Vísir - 29.07.1941, Blaðsíða 3
VISIR
Þoka fyrir öllu
Norðurlandi.
Heildaraflinn ^ aflans á sama tíma í fyrra.
J^oka er nú fyrir öllu Norðurlandi og austan bræla,
svo að veiði er engin eða sama sem engin. Aðeins
tíu skip komu inn til Siglufjarðar í nótt og voru þau
með 5000 mál, og þrjú skip hafa komið til Raufarhafn-
ar með 2000 mál. — I gær óð mikil sild við innsigling-
una til Raufarhafnar.
Á miðnætti s.l. nam bræðslu-
síldaraflinn á öllu landinu 168.-
468 liektolítrum, samkvæmt
skýrslu Fiskifélagsins. Er það
uiu það bil einn sjötti hluti þess
aflamagnis, sem komið var á
land á sama tíma í fyrra, en þá
nam aflinn 1.001.168 hl.
Einstök skip böfðu aflað svo
sem hér segir:
Bontvörpuskip:
Garðar (mál í bræðslu) 3371,
Ivári 1051, Rán 1010, Tryggvi
gamli 1680.
Þingey 925, Þorgeir goði 65,
Þorsteinn 1359.
Mótorbátar (tveir um nót):
Anna og Einar Þveræingur
1745, Alda og Helgi Háv. 577,
Alda og Reynir 961, Einar og
Stuðlafoss 898, Erlingur I og
Erlingur II 866, Gísli Jobnsen
og Veiga 699, Kristiane og Þör
374, Muninn og Ægir 702, Óð-
inn Qg ,Ófeigur 737, Snarfari
og Villi 558, Sæunn og Sævar
1197 mál.
Línugufuskip:
Alden 1680 mál, Andey 1301,
Ármann 1355, Bjarnarey 720,
Fjölnir 685, Frevja 1612, Fróði
1486, ísleifur 177, Málmey 581,
,Ólaf 859, Rifsnes 1215, Sigríður
216, Sæborg 139, m.s. Eldborg
1683.
Mótorskip:
Árni Árnason 1135 mál, Ár-
sæll 399, Arthur 491, Ásbjörn
912, Auðbjörn 1261, Austri 922,
Baldur 1093, Bangsi 395, Birk-
ir 1496, Björn austræni 902,
Bris 802, Búðaklettur 276, Dag-
ný 2855, Dagsbrún 605, Einar
Friðrik 523, Erna 172, Fiska-
ldettur 1525, Garðar 729, Gaut-
ur 919, Geir 2174, Glaður 150,
Grótta 585, Guðný 620, Gull-
toppur 123, Gullveig 357, Gunn-
björn 1458, Gunnvör 2915,
Gylfi 1455, Heimir 1067, Helga
1491, Helgi 1797, Hilmir 476,
Hrafnkell goði 180, Hrönn 1414,
Huginn I 2444, Huginn II 2457,
Huginn III 2413, Höskuldur
1608, Jón Þorláksson 835, Kári
584, Keflvíkingur 1383, Kol-
brún 1334, Kristján 2558, Leó
404, Liv 1382, Már 1866, Marz
972, Meta 1538, Minnie 1091,
Njáll 800, Olivette 503, Otto
758, Rafn 3042, Ricliard 1802,
Síldin 1586, Sjöstjarnan 940,
Skaftfellingur 737; Snorri 814,
Stathav 935, Stella 94&, Súlan
1137, Sæfinnur 2409, Sæhrímn-
ir 1850, Valbjörn 2062, Vébjörn
463, Vestri 287, Vöggur 922,
Fram vann
VíkJng 5:1
Þriðji leikur Landsmóts 1.
flokks fór fram í gærkveldi
milli Fram og Víkings, og- lauk
með sigri Fram með 5:1, eftir
2:0 í hálfleik.
Leikurinn var heldur daufur,
enda vantar mikið ó að 1.
flokks-liðin sé jafngóð Meist-
araflokksliðunum.
Mörkin í gær voru sett af
þessum mönnum. Mark Víkings
setti Henning Elísbergs, en
Frammörkin settu: Jón Sigurðs-
son þrjú og Guðbrandur Bjarna-
son og Kristján Ólafsson eitt
livor.
