Vísir - 30.09.1941, Side 4
V I S I R
Gamla Bíó
Bak við tjöldin
(Dance, Girl, Dance).
Amerísk kvikmynd eftir
skáldsögu VICKI BAUM.
Aðalhlutverkin leika:
MAUREEN O’HARA,
LOUIS HAYWARD,
LUCILLE BALL.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sídasta sinn.
Bílstjóra
með meira prófi, ábyggileg-
an og duglegan, vantar strax
til að keyra einkabíl. Sími
5390 og 3240.
Hreinap
léreit§tn§knr.
kaupir liæsta verði
Félagsprentsmiðjan %
Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur.
NITOUCHE
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag.
Ath. Erá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma.
Nokkra krakka
eða eldra fólk
vantaF nú þegar til að
bera bladið til kaupenda
DAGBLiÐIÐ VISIU
Ungling
til að bera ut blaðið
til kaupenda á Laugarnesvegi og Klepps-
holti vantar okkur frá 1. október.
V.
Dagblaðtð VÍSIR
b.s. Hekla
Sími 1515
Góðir bílar
Abyggileg afgreiðsla
fluglýsið í VÍSI
Krlstján Giðlangssoi
HæstaréttarmálaflutningsmaÖur.
Skrifstofutími 10-12 og 1-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
stökki,
orðna.
Félagslíf
Innanfélagsmótið. —
í kvöld kl. 6 verður
keppt i hástökki og þrí-
fyrir drengi og full-
— Fjölmennið. Nefndin.
:©
^FUNDlHSmih
■ .St. EININGIN. Fundur annað
kvöld kl. 8%.
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Erindi: Br. Kristinn Stef-
ánsson stórtemplar.
3. Sýndar geislamyndir með
eðlilegum litum frá feg-
urstu stöðum íslands og
heimssýniiTgunni í New
Y’ork, teknar af Vigfúsi
Sigurgeirssyni, ljósjnynd-
ara.
Aðgangur aðeins fyrir þá, sem
koma á fundinn. (895
St. ÍÞAKA nr. 194. Fundur í
kvöld. Félagar, munið að koma
á fundinn. Alveg sérstakt hag-
nefndaratriði. (896
ÍTiKW-fliNDra]
BRÚNFLEKKÓTTUR köttur,
með tíeyring á vír um hálsinn,
tapaðist. Uppl. í síma 1324. —
____________________(863
LYKLAKIPPA tapaðist á
laugardaginn frá Hofsvallagölu
niður í miðhæ. Vinsamlega skil-
ist á Hofsvallagötu 19, uppi. —-
■KENSIAl
VÉLRITUN ARKENN SL A. —
Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett-
isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 12—
4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) (226
fcennirS/fttSrt/íftTiftóTnsövTií
c7r>ffó/fts/rœh 4.7f/m<ttaUk/6-8.
f> jTest'UP, stilap, tal^turgaP. a
STÚDENTAR taka að sér
kennslu. Uppl. skrifstofu stú-
denta, Grundarstíg 2 A. Sími
5307, kl, 6—7 e.h.__________(893
BÖRN, sem eiga að vera í
skóla mínum í vetur, mæti laug-
ardag 4. okt. kl. 3 e. h. í l.R,-
húsinu (uppi) við Túngötu. -—
Svava Þorsteinsdóttir, Bakka-
stíg 9. Sími 2026. (911
NOKKRAR kennslubækur í
frönsku lianda byrjendum, eftir
P. Joung óskast keyptar. Uppl.
í síma 2012. (915
LEICA
PÍANÓ til leigu frá 1. okt. —
Sími 2923.
(916
KHCSNÆfill
Herbergi óskast
UNGUR, reglusamur maður
óskar eftir lierbergi strax. —
Uppl. í sima 3767, frá 4—8. —
100 KRÓNUR fær sá, sem út-
vegar reglusömum nemanda
herbergi. Tilboð sendist Vísi
merkt „G. R.“__________(872
HERBERGI óskast. -Uppl. í
síma 3140. (876
HERBERGI vantar mann,
sem vinnur í flugvellinum. —
Fyrirframgreiðsla í nokkra
mánuði. Tilboð merkt „Flug-
vallarmaður“ sendist blaðinu
fyrir annað kvöld. (877
EIN stofa óskast, helzt í vest-
urbænum. Má lcosta 100 krónur.
Sími 1894. (880
ELDRI kona óskar eftir her-
bergtv-í vesturbænum. Uppl. í
sima 4094. (924
UNGUR, reglusamur maður,
sem er í fastri atvinnu, óskar
eftir lierbergi nú þegar. Fyrii-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl.
i síma 1921 til kl. 8 í lcveld. (926
SAUMAKONA, er vinnur úti,
óskar eftir litlu herbergi. Hjálp
við saumaskap getur komið til
greina. Tilboð merkt „Sauma-
kona“ sendist afgr. Vísis. (930
STÚLKA óskar eftir litlu góðu
herbergi strax.Hjálp við húsverk
gæti komið lil greina 3 kvöld i
viku. Tilboð nierkt „Siðprúð“
sendist Vísi. (923
EKKJA óskar eftir sólríku
herbergi, helzt með eldunar-
plássi, frá 1. eða 14. okt. Æski-
legast i suðvesturbænum. Hjálji
við húsverk gæti komið til
gréina. Sími 4694. (934
BARNLAUS hjón óska eftir 1
stofu, eldunarpláss æskilegt.
