Vísir - 06.09.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 06.09.1941, Blaðsíða 3
VlSIR íd .aa er næst tsíðasti söl Lud ^ Cffll X Endu*nyiið 1 daff- nArruKÆmu. Ólireint kerti getur eytt allt að 1/10 benzínsins. 9) Munið: Hreyfill, sem „bankar“, beinlínis svolgrar benzínið. 10) Það er venjulega óhyggi- legt, að setja nýja slöngu i gam- alt „dekk“. 11) Hafið gætur á kælikerfi bíltiins. Of heit vél, eða of köld, evðir miklu benzíni. * Tl INHENDUR maður, dökk- ur á brún og brá, vinnur að þvi af kappi í London, að stofna herdeild „frjálsra ítala“, sem á að berjast gegn fasism- anum. Maður þessi heitir Carlo Petrone, og hann fór í úllegð frá Ítalíu af frjálsum vilja. í opnu bréfi, sem Petrone ritaði Times, sagði hann. svo frá stefnu nefndar þeirrar, sem for- göngu hefir í máli þessu: „Nefndin vinnur að því að sameina alla Itali, sem eru á móti einræði, hvort sem það er frá hægri eða vinstri, og eru trúir þeim hugsjónum, sem Bandamenn herjast fyrir. Að vinna aftur lianda Italíu það frelsi, sem landsmenn nutu áður og forða þjóðinni frá þeim er- lendu áhrifum, sem nú eru öllu ráðandi i landinu. Að búa liana undir hlutverk sitt í þeirri „ný- skipan“, sem hlýtur að fylgja í kjölfar sigurs Bandamanna.“ Petrone starfaði fyrir ka- þólska demokrata-flokkinn þangað lil Mussolini hannaði haiin 1926. Hann var líka rit- stjóri vikublaðs flokksins. Eftir að hann var bannaður starfaði hann að lögfræðistörfum og kennslu. Hann fór frá ítaliu 1938, skömmu eftir Miinchenar- fundinn og fór þá til Englands. ★ ENDA þótt Bahama-eyjarnar sé þúsundir mílna frá hin- um raunverulega ófriðarsvæði, leggja þær þó sitt af mörkum til heimalandsins — Bretlands. Heilir skipsfarmar af gömlum málmum hafa verið sepdir til Bretlands og sömuleiðis af mat- vælum. Hafa sjálfboðaliðar unnið að því að safna því sam- an, sem senda á og eini kostn- aðurinn, sem við þetta er, er leigan á skipunum sem flytja þetta. En hana borga Bretar og sleppa þeir „billega“ með því móti. Eyjaskeggjar hafa líka lagt mikið af mörkum lil Rauða Krossins. Hafa þau landsstjóra- hjónin — hertogahjónin af Windsor — staðið fyx*ir mörg- um söfnunum lil hans og aflað drjúgs skildings. Þá vonast eyjaskeggjar til þess, að þeir verði fengnir til þess að smíða báta fyrir Breta. Eiga þeir góða bátasmiði — á ti*é — en hinsvegar liaft lítið að gera upp á síðkastið. Með því síðasta, sem sent var til Bretlands frá Bahama-eyj- unum voru nokkrar fallbyssur, sem verið höfðu til skrauts viðs- vegar á eyjunum. Sumar höfðu verið teknar af sjóræningjaskip- um fyrir mörgum mannsöldi*- um, en hinar voru þýzkar fall- byssur, sem fluttar höfðu verið vestur fyrir rúrnum 20 árum. Handknattieiksmótið: Haukar unnu Ármenninga 8:6 Á miðvikudaginn lcepptu Haukar og Árrnann og unnu Haukar með 8 mörlcum gegn 6. Völlurinn var nokkuð blautur og stóðu pollar í honum og háði Fréttabréf Bjarna Guðmundssonar. Andúð Norðmanna á Quisl- ingum og Þjóðverjum. Fátt lýsir betur ástandinu i Noregi undir stjórn nazista og Quislinga en fi*egn sem „Svenska Dagbladet“ birti fyrsta september síðastliðinn. Hún var á þessa leið: Tvær stöður voru auglýstar i Bergen, stöður tveggja deildax*- stjóra í stjói’ii bæjarins. I aug- lýsingunum voru birtir venju- legir skilmálar, að umsækjandi yrði að geta fyrrverandi og nú- verandi stj órnmálaskoðana sinna, en auglýsingin vakti mikla furðu i Bergen, þar eð enginn vissi til að stöðurnar væri lausar. Mest undrandi urðu þó þeir Einar Olsen og Stendstvgdt, sem sátu í þessum auglýstu stöðum og liafði ekki vex*ið sagt upp. En þegar þeir kröfðust skýringar frá hinum þýzlcu yfirvöldum, þá voru þeir báðir settir i