Næsti leikur fer fram í kvöld
kl. 8, þ. e. lieldur fyr en venju-
lega, vegna Ólafsvöku Færey-
inga, sem fer fram á vellinum á
eftir. —•
Frá Ármanni:
Tfirlcitt gfóð af-
rek á innan*
félagrsinótiiiii.
Tnnanfélagsmót Ármanns í
A frjálsum íþróttum fyrir
drengi og fullorðna hófst á laug.
ardagskvöld og hélt áfram í gær-
kvöldi. Afrek voru yfirleitt góð,
í báðum aldursflokkum.
Hér fara á eftir úrslit i ein-
stökum greinum, fyrst í keppni
fullorðinna.
100 m. hlaup: 1. Baldur Möll-
er 11.7 sek. 2. Oliver Steinn 11.7
og 3. Sigurgeir Ársælsson 12.0.
800 m. hlaup: 1. Sigurgeir Ár.
sælsson 2:09,2 mín. 2. Evert
Magnússon á 2:18,6 mín.
Langstökk: 1. Oliver Steinn
6.46 m. 2. Karl Jónsson 5.70 m.
og 3. Sigurður Norðdahl 5.68 m.
Kúluvarp: 1. Jens Magnússon
13.21 m. 2. Haraldur Hákonar-
son 11.46 m. og 3. Garðar S.
Gíslason 9.71 m.
D r e n g i r:
100 m. hlaup: 1. Gunnar Egg..
ertsson 12.2 sek. 2. Jón Emils-
son 12.4 sek. og 3. Skarphéðinn
Loftssoii 12.6 sek.
300 m. hlaup: 1. Hörður Haf-
liðason 42.0 sek. 2. Sören Lang-
vad 43.4 sek. og 3. Haraldur Há-
konarson 44.1 sek.
Langstökk: 1. Árni Kjartans-
son 5.62 m. 2. Haraldur Hákon-
arson 5.59 m. og 3. Skarphéð-
inn Loftsson 5.57 m.
Kúluvarp: 1. Haraldur Há-
konarson 13.17 m. 2. Guðmund-
ur Þórðarson 10.68 m. og 3.
Bergur Ólafsson 10.40 m.
Mólið heldur áfram i kvöld
ld. iy-2 og verður keppt i þrí-
stökki og kringlukasti, bæði fyr-
ir drengi og fullorðna.
Gamla Bíó
sýnir nú þessa dagana mynd, sem
nefnist „Læknirinn". Mynd þessi
er mjög gó'ð, bæði skemmtileg og
hlægileg á köflum, þó hún sé raun-
ar alvarlegs efnis í heild. Er aðdá-
unarver'ður leikur Jean Hersholt’s
í aðalhlutverkinu, lækninum, og
einnig sýna hinir leikararnir góð til-
þrif, sem eru í fyllsta máta athygli-
verð. Hinn er ei nema hálfur ma'ð-
ur, sem hafnar myndum góðum.
Næturlæknir.
Daníel Fjeldsted, Laugaveg 79,
sími 3272. Næturvörður í Ingólfs
apóteki og Laugavegs apóteki.
Leiðrétting.
1 tilefni af viðtali við herrana
Sigvalda Thordarson og Gísla Hall-
dórsson, hefir formaður Húsameist-
arafélags íslands bent á, að þeir
séu ekki húsameistarar ( Arkitektar),
og að þeir einir hafi rétt til þess
að kalla sig húsameistara (Arki-
tekta), sem til þess hafa fengið leyfi
Stjórnarráðs Islands, sbr. lög nr.
24, frá 13. júní 1937.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr
óperettum og tónmyndum. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Rússland:
Land og saga, II (Knútur Arn-
grímsson kennari). 20.55 Orgelleik-
ur í dómkirkjunni (Páll ísólfsson) :
a) Bach: Prelúdía og fúga, C-dúr.
b) Saint-Saéns: Rapsódía, a-moll.
c) César Franck: Choral, a-moll.
21.30 Hljómplötur: Kirkjukórar.
Irak til Basra, sem var opnuð
i júlí 1940.
