Vísir - 11.07.1941, Side 4
VÍSIR
Gamla Bló
• 4»
Orlagaeyjaii
(Isle of Destiny).
Afar spennandi amerísk kvikmynd frá Suðurhafs-
eyjum, tekin i litum. — Aðalhlutverkin leika:
William Gargan — Wallace Ford — June Lang.
Sýnd kl. 7 og 9.
S. G. T.,
eingöngu eldrí dansarnir,
verða í G. T.-húsinu laugardaginn 12. júlí kl. 10
Áskriftalísti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. — Sími
3355. — S. G. T.-hljómsveitin. — Pantaðir aðgöngumiðar verða
að sækjast fyrir kl. 8. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á morgun þurfa að koma
fyrir kl. 10 fyrir hádegi sama dag í síðasta lagi. -
Borðitofnhns^ögn
Buffet, Dekketöjsskápur, Anretterborð, Borð og 20 Stólar í
frönskum stíl, til sölu og sýnis í
Húsgagmawerzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR,
Laugaveg 13.
A. E. W. Mason:
ABIAME
hann virti hann fyrir sér þarna
í herberginu.
„Skyldi hann ekki ætla, að
þetta sé hugarburður — órar?“
hugsaði Stricklaud. Staðreynd-
irnar voru í rauninni eklci
margar. Það hafði verið leitað
að Maung H’La og Maung H’la
hafði verið niiyrtur. Og likur
voru til, að eitthvert samband
hefði verið milit, Maungs og
viná Corinne,
„Ef eg segi honum allt, sem
eg veit -— og irtgboði mínu,“
hugsaði Strickland, „notar
hann sér þá ekki aðstöðu sína
til þess að fá Ariadne til þess
að slita vinskapnum við Cor-
inne?“
Strickland var í vánda stadd-
ur. Og í vandræðixhi sinum har
hann upp spurningu:
„Þekkið þér Corinne?“
Ransome liikaðl aðeins liti'ö
eitt áður en hann svaraði:
„Vitanlega þekki eg hana.“
„Er hún fröíisk?“
„Nei, ensk. Það leiðir ekki
af sjálfú sér, að hún sé frönsk,
þótt hún heili Corinne.“
Ransome svaraði stuttlega.
Það var svo sem auðheyrt, að
hann óskaði ekki eftir því, að
ræða .um Corinne.
En Strickland lét ekki slá sig
af laginu.
„Hvernig géðjast yður að
henni ?“
Að þessu sinni dró, Ransöme
lengur að svara eti í fyrra skipt-
ið. —
„Corinne er vínkona Ari-
adne,“ sagði .hann loks.
Strickland kinkaði kolli.
„Og?“
Ransome gekk nær borðinu,
stalck höndunum í vasana og
sagði ákveðinn.
„Og — eg endurtek það —.
Corinne er vinkona Ariadne.“
Strickland hló vinsamlega.
Hann hefði ekki getað fengið
svar, sem, honum likaði bétur
frá tilvonandi eiginmanni Ari-
adne. Það var óhætt að treysta
þessum manni — þessum, sem
Ariadne ætlaði að treysta fyrir
framtíð sinni.
Strickland var i þann veginn
að taka upp bréfíð og leysa frá
skjóðunni, ]>egar hégómagirni
Ransome’s kom til skjalanna,
og liann sagði:
„En það getur ekki orðið
framhald á vinskap þeirra. lig
liefi látið sem eklcert væri til
þessa. En á því hlýtur að verða
breyting.“
„Þvi ekki að bíða átelcta?“
„Það er ekki hægt.“
„Vitið þér nokkuð dæmi til
jiess, að Ariadne hafi hrugðisl
vini?“
„Einu sinni verður allt fyrst,“
sagði Ransome kæruleysislega
og geklc út að glugganum, og
þar næst að ábreiðunni fyrir
framan arininn.
