Vísir - 30.09.1941, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
31. ár.
Ritstjóri 1
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar > 1660
Gjaldkeri Afgreiðsla 5 línur
Reykjavík, þriðjudaginn 30. september 1941.
223. tbl.
Mest um vert, áð Lenin-
grad verjist áfram — —
að áliti yfirherforingja Rússa í Iran.
Mikil stod að Svartahafsfiotanum
til að verja Kaukasus.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
firherforingi Rússa í Iran, Novikov, sem hefir verið að ræða við Wavell yfir-
hershöfðingja að undanförnu í Teheran, sagði í gær, að mest væri um það
vert, að Leningrad verðist áfram, það yrði erfiðara að ná sömu aðstöðu þar
aftur en víðast annarstaðar. En herforinginn lét í ljós sterka trú á því, eins og Lo-
zovsky, að Leningrad myndi verjast áfram. Wavell yfirhershöfðingi sagði í gær, að
hann teldi ekki þörf að setja sameiginlegan herforingja yfir herafla Breta og Rússa í
Iran eða í Kaukasus, og taldi víst, að mikið lið mundi verða að Svartahafsflota Rússa
til þess að verja Kaukasus. Kvaðst Wavell trúa því, að það mundi takast. Amerískir
fréttaritarar og fleiri eru þeirrar skoðunar, að allt sé undirbúið til sameiginlegra átaka
ef hættan færist nær Kaukasus.
Skref í þá átt aS treysta varnir Kaukasus er að gera Novo-
rossisk og olíuhöfnina Batum og fleiri hafnir við austanvert
Svartahaf að flotahöfnum. Þjóðverjar eru nú að byrja eða byrj-
aðir á tilraun til þess að taka Krímskagann í leifturstyrjöld.
Undirbúningnum í Novorossisk er sagt lokið og líklegt er, að
Rússar hafi þegar flutt eitthvað af herskipum sínum þangað,
en þar með vitanlega ekki sagt, að þeir búist við að missa Krím-
skagann. Það er að minnsta kosti víst, að þeir verja hann af
miklu kappi, en þeir vilja að sjálfsögðu ekki að óþörfu setja
herskip sín undir sprengjuregn þýzkra flugvéla.
Að hraða öllum framkvæmdum
er nauðsynlegast.
Ráðstefnan í *Moskvu var sett
í gær, þegar þeir Beaverbroolc
lávarður og Ilarirman komu af
fundi Stalins. Ilófst ráðstefnan
kl. 3 síðd. Þeir fluttu ræður
Harriman og Beaverbrook, en
Molotov var í forsæti, og í ræð-
unum lögðu þeir áherzlu á, að
undinn væri bráður bugur að
því, að hjálpa Rússum. Þar næst
var skipað í 6 nefndir og skila
þær á liti á fimmtudag eða föstu-
dag. Var ráðstefnufundum frest-
að þangað til. Það er gert ráð
fyrir þvi, að ráðstefnan standi
aðeins þessa viku, og sannleilc-
urinn er, að þótt ráðstefnan væri
formlega opnuð í þessari viku,
var hún raunverulega byrjuð
fyrir löngu, eða forþáttur henn-
ar, í skrifstofum í Whitehail og
stjórnarbyggingunum í Moskvu
og Washington, og ef ekki hefði
verið vegna undirbúningsstarfs-
ins þar, mundi allt ganga hæg-
ara nú.
Voroshilov tekur þátt
í ráðstefnunni.
Voroshilov marskálkur, sem
stjórnar vörninni á Leningrad-
vigstöðvunum, kom til Moskvu
í gær þaðan, til þess að taka þátt
í viðræðunum.
Á vígstöðvunum.
Frá vigstöðvunum var svipað
að frétta í gærkveldi og morgun
og 1 undangengna daga, að
minnsta kosti á norður- og Len-
ingradvígstöðvunum og ekki
vprður séð, að þar hafi nokkur-
ar verulegar breytingar orðið,
en í þýzkum tilkynningum var
taláð um bardaga um 30 km.
hæði fyrir vestan og austan Len-
ingrad, en að þéssu sinni var
eklci talað um bardaga í úthverf-
unum. Þjóðverjar játuðu, að
Rússar hefðu gert mörg og hörð
gagnáhlaup á Ukrainuvígstöðv-
unum, og sögðu þeir, að Rússar
hefði v.iða meiri liðsafla eu
Þjóðverjar. Annars vakti einna
njesta athygli í gær hinn mikli
viðhúnaður Þjóðverja til þess
að herja á Krimskagann, og
munu Þjóðverjar ekki ætla sér,
að Krimskaginn verði þeim
horn i síðu sem Odessa og To-
hrulc, en Rússar segjast munu
verja skagann til hinnsta manns.
Rússar segjast liafa upprætt alla
fallhlífarhermenn, sem lent hafa
á skaganum, og á eiðinu hafði
Þjóðverjum ekki orðið ágengt,
er síðast fréttist. Rússar segja
líka, að árásin á Krimskagann
sé orðin Þjóðverjum dýr og
muni þó dýrari verða um það er
lýkur.
