Vísir - 14.08.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 14.08.1941, Blaðsíða 4
VISIR (COME ONGEORGE). Ensk gamanmynd. AÖalhlutverkið leikur enski skopleikarinn og gamanvísnasöngvarinn: GEORGE FORMBY. Sýnd kl. 7 og 9. (EAVESTAF E) NÝKOMIN. Pöntuö l&ljódfæpi AFGREIDD NÚ ÞEGAR. Hljóðfærahúsið. Minkabú hér við bæinn er til sölu. Uppl. gefur PÉTUR JAKOBSSON,. löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Shni 1492. xxsooo<xsee«soíX5íiO!iöíiííöíííííiö;ii er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. t. S. 1. K. R. R. Knattspyrnumót Reykjavikur t kvöld kl. 8,15 kep pa Fram - Víkingur Hitt og þetta í myndum . . . Allir bafa gaman af að „lesa fréttir í myndum“ og þvi tekur Vísir nú upp þann sið að birta liitt og þetta í inyndum eins oft og rúm leyfir. Efri myndin sein liér sést er af Helgoland-eyju, sem er vel víggirt herskipalægi Þjóðverja. Gera Bretar við og við árásir á eyjuna og valda þar spjöllum. Neðri myndin er tekinumborð í H. M. S. „Sheffield“, sein tók þátt í orustunni við Bismarck forðum. Sommerville, aðmiráll, einn slyngasti flotaforþigi Breta, þakkar skipverjum vasklega framgöngu. Tveir íréttaritar- ar frá U. P. koma til íslands. Fyrir nokkuru var hér á ferð amerískur blaðamaður, Phil Newsom, frá United Press, ásamt fleiri blaðamönnum frá ýmsum stórblöðum og frétta- stofum. Newsom hefir verið starfs- maðúr U. P. i átta ár og fara skeyti, sem koma frá Evrópu, um hendur lians. Var hann sendur hingað til þess að kynn- as.t landi og þjóð af eigin raun og á 'híinn að rita greinaflokk um það, senj fyrir augun bar og mun hann 'þirfasl í 8—900 hlöðum, í Ameríku. Fór New- som viða um nágrenni Reylcja- víkur og austur i sveitir í boði Vísis. Nú á næstunni er von á öðr- um manni frá U._ P. —r Russell að nafni — og kemur hann loft- leiðis. Mun hann einnig ferðast um landið og rita aðallega um það, sem, Newsom gafst ekki tóm til að kynnast meðan liann stóð við. Úrslitaleikur á mánudag. Fram og Víkingur í kveld. I kveld fer fram næstsíðasti leikur Reykjavíkurmótsins, milh Fram og Víkings. Bæði þessi félög hafa nú 0 stig, og munu því hæði hafa hug á að afla sér þeirra stiga, sem i kveld verða fáanleg. Það félag, sem vinnur í kveld, verð- ur hið þriðja í röðinni á mótinu. Á mánudagskveld — að lík- indum kl. 8.15 — hittást svo „erfðaféndurnir“ gömlu, K. R. og \ralur, einu sinni ennþá. Hafa þau hæði 4 stig. Ætla Valsmenn nú að hefna harma sinna frá í vor, en K.R.-ingar hafa fullan hug á að sýna þeim og öðrum, að sigurinn í Islandsmótinu hafi ekki verið nein tilviljun. 85 ára afmæli á á morgun frú Greta Svein- björnsdóttir frá Kárastöðum, ekkja Kristjáns heitins Ámundasonar. — Hún er nú til heimilis að Reykjum við Sundlaugarveg. ÍJ Alúðar þakkir jæri ég öllum þeim, er sýndu mér x vinsemd og tryggðarvott ú sextugsafmæli mínu. H e r b o r q G. J ó n s d 6 l t i r. * I « íaOCXSOOOOOOOtXXXJOOOOOOOOOOíXXXJOOOOOtXSÍXJOÍSOOOOOOÍIOOOÍXH Nýja Hfó b.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Abyggileg afgreiðsla íþróttir: Ragnhildur Hveger setur heimsmet. Ragnhfld Hveger, danska sundmærin heimsfræga, hefir fyrir skemmstu sett glæsilegt heimsmet í 800 m. sundi með frjálsri aðferð. Synti hún þessa vegalengd á 10 mín. 52.5 sek., og er það 19.2 sek. betra en gamla metið — 11:11.7 mín. — sem hún átli sjálf. Bcbíop fréftír Sextugur er i dag Valdiinar Guðjónsson, Nýlendugötu 6. 50 ára verður i dag Pálmi Pálmason verkstjóri, Ásvallagötu 16.' Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danslög. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Minnisverð tiðindi (Jón Magnússon fil. kand.). — 20.50 Hljómplötur: Islenzkir söngvarar. 21.00 Upplestur: „Brunnur vitring- anna“, saga eftir Selmu Lagerlöf (Kristján Gunnarsson kennari). — 21,20 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett hr. 13, í G-dúr, eftir Haydn. 