Vísir - 13.10.1941, Side 2
VlSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Rltstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skirifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 1 6 6 0 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þingið og
dýrtíðin.
g ÚIZT er við að Alþingi það,
■sexn nú hefir verið kvatt
saman, hafi ekki langa setu. Að-
almálið, sem þingið fær til með-
ferðar, verður dýrtíðin. Má i
rauninni segja, að þar sé aflur
tekið til, þar sem áður var frá
horfið, þvi þingið i vor lauk
störfum með því að afgreiða í
liendur ríkisstjórninni löggjöf,
sem þá var talið að nægja
mundi. Framkvæmdin sýndi sig
hinsvegar örðugri, en við var
búizt, og er yfirleitt ekki ágrein-
ingur um það, að sú löggjöf var
ekki svo undirbúin sem skyldi.
Nú hefh' ríkisstjórnin haft 4
mánaða undirbúningsfrest að
nýju. Hafa þar verið ræddar
ýmsar tillögur, sem vafalaust
gætu komáð að einhverju haldi,
ef framkvæmanlegar yrðu. En
það má öllum Ijóst vera, að ráð-
stafanir, sem snerta hagsmuni
þegnanna sitt á hvað, verða erf-
iðar viðfangs, ef þær eru settar
á gegn vilja annarshvors eða
einhvers þeirra höfuðaðilja, sem
við þær eiga að búa. Þetta var
viðurkennt í upphafi þess sam-
starfs, sem nú hefir staðið hálft
þriðja ár og þetta hefir verið við-
urkennt í framtíðinni siðan.
Mönnum er kunnugt um það,
að milcill hluti þingtímans i vet-
ur sem Ieið fór í það, að bræða
saman andstæð sjónarmið í
skattamálunum. Sú löggjöf varð
að lokum í sönnum þjóðstjórn-
aranda. Enginn flokkanna, sem
að stjórninni stendur, var alls-
kostar ánægður, en enginn
þeirra gat heldur haldið því
fram, að hlutur hans hefði ver-
ið fyrir borð borinn með öllu.
Deilan um skattamálin hafði
staðið alla þá stund, sem núver-
andi flokkaskipun hefir verið
til. Þessi deila er auðvitað eklci
til lykta leidd til langframa.
Flokkarnir hafa eftir sem áður
sínar skoðanir, sin ólíku sjónar-
mið í þessum efnum. En þeim
kemur saman um að slalca til
sitt á hvað, svo að samstarfið
þurfi ekki að rofna, þegar þjóð-
inni lægi á samstarfi. Það verð-
ur að játa, að í lausn skattamál-
anna stóðst þjóðstjórnin próf-
ið. Hún sundraðist eklci, þótt til
lykta væri leitt eitt það aðal-
mál, sem skift hefir flokkum
hér á Iandi síðasta aldarfjórð-
unginn.
Dýrtíðarmálin eru elcki neitt
gamalt deilumál milli flokk-
anna. Þegar stjórnin settist að
völdum liafði hún það á stefnu-
skrá sinni, eins og hvern annan
sjálfsagðan hlut, að berjast gegn
dýrtíðinni. Hér skal ekki rakið
hvernig það stefnuskráratriði
hefir verið framlcvæmt. En aug-
Ijóst er að ekki er síður þörf nú
en nær fyrir 5 misserum að
standa saman um málið. Ef það
samkomulag fæst elcki, verður
að telja grundvöllinn gersam-
lega hurlu horfinn undan þjóð-
stjórninn^
Þetta niun mönnum Ijóst orð-
ið. Kemur þá til greina, hvort
þingið geti setið vikum saman
yfir málinu, eða hitt, hvort eklci
sé réttara að slá því á frest til
reglulegs Alþingis í febrúar,
frekar en að láta samstarfið
rofna. a
Árni frá 91nla:
Á að verðfella
íslenzka tungu?
Eg held eg sé ekkert við-
kvæmari en hver annar.
