Vísir - 27.06.1941, Side 3

Vísir - 27.06.1941, Side 3
VISIR wn**^ SIMI 42,05 SIMI 4205 í. S. í K. R. Knattspyrimiiiót Islands ítkireyriinr - KJ. keppa I kvölil kl. 9. Framleidslustöríiix; Bændur hafa sent Búnað- arfélaginu 616 beiðnir um kaupafólk. Ráðningarstofa landbúnaðarins hefir nú starfað í rúman mánuð og hafa henni alls borist 616 beiðn- ir um kaupamenn, kaupakonur og vikadrengi úr llest- um sýslum landsins. Beiðnirnar eru frá öllum sýslum landsins nema Norður- Múlasýslu og Norður-Þingeyj ar- sýslu. Ef dæma má kaupafólks- þörfina eftir því, livað margar beiðnir liafa verið sendar, virð- ' ist enginn skortur hafa orðið í þessum sýslum. Hinsvegar hafa bændur i Árnessýslu sent lang- flestar heiðnir, eða næstum því jafnmargar og allir aðrir til samans. Yirðist þetta vera eðlileg' af- leiðing þess, hversu eftirspurn eftir vinnukrafti hefir verið mikil í bæjum og langmest hér í Reykjavík og nærsveitum. Vísir liafði tal af ráðningar- | stofunni i gær og spurði liana um þetta mál. Var blaðinu tjáð að það gengi treglega, að ráða fólk í þær stöður, sem byðist, því að framboð væri litið. Sumt fólk, sem byði sig fram til vinnu væri auk þess ekki hægt að ráða. Það væri vandræðafólk o. þ. h. Það hefir gengið erfiðlegar að ráða kvenfólldð en karlmenn- ina. í gær voru til dæmis komn- ar 350 beiðnir um kaupakonur. Á sama tíma var aðeins húið að ráða 135 og vantar því rúmlega tvö hundruð ennþá. Af karlmönnum er búið áð ráða Q5 fullorðna og 35 stráka. Þá vantar ennþá 100 karlmenn og 60 stráka. Ráðningarstofan .var opnuð um miðjan maí og verður opin að minnsta kosti til 5. júlí. Er það gert til þess að þeir, sem losna frá störfum nú um mán- aðamótin, geti þá ráðið sig til sveitavinnu. Aðsóknin var mest fyrst eftir að ráðningarstofan var opnuð, en dofnaði svo. Nú er hún aftur að glæðast. Ekki varð neitt vart við aukið framboð eftir að hinir færeysku verkamenn — 800 að tölu —- • komu hingað. Allar líkur benda til að Bún- aðarfélagið hafi þessa ráðning- arstofu opna framvegis, því að , húnaðarsambönd víðsvegar um landið hafa sent félaginu áskor- anir þar að lútandi. nú§ og- erfiðafesÉulöiKl til sölu. Uppl. gefur Steindór Gunnlaugsson lögfræðingur. — Sími 3859. Orfin eru komin. Nýr lax, Nýreykt kjðt. Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum. Sími: 2373. 5 manna bíll til sölu. Upplýsingar Ivlapp- arstíg 9 eftir kl. 6. niðirjðtnunarskrá. Skrá yfir aSalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1941 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 27. júní til 10. júlí næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niður- jöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstof- unnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 10. jújí n. k. • Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. júní 1941. BJARNI BENEDIKTSSON. efl Heima eða ! -b Tómatar, Rabarbar, Agúrkur, Gulrætur, 1*1 Næpur, Toppkál, Savoykál, Sítrónur, Persille, Gráðaostur, Reyktur Lax, Melónur, Rækjur, Gaffalbitar, Sardínur, Caviar, Gulrætur í dós- um, Gr. Baunir, Heinz-vörur: Súpur í dósum, Oliven, Piparrót, Spaghetti, Baked Beans, Sandw. Spread, Salat, Cream, Tómatsósa, Tomato-Chutney. SÆaVöUL Hverfiiteinar fypirliggjandi Verzlunin BRYNJA §má§ölnverð á viiul 1 in»a pa|>|»ar Útsöluverð á vindlingapappír má eigi vera hærra en hér segir: RIZLA vindlingapappír (bláar umbúðir), bréf með 60 blöðum 75 aura. Utan Reyk