Vísir - 11.07.1941, Page 1

Vísir - 11.07.1941, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 31. ár. Ritstjóri • Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla Reykjavík, föstudaginn 11. júlí 1941. 156. tbl. Mestu innikróunarorust- um sem sögur fara aí lokið Búizt við liléi á austurvígstöðvun- um, ogr svo nýrri ákafri sókn. Þjóðverjar segja, að lokið sé mesjtu innikróunar- orustum í hernaðarsögunni, þ. e. orustunum á Minsk og Bialystoksvæðunum, og hafa tekið þar mikinn f jölda fanga og mikið af hergögnum. Hvað fsem tölum Þjóðverja líður er litið svo á í London, að Þjóðverjar neyðist nú til að taka sér hlé, til þess að gera við bifreiðar sínar og vélahergögn og hvíla liðið, en jafnframt búast menn við, að þeir muni eins fljótt og þeir geta halda áfram sókninni. Er því búist við stuttu hléi eða að minnsta kosti miklu hægari sókn en verið hefir. Það vekur sérstaka athygli, vegna fregna Þjóðverja um að þeir hafi eyðilagt allmikinn hluta flugflotans rússneska, aö samkvæmt rússneskum tilkynn- ingum hafa rússnesku flugvél- amar sig stöðugt mikið í frammi. Þannig segjast Rússar hafa skotið niður um 58 flug- vélar í gær* Sjálfir misstu þeir 6. Ennfremur segjast þeir hafa gereytt þýzkum herflokkum, sem voru að reyna að komast yfir Dvinafljót, og var herflokk- um þessum eytt í loftárásum. 28 þýzkar flugvélar voru skotnar niður. í fyrri fregnum segir svo: Þjóðverjar birtu aukatil- kynningu í gærlcveldi og skýrðu frá þvi, að í orustunni milli Minsk og Bialystok, sem nú sé lokið, hafi verið teknir um 323.829 fangar og alls í styrj- öldinni um' 400.000. Ennfreniur sögðust Þjóðverjar liafa tekið jrfir 3300 skriðdreka og aðra liervagna og yfir 1800 fallbyss- ur. Alls segjast Þjóðverjar hafa liertekið eða eyðilagt 7600 her- vagna ýmiskonar, 4400 fallbyss. ur og 6200 flugvélar. I London er litið svo iá, að til- lcynning þes'si hafi verið hirt til þess að friða þjóðina. Það er ekki dregið í efa, að tjón Rússa sé mikið, en mjög vafasamt, að Næturárásunum á Vestur- Þýzkaland Iinnir ekki. Næturárásunum á Vestur- Þýzkalanid og hernumdu löndin linnir ekki. í fyrrinótt var gerð hörð árás á Aachen i Þýzka- landi, skammt frá landamærum Belgíu, en þar eru mildar stál- bræðslustöðvar. Árásir voru gerðar á fjölda margar borgir aðrar, i Ruhr og viðar. það sé svo mikið sem Þjóðverjar vilja vera láta, en ef tölur Þjóð- verja væri réttar megi vissulega furðulegt heita, að Þjóðverjum skuli ekki hafa orðið enn meira ágengt en reynd ber vitni. Og ' livert er tjón Þjóðverja sjálfra? Hvað hafa þeir lagt í sölurnar frá 22. júní? Rússar giska á, að manntjón Þjóðvera, fallnir og særðir, sé 600.000—700.000. Rússar neita því, að bardög- um sé lokið á því svæði, sem. hér er um að ræða. Segja, að hersveitir þeirra haldi þar viða upp smáskæruhernaði og skemmdarverkum. Rússar hafa ekki enn viðurkennt, að Þjóð- verjar hafi tekið hinn mikil- væga bæ Ostrov, en þar í grend standa enn miklir Ijardagar. Við Polotsk og eins sunnar, hafa Rússar gert mörg og hörð gagn- álilaup. Við Lepel segjast þeir hafa upprætt heilt vélalierfylki ineð 40 fallbyssur. 