En eg skal játa, að svo fagra
hluti hefi eg heyrt og séð, að
eg hefi komizt við af þeim. Eg
hefi reynt að lesa kvæðið um
Þorgeir í Vik upphátt og átt
fullt í fangi með. Eg las i fyrra
í útvarpið noklcura lcafla úr
Heiðaharmi Gunnars Gunnars-
sonar, þar á með’al kaflann um
jxað er Bjargföst situr yfir líki
harna sinna, og hefi sjaldan
lagt meira að mér. Oft hefi eg
staðið í þögulli lotningu framrni
fyrir mikilleik Einars Benedikts-
sonar. Eg hefi lesið ævisögu
Stjörnu í Ileimþrá eftir Þorgils
Gjallanda og fundið til eins og
verið væri að segja frá litlu
barni, sem eg hefði þekkt. Eg
hefi haft yfir smákvæði Jónas-
ar Hallgrímssonar eins og trú-
aður maður les faðirvor. Hitinn
í Þorsteini Erlingssyni hefir læst
sig um mig eins og áfengt vín.
Mig hefir stundum langað til
að leggja mig útaf í mosa-
jxemburnar lians Jóhannesar
Kjarvals. Eg liefi telcið brýnslu
Guðmundar á Sandi til vinar
hans, sem var að flýja land. Og
eg hefi gengið liljótt um húsið
gömlu hjónanna með Halldóri
Kiljan.
Mér þætti vænt um að enginn
slcildi þessi orð mín svo, að eg
héldi mig neinn fagurfræðing,
eða hókmenntamann. Eg hefi
hvorki lesið mikið né vandlega,
og get eklci talið mig hafa neitt
til brunns að bera í þeim efn-
um, fram yfir hvern sæmilega
upplýstan mann. Þótt eg hafi
ýmislegt skrifað og flest af
takmarkaðri þekkingu hefi eg
yfirleitt forðast að leggja mik-
ið til mála í opinberum umræð-
um um listir og bókmenntir.
En aldrei þessu vant langar mig
til að leggja orð í belg i þessu
efni.
Eg hefi hraflað eittlivað i
fornsögunum okkar. Og aldrei
hefi eg lesið þar opnu svo að
eg þylcist ekki eitthvað hafa
lært. Eg hefi verið þeirrar
skoðunar eins og margir aðrir,
að það ætti að láta börnin lesa
íslendingasögur og læra kvæði.
Þótt þau slcilji elcki allt þegar
í stað, fá þau með því móti jiá
undirstöðu að jiau verða tæp-
lega hættulegir málhöðlar. Þvi
hvað sem öðru líður getur eng-
inn ritað fagurt islenzkt mál,
nema hann hafi einhverntíma
lagt eyrun við tungutakinu í
fornritum okkar og þjóðarkveð-
slcap.
Úg hefi ekki á takteinum
margar tilvitnanir úr fornsög-
um, en einstalca setningar líða
mér þó elcki úr minni. Þegar
fátækum bónda vestur á Breiða-
fjarðareyjum er liótað dauða,
ef hann segi ekki til útlagans,
sem hann hefir geymdan, svar-
ar hann: „Ek hefi vánd klæði,
ok hryggir mik ekki, þó at ek
slíti þeim ekki gerr.“ Eg kann-
ast ekki við, að hafa heyrt
drengilegra svar en þetta.
Grettir Ásmundsson segir:
„Svo skal böl bæta at bíða ann-
at meira.“ Það fer tæplega
fram hjá neinum, livílík þján-
ing liggur að baki þessari dap-
urlegu lífsspeki, og átti þó karl-
menni í blut.
Og þó er ef til vill ógleyman-
Iegasta svarið af öllum, það er
Guðrún Ósvífursdóttir gaf
Bolla syni sínum, er liann spyr
hana, hvaða manni hún hafi
mest unnað. Hún svarar: „Þeim
var ek verst, er ek unna mest.“
Þetta eru seinustu orðin, sem
*4/'. OL* *■ .t íÁ.jsS** • V,X’
Laxdæla hefir eftir Guðrúnu
Osvifursdóttur. Þannig rekur
jiessi stórhrotna lcona harm-
sögu lífs síns í einni setningu.