fangelsi. Á næsta bæjarstjórnai’fundi var borin fram fyi’irspurn um þetta, en forseti bæjai*stjórnar svaraði, að honum væi*i alls ó- kunnugt um það, livers vegna embættismönnum þessum hefði verið sagt upp. Sænska blaðið getur þess einnig, að mikil andúð ríki í garð Quislinga i Bergen, því að alls liafa fimmtíu opinberir starfsmenn borgarnnar verið liandteknir af Þjóðverjum. Sænska blaðið „Vestman- lands Lánstidning“ skýrir frá því sama dag, að margir boðs- 'gestir liafi neitað að koma á samkomu Quislinga i Ilelleland og hafi Stavanger Aftonblad birt um þá þörð unnnæli, sagt að þessir menn hafi setið heima samkvæmt boði frá London. Blaðið gelar þess einnig, að Quislingar sé alveg einangraðir á Rogalandi. Þ. 2. sept. skýrir Svenska Dagbladet frá því, að norskir út- varpshlustendur hafi gert „verk- fall“ sem breiðist óðfluga út. Álítur blaðið að þegar taki um 100.000 útvarpsnotendur þátt i verkfalli þessu, sem sé í því fólgið að neita að greiða ár- gjaldið. — Póstmeistari Þrændalaga hefir skor- að á útvarpsnotendur, að taka póstkröfunum vinsamlega, því að póstmenn liafi engan þátt átt í að gera upptæk útvarpstæki í héraðinu. Virðist það benda til þess, að verkfallið sé meðfram gert af þvi, að Þjóðvei’jar hafa látiðgera útvai’pstæki upptæk,en hitt er einnig vist, að verkfallið ber að skoða, sem mótmæli gegn einhliða fréttaflutningi norska úlvarpsins og óhóflegri útbreiðslustarfsemi fyrir Þjóð- verja. Flugkappinn fótalausi, Douglas Bader hefir nú verið sæmdur heiðursmerkinu D. F. C. (Distinguished Flying Ci-oss) í annað sinn. Flugmálaritstjóri „Daily Ex- press“ skýrir frá síðasta æfin- lýri Baders á þessa leið: Þegar Bader varð það ljóst, að liann yrði að varpa sér úr flugvél sinni í 20.000 feta hæð það leikmönnum nokkuð. Boll- inn var mjög blautur og liáll, og erfitt að grípa hannf Mikill hraði og fjör var í leiknum og skemmtu áhorfendur sér prýði- lega. — Næsti leikur verður á milli Ánnanns og Vals. n. k. mánudag kl. 7V2. og bjarga sér til jarðar i falllilíf, skipaði liann flugsveit sinni að hverfa heimleiðis. En flugmenn lians sáu frarn á hættur þær, sem hans biðu í loftinu, þar eð þýzkar orustuflugvélar voru allsstaðar á sveimi og ákváðu því að veita lionum vernd með- an hann lenti. Sveimuðu þeir i Spitfire-vélum sínum í kringum hann i þær fimm minútur, sem fallið tók, þar lil hann hafði lent. Þá fyrst snéru þær heim. Vakti það mikinn fögnuð meðal flugsveitar hans, þegar það var staðfest í Þýzkalandi, að hann liefði lent ómeiddur. I lendingu beiglaði liann gerfi- fætur sína, en flugsveitin færði lionuni varafætur, sem sendir voru niður í fallhlíf. Beaverbrook fer til Moskva. Brezki þinginaðurinn og blaðamaðurinn Vernon Bartett er kominn til Moskva. Það verður Beaverbrook, lá- varður, sem þangað fer af liálfu Bretastjórnar til viðræðna um aukna hjálp Rússum til handa. Sir Stafford Cripps, sendi- lierra Breta í Moskva birti þ. 3. þ. m. grein í Izvestia — mál- gagni Sovétstjórnarinnar — í tilefni af afmæli stríðsins. Fer liann i greininni mjög hlýjum orðum um þátttöku Rússa í stríðinu og heitir heillri og góðri samvinnu milli þeirra banda- mannanna. Clement Davis, óháður brezk- ur þingmaður hefir heðið Churchill um að lialdinn verði leynifnndur í þinginu til að ræða um hjálp Breta Rússum til lianda. Þykir Lundúnablöðunum það bera þess vott, hversu mikill á- hugi sé ríkjandi meðal almenn- ings á að Rússar fái skjóta lijálp og góða. Drottningin og hermaðurinn. Hermaður i brezka flughern- um — Aubrey Tliomas að nafni — lenti um daginn í einkenni- legu æfintýri. Var hann á gangi á þjóðvegi og liugsaði sér að fá far í ein- hverjum bíl,er