Hjálp við liússtörf getur komið
til greina eftir samkomulagi.
Fyrirfram greiðsla ef óskað er.
Tilboð nierkt „Ábyggilegur“
leggist á afgr. Vísis fyrir föstu-
dag. (935
3 STÚLKUR óska eftir her-
bergi, lijálp við húsverk gæti
lcomið til greina. Uppl. á Bald-
•ursgötu 32. (938
íbúðir óskast
2 HERBERGI og eldhús óslc-
ast þann 1. okt. eða seinna. —
Uppl. í símal079 kl. 6—8 í kvöld
__________________________(873
1 HERBERGI og eldhús ósk-
ast, eða aðgangur að eldhúsi. —
Hjálp við liússtörf getur komið
til greina. 2 í heimili. Uppl. í
síma 5176 6—8 e. h. (874
NÚ er hver síðastur að fá
leigjendur í það húsnæði,. sem
þér þurfið ekki að nota í vetur.
En ef þér hringið, strax í dag, í
síma 2750, mun þó verða reynt
að liðsinna yður. (882
ÍBÚÐ óskast leigð, stór eða
lítil. Uppl. í síma 5317. (887
2—3 HERBERGJA íbúð ósk-
ast strax. Miðstöðvarkynding
gelur komið til greina. Uppl. i
síma 4806. (889
BARNLAUS hjón óska eftir
1 stofu og eldhúsaðgangi 1. okt.
Hjálp við húsverk gæti komið
tii greina. Uppl. í síma 4006, í
dag og á morgun. (899
1—2 HERBERGI og eldliús
óskast nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla fyrir árið ef óskað er.
Uppl. í síma 5691. (922
Herbérgi til leigu
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman mann. Tilboð send-
ist blaðinu merkt „Reglusam-
ur“,__________________(890
SÚÐARHERBERGI til leigu
fyrir reglusaman sjómann. —
Ivirkjutorg 6. (913
EIN til tvær stúlkur geta
fengið herbergi gegn hjálp við
húsverk. Laufásvegi 26, niðri.
(927
íbúðir til leigu
SUMARBÚSTAÐUR í Foss-
vogi, mjög góður, örslcammt frá
strætisvagni, til leigu eða sölu.
Tilhoð merlct „1888“ skilist á
afgr. Visis fyrir miðvikudags-
kvöld. (869
ÞRJÚ herbergi og eldliús í
nýju húsi rétt við bæinn getur
sá fengið, sem útvegar mér eitt
herbergi og aðgang að eldhúsi i
bænum. Tilboð merkt „17“ skil-
ist til blaðsins sem fyrst. (871
LÍTIÐ herbergi og eldhús til
leigu í sumarbústað í Kópavogi.
Tilboð merkt „300‘ sendist Vísi
fyrir hádegi 1. okt. (898
í VIÐEY hús til leigu, nægjan-
legt fyrir tvær fjölskyldur. —
Uppl. í síma 3459. (904
2 HERBERGI og eldhús til
leigu skammt fyrir utan bæinn.
Uppl. í síma 1388, eftir kl. 20
i 2461.______________(932
HÚSNÆÐI til leigu í Laugar-
dalnum. Uppl. i síma 2513. (941
kvinnaBI
STÚLKA getur komist að á
saumastofu Guðm.. Guðmunds-
sonar, dömuldæðskera, Kirkju-
livoli. (834
UNGUR maður, sém fengið
hefir góða alþýðumenntun, ósk-
ar eftir fastri atvinnu yfir vet-
urinn hér í Rej'kjavík, t. d. við
afgreiðslustörf eða þessháttar.
Tilboð sendist afgr. Vísis merkt
„Reglusamur“. (875
RÖSK stúlka óskast við af-
greiðslu, æskilegt að hún kunni
dálítið í ensku. Uppl. Vestur-
götu 45,___________(909
Af sérstökum ástæðum vant-
ar mig starfsstúlku nú þegar. —
Hefi herbergi fjæir stúlku, ef
óskað er. Matsalan, Amtmanns-
stíg 4. Aðalbjörg Albertsdóttir.
(920
Hússtörf
STÚLKA óskast í vist 1. okt.
til Kristjáns Guðlaugssonar rit-
stjóra, Hringbraut 114. (914
BARNGÓÐ stúlka óskast til
Ólafs Sigurðssonar, vélstjóra,
Ránargötu 1 A. Hátt kaup. —
_________________________(865
STÚLKU vantar strax. Mat-
salan Baldursgötu 32. (881
STÚLKA óskast í létta vist
hálfan daginn. Getur fengið að
sofa. Uppl. á Laugavegi 8 B. —
_________________________(884
STÚLKA óskast. Sérherbergi.