21.40 Hljómplötur: ,,Me- phisto-valsinn", eftir Liszt. NÝKOMIÐ: tónar NÁLAR, GUITARAR, væntanlegt í vikunni. Hljóðfærahúsið og hanzkar Seðlabuddur, Seðlaveski og Buddur, nýjasta tízka. Hljóðfærahúsið Næturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturverðir i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Félagslíf FERÐÁFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra ferðina inn að Hvítárvatni, Kerlingarfjöll og Hveravelli. Lagt af stað kl. 2 e. liádegi á langardag og ekið um Gullfoss norður á Hveravelli og gist þar. Á sunnudaginn dvalið á nefndum stöðum og komið lieim um kvöldið. Hin ferðin er gönguför á Esju, og lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 9. Ekið upp að Rngðu í Kjós. Gengið þaðan austan við Flekkudal upp á fjallið á Hátind. Þá haklið vestur eftir fjallinu og komið niðnr lijá Mógilsá. Farmiðar seldir að Hveravallaferðinni til kl. 6 á föstudag, en að Esjuför- inni til kl. (i á laugardag hjá af- greiðsln Sameinaða félagsins og farið þaðan. (200 FILADELFÍA, Hverfisgötu 44. Samkoma í kvöld kl. Eric Ericson og fl. tala. Allir vel- komnir! (219 Nýtizko kventöskor dftur^íingian. (The Man with nine Lives) Spennandi og dularfull amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur sér- kennilegasti „karakter“- leikari nútimans: BORIS KARLOFF. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Símapöntunum ekki veitt móttaka. ■ieicaB VERKSTÆÐISPLÁSS óskast, má vera i kjallara. Uppl. í síma 5605. (222 lUPmi'NDltí KARLMANNS-armbandsúr með gylltu armhandi, tapaðist í gær annaðhvort í Hafnarfirði eða Reykjavik. Finnandi vin- samlegast geri aðvart á afgr. Vísis. (214 ■ HCISNÆtll Herbergi óskast HERBERGI fyrir einhleypan karlmann óskast nú þegar eða 1. októher. A. v. á. (204 STÚLKA, sem, saumar í hús- um, óskar eftir herhergi 1. okt. Uppl. í síma 3830. (212 HERBERGI óskast 1. okt. fyr- ir reglusaman pilt, sem stundar nám i Verzlunarskólanum. -— Uppl. í sima 4793. (216 íbúðir óskast wjgggr- ÞRENNT jllorðið vant- ar 2 lierbergi og fc.Jhús 1. októ- her. Ys—l árs fyrirframgreiðsla. Sími 1680 til kl. 7._______(198 3—4 HERBERGI og eldlnis óskast 1. okt. Margra mánaða fyrirframgreiðsla. Einnig óskast eitt herbergi fyrir 2 stúdenta. — Uppl. i síma 2328. (206 TRÉSMIÐUR i fastri atvinnu óskar eftir íhúð, 2 herhergjum og eldhúsi. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 2554. (218 TVEGGJA herhergja íhúð óskast 1. október eða síðar. — Tvennt í lieimili. Nokkur fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boð sendist afgr. hlaðsins fyrii- 17. þ. m, nierkt „S.Á.G “ (220 AÐSTOÐARSTULKU vantar strax í eldhús. Vaktaskipti. — Leifs Café, Skólavörðustig 3. — ________________________(201 UNGUR maðnr og stúlka geta fengið atvinnu nú þegar við framreiðslu. Gott kaup. Uþpl. á Afgr. Álafoss. (197 STÚLKU va'ntar til uppþvotta 5—6 tíma á dag. Café Anker, Vesturgötu 10. (209 UNG stúlka óskar eflir at- vinnu við afgreiðslustörf. Hefir gagn fræðamenn tu n og æfingu við afgreiðslu í húð. Tilboð nierkt „19 ára“ (eggist inn á af- gr. blaðsins fyrir 16. þ. m. (215 PRJÓNAKONA óskasl um, lengri eða skemmri tima. Til- boð ásaml kaupkröfu óskast sent til blaðsins, merkt „Á- hyggileg”._____________(217 TVÆR stúlkur óska eftir at- vinnu, helzt við saumaskap. — Uppl. í sima 1883 frá 5—8. — (221 KKAUPSK4RJR1 FORNSALAN Hverfisgötu 16 kaupir og selur húsgögn, karl- mannafatnáði, hækur o. fl. (31 Vörur allskonar SULTUGLÖS og flöskur með skrúfuðum tappa seljum við. — Sanngjarnt verð. Flöskuhúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. '____________________ (199 GÚMMÍSKÓGERÐIN VOPNI, Aðalstræli 16, selur: Gúmmí- svuntur, Gúmmíbuxur, Gúmmí- sekki og Gúmmískófatnað margskoúar og fleira. Gúmmí- viðgerðirnar óviðjafnanlegar.—- , (223 Notaðir munir til.sölu SVARTUR astrakan-swagger til söju. Tækifærisverð. Til sýn- is Barónsstíg 53, miðhæð. (203 TVEGGJA manra rúm til sölu á Njálsgötu 80. Til sýnis milli 5 og 8 í kvöld. (207 NOKKRIR hvolpar eru til sölu í Girafarholti. Giott fj(ár- hundakyn. (210 BARNARÚM til sölu. Uppl. i síma 1821, eftir kl. 5. (213 SEM nýtt sófaborð til sölu, (efni: hirki). Uppl. Húsgágna- vinnustofan Innhú, Vatnsstíg 3. Sími 3711. (213 Notaðir munir lceyptir TVEGGJA manna tjald eða stærra óskast keypt eða leigt.— Sími 4003. (205 NOTUÐ.barnakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 3544. (208

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.