1 gær tilk. Rússar, að flugmenn þeirra liefði eyðilagt yfir 100 skrið- dreka fyrir Þjóðverjum. í fregnum hlutlausra frétta- ritara lcemur fram, segir i brezkum blöðum, að áhyggjur manna í Þýzkalandi eru hrað- vaxandi, vegna þess að miklu minna hefir orðið ágengt á aust- urvígstöðvunum en menn liöfðu búizt við. Árás á Neapel. Á miðvikudagskvöld var gerð loftárás á Neapel, — en ekki hefir verið gerð loftárás á þá borg frá því í janúar s. 1. Ivem- ur árás þessi' í kjölfar árásar- innar á Palermo. Ilarlegar fregnir hafa elcki enn verið birtar um árásina á Neapel. Þýzk flughetja ferst. gær iilkynntu Þjóðverjar fall eins fræknasta flug- manns síns, Balthazar höfuðs- manns. Balthazar var skotinn niður i bardaga yfir Ermarsundi, en ekki gátu Þjóðverjar um livaða dag þetta gerðist. Balthazar hafði skotið niður 40 flugvélar. Þegar nóttina dimmir — Moore-Brabazon, flugvéla- framleiðslumólaráðherra Breta, svaraði fyrirspurnum í neðri málstofunni í gær og sagði með- al annars, að innan langs tíma rnyndi verða gerðar hinar hörð- ustu árásir á Berlín og her- gagnaframleiðslustöðvar Þjóð- verja í Tékkóslóvakíu og Pól- landi. Mestu árásir Þjóðverja á London verða barnaleikur hjá þeim árásum. Ráðherrann upplýsti, að Bretar ættu þrjár tegundir sprengjuflugvéla, sem eru stærri en amerísku flugvélarnar stóru. Kom þetta Bandaríkja- mönnum á óvart. Li b er a to r f 1 u g v é 1 a r n a r ame- rísku eru nú oft i notkun í á- rásarflugfefðum, ásamt mestu sprengjuflugvélum Breta. Með- an nætur eru stuttar munu Bretar leggja megináherzlu á að varpa sprengjum. á f ramleiðslustöðvar Þjóðver ja í Vestur-Þýzkalanldi og her- numdu löndunum, en teygja sig æ lengra austur á bóginn, eftir þvi sem nóttina lengir. ; Á aumasta stað — Brezkir flugmenn gera nii hverja árásina á fætur annari á oliu-og olíuvinnslustöðvar Þjóðverja. Margt bendir til, að þegar Bretum tekst að eyði- leggja olíuvinnslustöðvar fyrir Þjóðverjum, Iiitti þeir jþá á aumasta staðinn. Loftárásirnar í nótt. London í morgun. Brezkar spjrengjuflugvólar gerðu milka árás á Köln í nótt sem* leið og fleiri borgir i Þýzkalandi. Nánar fregnir af loftárás þess- ari verða birtar í dag. Þýzkar flugvélar gerðu árás- ir á Bretland í‘ nótt og varð manntjón, en fremur lítið, og nokkurt eignatjón. |Frönsk^skip fiýja unn- ‘ vörpum frá Sýrlandi. London í morgun. Frönslc skip flýja unnvörpum frá Sýrlenzkum höfnum. Sjá nú Frakkar fram á hversu fara muni og óttast, að Bretar muni ná skipunum. En skipin eru kyrrsett í tyrkneskum höfnum, ef þau hafa verið þar lengur en sólarhring. Ellefu frönsk skip liafa verið kyrrsett í Alexand- retta. Loftárásirnar í gær 16 þýzkap flugvélap skotnap niðup í mjög hapðpi ápás. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Árásirnar í gær að degi til voru einhverjar hinar hörðustu, síðan er dagárásirnar byrjuðu. 16 óvinaflugvélar voru skotn- ar niður og 9 brezkar orustuflugvélar og 2 sprengjuflugvélar. I árás þessari var varpað sprengjum á höfnina í Le Havre og er talið, að a. m. k.6 skip, samtals um 30.000 smál. hafi eyði- lagst. Kom til mikilla loftbardaga milli brezkra og þýzkra flug- véla. Segja Bretar, að vegna loftsóknar þeirra að degi og nóttu á Vestur-Þýzkaland og hernumdu löndin hafi Þjóðverjar neyðst til að flytja aftur vestur á bóginn nokkurn hluta flugliðsins, sem þeir voru búnir að flytja þaðan til austurvígstöðvanna. Meðal flugmanna voru margir úrvalsflugmenn Þjóðverja. Hátalarar þpka licriins Engin orusta er háð, án þess að fallbyssurnar sé látnar undirbúa framsóknina fyrir fótgönguliðið eða brynvörðu sveitirnar. — Myndin er frá sókn Þjóðverja suður Balkanskaga. Fallbyssudeildin hefir tekið sér stöðu bak við skógarþykkni og lætur skothríðina dynja á fjandmönnunum. jöldin á ðusturvio- stöövuiui, Irá sjónðr- miöi ameriskð hernað- Fielding Eliot majór, einn kunnasti hermálasérfræðingur Bandarikjanna, hefir í frétta- yfirliti lýst í stuttu máli hern- aðaraðstöðu Þjóðverja í sam- bandi við þýzk-rússneska stríð- ið. Niðurstöður sínar hefir hann dregið saman á þessa Ieið: 1) Enn er liðin vika af her- ferð Þjóðverja, og hefir litið sem ekkert breytzt, umfram það, sem áður var skeð. Mót- staða Rússa hefir bersýnilega kollvarpað öllum áætlunum Þjóðverja, og' eru fregnir Þjóð- verja um að liafa upprætt geysi- mikla .rússneska heri vægast sagt mjög grunsamlegar. 