Vísir - 27.06.1941, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1941, Blaðsíða 2
V ISIR Útsvapsskráin: » 1 Stærsti opinberi gjaldandlier iKveldúlfur — greidir kp. 2.376.257. * Útsvarsskráin kom út í morgun, en alls var niðurjafn- að rúmlega níu milljónum króna. Visir birtir eins og venjulega nöfn þeirra gjaldenda, sem hæst gjöld ber að greiða og er að þessu sinni miðað við kr. 10.000 í útsvar. Til skýringar er rétt að geta þess, að þar sem aðeins er um eina tölu að ræða, táknar hún útsvarið, séu tölurnar tvær táknar sú fyrri tekju- og eignarskatt, en sú síðari útsvarið, en þegar þriðja talan bætist við, táknar hún stríðsgróðaskattinn. Alliance 358.696.00, 340.000.00, 258.225.00. Alþýðnbrauðgefð- in 10.300.00. Luðvig Andersen, heildv. 10.000.00. Magnús Andrés- son 56.833.64, 75.000.00, 13.025.00. Árni Jónsson, timburv. 3107.10, 11.000.00. Ásgarður, smjörlíkisg. þ.f. 11.500.00. Askur h.f. 77.258.40, 75.000.00, 25.940.00. Axel Ketilsson d.b. 11.569.24, 14.000.00. Björnsbakarí 170.00, 12.000. Blikk- & Stállýsistunnu- gerðin 17.000.00. Djúpavík b.f. 60.000.00. Dósaverksmiðjan b.f. 1439.30, 12.000.00. Édda b.f. umb. og lieidlv. 12.366.40, 38.000.00. r Edinborg, verzl. 47.000.00. Efnagerð Reykjavíkur h.f. 18.413.20, 30.500.00. Eggert Kristjiánsson & Co. 4104.10, 21.500.00. Egill Vilhjálmsson b.f. 4006.80, 30.000f00. Eimskipafél. Isl. 5995.10, 30.000.00. Eimskipafél.ísafold li.f. 52.899.30, 35.000.00,10.840.00. Eldey b.f. 21.068.50, 23.000.00, 588. Félagsprentsmiðjan 4438.00, 10.000.00. Fossberg, Gunnl. .1., kaupm. 9016.24, 10.000.00. Frið- rik Bertelsen Co. 1120.80, 10.000.00. Fylkir b.f. 154.143.10, 125.000.00, 90.557.50. G. Helgason & Melsted 12.684.80, 12.000.00. Garðar Gíslason, kaupm. 12.358.44, 25.000.00. Geir & Tb. Thor- steinss. 323.582.00, 160.000.00, 232.727.50. Geysir, veiðarfærav. 11.834.10, 32.000.00. Grímur s.f. Borgarnesi 60.000.00. Guðm. Ó. Einarsson, læknir 5001.40, 11.000.00. Guðm. H. Þórðarson stór- kaupm. 26.186.24, 25.000.00, 1320.00. H. Ólafsson & Bernhöft 5336.50, 12.000.00. Hallgr. Benediktsson 25.000.00. Hamar h.f. 8945.20, 35.000.00. Hampiðjan li.f. 5267.80, 20.Ó00.00. Hannes Friðrikss. 77.44, 10.500.00. Har. Árnason 7444,10, 21.000.00. Helgafell h.f. 199.851.00, 125.000.00, 127.955.00. Héðinn, vélsm. 42.000. H. í. S. 14,090.90, 58.000.00. Hrimfaxi b.f. 8828.00, 20.000.00. Hrönn h.f. 131.569.60, 90.000.00, 70.975.00, Hvann- berg, Jónas 6180.10,13.000.00. Hængur h.f. 98.527.20., 120.000.00, Höjgaard & Schultz 9226.00, 40.000. I. Br. Sc Kvaran 4774.50, 14.000. Jarlinn s.f. 27.000. Jóh. Ólafsson & Co. 27.000. Jóhs. Jó- sefsson 7728.24, 30.000. Johnson, Pétur 8972.40, 10.000. Jón Björnsson 5419.50, 14.500. Jökull li.f. 29.589.90, 40.000, 2010.00. Kassagerðin 2537.90, 10.000. Kron 3784.30, 15.000. Kexverksm. Esja 2105.40, 11.900, Kexverksm. Frón ,7579.20, 23.000. Kol & Salt h.f. 28.000, Kolasalan 6500.00, 20.000, Ivr. Siggeirsson 12131.84, 17.000. Kveldúlfur 917002.00, 730.000, 729255.00. Harpa h.f. 17.500. L. G. L., skóverzl. 12.000. Lárus Óskarsson & Co. 10.000. Litir & Lökk h.f. 2605.60, 14.000. Lýsi li.f. 12691.90, 36.000. Magn. J. Brynjólfss. 