Þótt þessi braut sé aðeins
með einu spori og sporbreiddin
sé minni en aimarsstaðar milli
Bagdad og Basra, hefir liún þó
gert Tyrkjum kleift að flytja
út mestan hluta tóbaksuppsker-
unnar og að flytja inn fullgerð-
ar vörur frá Bandaríkjunum og
Bretlandi.
Sumlr áætla, að magn þeirra
vara, sem flultar eru um braut-
ina, sé ekki meira en 2000 smál.
á mánuði, en samningar standa
yfir um aukningu þess, milli
stjórna Tyrklands, Sýrlands og
íraks. Tyrkir vilja geta flutt
10.000 amál. hvora leið, og er
það mjög auðvelt. Ætla þeir, að
sjá fyrir hehningi allra vagna,
sem nota þarf, en Sýrland og
Ii'ak fjórðungi hvort.
Tyrkir liafa trú á, að þetta
verði framtíðarleiðin til Ind-
lands, frá Miðjarðarliafi um
Smyrna eða Alexandrettu, þvi
að þama komist menn lijá að
greiða slcurðtolla i Suezskurð-
inum o. s. frv.
★
J VOR plæg'ðu Svisslendingar
um 125.000 ekrur lands, sem
kúm og sauðfé liafði áður verið
beitt á.
Landsmenn vöknuðu við
vondan draum í fyrrasumar,
þegar jieir komust að því, að sá
tími gat komið — og var kom-
inn — að þeir gæti ekki flutt
inn öll þau matvæli, sem þörf
var í landinu, en fram til ársins
1940 fluttu Svisslendingar inn
allskonar matvæli fyrir um 500
milljóhir króna.
Þeir liöfðu alltaf lagt aðal-
álierzluna á ostaframleiðslu og
fluttu jafnvel inn smjör frá
Danmörku til þess að geta ein-
göngu hugsað um ostana.
Vegna þessarar miklu á-
herzlu, sem landsmenn lögðu á
framleiðslu úr mjólkurafurð-
um, liafa þeir aldrei ræktað
meir en einn tuttugasta hluta
af þeim 10 milljónum ekra, er
hægt liefði verið að rækta.
Er nú ætlunin að bæta úr
þessu og þykir mörgum ekki
seinna vænna.
*
EGAR friðarsamningarnir
voru gerðir milli Franska
Indó-Kína og Thailands (Si-
ams) i vor, fyrir tilstilli Japana,
fjölgaði ibúum Thailands um
eina milljón manna. Þessir nýju
þegnar verða aðnjótandi allra
sömu borgararéttinda sem aðr-
ir þegar Tliailands og þau eru
margvísleg og margra alda
gömul.
Thailendingar liafa m. a.
liaft liönd í bagga með kosn-
ingu embættismanna i margar
aldir. Þorpsbúar kjósa höfð-
ingja sína eða Pu-yai-ban. Þess-
ir höfðingjar velja siðan öld-
ungaráð (Kam-nan) og fara
þeir með stjóm þorpsmálanna.
Landið skiptist í héruð,
changvad, sem aftur skiptast i
sveitir, amphur. — Yfirmenn
jjeirra eru útnefndir af irihan-
rikisráðherranum, en liann er
nú sá sami og forsætisráðherr-
íslendingur eftirlits-
maður kanadisks
flugskóla.
Vestan frá Edmonton kom
nýlega til Winnipeg íslendingur,
Jóhannes Laxdal að nafni. Hann
er Winnipeg-búi, en hefir verið
vestra fram undir ár og verið
eftirlitsmaður flugskóla, er þar
er starfræktur af flugher Can-
ada. Var hann aðal-eftirlitsmað-
ur rekstursins (Chief Super-
visor). Nú er Mr. Laxdal á leið
til Austur-Canada og tekst þar
á hendur sömu iðju og liann
hafði vestra. Hann er maður um
fertugt, fæddur í Winnipeg og
er faðir lians Böðvar Gíslason
Laxdal, aldraður maður nú, og
býr að 502 Maryland St., Winni-
peg. Sonur hans var í flugher
Canada (auxiliary squadron)
áður en stríðið braust út. Þegar
flugskólinn i Edmonton var
opnaður í ágúst 1940, tók Mr.