2) Sennilegast er, að Rússar hafi haft tiltölulega lítið lið i fremstu línu, og að þeim liafi tekizt að draga það til baka, án þess að verða fyrir verulegu tjóni. Undanhald þeirra gefur bendingu um, að hér sé um þrautliugsaða ákvörðun að ræða, enda virðist það hafa far- ið fram eftir áætlun og með góðri reglu: 3) Þetta virðist vera gert i samræmi við meginreglu rúss- neskrar Iierstjórnarlistar, að gagnárásir séu þýðingarmestar í varnarstríði. 4) Undanhald Rússa fyrir sunnan Pripct-mýrarnar virðist aðallega vera gert vegna yfir- burða Þjóðverja í lofti á þess- um vigstöðvum. Að vísu er það svo, að yfirburðir Þjóðverja gera vart við sig á öllum vig- stöðvum, en það er einmitt á þessu sviði, sem Bretar geta helzt lcomið Rússum til lijálpar. 5) Rússlandsstriðið er frek- ari sönnun þess, að Þjóðverjum er ómögulegt að berjast á tveim vígstöðvum í lofti. 6) Ef hrezki flugherinn getur lialdið áfram, jafnhörðum loft- árásum á Vestur-Þýzkaland, þá getur það haft þau áhrif, að Þjóðverjar neyðist til að flytja nokkuð af flugstyrk sínum vest- ur á bóginn. 7) Ef Þjóðverjar flytji aust- an að, þó ekki væri nema lítinn hluta af flugstyrk sínum, þá er þegar um að ræða stórmilda hjálp til Rússa. 8) Þá er ekki útilokað, að Þjóðverjar getí beði lægra hlut á báðum vígstöðvunum og að vefurinn byrji þannig, að um stöðuga vígstöðu verði að ræða austanmegin, án þess að mögu- legt verði að hef ja sókn í vestur. 9) Á þessu stigi málsins hafa Bandaríkin gert Þjóðverjum þann Ijóta grikk, að taka við hervörnum Islands af Bretum. Skref þetta er mjög þýðingar- mikið, enda mun afleiðing þess verða, að herstyrkur Breta mun aukast mjög annarsstaðar, eink- um flug- og flotastyrkur. ★ En að öllu samanlögðu, segir Fielding Eliot að lokum, ættum vér ekki að gera oss neinar tyllivonir. — Það eiv enn of snemmt að spá neinu, sem mark væri takandi á, þó að striðið virðist ganga banda- mönnum mjög að óskum, eins og stendur. Ægir, 6. tbl., er komið út. Efnisyfirlit er sem hér segir: Síldveiðarnar í stnnar — Sjómannadagurinn 1941 — Rekstur Eimskipafélags íslands 1940 — Slysfarir og skiptapar — Athuganir við „Áraskip“ — Sala á saltfiski — Fé til hafnargerða og lendingarbóta — Breytingar á á- kvæðum um vítamínmagn í þorska- lýsi í U.S.A. — Hámarksverð á ís- fisk — Aflinn á öllu landinu 31. maí 1941. Hæsti vinuingurinn í happdrættinu i gær, kom i urn- boði Önnu Ásmundsdóttur og Gttð- rúnar Björnsdóttur, Túngötu 3. K. R. f er í lieimsókn tll Aknreyrar. Knattspymufélag Akureyrar liefir boðið K. R. heim og fara K. R.-ingarnir í fyrramálið landveg áleiðis norður. — Fyrsta lceppnin verður við K. A. og siðar verða kepptir tveir kappleikir við úrvalslið Akureyringa. — Fararstjóri er form. K. R., Erlendur Pétursson, en aðrir þátttakendur i förinni eru þessir: Anton Sigurðsson, Haraldur Guðmundsson, Guðbjörn Jónsson, Skúli Þorkelsson, Birgir Guðjónsson, Haraldur Gisla- son, Þórarinn Þorkelsson, Óli B. Jónsson, Jón Jónasson, Sigur- jón Jónsson, Sigurður Jónsson, Karl Karlsson, Bjarni Þórar- insson, Páll Hannesson, Gunnar Jónsson, Hörður Óskarsson, Snorri Guðmundsson, Hafliði Guðmundsson, Óskar Óskarsson, Gunnar Hvannberg, Benedikt S. Gröndal.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.