4398.20, 10.000. Max Pemberton h.f. 157.450.00, 110.000, 90.470.00. Mjölnir h.f. 152.817.10, 120.000, 90.295.00, Mogenseú, Peter L. 10.000, Nathan & Olsen 3865.00, 20.000. Niðursuðuverksm. S. I. F. 15.000. Njáll h.f. 27.539.20, 65.000, 1560.00, Nýja Bíó h.f. 5965.80, 33.000. O. Johnson & Kaaber 14866.10 53.000. Ól. Gíslason & Co. 509.40, 12.000. Ól. Magnússon 1835.66, 12.000. Oliuverzlun Islands 46.700.30, 95.000, 6312.50, Óskar Halldórsson b.f. 10.000. Páll Stefánsson 4455.44, 11.500. Pappírspokagerðin h.f. 1089.00, 12.000. Peter- sen, . Bernhard 35177.30, 40.000, 3860.00. Prentsm. Edda li.f. 4411.70, 13.000. Ragnar H. Blöndal h.f. 1149.20, 11.500. Rosen- berg, Alfred 15825.24, 20.000. S. í. S. 67789.00, 75.000, 100.952.50. Sanitas þ.f. 2917.60, 11.500. Shell h.f. 45.460.00, 115.000. 7490.00, Sv. Egilsson 10320.10, 18.000. Sjóklæðagerðin 11674.00, 21.500. Skógerðin 282.90, .10.000. Sláturfélagið 9273.60, 20.000, 1310.00. Slippurinn 46932.00, 85.000, 7280.00, Srnári h.f. 23054.90, 48.000, 754.00. Smjörlíkisgerðin h.f. 3617.60, 29.500. Stálsmiðjan 33657.00, 40.000, 3135.00. Steindór Einarsson 8517.14, 28.000. Sælgætisg. Freyja 642.20, 10.000. Sænsk-isl. frystiliúsið 9280.00, 25.000. Thorarensen, Skúli 8096.54, 27.000. Thorarensen, Stefán 5525.04, 12.500. Tliorsteinsson, Magnús 19.700. Thorsteinsson, Þorsteinn 7152.30, 20.000. Timburverzl. Völundur 26566.40, 48.500. Tómas Jónsson 48.904.94, 40.000, 9200.00. Verðandí 489.50, 12.000. Verzl. O. EHingsen 20486.60, 46.000, 488.00. Vinnufatagerðin 3303.90, 14.700. Zoega, Geir 13610.10, 60.000. Þorst. Eyfirðingur 11.350.60,15.000. Þorst. Sigurðsson 46.049.80, 37.000, 7930.00. Ölgerðin E. Skallagr. 52335.60, 83.000,10.450.00. Br eytingar nar á Arnarháli Viðtal við Matthías Ásgeirsson garðyrkjuráðunaut. ■^eir sem átt hafa leið framhjá Arnarhóli að undan- förnu, hafa séð að þar er verið að vinna að ýms- um endurbótum og breyiingum, aðallega umhverfis fótstall styttunnar af Ingólfi Arnarsyni. Þeir, sem stjórna þessu verki eru Matthías Ásgeirsson, garðyrkju- ráðunautur bæjarins og Hörður Bjarnason, skrifstofu- stjóri Skipulagsnefndar. Visir hefir snúið sér til Matthíasar Ásgeirssonar og beðið hann að. segja lesendum blaðsins frá þessum breytingum. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Rkstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 60 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Útsvörin. ■g TSVARSSKRÁIN kom á markaðinn í dag, og er með þeim hætti að þessu sinni, að menn munu kaupa liana með óvenju mikilli ánægju. Út- svarsstiginn á almenningi hef- ir lækkað til stórra muna, en þrátt fyrir það, var jafnað nið- ur að þessu sinni rúmlega 9 milljónum króna, eða rúmlega þrem milljón króna hærri upp- hæð en í fyrra, en þá nam heildarupphæð útsvaranna 5.9 milljónum króna. Hafði út- svarsupphæðin í fyrra veriö hækkuð um tæplega eina mill- jón króna frá því, sem var ár- ið 1939, og má segja, að stöð- ug hækkun liafi orðið undan- farið, frá ári lil árs, eklci að- eins á heildarupphæð útsvar- anna, heldur og útsvarsstigan- um. / Nú á þessu ári er það bein afleiðing af styrj aldarástand- inu í heiminum, að gjöld til