Hver finnur ekki tregann og
þóttann, sársaukann og hörkuna
í jiessu svari. Er þörf á að end-
urbæta jxessa frásagnarlist? Er
hægt að benda á, að meira sé sagt
í jafn fáum og einföldum orð-
um, þótt leitað sé í öllum bók-
menntum heimsins? Er jxetta
elclci íslenzka?
Liklega eklci. Að minnsta
kosti hefir einn af víðlesnustu
rithöfundum jijóðarinnar talið
nauðsynlegl, að „færa jietta til
betra máls“. Já, að j>ýða Lax-
dælu — að snúa einni af perlum
íslenzkra bókmennta á ís-
lenzku!
Hafa menn heyrt annað eins!
Halldór Kiljan hefir oft reynt
að ganga fram af mönnum með
uppátælcjum sínum. Nú liefir
honum tekizt jiað.
Bezt er að lesendur dæmi
sjálfir, hver þörf muni á að
jxýða Laxdælu á íslenzku. Þess
vegna tek eg formálalaust upp
úr einum lcapítulanum úr Lax-
dælu:
„Nú er at segja, lwat tíðenda
er at selinu, at Iielgi var par
ok peir menn með honum, sem
fijrr var sagt. HeUfi ræddi um
morgininn viðsmalamann sinn,
at hann skgldi fara um skóga
í nánd selinu ok ligggja at
mannaferðum eða hvat hann
sæi til tíðenda, — „erfitt
hafa draumar veitt í nótt“.
Sveinninn ferr eftir pví sem
Helgi mælti. Hann er horfinn
um hríð, olc er liann lcemr aftr,
pá spgrr Helgi, hvat hann sæi
til tíðenda. Hann svarar: „Sét
hefi ek pat, at ck ætla at tíð-
endum muni gegna“. Helgi
spgrr, lwat pat væri. Hann
kvaðst sét hafa menn eigi all-
fá, — „ok hggg ek vera munu
u tan hera ðsm enn“. Helgi
mælti: „Hvar váru peir, er pú
sátt pá? eða hvat höfðust peir
at? eða hugðir pú nökkut at
klæðabúnaði peira eða gfirlit-
um?“ Hann svarar: „Ekki varð
mér petta svá mjölc umfelmt,
at elc hugleiddalc eigi slíka
hluti, pví at ek vissa, at pú
mundir eftir spgrja“. Hann
sagði ok, at peir væri slcamt
frá selinu, ok peir átu par dag-
verð. Helgi spgrr, hvárt peir
sæti í hvirfingi eða hverr út
frá öðrum. Hann kvað pá í
hvirfingi sitja í söðlum. Helgi
mælti: „Seg mér nú frá gfir-
litum peira; vil ek vita, ef ek
mega nökkut ráða at líkend-
um, hvat manna petta sé“.
Sveinninn mælli: „Þar sat
maðr í steindum söðli olc í
blári lcápu; sá var mikill ok
drengilegr, vikóttr ok nölckut
tannberr". Ilelgi segir: „Þenna
mann kenni ek gerla at frá-
sögn pinni; par hefir pú sét
Þorgils Iiölluson vestan ór
Hörðadal; eða hvat mun hann
vilja oss kappinn?" Sveinninn
mælti: „Þar næst sat maðr í
ggldum söðli; sá var í skar-
latskgrtli rauðum ok hafði
gullhring á hendi, ok var kngtt
gullhlaði um höfuð honum; sá
maðr hafði gult hár, ok liðað-
ist alt á herðar niðr; hajnn var
Ijóslitaðr ok liðr á nefi, ok
nöklcut hafit upp framan nefit,
eggðr allvel, bláeggr ok snar-
eggr ok nökkut skoteggr, enni-
breiðr ok fullr at vöngum;
hann hafði brúnaskurð á hári,
ok hann var vel vaxinn um
herðar ok pgkkr undir hönd;
hann hafði allfagra hönd ok
T7JT7*-
sterklegan handlegg, ok alt
var hans látbragð lcurteislegt,
ok pví orði Igk ek á, at elc hefi
engan mann sét jafnvasklegan
at öllu; hann var ok unglegr
maðr, svá at honum var elcki
grön vaxin; sgndist mér sem
prútinn mundi vera af trega".
