Vísir - 30.09.1941, Page 3
VlSIR
Lúðrasveitin Svanur
leikur á Arnarhóli í kvöld kl. 9,
ef veður leyfir. Stjórnandi Karl O.
Runólfsson.
L. F. K. R.,
Amtmannstsíg 2, byrjar nú meÖ
október a8 hafa bókasafn sitt opiÖ
til útlána á eftirfarandi tímum:
Mánudaga og miÖvikudaga kl. 4—6
og 8—9, ennfremur föstudaga kl.
4—6. Teki'Ö á móti nýjum félögum
á sama tíma.
Hlutavelta K. R.
1 gær var dregiö hjá lögmanni i
happdrættinu, og komu upp þessi
númer: 2915 matarforði, 7903
saumavél, 20654 kolatonn, 9134
flugvéladeild (fyrir bötn), 14505
skíÖavikan fsafirði, 12918 farseÖ-
ill til Akureyrar.
Frönskunámskeið
Alliance FranCaise, sem auglýst
hafa veriÖ hér í blaSinu, hef jast upp
úr mánaðamótum. Væntanlegir þátt
takendur eru beÖnir aÖ mæta i Há-
skólanum fimmtudaginn 2. okt. kl.
6, og verSa þar þá teknar allar nán-
ari ákvar'Öanir viÖvíkjandi kennsl-
unni.
Næturlæknir.
Haíldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. NæturvörÖur í
Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS-
inni IÖunni.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr
óperettum og tónmyndum. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Indland og
Indverjar, II (Sigfús Halldórs frá
Höfnum). 20.55 Hljómplötur:
Symfónía nr. 2, D-dúr, eftir
Brahms.
í STUTTU MÁLI
Þjóðverjar hafa takmarkað
útflutning á vörum til Noregs
og mun það enn auka skortinn
þar í landi.
Brezki flotinn i Alexandria
hefir verið marga daga á sveimi
um austanvert Miðjarðarhaf í
könnunar- og eftirlitsskyni, en
hvergi sást óvinaherskip. Amer-
ískur bláðamaður, sem var með
í ferðinni sagði, að það væri svo
sem ekki efamál hverjir liefði
yfirráðin á Miðjarðarhafi.
Það var líka tilkynnt i gær,
að brezk herskip hefði komið
skipalest i höfn og var þó farið
um miðbik Miðjarðarliafs og
flugvélar gerðu stöðugt árásir á
skipalestina. En aðeins eitt
flutningaskip varð fyrir
skemmdum að ráði. Var það
mótorskip og átti að draga það
til hafnar, en loks urðu brezk
herslcip að skjóta það í kaf. Eitt
herskipanna laskaðist litið eitt.
Það var þó jafn vígfært eftir
sem áður, en lítið eitt dró ur
hraða þess. —
Hurricane- og Spitfire-flug-
vélar gerðu árás í gær á loft-
varna- og eftirlitsskip undan
ströndum meginlandsins við
Ermarsund.
Gríska stjórnin hefir verið
endurskipulögð og er Tsuderos
forsætisráðlierra hennar áfram.
Kanínur hafa lengi veriö plága
hin mesta í Ástralíú, en nú gefst
mönnum þar í landi tækifæri til
aö græöa drjúgan skilding á kan-
ínuskinnum. Kaupa Bandaríkin
þau í tugþúsundatali til þess aö
framleiða skinnhúfur handa her-
mönnum sínum.
er miðstöð verðbréfavið- I
skiptanna. — Sími 1710. [
GÓÐ OG SIÐPRÚÐ
Stúlka
óskast í vist 1. október. —
Uppl. á Stýrimannastíg 12.
Sími: 4346.
íbúð óskast
Stúlka, sem býr með móð-
ur sinni óskar eftir herbergi
og eldhúsi eða eldunarplássi
gegn húsverkfnn. Sími 5269
frá 7—9 e. h.
óskast til kaups.
Sími: 3383.
líÉ!lllf llilt
óskast til að kynda miðstöð
og annast ýms létt störf.
Sjúkrahús Hvítabandsins.
Skólavörðustíg 37.
TilkynniDg
frá umboði Happdrættis Há-
skóla íslands í Skerjafirði.
Endurnýjun fyrir þá 3 flokka
sem eftir eru á þessu ári, fer
fram á Þverveg 38, kl. 10—12
f. li., 2—6 e. h. 1.—9. hvers
mánaðar.
Elís Jónsson.
NOKKURA RÖSKA
Drengi
vantar okkur til sendiferða
frá 1. okt. Gott kaup.