Strickland lagði bréfin í
skúffu. Það gat svo sem verið,
að Ransome hefði tekið rétta
stefnu. En liann var í vafa um
það. En Strickland hafði sann-
færst um, að Ransome mundi
nota sér söguna til þess að spilla
vináttu Corinne og Ariadne —
og afleiðingin verða, að Ari-
adne mundi taka svari Corinne
og það verða tit þess, að leiða
enn meiri athygli að vináttu
þeirra. '
„Þér getið sjálfur skapað yð-
ur skoðun um Corinne, Striclc-
land liendeiIdarforingi,“ sagði
Ransome, „því að þér munuð
kynnast henni.“
Strickland snerist á liæli og
starði á gest sinn.
„Ekki veit eg neitt um, að
líkur séu til, að við kynnumst,“
sagð hann.
Ransome brosti.
„Þegar þetta leiðinlega sam-
kvæmi er um garð gengið, er
ákveðið að við förum í „Núll og
krossa". Ariadne hefir, tekið á-
kvörðun um það, — og lienn-
ar vilji ræður — ennþá.“
„Núll og krossa,“ endurtók
Strickland. „Afsaldð — hver
þremillinn er það? Bjórstofa
við Kings Road.“
Ransome horfði á hann með-
aumkvunaraugum. En Strick-
land var orðinn þvi vanur, að
sjiá slíkan svip á ungum mönn-
um og skeytti því engu.
,,^tei?“ spurði Ransome hugsi
og af þolinmæði. „Núllogkross-
ar“ er einliver vinsælasti næt-
Nýr
Lax
Kjötbúðin
Herðubreið
Hafnarstræti 4. -—- Simi 1575.
Glervara
fjölbreytt úrval nýkomið.
ötsett og ölkönnur.
Kökudiskasett
Sykursett
Tertuföt
Vatnsglös
Sultutaukrukkur
Sultutauglös
Pipar- og Salt-kör
og ótal margt fleira.
Uppboð
Opinhert uppboð verður
lialdið við Arnarhvol á morg-
un kl. 2 e. li. og verða þar
seld ýms liúsgögn, þ. á m.
dagstofusett, svefndívan,
birkiskápur, skrifborð og
hækur, bókbandsskurðarvél
og loks rennibekkur, smíða-
tól og fleira.
Greiðsla fari fram við
liamarsliögg.
[
Lögmaðurinn
í Reykjavík.
Einkabíll
5 manna bíll i góðu standi til
sölu á Bergstaðastræti 9, eftir
kl. 6 i kvöld. —-
Tömatar
ennþá mikil
verðlækkun
ClUisVöMl
Vfirnbill
2 tonna vörubill til sölu.
Uppl. á Skothúsveg 7, eftir
kl. 6. —
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Simi 1710.
RAFTÆKJAVERZLUN OC
VINNUSTORA
LAUGAVEG 46
SÍMI 5S58
RAFLAGN8R
VIÐGERÐIR
SÆKJUM
SENDUM
Gúmmískógerðin
Laugavegi 68. Sími 5113.
Kventöskur
Silkisokkar
Herraveski — Betti
Buddur — Sökkar
o. fl.
Verkamenn!
Seljum næstu daga ódýrar
og góðar
ULLARPEYSUR.
mzLc
zm
Féíagslíf
VALUR. — Meistara-
flokkur og 1. flokkur:
Æfing í kvöld kl. 7%
á Iþróttavellinum.
KNATTSPYRNUFÉL. VÍK-
INGUR. 2. og 3. fl. mætið iá æf-
inguna i kvöld. (336
KNATTSPYRNUFÉL. VÍK.
INGUR, 1. og 3. fl. farið verður
til Akraness n. k. sunnudag.
Kept verður á staðnum. Nánari
Uppl. gefur Gunnar Hannessori1.