Þá svarar Helgi: „Vendilega
hefir pú at pessum manni
hugat; mun ok mikils um
penna mann vert vera; enn
ekki mun ek penna mann sét
hafa; pó mun ek geta til, hverr
hann er; pat liggg ek, at par
Iiafi verit Bolli Bollason; pví at
pat er mér sagt, að liann sé efni-
legr maðr“. Þá mælti sveinn-
iiui: „Þá sat maðr í smeltum
söðli; sái var í gulgrænum
kgrtli; hann liafði mikit fingr-
gull á hendi; sá maðr var enn
fríðasti sgnum, ok mun enn
vera á ungum aldri, jarpr á
hárslit, olc ferr allvel hárit, ok
at öllu var hann enn kurteis-
asti maðr“. Ilelgi. svarar: „Vita
pgkkjumst ek, hverr pessi maðr
mun vera, er pú hefir nú frá
sagt; par mun vera Þorleikr
Bollason, olc ertu skgrr maðr
ok glöggpekkinn“. Sveinninn
segir: „Þar næst sat ungr maðr,
hann var í blám lcgrtli ok í
svörtum brókum ok ggrðr i
brækr; sá maðr var réttleitr ok
lwítr á hárlit ok vel farinn í
andliti, grannlegr ok kurteis-
Iegr“. Helgi svarar: „Þenna
mann kenni ek, ok hann mun
ek sét hafa, ok mundi pá vera
maðrinn allungr; par mun
vera Þórðr Þórðarson, fóstri
Snorra goða, ok hafa peir kur-
teist lið mjök Vestfirðingarnir;
hvat er enn pá?“ Þá mælti
sveinninn: „Þá sat maðr í
skozkum söðli, hárr í skeggi ok
skolbrúnn mjök, svartr á hár
ok skrúfhárr, ok heldr ósgni-
legr, ok pó garplegr; liann
hafði gfir sér fellikápu grá“.
Helgi segir: „Glöggt sé ek,
hverr pessi maðr er; ,par e[r
Lambi Þorbjarnarson ór Lax-
árdal, ok veit ek eigi, hví hann
er í för peira bræðra“. Sveinn-
inn mælti: „Þá sat maðr í
standsöðli, ok hafði gzta heklu
blá ok silfrhring á hendi; sá
var búandlegr olc heldr af æsku
aldri, dökkjarpr á hár olc
hrökk mjök; hann hafði örr í
andliti". „Nú vesnar mjök frá-
sögnin", sagði Helgi ’ „par
muntu sét hafa Þorstein svarta
mág minn, ok víst pglcki mér
undarlegt, er hann er í pessi
ferð, ok eigi munda ek veita
honum slíka heimsókn, eða
hvat er enn pá?“ Hann svar-
ar: „Þá sátu tveir menn, peir
váru líkir sgnum, ok mundu
vera miðaldra menn ok enir
knáligstu, rauðir á hárlit ok
frelmóttir í andliti ok pó vel
sgnum“. Helgi mælti: „Gerla
skil ek, hverir pessir menn eru:
par eru peir Ármóðssgnir, fóst-
bræðr Þorgils, Halldór ok Örn-
ólfr, olc ertu skilvíss maðr; eða
hvárt eru nú taldir peir menn,
er pú sátt?“ Hann svarar:
„Litlu mun ek nú við auka:
pá sat par næst maðr ok horfði
út ór hringinum; sá var í
spangabrgnju ok hafði stál-
húfu á höfði, ok var barmrinn
pverrar handar breiðr; hann
hafði öxi Ijósa um öxl, ok
mundi vera alnar fgrir munn;
sjá maðr var döicklitaðr ok
svarteggr ok enn víkingsligsti".