Litið að gera, en gott kaup. —
Uppl. í síma 2335. (885
GÓÐ stúlka óskast í vist. Sér-
herbergi. Ásta Norðmann,
Fjölnisvegi 14. (886
STÚLKU vantar frá 1. okt. á
fámennt heimili. Sérherbergi.
Uppl. Marargötu 5, eftir kl. 6.
__________(817
GÓÐ stúlka óskast i vist á
'Laugaveg 25. (897
STÚLKA óskast í vist. Sérher-
bergi. Ingvar Vilhjálm.sson,
Víðimel 44. Sími 5709. (903
LIPUR stúllca óskast strax á
Sólvallagötu 68. Simi 2512. —
_________________________(905
14—15 ÁRA TELPA óskast
að gæta tveggja ára drengs. —
Uppl. Marargötu 6, uppi. Sími
4198.____________________(908
STÚLKA, sem getur séð um
lílið heimili, óskast. Öll þægindi.
Kaup eftir samkomulagi. Uppl.
í síma 2513. (912
UNG stúlka eða fullorðin
kona óskast frá kl. 9—12 f. li.
Einar Þórðarson, Mánagötu 23.
STÚLKA eða eldri kona ósk-
ast rétt utan við bæinn. Uppl. i
sima 4746._______________(925
GÓÐ stúlka óskast 1. október.
Hrefnugölu 1, uppi. Simi 2181.
(931
STÚLKA óskast í K. F. U. M.
(943
Hreingerningar
STÚLKA óslcast til hreingern-
inga 3 tíma 'í'yrir hádegi. A.v.á.
(894
KKXUfölGU’lJRl
Vörur allskonar
TIL VETRARINS, ný upp-
skera: Gulrófur og kartöflur fá
menn bezt í hálfum og heilum
pokum frá Gunnarshólma. VON
Sími 4448. (878
FALLEGT gott svart efni í
peysufatakápur (ekki saumað-
ar) fæst í Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
(901
Nýja Bíö |
Tónlist og
tíðarbragur.
(Naughty but Nice).
Amerísk skemmtimynd
frá Warner Bros. Iðandi
af fjöri og skemmtilegri
tízkutónlist. Aðallilutverk
leika:
Dick Powell,
Ann Sheridan,
Gale Page.
Sýnd kl. 7 og 9.
NÝR rykfrakki til sölu á
Smiðjustíg 12, uppi, eftir kl. 6.
__________________________(879
NÝTT gólfteppi til sölu á
Hverfisgötu 16, fyrfetu hæð, frá
7—9. ' (921
Notaðir munir til sölu
FÖT á fermingardreng til
sölu á Hverfisgötu 82, þriðju
hæð.____________________ (864
GOTT útvarpstæki til sölu
með tækifærisverði. Selst vegna
brottflutnings úr bænum. Uppl.
í síma 4533. (867
NÝR smoking og rykfrakki
til sölu, á vel meðal mann. —
Njálsgötu 87, II,________(868
BARNAVAGN til sölu Víði-
mel 49 ,kjallara, austurenda. —
_________________________(870
TIL SÖLU stígin saumavél.
Tækifærisverð. Úppl. Hallveig-
arstíg 6, efri liæð. (883
KLÆÐASKÁPUR til sölu.
Uppl. í síma 2208 eftir kl. 6. —
__________________• . (888
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
í sima 5814._____________(891
ÓDÝR svefnherbergishúsgögn
til sölu á Mímisvegi 2, III. hæð.
_____________________, (892
ÚTV ARPSTÆKI, 5 lairipa
PIIILIPS, til sölu. Uppl. í síma
1411 kl. 7—8.____________(902
NÝTT 5 lampa Philips við-
tæki, einnig ágætt gólfteppi til
sölu. Uppl. i sima 2241 frá 5—7.
_________________________(906
BÓKAMENN. Mikið úrval af
fornum og nýjum bókum er nú
komið í Fornbókaútsöluna á
Klapparstíg 17. (917
BALLKJÓLL og vetrarkápa
til sölu á Hverfisgötu 32. Sími
3454.____________________(918
TIL SÖLU dragt, sem, ný, ný
lopapeysa og garnpeysa, Bjarg-
arstig 2, 3. liæð. (928
FALLEGUR frakki á meðal-
mann til sölu ódýrt á Laugavegi
65,, steinhúsinu. (929
VIÐTÆKI, 4ra lampa Phil-
lips, 1938, vel með farið, og
Rheinmetall-ritvél, sem ný, til
sölu. Þingholtsstræti 29 ld. 7—8.
_________________________(936
VÖNDUÐ svefnherbergishús-
gögn til sölu á Urðarstíg 12, eft-
ir kh 6. (939
SÆNGUR, svæflar og koddar
lil sölu Baldursgötu 12. (942
Notaðir munir keyptir
NOTAÐUR „Sekretær“ ósk-
ast til kaups. A. v. á. (862
DIVAN, nýr eða notaður, og
barnavagn óskast keypt. Sími
2414.___________________(900
VIL kaupa plóg og herfi. —
Uppl. í sííma 2363. (907
VIL KAUPA fataskáp. Uppl.
í sima 5474. (933
SVEFNBEDDI óskast. Uppl.
í síma 5616 frá 6—8. (937