'____________. (337
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer
tvær skemmtiferðir um næstu
tielgi. Aðra ferðina gönguför á
Skjaldhreið, en þá eru liðin 100
ár síðan Jónas Hallgrímsson
orti hið þjóðkunna kvæði
„Fanna skautar faldi háum“, en
þj óðkunnur bókmenntafrömuð-
ur minnist skáldsins ripp á
f jallinu. Lagt á stað kl. 8 sunnu-
dagsmorgun og ekið um Þing-
völl og Hofmannaflöt inn með
Gatfelli allt inn að tirauninu, en
gengið þaðan á fjallið. Farmið-
ar seldir í dag og á morgun á
afgreiðslu Sameinaða félagsins
í Tryggvagötu og lagt á stað
þaðan. — Hin ferðin er göngu-
för í Selvog og gist þar. — Á
sunnudagsmorgun farið að
Strandakirkju, en heimleiðis
gengið um Gríndaskörð til
Hafnarfjarðar en þaðan ekið
með strætisvagni. (339
FARFUGLAR fara á laugar-
daginn á Þingvöll. Uppl. gefnar
kl. 8y2—10 í kvöld í síma 3148.
Skrifstofa Farfugla er í Alþing-
ishúsinu (fyrstu dyr til vinstri
niðri) og þar verða framvegis
gefnar allar upplýsingar við-
víkjandi starfsemi og ferðalög-
um Farfugla. Skrifstofan er op-
in alla fimmtudaga og föstu-
daga kl. 8V2—10 síðd. — Sími
3148.
ITÁFÁfrflNClfil
KVENARMBANDSÚR tapað-
ist, Hávallagötu að Ötdugötu 5.
Vinsamlega skilist þangað. —
(354
TAPAST liefir áteiknað svæv.
ilsver, með garni. Uppl. í síma
5095, ______ (333
24. JÚNÍ síðastl. tapaðist hér
í bænum gyll hannyrðabók í
stóru hroti og svörtu shirtings-
bandi. Skilist gegn fundarlaun-
um á afgr. blaðsins. (352
fcttCISNƮll
Herbergi óskast
EINHLEYPUR maður óskar
eftir tierbergi strax. — Tilboð,
merkt: „N. N.“ leggist inn á
afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (332
TVÆR stúlkur í föstum stöð-
um óska eftir góðu herbergi 1.
sept. eða 1. okt. Uppl. í síma
1813, eftir kl. 6. ____(340
ELDRI kona óskar eftir sól-
ríkri stofu ásamt eldunarplássi
1. ágúst. Þarf að vera á 1. hæð
eöíi' ofanj arðarkj allara. Æsld-
legast í suðvesturbænum. — Á-
reiðanleg greiðsla. Uppl. i sima
2489. (367
íbúðir óskast
LÍTIL, GÖÐ ÍBÚÐ — 2-3
lierbergi og eldhús — óskast 1.
okt. n.k. Góð umgengni. Skil-
vís greiðsla. Afgr. vísar á. (229
EITT lierbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. næstkomandi, heízt
í austurbænum. Tvennt í heim,-
iti. Tilboð merkt „Þægindi“
sendist afgr. Vísis. (360
NORSK fjölskylda óskar eft-
ir íbúð í Hafnarfirði, 2 her-
bergjum, og, eldhúsi frá 1. októ-
ber eða fjæ. Sími 5950. (361
HVinnaH
ÚTSVARS- og skattakærur
skrifar Pétur Jakobsson, Kára-
stíg 12.______________(27
UNGLINGUR, 12—15 ára,
óskast á gott heimili austur í
Fljótshlíð. Gott kaup. Uppl. á
Frakkastíg 24, eftir kl. 4. (330
KAUPAMAÐUR óskast aust-
ur í Hrunamannahrepp. A. v. á.