Helgi svarar: „Þenna mann
kenni elc glögt at frásögn pinni;
par hefir verit Húnbogi enn
sterki, son Álfs ór Dölum, olc
vant er mér at sjá, lwat peir
vilja, ok mjök hafa peir valda
menn til ferðar pessar".
Sveinninn mælti: „Ok enn sat
maðr par et næsta pessum en-
um sterklega manni; sá var
svartjarpr á hár, pgkkleitr ok
rauðleitr ok mikill i brúnum,
hár meðalmaðr". Helgi mælti:
„Hér parftu eigi lengra frái at
segja; par hefir verit Sveinn,
son Álfs ór Dölum, bróðir Hún-
boga; ok belra mun oss at vera
cigi ráðlausum fgrir pessum
mönnum; pví at nær ep paf
minni ætlan, at peir muni vilja
hafa minn fund, áðr peir losni
ór lieraði, olc eru peir menn í
för pessi, er várn fund munu
kalla skaplegan, pó at hann
hefði nökkuru fgrr at hendi
komit. Nú skulu konur pær,
sem hér eru at selinu, snarast
í karlföt ok taka liesta pá, er
hér eru hjá selinu, ok ríða sem
hvatast til vetrhúsa; . kann
vera, at peir sem nær oss sitja
pekki eigi, hvárt par ríða karl-
ar eða lconur; munu peir purfa
lítils tóms at Ijá oss, áðr vér
munum koma mönnum at oss,
ok er pá eigi sgnt, hvárra
vænna er“.......
Og nú spyr eg, lesandi góður:
Hvaða mál er jietta, sem j>ú
varst að lesa, skilurðu noklcuð
af j>ví?
Sá íslendingur, sem lcominn
er til vits og ára og elcki hefir
fullt gagn af jiessari frásögn er
elclci á vetur setjandi. Þýðing
Halldórs Kiljans getur j>vi eklci
átt erindi nema til algerra glópa,
manna, sem engu skiptir livort
læsir kallast, eða eru með öllu
óstautandi. Það er óneitanlega
frumlegt að fara að slcrifa bæk-
ur handa slíkum lýð.
En hafi þetta uppátæki Hall-
dórs nokkurn tilgang, annan
en þann að ganga fram af ær-
legum mönnum, j>á er sá til-
gangur svo varhugaverður, að
elcki má lcyrt liggja.
Okkur kemur saman um, að
íslenzkt þjóðerni liafi aldrei átt
svo í vök að verjast sem ein-
mitt nú. Aldrei hefir verið
meiri j>örf á því að reyna að
halda tungunni í fullu gengi.
Fornbókmenntirnar eru sá ó-
þrotlegi gullforði, sem alltaf
má Ieita í, þegar hætta er á
gengisfalli.
Ef við köstum frá olckur gull-
forðanum og förum að verð-
fella tunguna, verður J>ess
slcammt að bíða, að engin is-
lenzlca sé til. Tungan hrynur
eins og gjaldeyrir öreiga þj óð-
ar. Eftir noklcur ár lcemur nýr
Kiljan, sem ræðst í að snúa
„Laxnessínu“ á enn ógöfugra
mál. Og svo koll af lcolli, þangað
til málið á lélegasta J>ýðinga-
rusli 1941 ber af j>vi sem þá
verður ritað, eins og gullaldar-
málið af J>ví, sem nú er talið
bærilegt.
En J>etta á eklci að koma fyrir.
Við liöfum enga afsölcun. Við
eigum gullforðann. Við þurfum
ekki að lækka gengi tungunnar.