Það var tilkynnt í Moslcvu i
gær, að Rússar. hefði skotið nið-
ur 37 flugvélar fyrir Þjóðverj-
um síðastliðinn laugardag og
eyðilagt 113 á jörðu niðri, eða
grandað alls 150 þennan dag, og
á föstudag eyðilögðu þeir 113
eða 15 fléiri en áður var til-
kynnt. Á laugardag misstu
Rússear 28 flugvélar.
Það, sem ríður baggamuninn.
Einn af herfræðingum Breta
hendir á, að því hafi verið lialdið
fram nýlega af einúm herfræð-
ingi Rússa, að það, sem riða
mundi baggamuninn i stýx-jöld-
inni að lolcum, væxú hvort Þjóð-
vei-jar eða Rússar hefði meira
varalið. Ef þessi slcoðun er rétt,
sagði hei-fræðingurinn, og það
renna óneitanlega undir hana
sterkar stoðir, munu Rússar
standa betur að vígi er frá líður,
og eklci er það gott merki fyrir
Ilitler, að hann verður að draga
Ungvei-ja, Rúmena og nú ef til
vill Búlgara með sér í styi’jöld-
ina, sárnauðuga. Og hann krefst
meira liðs af ítölum, þótt elcki
sé lcunnugt, að þeir liafi nolck-
ur afrek unnið. Þeir liafa ef til
vill aðeins gætt þeirra land-
svæða, sem Þjóðverjar hafa tek-
ið. —
Rús.^ar segja, að smáskæra-
flokkar í Jugoslaviu liafi
sprengt i loft upp á undan-
gengnum mánuðum 200 brýr,
400 skotfæra- og matvæla-
birgðastöðvar þýzka hersins og
17 lestum hafi verið lileypt af
sporinu.
20menn teknir af lífi í
Tékkoslovakíu fyrsta
stjórnardag Heyde-
ricks.
Fx-egnir sem borizt hafa til
London herma, að a. m. lc. 20
menn liafi verið teknir af lífi
fyrsta daginn, sem Heydericlc
var verndari Bæheims og Mæris.
Tilslcipun um umferðarbann
var gefin út í gær og er öllum
Télckum bannað að liafast við
utanhúss eftir ld. 9'á lcvöldin.
Fregnir frá Stokkhólmi
herma, að menn séu lxandtekn-
ir i þúsundatali.
Fjöldahandtökur
í Búlgaríu.
Fréttaritarar Bandax'íkjablaða
í Ankara segja, að fregnir frá
Búlgai'íu hermi, að sízt dragi
úr ólgunni þar í landi. Við-
skiptanefnd frá Þýzlcalandi er
væntanleg og óttast menn, að nú
verði tekin frá mönnum þau
matvæli, sem eftir eru í landinu
og látin í ’té þýzlca hernum.
Stuðningsmenn stjórnarinnar
hafa haldið fundi, en allt hefir
Með ameriskum hraða
Myndi pessi er tekin við hei'-
æfingar í Bandaríkjunum.
Flugvélin, sem rétt sést í
vinsti’a megin á myndinni,
liefir verið í njósnarleiðangri
og hafa verið teknar myndír
af lierjunum á jörðu niðri í
ferðinni. Þegar lent er,
er
slegið upp tjaldi og þar eru
myndirnar framkallaðar og
kopieraðar á svipstundu. Þeg-
ar því er lolcið, eru þær send-
ar með litla hílnum — sem
Bandaríkjamenn nefna „blitz
huggy“ — til aðalstöðvanna.
farið á ringulreið. Fjöldahand-
tökur fara fram um allt land og
skemmdarverk eru unnin víða.
Þjóðverjar lióta algeru hei'námi,
heirnta, að Búlgarar talci þátt í
styrjöldinni gegn Rússöm, og
loks bex-ast fregnir um liðsafnað
við tyrknesku landamærin.
Það voru Stirling og Well-
ington sprengjuflugvélar sem
gex'ðu loftárásina á Turin og
Genua og viðar á Norðui'-ítalíu í
fyrrinótt, en Hampdensprengju-
flugvélar voru yfir Frankfurt
sömu nótt. Blenheim og Beufort
spi-engjuflugvélar gerðu áx'ásir á
höfnina í St.Nazaire i Frakk-
landi.
HúsnæðÍKle^iið:
Bútfl aö skoöa snmarbú-
staði, sem hægt er að nota
Tilboð iðnaðarmanna verða opnuð í dag.
j^tján eða nítján menn sóttu útboðslýsingar á bráðabirgða-
íbúðunum, sem bærinn ætlar að koma upp til þess að
ráða bót á húsnæðisvandræðunum. Verða tilboð þeirra opnuð
síðdegis í dag.