ætti leið framhjá. Þegar bíll kom í augsýn, rétti Thomas upp höndina, en þegar billinn nam staðar sá hann, að í honum sátu Mary, ekkjudrottn- ing, og liertogafrúin af Kent. Thomas vildi þá afþakka far- ið, eða að minnsta kosti sitja frammi í hjá bílstóranum, en við það var eldci komandi. Fluttu þær hann 20 mílna leið, áður en leiðir skildu. Rekaldið rar úr Pétursey. Eins og skýrt var frá í Vísi í gær, fann vélbáturinn Svanur frá KeflaVík brak úr stjórnpalli skips á miðvikudag og kom með það hingað. Guðmundur Jóhannsson, vél- stjóri, sem fór af skipinu áður en það lagði upp í ferðina, sem varð hin siðasta, hefir nú skoð- að brakið og staðfest að það sé af l.v. Pétursey, þakið af stjórn- palli og stýrishúsi. Þeir Friðrik Ólafsson skóla- stjóri og Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn, skoðuðu rek- aldið og hafa þeir komizt að þeirri niðurstöðu, að skothríð hefði verið beint að stjórnpall- inum og mest bakborðsmegin. I. S. I m. r. r. Walter§keppRÍn hefst á morgun kl. 5. K.R. og FRAM keppa. Indfi mranui. Fræðslumálastjóri sammála. Benedikt Tómasson, ungur aðstoðarlæknir á Kleppi, hefir verið settur skólastjóri við Flensborgarskólann í Hafnar- firði. Mælti skólanefnd og fræðslumálastjóri með honum. Benedikt er um þrítugt og ó- þekktur maður að öðru leyti en þvi að dómsmálaráðherra til- nefndi liann í velferðarnefnd portkvenna. Sagt er að hann hafi fengizt við kennslu á Akureyri og viðar. Ágætir skólamenn sóttu einn- ig um stöðuna, t. d. mag. Skúli Þórðarson og mag. Jón Gíslason o. fl., en þeir komu ekki til álita. Það er ekki liægt að bregða þeim um skort á dirfsku er gef- ur kost á sér í slíkar stöður, án þess að hafa sérmenntun, en dá- lítill veikleiki er það i sjálfs- traustinu að treysta sér ekki til að komast áfram í eigin fagi. Hermann Jónasson setti Bene- dikt í embættið svo sem vænta mátti. , Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Síeindó«* Sérleyfisbifreiðastöðin. Sími 1585. FERÐIR Á MORGUN: Til Stokkseyrar: KI. IOV2 f. h., 2 og 7 síðd. - Til Þingvalla: Kl. 10y2 f. li., iy2 e. h., 4 og TVz síðdegis. Til Sandgerðis: Kl. 1 e. h. og 9 síðd. Til Grindavíkur: Kl. 10V2. síðdegis. n* IHEItOSÖLUBIRGSnn RRNl jpNSSON.I ; 1 , HAf NARSTR.S, REYK1AVI.K. 1 Nokkrar stúlkur * - V__ ''*• geta fengið atvinnu við hjúkrunamemastörf í Vífils- staðahælinu. — Ennfremur nokkurar starfsstúlkur. Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna. I§KRE1. Getum útvegað með stuttum fyrirvara frá Bretlandi hinar alþekktu F'RIGIDAIRE frystivélar til að framleiða Iskrem. Þær eru öruggar og ódýrar í rekstri. FRIGIDAIRE eru framJeiddar af General Motors. Jóh. Ólaísson & Co. Hverfisgötu 18. Reykjavík. í Húsaleigunefndin í Haínarfira TILKYM^íIR Vegna fyrirsjáanlegra húsnæðisvandræða hér_í bæ á komandi hausti, hefir húsaleigunefnd ákveðið að beita ákvæðum 3. gr. húsaleigulaganna nr. 130 frá 1940, og er húseigendum í Hafnarfirði því óheimiij að rífa niður íbúðarhús eða taka íbúðir til annarar notkunar. | 1 húsaleigunefnd Hafnarf jarðar. Björn Jóhannesson. Sigurgeir Gíslason. Ásgeir G. Stefánsson. Eggert Claessen h*estaréttarmálanutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstrœti 10, anstnrdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Flautukatlar OLÍUVÉLAR. KVEIKIR.. HEBZLi zm Jarðarför sonar okkar og bróður, Ingólfs Einarssonar, fer fram frá heimili okkar, Bergstaðastræti 67, mánudag- inn 8. sept. kl. 1% e. h. Una Guðmundsdóttir, Einar Guðmundsson og systkini. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, Ingibjargar Vigfúsdóttur. Guðrún Jónsdóttir. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.