Við getum liælckað j>að. Og við
eigum að hælclca j>að.
Ýmsir góðir menn reyna að
sporna við J>ví, að tungan lendi
í niðurlægingu. Meðal j>eirra má
nefna Árna prófessor Pálsson.
Hann lcvaddi í fyrra hljóðs fyrir
MÁLVÖRN. Er elcki lcominn
tírni til þess, að þjóðin leggi
eyrun við orðum hrópandans?
Við stöndum höllum fæti i
Jxjóðernismálum olclcar um þess-
ar mundir. Við eigum elcki að
gera leilc að því, að renna olckur
fótskriðu niður gljána. Oklcur
er elclci borgnara J>ótt Guðrún
Ósvífursdóttir sé látin segja við
son sinn: „Auðvitað þekkti eg
marga agalega sæta stráka þeg-
ar eg var ung, en því miður var
eg alltaf Iang tíkarlegust við
Jiann, sem mér þótti mest vænt
um,.“ Þetta er sú islenzlca, það
ógöfuga málfar, sem nú tiðkast.
Við eigum ekki að vera þær
skepnur að löggilda það, meðan
ennþá getur hljómað í eyrum
þeirra íslendinga, sem lieyra
vilja, göfugasta tungutak, sem
til er í heiminum.
Þpkí iitvarp til
lilands.
í sumar byrjuðu Þjóðverjar
að útvarpa á íslenzku frá Berlín
og notuðu eina stöð, á 19 metr-
um, til þess.
Nú hefir þessu verið breytt og
er liaft öllu meira við olclcur en
áður. Eru sendingar á islenzlcu
nú frá l>rem stöðvum, á 28, 31
og 41 metrum.
Walterskeppnin:
Valur sigraði
með 9:1
Úrslitaleikurinn í Walters-
keppninni, sem frestað hafði
verið tvisvar, fór loks fram í
gær og lauk með því, að Valur
sigraði K.R. með níu mörkum
gegn einu.
Valsmenn léku vel, enda ekki
hægt annað en að bera af K.R.-
liðinu, sem hefði vart getað stað-
ið sig ver — þótt það hefði reynt
það.
K.R.-inga vantaði allan sam-
leik, en Valsmenn voru í essinu
sínu. Einn K.R.-ingur var rek-
inn út af vellinum.
Dómari var Haukur Óskars-
son.
Brezkt hermanna-
félag reisir hús
hér.
Ð REZKT hermannafélag —
Toc H — hefir ákveðið að
reisa samkomuhús með kapellu
hér á landi.
Félag J>etta varð til upp úr
heimsstyrjöldinni og er mark-
mið þess að efla bræðralag með-
al gamalla hermanna og ann-
arra. Er nafnið „Toc H“ slcamm-
stöfun úr „to conquer hate“ (að
vinna bug á hatri).
Frá íslendingum í
Danmörku.
í danska útvarpinu í gær var
útvarpað þætti, er nefndist „ts-
lendingar í Danmörku“. Komu
þar fram: Stefano Islandi,
Anna Borg, Elsa Sigfúss, Sigur-
jón Ólafsson myndhöggvari og
Júlíana Sveinsdóttir listmálari.
— Listamennirnir sendu alúð-
arkveðjur til heimalandsins.
2 Amerikumenn far-
ast af slysförum.
fjp VEIR Bandaríkjahermenn
biðu nýlega bana hér, er bíl-
ar þeir, sem þeir óku, fóru út
af veginum.
Annað slysið vildi til á mánu-,
dag. Brotnaði liöfuðkúpa her-
mannsins T. Nolands, er bíll
lians valt út af veginum, en hann
lézt ekki fyrr en kveldið eftir í
sjúlcrahúsi.
Hinn, J. Hanley, beið bana þ.
3. október. fór bill hans einnig
út af veginum og beið Hanley
þegar bana.
wOLllIjl þ¥OÉtadultið er að komg.