30 þýzk herfylki á skipu-
lagslausu undanhaldi,
oftir sigfnr Xfmochcnko á
Brjfansksvæðiim
Timochenko marskálkur heldur áfram sókn sinni á miðvíg-
stöðvunum og hefir notað til hins ítrasta alla þá möguleika, sem
skapast hafa til framsóknar, eftir að Þjóðverjar urðu að hefja
undanhaldið. Mest átök hafa verið að undanförnu á Bryansk-
svæðinu, og hörfa nú 30 þýzk herfylki undan skipulagslaust í
suðvesturátt. Hefir þessi her Þjóðverja orðið að skilja eftir
feiknin öll af hergögnum, sem eru meira og minna eyðilögð,
einkum skriðdreka, en það eru skriðdrekahersveitir Guderans,
sem er talinn einhver frægasti vélahersveitarforingi Þjóðverja.
Fregnirnar um að 30 þýzk herfylki séu á undanhaldi hefir
ekki verið staðfest opinberlega, en I gær var talið, að um 12 her-
fylki að minnsta kosti hefði neyðst til þess að hörfa undan.
[Markmið Þjóðverja er talið hafa verið að sækja fram til
Moskvu á þessum slóðum, en svo hafi annar armur átt að sækja
fram til Moskvu um Kursk. Hefir Timochenko sennilega tekizt
að ónýta þessi áform Þjóðverja.
Var fyrir nokkuru að því vikið í London, að ekki væri ólík-
legt, að Þjóðverar kynni að gera tilraun til þess að sækja fram
frá Ukrainu (eftir sigurinn við Kiev) til Moskvu.
Loftárásir á Stettin
og Hamborg í nótt.
London í morgun.
Brezkar sprengj uflugvélar
lögðu.leið sína alla leið til Stett-
in við Eystrasalt í nótt sem leið.
Stéttin er' mesta hafnarborg
Þjóðvei-ja við Eystrasalt og
munu þaðan fara fram herflutn-
ingar milclir og herskip hafá
þar bækistöð, er Stettin í stuttu
máli talin mikilvægasta hernað-
arhækistöð Þjóðverja í styi'jöld-
inni við Rússa.
Flugleiðin til Stetten frá Ber-
lín er 1200 mílur.
Einnig var gei’ð loftáx'ás á
Hamborg i nótt. ——
A Ítalíu hefir dregið úr kola-
kaupurn svo nemur 30% frá í
fyiTa. Bönnuð liefir vexáð sala
á hverskonar fatnaði á Italíu i
liálfan rnánuð. Á þessum .tíma
á að.fai-’a fram hirgðatalning og
svo vei'ður slcellt á skömmtun.
Þrír nxenn, kallaðir kommún-
istar í tílkýnningu Þjóðverja,
liafa veríð teknir af lífi í Fralclc-
landi. Eínn þeirra var þing-
maður fyi'ir kjördæmi í hoi'g-
inni Amiens.
Rússar segja, að það hafi vei'-
ið beitiskip af Kölnarflokki,
sem söklct var í Eystrasalti.
Þetla var 6000 smálesta lier-
slcip, húið 9 6 þuml. fallbyssum;
og 14 loftvarnabyssum.
Rússar tilkynna, að 1500
þýzkir yfir- og undirmenn lxafi
fallið í sjö daga bardögum á ó-
tilgreindum stað á Leningrad-
vigstöðvunum.
Vísir féklc þessar upplýsingar
í morgun lijá Valgeir Bjöi'ns-
syni, bæjarverkfræðingi, en
liann er i nefnd þeirri, sem á að
sjá um þessar fi-amkvæmdir.
Valgeir sagði einnig, að efni
væi-i elcki allt til ennþá, en kæmi
vonandi bráðlega, þangað til
yi’ði að gera aðrar ráðstafanir.
En enginn vissi, svo að óyggj-
andi væi-i, hversu mai-gt fólk
yrði raunverulega liúsnæðis-
laust eftir mánaðamótin.
Til að byrja með verða byggð-
ar 60 íbúðir og er þeim ætlaður
staður 'í Höfðahverfi, eins og
áður liefir verið skýrt frá. Er
vei-ið að athuga stað handa þeim
40 ibúðum, sem að auki er ætl-
að að byggja.
Þá slcýrði bæjarverkfræðingur
hlaðinu frá þvi, að í dag yi’ði
lolcið rannsókn á sumarbústöð-
um í nági-enni bæjax’ins, en um
það liafði verið rætt, að láta
húsnæðislaust fóllc húa í suinar-
hústöðum þeirn, sem nothæfir
væi'i til vetursetu. Er hægt að fá
talsvert af sumarbústöðum til
þessai'a þarfa, en sumir eru dá-
lítið afskekktir. Verður þessu
komið þannig fyrir, að strætis-
vagnar verða látnir halda uppi
ferðum til bústaðanna.
Lolcs sagði bæjarverkfræð-
ingur, að hærinn hefði telcið
Valhöll á Þingvöllunx á leigu til
vonar og vara.
Tilkpiningf.
Fi’á 1. okt. n. k. mun skrifstofa vor liætta innheimtu á líf-
ti’yggingai'iðgj öldum. - Iðgjöldum verður því framvegis einung-
is veitt móttalca á skrifstofunni í Lækjai'götu 2, frá kl. 9—12
og 1—6 daglega.
Vátryggingarskrífstofa Sigfnsar Sighvatssonar