Laxdal við starfi sínu vestra.
Aldraður Iandi, ér Mr. Lax-
dal þekkir, sagði að i lionum
Jjyggi eftirtektaVerð íslenzk
erfða-gáfa til athyglis og rann-
sóknar. Hvort sem stolt lians af
manni þessnm lögðnhonumorð-
in á tungu eða ekki, er það eitt
víst, að þessari ábyrgðarmiklu
slöðu heldur enginn, sem ekki
skarar fram úr i þekkingu á
starfi því sem hér um ræðir.
Mr. Laxdal er giftur; heitir
kona lians Hansína (áður
Hjaltalin) og búa þau í Winni-
peg. (Heimskringla).
Finnar slíta stjórn
málasambandi við
Breta.
Middag
í Odd Fellow söndag den 3. august kl. 19.30 presis. — Nermerg
oplysninger ved henvendelse Norske Marinekontor innen fre-
dag middag.
•FESTKOMITEEN.
Góð fundarlaun.
Siðastliðið föstudagskvöld tapaðist kabenet-myndarammi
með einni stórri mynd af karlmanni og litilli andlitsmynd í
liorninu á rammanum. Ramminn og myndirnar voru hirtar
strax af götunni. Finnandi beðinn að snúa sér til afgr. blaðsins.
o
Finnar liafa nú slitið stjórn-
málasambandi við Bretland og
tilfæra þá ástæðu, að þeir og
Þjóðverjar séu samherjar i
styrjöldinni. — I Bretlandi.er
litið svo á, að Þjóðverjar hafi
knúið Finna til þess að taka
þetta skref. -—- Eins og menn
muna tóku Bretar þá ákvörðun
fyrir skemmstu, að slíta ekki
stjórnmálasambandinu við
Finna að svo stöddu, en tekið
var fram, að á þessu kynni að
verða gerð breyting siðar,
og var Finnum. óbeint gefið í
skyn, að það væri undir þeim
sjálfum komið, livort fram-
hald yrði á þessari afstöðu
Breta.
Skipaferðir
til Englands.
Vér höfum mörg skip í förum til Englands,
og getum því flutt út ísfisk og aðrar vörur
þangað.
Gjörið svo vel að tala við oss.
Hi. Eimskipafélag íslands
ann, Luang Pibul Songgram,
hershöfðingi.
í stjórnarskránni frá 1932
var ákveðið að stofna skýldi
þing, þar sem lielmingur þing-
manna er kosinn af þjóðinni, en
liinir útnefndir af konungi, eða
rikisráði nú, þvi að Ananda
konungur er barn að aldri, og
er í skóla í Sviss. Hvert chang-
vad kýs einn þingmann — eða
einn fyrir hverja 200.000 ibúa.
Sem stendur eru 98 kosnir þing-
menn og jafnmargir konung-
kjörnir.
Enda þótt konur hafi kosn-
ingarétt, hefir þeim ekki enn
tekizt að koma neinni kynsyst-
ur sinni á þing.
★
J^ÚSÍNAN i pylsuendanum:
Glæpamenn í Dallas í Tex-
as eiga að lijálpa Bretum, hvort
sem þeim líkar betur eða ver:
Allar byssur, sem verða teknar
af þeim, á að senda sem gjöf til
Bretlands.
Innilega þökkum við öllum sem sýndu samúð og hlut-
tekningu við jarðarför hjartkæra sonar míns og bróður
okkar,
Agnars Sturlusonar.
Sigríður Þorvarðardóttir og böm.
Innilega þökkum við öllum sem sýndu samúð og hlut-
tekningu í sorg okkar og við jarðarför okkar hjartkænx
lconu, móður og tengdamóður,
Rannveigar Ólafsdóttir
Ásbjörn Pálsfeon, böm og tengdasynir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför,
Pálínu Vigfúsdóttur
F. h. aðstandenda,
Theódór Magnússon.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem hluttekningu sýndu
við fráfall og jarðarför ekkjunnar
Kristjönu Margrétar Kristjánsdóttur
Galtafelli
Aðstandendur.