FISKHÖLLIN.
Yinnum úr hári. Kaupum
sítt afklippt hár.
HÁRGREBDSLUSTOFAN
PERLA
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
Mjaðmabelti
BRJÓSTAHALDARAR
góð og ódýr vara.
Grettisgötu 57. — Sími 2849
Gúmmískógexðin
Laugavegi 68. Simi 5113.
Leðurvörur, ýmsar.
Gönguskór.
Vaðstígvél, há og lág.
Gúmmískór og fleira.
Sérgrein: Gúmmíviðgerðir.
Tréimiðalélag:
ISr,i lijavíliiir
heldur fund fimmtudaginn 2. okt. n. k. kl. 9 síðd. í Baðstofu
iðnaðarmanna.
DAGSKRÁ: Ýms félagsmál.
STJÓRNIN.
Góður
t
sumarbústaður
sem næst bænum óskast til leigu til 14. maí. — Sími: 4116.
200 krónur
fær sá, er getur leigt eða útvegað rúmgott vinnustofupláss, helzt
i austurbænum. Uppl. í síma 4878.
Bifreiðasmurningamaður
getur fengið atvinnu. — Afgr. Vísar á.
SI^I.IAGAIt
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. HÖfum 3—4
skip i förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford «& Clark ia<i.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Rafmagns"
b orvélarn ar
eru komnar,
LixdLvig Stopp.
Læknaskifti.
Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta og óska
að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi
sér til skrifstofu samlagsins fyrir 1. nóvember
næstkomandi.
Listi yfir lækna þá, sem valið verður um, liggur
frammi á skrifstofunni.
i^jnkrasanilag: Reykjavíknr.
OOOOOCÍSOOOC«COÍSftOOCtSftCÍÍÍÍÍÍCCCÍÖOÍ5ÖCGttOCiíÍÖCs!SeOÍKSOOOOOOOO«
g Eg þakka öllum hjartanlega mér auðsýndan vinar- g
o hug í tilefni af fimmtugsafmæli minu. g
« VilhelmStefánsson. g
5; Í
Ooooooooocooooooooooooooooooocooococooooooooooooooeotx
KarliRannarykfrakkar
NÝKOMIÐ stórt úrval
ódýrt.
GE YSIll
Fatadeildin.
Landakotsikóli
verður settur laugardaginn 4. okt. Börn á aldrinum 8—
13 ára komi kl. 10 árd., 6—7 ára böm komi kl. 1 e. h.
Öll börnin hafi með sér læknisvottorð.
SKÓLAST J ÓRINN.
Tilkynning.
Vegna sívaxandi örðugleika með sendisveina hefir félag oklt-
ar séð sig knúð til að takmarka sendiferðir svo sem hér segir:
Pantanir, sem eiga að sendast fyrir liádegi, þurfa lielzt að
koma daginn áður og eigi siðar en kl. 10 að morgni.
Síðdegispantanir verða að vera komnar fyrir kl. 4.
í von um að lieiðraðir viðskiptavinir skilji örðugleika oltkar,
vonum við að þeir góðfúslega hagi sér eftir þcssu.
Félag kjötverzlana
í Reykjavík.
Fa^fólk
1. flokks klæðskerasveinn og 2—3 stúlkur, vanar karlmanna-
fatasaumi, óskast strax eða síðar.
GUÐMUNDUR BENJAMlNSSON.
Laugavegi 6.
Stór matsala
hefst á morgun hjá okkur. Við getum látið
borða 2—300 manns í einu, svo þetta verður
stærsta matsala landsins fyrir almenning.. —
Gerið svo vel að reyna viðskiptin.
Ölvaðir menn fá ekki afgreiðslu.
Ðótel Hekla.
Dngur verzlunarmaönr
óskast strax til afgreiðslu í einni af stærri verzlunum bæjarins.
Eiginhandar umsókn, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist af-
greiðslu blaðsins, merkt: „Afgreiðslustörf“, fyrir 4. október
Peningap
töpuðust
í gær í miðbænum. Voru
vafðir innan i pappir, ásamt
fylgiskjölum, sem sýna hver
eigandi er. Skilist í verzl.
Egill Jacobsen.
Bókkald
VélPitun
Tek að mér reiknings-
færzlu fyrir verzlanir og
iðnfyrirtæki, einnig vélritun.
Tilboð, merkt: „Reiknings-
færzla“, sendist afgr. Yísis
fyrir næstu helgi.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför sonar mins og systursonar.
Finnjón Móesesson. Halldóra Bjarnadóttir.