freyju-
götu 9,__________ (554
TIL SÖLU fjögra manna bill
með i>alli. ■ Ný yfirbygging. I
góðu standi. Uppl. Ásvallagötu
21, kjallaranum, kl. 7 til 9. (556
VÖRUR ALLSKONAR
GULRÓFNAFRÆ. Verzlunin
Katla, Laugavegi 27. (997
P E D O X er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist af fót-
svita, þreytu í fótum eða lík-
þornum. Eftir fárra daga notk-
un mun árangurinn koma í Ijós.
Fæst í lyfjabúðum og snyrti-
vöruverzlunum. (554
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstig 1. Sími 4256.
___________________ (438
FYRIR BÖRN og fullorðna
í sveit er ómissandi að eiga
GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Sími 5052. Sendum. (899
GÚMMÍSKÓR. Ef ekki verð-
ur bezt að skipta við Vopna,
Aðalstræti 16, hvar. þá? (523
NOTAÐIR MUNIR
ÓSKAST KEYPTIR:
MÓTORHJÓL óskast keypt.
Þarf ekki að vera standsett. —
Uppl. Hverfisgötu 41, uppi. —
_____________________ (555
HJÓNARÚM með f jaðradýn-
um, stofuskápur og stofuborð
óskast keypt. Sími 2048. (531
NOTAÐ þríhjól eða dúkku-
vagn óskast. Uppl. síma 3051.
___________________ (519
ELDAVÉL, litil, óskast til
kaups. Uppl. á Þverveg 38, kjall-
ara. . (533
NOTUÐ rafmagnsplata ósk-
ast. Sími 5464 á morgun. (553
notaðer’mun™"
TIL SÖLU
SUNDURDREGIÐ barnarúm
og undirsæng til sölu Vonar-
stræti 12, kjallaranum. (500
■ _ ...................
ELDAVÉL, sem ný, til sölu
og nokkrar slcóflur og gafflar
í Meðalholti 4._______(505
TIL SÖLU: Svefnherbergis-
húsgögn, Kexkassastativ, Kæli-
kassi, Barnakerra og Kerru-
poki, 25 krónur. Leifsgötu 9. Til
sýnis í dag kl. 4—6 og á morg-
’ un kl. 1—3. (544