javíkur og Hafnarf jarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á morgun þurfa að koma fyrir kl. 10 fyrir hádegi sama^dag í síðasta lagi. — Bllþjófnaður upplýstur. Aðfaranótt mánudagsins 23. þ. m. var bifreið stolið fyrir ut- an Hótel Heklu. Hefir lögregl- an nú fundið þjófinn og upp- Iýst málið. Tildrög þessa máls eru sem hér segir: Aðfaranótt s.l. mánudags kl. iy>—3 síaðnæmdist bifreiðin R 902 fyrir framan Hótel Heklu.x Var liún að koma úr ferð og bifreiðarstjórinn skrapp snöggvast út úr henni og fór út í Hafnarstræti, en skildi switch- lykilinn eftir í hílnum. Þegar hílstjórinn kom til haka var bifreiðin horfin . og engin jvissi neitt. Var lögregl- unni þegar tilkynnt um þetta, 1 hóf hún leit að bifreiðinni og fann hana nokkuru seinna í porti hak við liúsið nr. 55 við Laugarnesveg. Á vinstri fram- hún bifreiðarinnar fundust slit- * ur af taui, sem virtist vera úr kápu. Um morguninn fékk lögregl- an boð frá stúlku einni, sem, hjó við Langholtsveginn, þess efnis, að hún hefði orðið fyrir bíl um nóttina. Við yfirheyrslu kom í Ijós, að hún liafði verið á leið heim til I sín um nóttina í fylgd með 1 karlmanni, og þegar hún var komin inn fyrir Lækjar- hvammshrúna á Suðurlands- veginum, var hifreið ekið með geypi hraða framhjá henni, en svo nálægt, að hurðarliúnninn kræktist í liægri liandlegg stúlkunnar og reif ekki aðeins kápu og kjól, heldur alla leið inn í vöðva. Bifreiðastjórinn skeytti þessu engu, heldur ók með sarna hraða i burtu — og svo skjótt, að þau gátu ekki áttað sig á númeri hifreiðarinnar - né nein- um einkennum hennar. Þessa þurfti þó ekki með þvi að tauið á bifreiðinni, sem fannst við Laugarnesveginn sýndi ljóslega, að hér var um sama bílinn að ræða. Nú hefir lögreglan upplýst málið og fundið sökudólginn. Er hér um að ræða 23ja ára gamlan mann, sem ekki hefir komizt í hendur lögreglunnar áður. Hann er tiltölulega vanur að aka bifreið, en var að þessu sinni undir áhrifum áfengis. Mikið úrval af Kápntannm og Dra^taefnum nýkomið. Ennfremur: karn. Band og Lopi * YERKSMIÐJUÚTSALAN. Qefjun — Iðunn Aðalstræti. % * BORAX Skattskrá Reykjaviknr. Stríðsgrúðaskattskrá. I Elli- og örorkutryggingaskrá, Námsbókagjaldskrá, og skrá um ábyrgðarmenn lífeyrissjóðsgjalda. liggja frarnmi á bæjarþingstofunni i hegningarhnsinu frá föstu- degi 27. júni til sunnnudags 6. júli, að háðum dögum meðtöldum, Id. 10—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skrámar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skatt- stofu Reykjavíkur i Alþýðuhúsinu, eða i bréfakassa liennar í síðasta lagi kl. 24 sunnudaginn þann 6. júli n. k. SKATTSTJÖRINN I REYKJAVÍK. . I HALLDÓR SIGFUSSON. Sendisveinn éskast nú þegar Mj ólkursamsalan* Mótorista og háseta vantar á.dragnótabát frá Reykjavík. Uppl. í Verbuð 9. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL Jarðarför ekkjunnar Guðrúnar Vigfiisdóttui* fyrrum húsfreyju á írafelli í Kjós, er ákveðin mánudaginn 30. júní Atliöfnin liefst með húskveðju á lieimili hinnar látnu, Lindargötu 39, Reykjavik, ld. 10y2. Jarðað verður á Reynivöllum i Kjós kl. 1 sama dag. Vandamenn. Kveðjuatliöfn Jóhönnu Þórðapdóttup bankaíulltrúa fer fram frá frikirkjunni laugardaginn 28. þ. mán. ld. 5 e. h. Samkvæmt ósk hinnar látnu eru blóm og kransar afbeðin. Fyrir liönd mina og systkina hinnar látnu. Guðrún Stefánsdóttir, Hverfisgötu 73. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.