_____________________(335
STÚLIvA eða kona getur feng_
ið fasta atvinnu við glasaþvott
og hreingerningar í Lyfjabúð-
inni Iðunn. (343
STÚLKA óskast í bakariið á
Hverfisgötu 72. (356
KAUPAKONA óskast á gott
sveitaheimili. Uppl. hjá Jens
Pálssyni, Grettisgötu 71, efstu
hæð. Simi 2597.______(359
STÚLKA vön kjólasaum ósk-
ast strax. A. v. á. (366
TEK MENN í þjónustu á
Grettisgötu 20A, livort sem þeir
eru útlendir eða innlendir. Uppl.
eftir kl. 5. (357
Hússtörf
BARNGÓÐ unglingsstúlka
óskast í vist nú þegar. Stefán G.
Björnsson, Hrefnugötu 10. —
Sími 2524. (362
IKXUKKIillfil
VIL selja Veðdeildarbréf,
nokkur þúsund krónur. Tilboð
merkt „Veðdeildarbréf“ sendist
Vísi. (364
MOLD. Góð mold til sölu
nálœgt miðbænum næstu daga.
Uppl. í sima 4790. (331
Bifreiðar
FJÖGRA manna bíll til sölu á
Leifsgötu 23. Til sýnis kl. 8—10
í lcvöld. 341
Mýjast Bfó
flitímðiriii
(lhev made me a criminal).
Aðalhlulverkin leika:
JOHN GARFIELD,
ANN SHERIDAN.
MAY ROBSON.
GLORIA DICKSON.
BÖRN FÁ EIÍKl AÐGANG.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vörur allskonar
FYRIR BÖRN og fullorðna
í sveit er ómissandi að eiga
GÚMMÍSKÓ frá Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Sími 5052. Sendum.______(899
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fteiri fallegir litir. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstig 1
TRIPPAKJÖT kemur í dag.
Lundi er væntanlegur, feitt og
fallegt sauðakjöt var að koma
úr reykhúsinu. Það er tilvalið í
ferðalög. Von. Sími 4448. (344
Fasteignir
SVÍNABÚ tit sölu strax. Allt
úfvalsdýr. Sími 3799. (358
Notaðir munir til sölu
DÍVANTEPPI, borðdúkar og
sængurver heppilegt fyrir sum-
arbústaði og einhleypa, Berg-
staðastræti 48 A, kjallaranum,
kl, 2—6.___________(195
GRAMMÓFÓNN til sölu. A.
v. á.______________(338
ÚTVARPSTÆKI til sölu. Vil
kaupa nýja eða notaða gaslukt.
Uppl. ÁsVallagötu 55, kl. 4—7.
Notaðir munir keyptir
GULLPENINGA og gamla
gullmuni kaupi eg háu verði. —
Jón Sigmundsson, gullsmiður,
Laugavegi 8. (445
GÓÐUR harnavagn óskast.
Uppl. i. síma 4415. (334
ÚT V ARPSTÆKI rafhlöðu,
óskast. Uppl. i síma 3688, ld.
2—6.____________________ (353
GÓLFTEPPI til sölu og sýnis
í Húsgagnaverzlun Kristjáns
Siggeirssonar. (355
ZIK-fcAK-vél óskast keypt. —
Uppl. í síma 3809. (365
LÍTIÐ notað gólfteppi óskast,
3x3 metrar. Tilboð merkt
„Gólfteppi“ sendist afgr. Vísis
fyrir 15. júlí. (363
Fisksölur
FISKHÖLLIN.
Sími 1240.
FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR,
Hverfisgötu 40. — Sími 1974.
FISKBÚÐIN,
Vifilsgötu 24. Sími 1017.
FISKBÚÐIN HRÖNN,
Grundarstíg 11. — Sími 4907.
FISKBÚÐIN,
Bergstaðastræti 2. — Sími 4351.
FISKBÚÐIN,
Verkamannabústöðunum.
Sími 5375.
FISKBÚÐIN,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
FISKBÚÐ VESTURBÆJAR.
Sími 3522.
ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐI.
Sími 4933.
FISKBÚÐ SÓLVALLA,
Sólvallagötu 9. — Simi 3443.
FISKBÚÐIN,
Ránargötu 15. — Sími 5666.
FISKBÚÐIN,
Vífilsgötu 24. Simi: 5905.