al- menningsþarfa liljóta að fara hækkandi, og leiðir það m. a. beint af minnkuðum kaup- mætti krónunnar. Allar nauð- synjar hafa stórhækkað í verði og launagreiðslur að sama skapi, en launagreiðslurnar eru stór þáttur í útgjöldum hæjar- ins. Þá hefir verðlag á vörum öllum stórhækkað, og leiðir af því sem og hækkuðu kaup- gjaldi, að allar opinberar fram- kvæmdir eru m.ildu kostnaðar- samari en ella. Hið síðasta ár hefir verið að mörgu leyti hagstætt fyrir all- an þorra gjaldenda. Atvinna hefir verið næg og stöðug, og framleiðslukraftar landsins hafa verið notaðir, svo. sem frekast hefir verið unnt, eink- um seinni liluta ársins. At- vinnuleysi sem gerði vart við sig fyrri hluta síðasta árs, — eink- um í byggingariðnaðinum, hef- ir þorrið með öllu, og mun ó- hætt að fullyrða, að heildar- tekjur flestra einstáklinga hafa verið miklum mun liærri á 'síð- asta ári, en nokkuru sinni fyr. Þrátt fyrir þetta hefir útsvars- stiginn lækkað það verulega, að gera má ráð fyrir, að lækk- unin sé öllu meiri en menn hafa gert sér vonir um. Það, sem mestu ræður hér um, er rekstur útvegsins á sið- asta ári. Gekk hann mjög að óskum, en einkum hefir verð- lag á ísfiski á erlendum mark- aði verið hentugt til þessa. Þá má einnig gera ráð fyrir, að verzlunin hafi örvazt allveru- lega, og stuðlar að því hin stór- aukna peningavelta í Iandinu. Togararnir greiða nú alls rúm- ar 2 milljónir króna, og verzl- unin ber vafalaust einnig all- verulegan hluta af þeirri fjár- hæð, sem heildarupphæð út- svaranna hefir hækkað um. Af hinni miklu atvinnu, sem verið hefir í landinu, leiðir aft- ur tvennt, sem bæjarfélaginu kemur til góða. Annars vegar aukin greiðslugeta almennings og hinsvegar, að dregið liefir stórlega úr fátækraframfærsl- unni, sem hvílt hefir til þessa á bæjarfélaginu með grfurleg- um þunga. Innheimta hjá bæn- um mun aldrei hafa gengið eins vel og á síðasla ári, og mikill hluti vanskilaskulda mun hafa innheimzt, enda mun bæjar- sjóður ekki hafa lengi verið hetur staddur, en liann er nú. Allt befir þetta miðð í rctta átt, en af þessu lciðir það aftur, að bæjarfélagið gerir minni kröfur til skattþegnanna en vænta mætti. Það er binn al- menni bati athafna- og við- skiptalífsins, sem leiðir af sér létlari álögur til banda al- menningi, og mikill fjöldi greiðenda hefir nú á síðasta ári bæzt 'í þann hóp, sem gjöld greiðir til bæjarfélagsins. Hitt vekur svo að vonum nokkurn ugg, hvort hati sá sé varanlegur, sem hér hefir gert vart við sig. Verður að segja liverja sögu sem hún er, og vekja athygli á því, að eins og sakir standa nú, er sizt ástæða lil mikillar bj^rtsýni. Óbemju erfiðleikar virðast bíða fram- undan, m. a. af því, að liin aukna notkun framleiðslu- kraftanna hefir að verulegu leyti verið við framkvæmdir, sem íslenzku þjóðinni eru óvið- komandi. Skilyrðin til fram- kvæmda innan þjóðfélagsins hafa ekki batnað, heldur öllu frekar versnað, og margskonar rýrnun hefir orðið á raunveru- legum efnahag þjóðarinnar. Að vísu má segja sem svo, að þjóðin hafi safnað sjóðum er- lendis, sem vegi upp á móti þessu, og er betur ef svo reyn- istl Aðalatriðið er bitt, að þjóð- in verður að vissu leyti betur undir það búin áð mæta erfið- leikunum, vegna undangeng- inna góðæra, og af þeim ástæð- um er engin ástæða til að ör- vænta, þótt erfiðleikarnir séu sýnilegir fram undan. Prestastefnan hafin. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Akureyri í morgun. Prestastefnan var sett á Ak- ureyri í dag, og hófst með há- tiðlegri guðsþjónustu og altar- isgöngu í hinni nýju, veglegu Alcureyr arkirk j u. Sigurgeir hiskup Sigurðsson og Friðrik Rafnar vígslubiskup þjónuðu fyrir altari, en síra Sveinn Víkingur prédikaði. Sið- an var settur fyrsti fundur í kapellu Akureyrarkirkju. Mætt- ir eru 47 prestar og andlegrar stéttar menn úr öllum lands- f jórðungum. Biskup flutli prestum hvetj- andi ávarp og óskir, lýsli stærstu verkefnum kirkjunnar vel, gaf síðan skýrslu um kirkjulegar framkvæmdir og atburði síðasta ár. Sýndi skýrsl- an, að árið liafði verið venju fremur viðburðaríkt í kirkju- málum. Kosnar voru nefndir til að at- huga prestakallaskipun og biskupsdæmi, en síðan voru umræður um ýms atriði skýrsl- unnar. Um kvöldið flutti síra Björn Magnússon synoduserindi um fjallræðuna. Fréttaritari. Næturlæknir. Kristján Hannesson, Mímisveg 6, sími 3836. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Til veiku stúlkunnar, (sbr. hjálparbeiðni í blaðinu þ. 24. þ. m.) afh. Vísi: 10 kr. frá H. S. 4 kr. frá Stínu og Jóa. 20 kr. frá G. J. 35 kr. frá ónefndum. 5 kr. frá G. J. 10 kr. frá Hannesi og óiiefndum. Kolaverð hækkar með deginum i dag úr kr. 124.00 pr. tonn, upp í kr. 138.00. Þetta verð er þó aðeins til bráða- birgða. Borað eftir jarðhita í Hveragerði. Ríkharður myndhöggvari Jónsson og Georg bróðir hans, bóndi á Reynistað, eru um þess- ar rnundir að reisa sér sumar- heimili austur í Hveragerði. — Fyrir nokkurum dögum létu þeir grafa fyrir jarðhita og eftir fögra daga borun, eða í fyrra- dag, gaus upp sjóðandi vatn á að.gizka 30 metra í loft upp. Þessi borun var gerð undir stjórn Steinþórs Sigurðssonar skólastjóra, en Sveinn Stein- dórsson frá Ásum annaðist bor- Unina, eg er þetta í annað sinn sem bórað hefir verið eftir jarð- hita i Hveragerði. Þá var komið niður á hita í 100 feta dýpi, en að þessu sinni 60 fet í jörð niðri. Þessi hola flytur um 1 'lítra á sek. af sjóðandi vatni. Skiptist jarðvegurinn milli leirlaga og samrunnaklappa, unz borinn kom niður á vatn. Við þetta nýja gos lcomst hin litlgL Hveragerðisborg öll á ann- an endann, og einnig vegfarend- ur námu staðar og horfðu undr- andi á þessu nýju umbrot stað- arins. Þessar boranir eftir jarðhita eru að því leyti til hægðarauka, að þær spara langar leiðslur og í Hveragerði virðist jarðhiti vera undir öllu landinu, svo þar ætti að vera sérstaklega auðvelt um borun. Gjöf til Elliheimilisins Grundar, afh. Vísi : Kr. 5.12 frá ónefnd- um. — Hvernig verða breyting- arnar í aðalatriðunum? — Ætlunin er að láta hólinn halda sér fyrir neðan styttuna, eins og liann er frá náttúrunnar liendi, en um. liann verða settir gangstígar. Einn verður heint suður og niður á Hverfisgötu, amiar í vestur og verður hann látinn beygja til vinstri í krók- inn lijá Söluturninum og þriðji stígurinn verður í norður. Verð- ur hann látinn heygja til hægri út að götunni hjá kolaportinu, sem er fyrir norðan hólinn. — Hvernig verður umhverfi styttunnar? — Það er þegar búið að hlaða annan stall fyrir neðan þann, sem styttan stendur á. í horn- um efri stallsins eru þrihyrning- ar, þar sem ætlúnin er að gera ofurlitla hóla úr hraungrjóti, og verður blómum plantað í þá. — Ilverjar eru aðrar lielztu breytingar? — Fylla þarf upp i kvosina í suðvesturhorni hólsins, hjá Söluturninum, þá yerður settur lágur garður umhverfis hólinn og verður hann um hálfan metra á liæð og loks verður hafður láréttur flötur milli neðri stallsins og girðingarinnar meðfram Ingólfsstræti. Þar verða gróðursett blóm og síðar tré. Er jafnframt núna vei’ið að laga til umhverfis Safnahúsið og verður það haft svipað og liinum megin götunnar. Þær lagfæringar fara fram á kostn- að ríkisins. — Hafið þið orðið varir við nokkrar „fornmenjar“ í Arnar- 'hóh? — Við höfum komið niður á beinadrasl, móösku og skelja-' sand norður af styttunni, en vestur af lienni var komið nið- ur á ferhyrndan steingarð. Virð- ist þar liafa verið annaðhvort rétt eða steingarður. — Verður ekki umferð tak- mörkuð um túnið eftir þessar breytingar? — Umferð verður bönnuð um stallana að sjálfsögðu, en fólk getur legið i grasinu hvar sem er fyrir neðan þá. En almenn- ingur verður að gæta þess, að nota ruslakassa þá, sem settir verða upp, til þess að hóllinn spillist ekki, því að liann er til- valinn staður fyrir bæjarbúa til að koma saman til að hlusta á hljómleika o. þ. li. — Verða settir bekkir á Arn- arhól? — Síðar þarf að setja þá upp, en það verður að líkindum ekki gert í sumar. Á þeim verða að vera ruslakassar, eins og settir verða á bekki í öðrum görðum bæjarins nú á næstunni. — Hvað er að segja um aðra garða í hænurn? — Þar er aðallega unnið að því, að viðhalda því, sem þegar er búið að gera. — Hvað finnst yður um fram- komu þeirra, sem koma í garð- ana? — Hún er mismunandi, eins og gengur. Sumir ganga vel um þá, aðrir illa. Fullorðna fólkið er oft verra viðureignar en börnin, því að ef fundið er að við það, á það til að svara skæt- ingi. Ætti það þó að hafa vit á því, að liegða sér betur. Her- mennirnir eru engu betri, og á það alls ekki við hér, þegar tal- að er um hversu góða hegðun erlendir menn sýna i skemmti- görðum. Strætisvagnar Reykjavíkur hT. hafa óska'Ö eftir samþykki bæjar- stjórnar til þess, aÖ hækka verÖ á öllum farmiðum um 5 aura, vegna hækkandi verölags á öllu, er aÖ rekstri bifreiÖa lýtur. Meiri hluti bæjarráðs taldi ekki fært að leggja á móti hækkun. Eðlilegar myndir.. Myndirnar, sem þér takið í dag, niunu verða yður dýrmæt eign á ókomnum árum — 'ef þér takið þær á Iíodalc „Verichrome“-filmu. Kodak „Verichrome" er sérstaklega fljótvirk — géfur góðar, skýrar myndir, jafnvel þótt skilyrði til myndatöku séu slæm, en hefir samt víðtækara ljóssvið en venjulegar filmur, til að verjast oflýsingu í ofmikilli hirtu. Auk þess tryggir „lita-viðkvæmni“ hennar fyllri og eðlilegri litbrigði á myndunum, sem þér takið. Biðjið um KODAK-FILMUR með nafni - hjá ölliím Kodak-uerzlunum. Einkaumboð fyrir KODAK Ldt. Harrow. Vcrzl. Ilans Pcterien. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.